Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Framh. af 5. síðu. Nú verða leyfi, seni veiít eru samkvæmt frámangreindum reglum, eigi samanlagt 60 dag- ar, miðað við 12 mánaða vist í skiprúmi, og skuiu aukaleyfi þá veift, svo að minnst -60 daga leyfi komi á hvert einstakt skip- rum fyrir hverja 12 starfsmán- uði og hlutfallslega jafnmargir fyrir skemmri starfstíma. Nú fara skipverjar í leyfi utan heimahafnar skips, og sér útgerðarmaður þeim þá á sinn kostnað fyrir flutningi til heimahafnar skipsins. 'Sama gildir, ef veiðiför er hafin utan heimahafnar og flytja þarf skipverja ,er í leyfi voru, frá heimahöfn til skips. Skipstjóri sér iim fram- kvæmd siglingaleyfa, að leyf- u® sé réttlátlega skipt á.skip verja og fyllsta jaínaðar gætt í 'því efni ínnan marka þessa samnings. Að jafnaði á skip- . vérji.eigi kröfu til léyfis, fyrr en hann hefur farið þrjár veiöi ferðir samfellt á sama skipi. Skipstjöri semur við tiltekna hásetá um, að þeir sigli sem kyndarar í einstökum söluferð uni, eftir því sem nauðsyn kref .ur, til þess að kyndarar fái sigl ingaleyfi. Kyndarar fá siglingaleyfi til skiptis, þannig að annar eða tveir þeirra, ef þrír eru, fá leyíi í einu. Kyndarar á kolakynt- um togurum skulu fá 4 daga leyfi með fullu mánaðarkaupi og fæðispeningum fyrir hverja söluferð, sem þeir kunna að sigla umfram háseta. Nú eru tveir matsveinar á skipi, og fá þeir þá siglingaleyfi til skiptis. Eiga þeir eigi rétt til frekari leyfa. Nú er ákveðiö að skip skuli. að söluferð lokinn,i hefja veið ar á erlendum miðum, og er þá eigi skylt að veita siglingaleyfi áður en sigling til útlanda hefst. Nú er skip að veiðum fyrir Austurlandi og lýkur veiðum þar, og er þá eigi skylt að leita hafnar og veita siglingaleyfi. Komi skip hins vegar í höfn að loknum veiðum, skal siglinga- Leyfi þó veitt. Ef ákveðið hefur verið, áður en siglt er með afla til útlanda, að hef.ia veiðar fyr ir Austurlandi, að söluferð lok inni, er eigi skylt að veita skip verjum leyfi. Þó má aldrei fara nema tvær söluferðir samfellt eftir veiðar við ísland án þess að siglingaleyfi sé veitt, nema samþykki skipvex-ja og stjórnar víðkomandi stéttarfélags komi til. Slíkt samþykki má einungis veita til einnar ferðar í viðbót. þannig að aldrei verði farnar nema þrjár söluferðir samfellt, án þess að siglingaleyfi sé véitt. í millilandasiglingum skal vera þrískipt vaka og 8 stunda vinnudagur, þeirra er á þiljum vinna. Sé unnið lengur á sólar hring, skal sú vinn.a reiknuð sem eftirvinna og greiðast með kl'. 4,00 á ldst. auk verðlagsupp bótar. Sama gildir um vinnu skipverja cr skip lig'gur í er- lendri höfn til viðgerðar. Nú njót.a skipverjar siglingaleyfis, og er þá heimilt á siglingu milli landa að hafa tvískiptar yaktir og samtals 12 stunda vöku á sójarhring við störf er eingöngu lúta að siglingu skipsins. Framangreindar reglur um vinnutíma og eftirvinnu gilda þó ekki, ef kalla þarf menn á þilfar vegna öryggis. skips eða farms. 7. gr. Starfi skipverjar þeir, er á þilfari vinna, að flutningi kola úr fiskirúmi í kolabox eða kyndistöð, eða ílutningi kola milli fiskirúma á fiskveiðum og millilandaferðum; foer þeim fyrir það 12 kr. — tólf krónur — á vöku, auk dýrtíðaruppbót ar. Sama þóknun grei(jist kynd urum fyrir flutning kola úr fiskirúmi 1 kolabox eða kyndi stöð, eða milli fiskirúma í milli landaferðum Engum einstök- um manni er þó skylt að vinna að kolaflutningi lengur en 12 tírna í sólarhring. Sama greiðsla ber hásetum, er kynda kolaskip 'á ferðum milli landa og á fiskveiðum. Skipverjar, .er . sainningur þessi tekur til, vinna ekki að löndnn fisks í erlendri höfn, t og- eigi er þeim skylt að annast uppsíillingu lestar þar eða þvott Iestarborða, nema brýn nauffsyn beri til endurþvottar borða, ef siglt er með alla skips böfnina, og- greiðist sú vinna þá með kr. 5,00 á klukku- stund auk verðlagsuppbótar. Hver skipverji skal fá land- gönguleyfi í erlendri höfn á þeim tíma, sem sölubúðir eru opnar, o.g eigi skemur en 5 klukkustundir, liggi skipið einn sólarhring eða skemur, en að minnsta kosti 11 stundir, ef skipið leggur 2 sól- arhringa eða lengur í sömu höfn. Vegna þessara ákvæða skal þó eigi fresta siglingu skips,, ef því er að skipta. í erlendri höfn skulu skip- verjar eigi vinna að móttöku varnings um borð, eða að losun flutnings úr skipi. Þó skal skipverji, ef hann hefur varð- gæzlu á hendi, aðstoða verka- menn við að koma skipsnauð synjum fyrir í skipinu í er- lendri höfn. í erlendri höfn sé varðmaður úr landi í skipinu fyrsta sólar hringinn, sem skipið liggur þar. Nú ber brýna nauðsyn til að þvo fisklestar og borð í Ann- lendri höfn, og er þá heimilt, að hásetar, sem í siglingaleyfi voru, vinni þau verk, enda nái skipstjóri við þá samkomuiagi þar að lútandi og fái enn fx-em ur til þess samþykki stéttarfé lags þeirra. ef skipið er í heima höfn. Fyrir slíka vinnu skal greiða tímakaup verkamanna í kolavinnu í heimahöfn skips- 8. gr. Liggi skip í höfn að aflokn um fiskveiðum og vinni hásetar að hreinsun og viðgerð skips- ins, skal þeim greitt tímakaup það, er hafnarvinnumönnum í heimahöfn skipsins er greitt á sama tíma, enda fæði þeir sig sjálfir að öllu leyti. Vinnutímar á viku hverri séu í dag-vinnu hinir sömu og gilda á hverjum tíma fyrir daglauna- menn í heimahöfn skipsins. Vinni hásetar að botnhreins- un á veiðitíma, ber að greiða þeim kaup samkvæmt gildandi taxta ’um eftir- og næturvinnu í kolum í heimahöfn skipsins. Ef skip er í veiðiför, ferð milli hafna eða landa, eru háset- ar og aðrir, sem á þiljum vinna, ekki skyldir að ryðhi einsa, mála oða vítissódaþvo. 9. gr.. Veiðiför skips telst lokið, er það hefur losað afla sinn í inn lendri höfn, og skip, sem selt hefur afla sinn erlendis, telst hafa lokið veiðiför, þegar það kemur úr söluferð í innlenda höfn. Þegar skip liggrr í innlendri höfn, að lokinni hverri veiðiför, skulu hásetar, matsveinar og kyndarar undanþegnir þeirri kvöð, að standa vörð eða vinna á skipsfjöl frá því skipið er fest landfestum. eða tengt við ann ' | að skip við bryggju, þar til það er ferðbúið í aðra veiðiíör, ef i.kipið liggur ekki lengur en 2 sólarhringa. Skip, sem hafa veitt eða I keypt fisk, og skipa upp afla í annað skip í innlendri höfn, teljast hafa lokið veiðiferð og eru skipverjar þá ekki skyldir að skipa aflanum á milli skipa, nema fyrir aukakaup, er sé það sama og hjá hafnarverkamönn um í heimahöfn skipsins. Á því skipi, sem tekur fiskinn til flutnings, skulu þeir. sem sigla . í það skipti, hafa algert frí, ef skipið er í heimahöfn, en hinir áíramhaldandi sjóvaktir, eins og á fiskveiðum, nema greitt sé fyrir þá vinnu samkvæmt taxta hafnarverkamanna í heimahöfn skipsins. Skip frá Hafnarfirði og Reykjavík teljast í heima- höfn, í hvorri höfninni sem þau eru. Er skipverjar eru kvaddir til skips, skal miða við það, að skipið verði ferðbúið á þeim tírna,, þégar skipverjar eiga að koma um borð, þ. e. þilfar hreint, boxum lokað, tunnur á bátapalli, matvælum og veiðar færum komið fyrir í skipið, þar sem þeim er ætlaður staður. Þó er skipstjóra að sjálfsögðu heim ilt að kveðja skipverja til skips, þegar honum þykir brýn nauðsyn bera til veg'na öryggis skipsins. Nú hefur skip verið fjarver- andi úr heimahöfn á salt- eða ísfiskveiðum og skal þá við- staða þess eigi vera skemmri en 24 klst., þegar það kemur næst í heimahöfn og veiðiför er lok ið. Auk þess fái skipverjar 12 klst. leyfi fyrir hverja 15 daga, sem skip hefur verið fjarri heimahöfn umfram 4 vikur. Nú ber nauðsyn til vegna öryggis skips að kveðja menn úr hafn arleyfi á skipsfjöl til vinnu, og ber þá að borga þá vinnu sam kvæmt taxta, sem gildir um kolavinnu í heimahöfn skipsins. Sigli skipstjóri skipi úr höfn áður en samningsbundið hafn- arleyfi er á enda, og skipverji verður fyrir þær sakir eftir af skipinu, ber skipverja fast kaup og aukaþóknanir auk fæðispeninga, á meðan skipið er í þeirri ferð, eins og hann hefði borið úr býtum í stöðu sinni um borð í skipinu í ferð skipsins, þeirri sem um er að tefla. Hásetar og' aðrir, sem samn- ingar þessir taka til, hafa að öðru jöfnu forgangsrétt til vinnu í skipinu við að mála (ef ieyft er), ryðhreinsa, þvo íbúð ir skipsins. hréinsa vatnskassa, olíug'eyma-, botnrásir og fiski- rúm, þegar um slíka vinnu er að ræða, að loknum veiðum í hvert sinn. 10. gr. -Þegár skip kemur úr veiði- ferð, áður en til útlanda er far ið, skulu þeir skipverjar, sem eftir verða í landi á fullu kaupi, taka þátt í vinnu á skips fjöl við að koma veiðarfærurh að bryggju eða á bíl, en aldrei skulu þeir skyldir til að vinna utan skips. Ef veiðarfæri skips eru skilin eftir í landi og þurfa viðgerðar, skal útgerðarmanni heimilt að kalla þá skipverja., sem eftir urðu og' hafa kaup og' fæðispeninga, á meðan skipið siglir með aflann, til þess að Sjómannafélag Reykjavíkur í In'gclfscáfé sunnudagimi 27. marz M. 9 e. d. GÖMLU DANSARNÍR Ag'göngumiðar seldir kl. 5 s. d. í Ingólfscafé. Gehg ið inn frá Hverfisgötu. gera við þau, án sérstaks kaups, þó ekki yfir 2 venjulega vinnu daga á mann. Sömu skipverja má og kveðja til þess að slá undir botnvörpu og aðstoða við stillingu borða í fiskilest. Skipverjar á skipum, sem sigla til útlanda með ísfisk, skulu að lokinni ferð frá út- löndum hafa 24 klukkustunda dvöl í heimahöfn og skipverjar fá hafnarleyfi þann tíma. Ef skip er lengur í höfn, fer um hafnarleyfi eftir ákyæðum 9. gr. Skipverjar á skipuan. sem eingöngu fiytja fisk tii útlanda og flytja kol í lestum eða aðrar vörur heim, skulu hafa hafnar ieyfi. þar til áfíermingu er lok ið og lestir hreinsaðar, og vera undanþegnir næturvarðstöðu í heimahöfn fyrstu 2 sólarhring ana. 11. gr. Kaup, lifrarþóknun, aflaverð Laun og önnur vinnulaun, sem skipverji hefur unnið fyrir, greiðist í peningum í livert skipti, er skipverji óskar, þó ekki oftar en vikulega Allar kaupgreiðslur skulu færðar inn í viðskiptabók hvers manns, ef hún er fyrir hendi. 12. gr. Liggi skipverji sjúkur í heimahúsum, en ekki í sjúkra húsi, og útgerðarmaður á að greiða fæði og sjúkrakostnað hans að lögum, ?kal útgerðar- maður greiða fæðispeninga á dag með kr. 5,00 auk dýrtíðar- uppbþtar. Krefjist útgerðarmaður eða skipstjóri læknisskoðunar á skipverjum við lögskráningu, skal hún framkvæmd skipverj- um að kostnaðarlausu. Nú fer skipverji úr skiprúmi sakir veikinda eða slyss, og á hann þá rétt á fullum launum 7 dag'a frá ráðningarslitum, miðað við mánaðarkaup, afla- verðlaun og lifrarhlut. 13. gr. Útgerðarmaður greiðir fyrir tjón á fatnaði og munum þeirra manna, er samningur þessi tek ur til, er verða við sjóslys, þar með talinn eldsvoða, sam- kvæmt gildandi reglugerð. Enn fremur tryggir útgerðar- maður skipverja gegn stríðs- slysahættu, og fer um trygg- ingu þessa, þ. á m. tryggingar- fjárhæð, eftir sömu reglum og giltu að lögum til ársloka 1947. 14. gr. Útgerðarmaður eða skip- stjóri, ef hann hefur greiðslu vinnulauiia á hendi, heldur eft- ir af kaupi þeirra skipverja, er samningur þessi tekur til, fjár hæð er nemur ógreiddu iðgjaldi til stéttarfélags þess, sem er að ili að samningi þessum, ef þess er óskað af viðkomandi félagi, og afliendir tilgreinda fjárhæð, þegar þess er krafizt, enda liggi krafan fyrir áður en viðkom- andi skipverji fer úr skiprúmi. 15. g. Þeir skipverjar, er stýri- mannsréttindi hafa, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir starfi í útsiglingum í forföllum hinna föstu stýrimanna. Komi þeir í stað hinna föstu stýrimanna í útsiglingum, skulu þeir gera það í siglingaleyfum sínum. 16. gr. Samningur þessi gildir til 1. janúar 1950. Verði honum ekki sagt upp frá þeim tíma með tveggja mánaða fyrirvara, framlengist hann til 1. júlí 1950 með sama uppsagnarfresti. Eftir það má segja samningnum upp með tveggja mánaða fyrir ! vara, miðað við 1. janúar og 1, I júlí ár hvert. Reykjavík 25. marz 1949. Torfi Hjariarson. Jónatan Hallvarðsson. Gunnl, E. Briem. I Kaupi glös sg fiöskur hæsta verði. Kaupi eirm- ig Bretaflöskur. Tekið á móti klukkan 1 til 7 e. h. í Nýja gagnfræðaskólan- um (íbúðinni). Sækjum. Sími 80186. Smurf brauð og sniffur Til í búðittni alan dagiim. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR E.s. „SELFOSS" Fer héðan miðvifoudaginn 30. þ. om. 'til Ves’tur- og Norður- lands. Viðkomustaðii': Isafjörður Siglufjörður Aikureyii Húsavík. H.f. Eimskipafélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.