Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 8
\ Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu, Alþýðubíaðið inn á hveri heimili. Hringið í' síma 4900 eða 4906. L.augardaginn 26. marz 1949. Börn ög* unglingaf, Koonið og seljið A.LÞÝÐUBLAÐIÐ J Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verklýðsleiðtogi aí íslenzkum æfl- ym vekur mikla afhygli í Kanada —--------------------------- Stjórnar sögulegu verkfall! f borg- inni Parfs í Ontario. I --------------- VESTUR - ÍSLENZKUR VERKALÝÐSLEIÐTOGI, Vil(.dknar) Bjarnason, h«efur nýlega vakið á sér athy.gli um aliLt Kanada og Bandaríkin fyrir að stjórna einu sö-gulegasta verkfalli, sem gert hsfur verið íengi í Kanada. Verkifall þetta e,” í iklæða'verks-miðjum í borginni París í Ontaríófyl'ki, en VeMimar Bjarnason «er forseti samban-ds klæðaverksmiðju- ' fó-lks í því -fylki öllu. París er ekki stór borg, íbú-1 arnir eru aðeins 4637. En bar er klæðaverksmiðja Penmans félágsins og starfa í henni 650 • manns. í nóvembermánuði síð- astliðnum kom þar upp kaup- deila, on áhugi verkafólksins var eklci mikill; af 650 manns greiddu aðeins 51 aíkvæði, 27 I m.eð verkfallsheimiid, 24 á móti. Þemian þriggja atkvæða meirihluta notaði Valdimar til að hefja verkfall í verksmiðj. unni, hið fyrsta í 42 ár. Verkfallið gekk illa. Helm- ingur verkafólksins fór til vinnu sinnar, hinn helmingur- inn fyJgdi verkfallsniönnum. Óeirðir urðu Við verksmiðjuna, og ein lcona meiddist og dó, þt.’) ekki beinlínis af völdum verk- Valdimar Bjarnason. Sfjórnmálaskól- inn á morgun kl, 1.4S. STJÓRNMÁLASKÓLI Bambands ungra jafnaðar- jnanna heldur áfram á morg- un kl. 1,45 í Baðstofu iðnað- rrmanna. Þá flytur Gylfi Þ. Gíslason prófessor erindi um ; firræði jafnaðarstefnunnar og ' Benedikt Gröndal blaðamað- i ur talar um utanríkismál. i Þátttakendur í skólanum : eru minntir á að mæta vel og | stundvíslega. STJÓRN ÍSÍ hefur staðfest þessa þriá menn sem landsdóm- ara í glímu: Stefán Runólfsson,. Gríin Nordahl og Tryggva Har- aldsson; alla í Reykjavík. Elith Foss, kunnur danskur leik- ari, sýnir Afríkukvikmynd hér} Hann er einn þekktasti skooleikarl og upplesari Dana. ELITH FOSS,. hjnn k-unni danski leifcari, er fyrir skömmu kominn hingað til bæj-arins. Hanin h-ef-ur m-eS'ferðis litkvikmynd frá Afríku, eem ha-nn ætlar að sýna í nokkur skipti í Austurbæjarbíó. Er kvikmynd þessi t-ekin af vísin-da- leið-an-gri dönskum, sem f-e-rð-aðist um Afríku á -kostnað Carls- bergsjóðsins, en A-hlefel-dt-Laurvig-Bi'lle igreifi, þekktur fsrða maður og v-eiðimaður, sá -um Litkvikmynd þessi, sem var nýlega tekin,, sýnir þætti af dýralífi, gróðri og íbú1 um þar syðra og hefúr hlotið hið mesta lof danskra blaða. „Mig langaði til þess að sýna ykkur hana.“ segir Foss, „en viljið þér ekki taka það fram, til þess að forðast allan misskiln ing, að ef einhver ágóði verður af sýningunum, rennur liann til einhverrar íslenzkrar líknar- stofnun-ar, og er svo um samið við yfiryöldin." Enda þótt E. Foss komi sjálf- ur ekki við sögu þessarar kvik- myndar, hefur hann tekið ýms- ar ferðakvikmynair víðs vegar frá Asíulöndpm. Einnig hefur hann leikið í mörgum dönskum upptöku kivikmyndarinnar. siJ -> Elith Foss fallsmanna. Herlið var lcallað á vettvang, en Valdimar safnaði þá saman mönnum sínum og fór hópgör.gu til borgarstjórans og heimtaði liðið á brott. Síð- ast þegar til fréttist stóðu við- sjár -enn í borginni, fjölskyldur skiptust á milli verkfalls.manna og vinnandi manna cg félög voru stofnuð með og á móti. En Valdimar Bjarnason og verk- íallsmenn hans létu ekki bug- ast, þeir segjast staðráðnir í að halda verlcfallinu áfram. Verkfai! hófsí á Dalvík í fyrrinóff ---------------—<-------— VINNSTÖÐVUN hófst sjá VerkalýSsfélagi Dalvíkur í fyrtakvöld, og í gær fór fram atkvæðagreiðsla um miðlunar- iiIJögu, er. sáttasemjari .bar fram, og var hún felld af verka- lýðsfélaginu, en útibú Kaupfé- lags Eyfirðinga á Dalvík og hrappsnefnd Dalvíkur sam- þykktu tillöguna; hins vegar felldi útvegsmannafélagið hana. þykktu tillöguna, en útvegs- mannafélagið felldi hana. Heldur því verlcfallið áfram. Þetta er fyrsta vinnustöðvunin, sem verkalýðsfélag Dalvíkur gerir. Erindreki Alþýðusambands- ins, Jón Hjálmarsson, er stadd- ur á Dalvík um þessar mundir verkalýðsfélaginu til aðstoðar. Að undanförnu hafa staðið yfir samningaumleitanir milli verkalýðsfélagsins annars vegar og atvinnurekenda hins vegar, en þar eð sýnt þótti, að erfið- lega gengi að ná samkomulagi, samþykkti verkalýðsfélagið að hefja vinnustöðvun á miðnætti 24. þ. m., ef samningar næðust ekki fyrir þann tíma, og hófst vinnustöðvunin því á miðnætti í fyrrinótt. Sáttaumleitanir hafa farið fram. fyrir milligöngu sáttasemj- ara, Þorsfeins M. Jónssonar á Akureyri, og bar hann fram sáttaíiilögu, sem deilúaðilar greiddu atkvæði um í gær. At- kvæðagreiðslan í verkalýðsfé- laginu fór þannig, að það felldi tillöguna með 51 atkvæði gegn 44, en atvinnurekendur greiddu atkvæði í þrennu ’lagi. Útibú Kaupfélags Eyfnéðinga á Dalvík Og hreppsnefnd Dalvíkur sam- EFTIRFARANDI gjafir hafa nýlega borizt til SÍBS: Frá N. N. 100 kr. Vélsmiðjan Sindri 294 kr. N. N. 100 kr. Soffía Jónsdóttir 10 kr. A. G. 500 kr. N. N. 100 kr. Starfsfólk M. Th. S. Blöndahl 155 kr. N. N. 10 jkr. Móðir 300 kr. N. N. 100 kr. Marteinn Davíðsson múrari (byggingarvörur) 10 000 lcr. N. N. (frá ýrnsum) 510 lcr. Arnbj. Sigurðsson 100 kr. Patreksfirð- ingar, Patreksfirði 100 kr. H. R. M. 32 Itr. Fjórir togarasjó- menn 200 kr. Kjartan Ásmunds son o. fl. 1000 lcr. Björg Lýðs- dóttir 19 kr. Sigurlaug Þórðar- dóttir 26,30. Skipshöfnin á Ak- urey 2000 kr. K.ona 100 kr. Starfsmenn Akurs h.f. 101 kr. Kona 200 Icr. Starfsfólk prjóna-( stofu Áscríms Sie.fánssonar, Ak- I uxeyrri 5x.o lcr. FYRIR SKÖMMU hafa eig- endur kvikmyndahúsanna í Reylcjavík stofnað með sér samtök, er þeir nefna: „Fé- lag kvikmyndahúsaeigenda í Reykjavík.“ Tilgangur félagsins er fyrst og fremst sá, að efla samvinnu um þau mál, er varða rekstur kvikmyndahúsa. Hin síðari ár | hefur kvikmyndahúsum í Reykjavík fjölgað mjög mikið, í hlutfalli við stærð bæjarins, og samtök þessi því talin tíma- ,bær. í liinu nýstofriaða félagi eru öll starfandi kvikmyndahús bæjarins. Er það ætlun félagsins að koma fram fyrir hönd meðlima þess, gagnvart almenningi og opinberum aðilum, þegar svo ber undir, vinna að samræm- ingu á afstöðu hinna einstöku kvikmyndahúsa til þeirra, sem í þjónustu þeirra eru, sem og önnur sameiginleg hagsmuna- mál. Mun félagið enn fremur koma fram gagnvart erlendum kvikmyndaframl-eiðendum í sambandi við leigukjör á kvik- J myndum til landsins, skiptingu innbyrðis, og reyna að hafa á- hrif á val mynda, eftir því sem markaður, framleiðsla og gjald- eyrir leyfir á hverjum tíma. Kvikmyndahúsin eru mjög veigamikill þáttur í skemmtana lífi bæjarbúa, og mun félag þetta gera sér far um að fylgj- ast með nýjungum og endurbót- um á sviði kvikmyndatækninn- ar svo sem föng eru á, og búa sem bezt í haginn fyrir við- skiptavini. Stjórn félagsins skipa: Bjarni Jónsson, frkv.stj. Nýja Bíó, formaöur. Friðfinnur Ólafsson, frkv.stj. Tjarnarbíó, ritari. Haf- iiði Halldórsson, frkv.stj. Gamla Bíó, gjaldkeri. kvikmyndum, t. d. „Blaavand melder storm“, sem kvikmynda gestir hér munu kannast við. E. Foss er þess utan einn kunnasti skopleikari Dana; hef- ur um langt skeið verið starf- andi við konunglega leikhúsið og stjórnar aulc þess leikflokki á vegum þess, er að sumrinu til ferðast milli danskra borga og bæja og hefur útileiksýningar. Þá er hann og einnig þekktasti upplesari Dana á sínu sviði. „Því miður getur víst ekki orðið úr því, að ég gefi ykkur svolítið sýnishorn af dönskum „humör“ í þessari ferð,“ segir hann; „en gaman hefði ég haft af því. Ég hef átt þess kost að kynnast íslenzkum leikurum nokkuð; t. d. þekktumst við Lárus Pálsson vel, þegar hann var við nám í Kaupmannahöfn. Og nú vill svo til. að íslenzk stúlk-a, Ragnheiður Steingríms- dóttir, er einn nemenda min-na. Hún hefur ótvíræða hæfileika, en enn á hún mjög örðugt með málið. Og svo eru það Reumerts hjónin. Þau hvöttu mig til þess að taka kvikmyndina með mér og sögðu, að á íslandi mundi ég eiga vinum að fagna, og hafa þau ekkert ofsagt um það. ViS Reumert leilcum saman í ,,3ar- selstuen" eftir Holberg.“ — Og ef til vill hafa þau hvatt yður til farar? „Nei; bess gerðist ekki þörf. Ég er nefnilega trúlofaður ís- lenzkri stúlku og er að heim* sækja hana.“----------- AXEL ANDRÉSSON, sendi* kennari ÍSÍ og fræðslumála* stjórnar, hefur fyrir nókkru lokið námskeiði í knattspyrnu og -handknattleik á Núpsskóla. Þátttakendur voru alls 86. Axel heldur nú námskeið í Rcyk- holtsskóla. 1 rE r ö vSr'í' FERÐASKRIFSTOFAN efnir til slcíðaferða að Skíðaskálanum ' SKEMMTINEFND sjúltlingá á Vífilsstöðum -hefur beðið blað* ið fyrir eftirfarandi: í sambandi við kaup á nýrri kvikmyndavél fyrir sjúklinga á Vífilsstaðahæli hafa fjögur, tryggingarférg sýnt þá rausn að gefa kr. 1500,00 hvert, — sam- tals lcr. G 000,00 til vélakaup* í Hveradölum kl. 10 í fyrramái- ið, en skíðafæri er nú mjög gott. Mun skrifstofan hafa sama anna. Félögin eru þessi: hátt á og síðast liðinn sunnu- dag, að sækja fólk á vissa staci í bænum, og veröa það söniu staðir og þá. Almenn&r tryggingar h.f., Samvinnuíryggingar s.f., Sjó- váíryggingafélag íslands h.f., Trolle & Rothe h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.