Alþýðublaðið - 24.02.1949, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.02.1949, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. febrúar 1949. ALÞYMÍBLAÐIÐ Félagslíf Skíðaferð að Lækjar- p\ botnum frá j AusturveMi og Litlu Bíilastöðinni kl. 1,30. Skíðafélag Reykjavíkur Vegna afmælis félagsins verður skíðaskálinn iokaður fyrir almenning frá kl. 3 á laugardag. Opið á sunnudag. Skíðafélag Reykjavíkur Iileður til Súgandafjarðar, Bol ■ungarvíkur, Isafjarð'ar og Súðavíkur á laugardag. Vörumóttaka við skips- hlið sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. AJeian Næsta ferð Dr. Alexandrine tiií- Færeyja og Kaupmanna- iiafnar verður 1. marz næst- komandi. Farseðiar óskast sóttir hið allra frysta. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson. Nauðsyn að Mafsveina-og veifinga grófir ' mjög 'hlýir, ágætis tegund, óskammtaðir, fyrir iiggjandi. fatadeildin. HANNES Á IIGENINU (Frh. aí 4. síðu.) vegna þess að það var hægt við smákóngana í Kaupmannahöfn? ÞAÐ MÆTTÍ SEGJA MÉR, að þeir Stalin og Truman nenntu ekki að hlusta á lögfræði leg og historísk rök. Þeir myndu svara með því að gefa okkur súkkulaðimola, brosandi út 'að eyrum, felandi ejtthvað annað uppi í jakkaerminni. Nei — góðir háisar — fáið okkur vopnin. og ge’rið síðan hernaðar- bandalag við þá þjóð, sem meiri hlutinri telur vinsamlega — en ekki .fyrr!“ Að' GEFNU TILEFNI skal þess. g'etið af tilefni ummæla í pistli mínum, að það er ekki rétt, að útgerðarmenn hafi sam. þykkt núverandi verkbann með tveggja atkvæða meirihluta. Það var önnur samþykkt, sem útgerðarmenn gerðu með tveggja atkvæða meirihluta. Hannes á horninu. § aðalfuodi Matsveioa- og veitioga- þjónafélags Islands. MATSVEINA- OG VEITINGAÞJÓNAFÉLAG ÍSLANDS héit aðalfund sinn í Tjarnarcafé síðastliðinn mánudag, og samþykkti fundurinn, að stéttinni væri brýn nauðsyn, að Matsveina- og veitingaþjónaskóiinn gæti tekið til starfa á komandi hausti. Skoraði fundurinn í því sambandi á Við- skiptanefnd að veita nauðsynleg leyfi fyrir skóiann, á sam- göngumálaráðherra að skipa sem fyrst skóianefnd, og á al- þingi að veita kr. 350.000 til skólans, en sú upphæð er talin nauðsynleg til þess að starfsemi hans geti hafizt. Þá skoraði fundurinn á ríkis- stjórnina að skipa nefnd til að enöurskoða lög, sem nú eru í gildi um veitingasölu, gistihús. hald og fleira því skylt. Fundurinn mótmælti brott- rekstri Þorsteins Péturssonar írá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Við stjórnarkosningu var Böðvar Steinþórsson endur. kjörinn formaður og aðrir í stjórn voru endurkjörinn vara- formaður Kristmundur Guð. ru tekning Framh. af 5. síðu. í hugsunum og gjörðum, en jafnframt mótmælt. herstöðvum hér á friðartímum. Á fundin. um voru þrír helztu leiðtogar hins íslenzka kommúnista- flokks, Sigfús Annes Sigurhjart arson, Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason. Tveir þeir fyrn réttu upp höndina til samþykkis tiji'ögunni, en Brvnjólfur lét bað vera og sat hjá við atkva^Sagreiðsluna. Ég sýni þetta dæn-þ hér, því það þótti einstök hugdirfska þeirra Einars og Sigfúsar, þegar for- inginn Brynjólfur var ekki á sama máli. Þessi dæmi eru hér tekin af því, að það þykir fá. títt, að þessir helztu málsvarar hins „austræfta lýðræðis“ séu ekki á ei.nu máli, hvernig bezt muni að koma hinni kommún istísku hugsjón inn í hugi fólks- ins. Allar leiðir eru svo sem reyndar undir yfirskini föður- landsástar og verkalýðsum- hyggju; en strax og meirihluta er náð og í valdastóla er komið, kemur úlfurinn undan sauðar. gærunni. Þá byr.jar „hreinsun in“ innan andstöðuflokkanna og beir eru síðan leystir upp hver á fætur öðrum á vafasöm um og upplognurn ásökunum; leyndum markmiðum, sem ekki voru r.efnd í valdabaráttunni, er komið í framkvæmd án vilja meirihlutans, og hámarki nær svo hið innra eðli' bsirra, þeg ar kominn er aðeins einn fram bjóðandi í hvert kjördæmi og andstæðingarnir eru annað hvort í fangelsum. á gálganUm eða flúnir úr landi! Óbreyttir flokksmenn komm únista segja, á vinnustöðvum ,og livar sem þeir geta, aö slík- ar .,franrkvæmdir“ komi ekki til greina á íslandi, þó að kom múnistar í öðrum löndum geri það. En þá spyrja andstæðing- arnir: Hvers vegna lofsyngur Þjóðviljinn þessar „framkvæmd ir“, ef hann vill þær ekki hér? Og eru íslenzkir kommúnistar undantekningár meðal flokks. bræðra sinna? mundsson, ritari María Jens- dóttir og gjaldkeri Edmund Er. iksen, meðstjórnandi var kos- inn Viggó Björnsson í stað Mar. bjarnar Björnssonar. Endurskoðendur voru kosin Sveinsína Guðmundsdóttir og Iíristján Einarsson, og Aðal. steinn Guðjónsson til vara. I trúnaðarmannaráð voru kjörin frá Matreiðsludeild Tryggvi Þorfinnsson og Mar. björn Björnsson og frá Fram- reiðsludeild Ólafur Guðbjörns. son og Trausti Runólfsson. Varastjórn félagsins • skipa: Anton Líndal, Bjarni Sigurjóns- son og Björgvin Magnússon. Fyrir aðalfund hefur félagið kjörið Böðvar Steinþórsson í Veitingaleyfisnefnd Reykjavík. ur og Steing'rím Jóhannesson til vara, svo og í Sjómannadagsráð þá Kristmund Guðmundsson og Böðvar Steinþórsson. Stjórn styrktarsjóðs er skip- uð: Kristmundur Guðmundsson formaður, María Jensdóttir og Böðvar Steinþórsson. TEK A MÓTI PÖNTUNUM á matarpökkmn á vegum RauSa Kross íslands til meginlanclsins. SIMl 42OS /fskuiýðsfunduriRn Framh. af 5. síðu. Þó að Framsóknarflokknum hafi tekizt á síðustu áruril að leika tveim skjöldum í stjórn- málabaráttunni, þá nmn koma að því, að hann hrasar. Enda mun samkomulagið á milli „Búnaðarbankacleildarinnar“ og , .Menntamálaráðuney tisdeildar- innar“ í flokknum ekki vera gott þessa dagana; og því skyldu ungir Framsóknarmenn forðast það, að hefja feril sirin með skollaleik á sama hátt og flokks foringjar þeifra enda sinn íeril? Á fundi æskulýðsfélaganna n. k. föstudagskvöld mun reykvísk æska fjölmenna og standa flökksbr.æðrum og samherjum Thorez hiris íranska reiknings. skap fyrir ábyrgðarlaust gaspur uin öryggi landsins. Ungir jafnaðarmenn! Munið að fjölmenna á fundinn í Aust- urbæjarbíói n. k. föstudags- kvöld. vantar ungling til blaðburðar á Seltjarnarnesi. Talið við afgreiðsluna. Sími 4900, Álþýoubiaðið Sfjérn Verkamanna- og sjómannafélags Álftfirðinga VERKALÝÐS. og sjómanna- félag Álftfirðinga hélt aðalfund sinn 13. febr. s.l. og voru þessir menn kosnir í stjórn: Form. Albert Kristjánsson endurkosinn, varaform. Jónatan Sigurðsson, ritari Ragnar Þor- bergsson, endurkosinn, gjald. keri Bjarni Hjaltason, endur- kosinn, f jármálaritari Jón Þórð. arson, endurkosinn. Þá var einnig samþykkt að segja upp núgildandi kaup- og kjarasamningum bæði verka. manna og sjómanna, en þeir eru útrunnir 1. apríl þ. á. Fhr. af 1. síðu. Stóra-Bretland 949 (940) Frakkland 875 (890) Ítalía 555 (610,1) Vcstur-Þýzkalanö 519 (472,4) Holland 355 (507) Belgía og Luxemburg 200 (250) Austurríki 197 (217) GrikkJand 170 (198,1) Damnörk 109 (110) Noregur 105 (131,8) írland 64 (75,4) Svíbjóð' 54 (70,7) Tyrkland 30 (94,2) Trieste 12 (12,8) Portúgal 10 (100,6) ísland 7 (10 Vesffjarðakvikmynd in filbúin næsfa hausfá 10 ára afmæli Vesffirðingafélagsins VESTFIRÐINGAFÉLAG- IÐ hélt árshátið sína að Hótel Borg síðastliðinn iaugardag og' var hófið fjöisótt að venju og fór hið bezta fram. Formaður félagsins, • Guð- laugur Rósinkranz setti hófið og stjórnaði því. I ræðu sinni gat hann þess meðal annars að í nóvember næstkomandi yrði félagið 10 ára, og er von- ast til að um það leyti verði tilbúin Vestfjarðarkvikmynd in, sem nú er larigt komið að taka. Enn fremur verður stefnt að því að um afmæilið komi út fyrsta þindi af 100 ára sóknarlýsingum V estf jarða. Að ilokum hvatti formaðurinn vestfir.sk ljóðskáld og tónskáld til þess að semja Ijóð og lag fyrir Vesfjarðasöng fyrir af- mælið. í hófinu flutti Sigurður Bjarnason, alþingismaður minni Vestfjarða, Guðmunda Elíasdóttir söngkona sögn ein sögn og Karl Guðmundsson, gamanleikari skemmti. r r Armann varð Islands- meisíari í handknait leik innan húss. ÁRMANN varð íslandsmeist- ari í handknattleik innan húss. Vann hann Val í gærkveldi í úrslitaleik handknattleiksmóts- ins með 13:12. Leikurinn var mjög tvísýnn og skemmtilegur. Ármann hefur hlotið 12 stig, Í.R. 8 stig, Valur 7 Víkingur 5, Fram 4, K.R. 4 og Í.B.H. 2 stig. Eftir er að dæma í leiknum milli K.R. og Vals, og verði Val dæmdur sigurinn, fær hann 9 stig og verður næsthæstur. ■ ---------<»-------- Sauma- og bókbands námskeið á Akureyri. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. AKUREYRI. NÝLOKIÐ er hér sauma- og’ bókbandsnámskeiðum Heimilis. iðnaoarfélags Norðurlands, Ak- ureyri. Saumanámskeiðið sóttu 10 konur. Kennari var frk. Þór_ ey~ Arngrímsdóttir. Bókbands- námskeiðið sóttu 5 karlmenn og ein kona. Kennari á því var Jón Þorláksson. Saumaðar voru 40—50 flíkur á saumanámskeiðinu og bundn. ar 64 bækur á bókbandsnám- skeiðinu. Námskeiðin stóðu yfir eirin m'ánuð. ---------♦--------- Laun hæjarsSarfs- manna á Akureyri Frá fréttaritara Alþbl. AKUREYRI í gær. SAMÞYKKT var á bæjar- stjórnarfundi Akureyrar í gær tillaga bæjarráðs um það, að hækka laun starfsmamia bæjar- ins um 10—18% frá síðustu áramótum að telja. Þrátt fyrir þessa hækkun eru laun starfsmanna Akureyr- arbæjar þó lægri en bæjarstarfs. manna í Reykjavík og Hafnar- firði. Starfsmannafélagið hafði farið fram á sömu laun og þar eru greidd. Hafr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.