Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 1
Vill heimasfjérn og levm m m* n Kdrte E¥' MEÐALi FARÞEGA á Quecii Mary vestur um haf eria þeir Ernésí Bcvin, utamíkismáíarád'- herra Breta, er íók sér far mei) hafskipimi í Soicthampton, og Paui Henri Spaak, forsæíis- og utanríkismálaráðherra Belgíu, en hann kom um bor'ð í Cher- bourg í Frakklandi í gær. Erindi Bevins og Spaaks Vestur um haf er að undirrita Atlantshafssáttmálann í Was- c ( hington 4. apríl fyrir hönd Bret- lands og Belgíu. Meðal farþega á Queen Mary eru einnig þeir Hector' McNeil, aðstoðarutan- ríkismálaráðherra Breta, og André Gromyko, aðstoðarutan- ríkismálaráðherra Rússa. Fara þeir báðir vestur um haf til að sitja næsta allsherjarþing banda lags hinna sameinuðu þjóða í New York, en það hefst 5. aprí.l eða daginn eftir að Atlantshafs- sáttmálinn verður undirritaður. rr rr YMIS FELAGASAMTÖK í Bandaríkjunum hafa tekið af- 6töðu á móti svokallaðri friðar- ráðstefnu lista og vísinda, sem hófst í New York í gær. Er íek- ið fram í yfirlýsingu þeirra, að ráðstefnan sé lialdin að fyrir- mæíum. kommúnista ,og. eigi augsýnilega að þjóna hagsmun- um þeirra, en eltki hugsjón fri3- arins, þó að svo sé látið í veðri vaka. Flestin, af * forsprökkum ráð- stefnunnar eru yfirlýstir komnr únistar, þar á meðal nokkrir af flokkshlýðnustu rithöfundum og listamönnum Rússa. Hefur sú krafa verið borin fram vest- an hafs, að, þeim Bandaríkja- þegnum, sem gerzt hafa fruin- kvöðlar að ráðstefnn .þessari, verði stefnt fyrir rétt. Einróma með Átlantshafssáttmálanum FRJALSLYNDI FLOKKUR" INN á Bretlandi hefur sam- þykkt á flokksþingi sínu 1 Hast ings, að beita sér fyrir því, að Skotar cg Walesbúar fái hcima- stjórn og sérþing. Var tekið fram í frétt brezka útvarpsins urri þessa samþykkt flqkksþingsins 1 gssrkvöldi, að á- kvörðiinin um hana hefði veriij tekin a.f miklum meirihlutn fulitrúanna og fyrir eindregia tilmæli fulltrúanna frá Skoí- landi og Wales. Ifisherjarafkvæða- greiðsla um bana Tiflagan gengur veru- ega til móts við I E* II Miðstjórn danska Alþýðuflokksins samþýkkti fyrir hálfum mánuoi í einu hljóði aö beita sér fyrir því, að Danmörk gerðist aðili að Atlantshafssáttmálanum. Myndin var tekin á fundi mið- stjórparinnar er sú samþykkt var gerð. ERLENDIR TOGARAR sækja nú svo mikið á miðin við Norður-Noreg, að sjómenn þar eru farnir að tala um ,,togara- pláguna“. Er þetta sérstaklega alvarlegt fyrir Norðmenn úti fyrir Finnmörku, þar sem norsku bátarnir sækja á sömu mið og togararnir. í sambandi við mál þetta hefur „Lofot- posten“ átt viðtal við Carlsen fiskimálaráðherra, og sagði hann, að það yrði að nást eitt- hvert samkomulag um veiðar á þessum miðum, svo að þær haldi ekki lengi áfram eftirlits- laust. Kvaðst hann ekki sjá neitt því til fyrirstöðu, að slíkt samkomulag næðist, ekki aðeins 1 við Breta, heldur og Rússa, ' Þjóðverja, Frakka og fleiri þjóðir, sem þangað senda togara sína. miðvikud. að undirriía sáffmálann FRÉTT FSÁ WASHINGTON í gærkvöldi greindi frá því, að Ðwight D. Eisenhower hershöfS ingi væri veikur og yroi að taka sér algera hvíld frá störfum fyrst um sinn. Eisenhowér hefur að undan- förnu gegnt stþrfum sem sér- stakur hernaðarlegur ráðunaut- DANSKA LANDSÞINGBE) samþykkti síðdegis í gær eff.r stuttar umræður með 64 atkvæðum gegn 8 að veita, stjórninni heimild til þess að undirrCta Atlantshafssáttmál- j ann fyrir hönd Damnerkur. Hafa þá báðar deildir danska1 þingsins samþykkt, að Damnörk gerist aðili að Atlantshafs- bandalaginu, og tilkynnti Rasmussen utam-íkismálaráðherra ( sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn í gær, að Dan-! mörk verði eitt af stofnríkjum bandalagsins. ■ Friðrik konungur staðfestir ♦ um helgina frumvarpið um heimild fyrir stjórnina til að undirrita Atlantshaíssáttmál- ann, og Gustav Rasmussen tek- ur sér far flugleiðis vestur um haf á miðvikudag. Mun hann sjálfur undirrita Atlantshafs- sáttmálann fyrir hönd Danmerk ur í Washington 4. apríl, en þá verður gengið frá stofnun banda lagsins með undirritun sáttmála þess. Fólksþingið hafði samþykkt frumvarpið um aðild Danmerk- ur að Atlantshafsbandalaginu í fyrradag með 119 atkvæðum gegn 23. , ur Trumans forseta og Fore- stalls hermálaráðherra Banda- ríkjanna. í TILEFNI af 60 ára afmæli Glímufélagsins Ármá.nns hefur ÍSÍ sæmt félagið' heiðursskildi ÍSÍ, og í tilefni af 50 ára afmæli KR var félaginu afhentur til eignar Allsherjarmótsbikar ÍSÍ, sem ekki hefur verið keppt um undanfarin ár, en sem KR heíur unnið langofíast allra félaga. Enn fremur hefur Knattspyrnu- félag Akraness hlotið heiðurs- skjöld ÍSÍ í tilefni af 25 ára af- mæli félagsins, sem var 9. marz. SÁTTANEFNDIN í rOGARADEILUNNI lagði í gærkveldi fram nýja miðlunartillögu, sern borin verður undir allsherjarat- kvæðagreiðslu hjá báðum deiluaðilum, sjómönnum og togaraeigendum, í dag. í Sjómannafélagi Reykjavík ur og Sjómannafélagi Hafnar fjarðar síendur atkvæða- greiðslan frá kl. 10 árdegis til kl. 8 síðdegis og greiða sjó- menn í Reykjavík atkvæði á Vimiuntðlunarskrifstofunni í Alþýðuhúsinu, en sjómemi í Hafnarfirði á skrifstofu sjó- mannafélagsins þar. í Félagl ís lenzkra hotnvörpuskipaeig- enda fer atkvæðagieiðslan fram á fundi í kvöld. Akveðið var a'ð hraða at- kvæðagreiðelunni vegna þ-ess, að -fari skipin út nú þe-gar, komast þau ein-a -söluferð til Er.glands fyrir pá-ska; annars verðuir -ekki um neina sölufsrð a-ð ræða fyrr ien 'eftir páska, þar -eð en-gm löndun f-e-r fram í Engttand-i í pálskavikunni. I hinni nýju- miðlunartilttögu er gengið mjö-g verul-ega til móts við ó.?kir sjómann-a, sem voru óánægðir m-eð fyrri sátta tillöguna og f-eU-du hana. Eru helztu- breytmg-arna sem nýja 'm-iðllunartittlagan hefur i-nnl að hal-da, þær, að aflaverSilaiu-n' á fjarlægar-i mið um -eru hæ'kkuð úr 0,29% upp í 0,35%, siglingiatteyfis- dagár ákv-eðniir minnst 60 -dag ar á 'ári, auttí orlofsfjár, uppst-illing 'lesta 'oig horð- þvottur í erlendri höfn afnuminn að mestu o-g aðeins ttsjijfður, þ-sgar ai-glt er út nx-eð alla skipshöfnina o-g nið ur felld heimil-d t-il þess að iáta s'kipv-erj-a ryðhreinsa, þvo og m'áila. Nýja -mið'lunartillag-an ér birt í heild á 5. s'íðu blað-sins og breytingarmar frá hinni fvrr-i auðkenndar með feitu 1-et.ri. PÓSTHÚSINU í Reykjavík verður lokaS kl. 3 í dag vegna 30 ára afmælis Póstmannafélags ! íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.