Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 í DAG er laugai'dagurinn 26. marz. Þennan dag lézt tónskáld ið Beethoven árið 1827, og þennan dag var Marteinn Luth er gerður útlægur árið 1521. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 ár- um: „í Meydam í Egyptalandi er leiðangur frá háskólanum i Pensylvaníu að grafa eftir forn minjum. Urn daginn voru leið angursmenn svo heppnir að hitta fyrir sér jarðlnis, höggvið inn í klett, og voru þar 101 múmía eða smyrlingar, þ. e. smurð og þurrkuð lík frá fornöld. Eru þau talin vera frá tímabilinu 1500—2000 ár fyrir fæðingu -Krists, þ. e. nokkur hundruð ár áður en Tút konungur lifði. Múmíurnar eru allar óskemmd ar og verður nú dreift um forn gripasöfn víðs vegar um heini- inn.“ Sólarupprás var kl. 6,09. Sól arlag verður kl. 19,00. Árdegis háflæð'ur er kl, 3,45. Síðdegishá flæður er kl. 16,00. .Sól er í há öegisstað í Reykjavík kl. 12,34. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Litla bílastöðin, gími 1380. Flugferðir ÁOA: í Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna höfn til Gander og New . York. AOA: f Keflavík kl. 5—6 á mánudagsmorgun frá New York og Gander til Kaup- mannáhafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 12, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Esja er í Reykjavík og á að Eara næstkomandi mánudags- kvöld vestur um land í hring- ferð. Hekla var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi á vestur leið. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur 1 nótt eða í morgun frá Vestfjörðum. Þyr- íll var í Vestmannaeyjum síð- degis í gær. Skjaldbreið var á ísafirði síðdegis í g'ær á norður leið. Súðin er á leið til íslands frá Englandi. Hermóður er væntanlega á Sauðárkróki. Ms. Oddur fer væntanlega frá Reykjavík í' kvöld til Djúpu- víkur, Hólmavíkur, Blönduóss og Skagastr.andar. Brúai’foss fór frá Iíamborg í fyrradag til Hull. Dettifoss er í keflavík, fer síðdegis í dag frá Hafnarfirði til útlanda. Fjall- foss kom til Frederikshavn í fyrradag og tekur vörúr úr Lag- arfossi til Reykjavíkur. Goða- foss er í New York, fer þaðan yæntanlega í dag til Reykjavík- Ur. Lagarfoss er í Frederiks- havn. Reykjafoss kom til Rotter dam, í fyrradag, fer þaðan í dag til Antw-erpen. Selfoss er á Akra nesi. Tröllafoss kom til Reykja- víkur í gær frá New York. Vatnajökull er á Vestfjörðum, lesar frosinn fisk. Katla fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Halifax. Horsa fór frá Rotterdam í fyrra- dag til Leith. Anne Louise tekur vörur úr Lagarfossi í Frederiks- havn í þessari viku til Reykja- yíkur. Hertha lestar áburð í Henstad um helgina. Linda Dan festar í Gautaborg og Kaup- prannahöfn um mánaðamótin. Haraldur Björnsson fer með leikstjórn í leikritinu „Pabbi kemur syngjandi heim“ eftir Tavs Neiendam í útvarp- inu í kvöld. Utvarpið 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: , Pabbi kemur syngjandi heim“, eftir Tavs Neiendam'. (Leik- endur: Arndís Björns- dóttir, Lárus Pálsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hildur Kalman, Eddá Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Haraldur Björnsson, Haukur Ósk arsson, Þorsteinn Ö. Stephensen. ■—• Leik- stjóri: Haraldur Björns son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. Fundir Blaðamannafélag ísland heldur fund að Hótel Borg á morgun kl. 2. . Áfmæii Sextíu og fimm ára er í dag Jóhannes Laxdal Jónsson 'fisk- sali, Framnesvegi 58 A hér í bæ. Sjötug er í dag frú Sigurdís Ólafsdóttir, Lindargötu 42. 1 6 2 £ 3 4 ■■ S 9 ío II 12 /V IS IS . ijglgll ífc i KROSSGÁTA NR. 217. Lárétt, skýring': 1 skriffæri, 5, þýfi, 8 fiskinn, 12 samþykki, 13 hljóta, 14 steinveggur, 16 taug; Lóffrétt, skýring: 2 jötunn, 3 blaðamaður, 4 bíta, 6 giugg'a, 7 nöðru, 9 tveir saman, 10 grynningar, 11 tveir eins, 14 frumefni 15 guð. LAÚSN Á NR. 216. Lárétt, ráðning: 1 ávarpar, 5 Pro, 8 .spretta, 12 K. Ó., 13 t. d., 14 gil, 16 ikárna. Lóðrétt, ráðning': 2 apar, 3 R. R., 4 pott, 6 eski, 7 hadd, 9 Pó, 10 eter, 11 T. T., 14 gá, 15 L. N. Messur á morgun Laugarnesprestakall: Ferm- ing í dómkirkjunni kl. 11 f. h.; séra Garðar Svavarsson. Ferm ing í dómkirkjunni kl. 2 e. h.; séra Garðar Svavarsson. Barna guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 10 f. h. Fríkirkjan: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Árni Sigurðsson. Kállgrímskirkja: Messa kl. 11 árd., séra Sigurjón Árnason; Messa kl. 5 síðd., séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: ,,Meðan við bíðum“. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h., séra Sigurjón Árna- son. Samkoma kl. 8 30 síðd. Jónas Gíslason, stud. theol. og Jóhannes Sigurðsson . prentari tala. Nespresíakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30 e. h. Landakotskirkja: Lágmessa kl. 8,30, hámessa kl. 10, bæna- hald og prédikun kl. 6 síðdegis. Grindavík. Messað fl. 2 e. h., Ólafur Ólafsson kristniboði pré- dikar. Barnaguðsþjónusta kl. 4 síðdegis (Ólafur Ólafsson). Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með passíusálmum kl. 8 síðd. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Beztu ár ævinnar." Frederic March, Myrna Loy, Dana And- rews, Teresa Wright, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — , Bor.gin ókkar“ (ensk). Rich- ard Attenboroug.h, Stephen Mur ray, Susan Shaw. Sýnd kl. 7 og 9. „Barnfóstran" (dönsk). Sýnd kl. 3 og 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): ..Sigurför jazzins (amerísk). Arturo de Cordova, Dorothy Patrick, Billie Holiday. Sýnd kl. 5. 7 og 9. „Lögregluforinginn Roy Rogers“. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Á ég að gæta bróður míns?‘ (brezk). Jack Warner, David Tomlinson, Jane Hylton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): „Baráttan gegn dauðanum11 (ungversk). Tivador Uray, Mar git Arpad. Sýnd kl. 9. , Hve glöð er vor æska“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó (sími 6444): — „Fallin fyrirmynd“ (ensk). Ste- phen Murrey, Sally Gray, Derek Farr, Nigel Patrich o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184). „Flóttinn“ (sænsk- frönsk). Michéle Morgen, Pierre Richard Willm. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249); ,,Vorsöngur“. Richard Tauber, Jane Baxter, Carl Exmond o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Flugvallarliótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótei Borg: Árshátíð Fóst- bræðra kl. 6 síðd. í Austurbæjarbíó í kvöld, 28. marz, og á morgun, 27. marz kl. 23,15. Hin fagra litkvikmynd tekin af danska Austur-Afríku ieiðangrinum, verður kynnt og skýrð af langferðamanninum Eltih Foss, leik- ara við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar, sími 4527, frá klukkan 13. í.dag — og við inn-ganginn frá kl. 22,30 báða dagana. Ver'ð 10 kr. ÍSLENZKUR TÚLKUR AÐSTOÐAR. S. G. T. að Röðli í kvöld fclukkan 8,30. Spilað til kl. 10,30. Góð verðlaun. Dansað til kl. 2. -—- Að.göngumiðar á kr. 15,20 frá kl. 8. Mætið stundvísl-ega. — Þar sem S. G. T. er, þar er gott að skemmta sér. fráSkégrækl ríldsins um væntanleg't verð á trjáplöntum vorið 1949. Lauftré og runnar: Birki, úrvaí, 75 cm.............. pr. stk. kr. 5,00 — garðpl. 50—75 cm................ — — — 4,00 — 30—50 cm................. — — — ' 1,00 — 15—30 cm.......... pr. 1000 stk. — 600,00 Reynir, úrval ................... pr. stk. kr. 10,00 — 1. fl. yfir 50 cm........... — — — 6,00 — 2. fl. undir 50 cm............ — 3,00 Gráreynir ........................... —----------8,00 Ribs, 1 fl........................ —----------6.00 — 2. fl..................-..... —---------- 3,00 Sólbert 1. fl........................ —----------6,00 — 2. fl......................... —---------- 3,00 Þingvíðjr ... .'.................. -— 7-------- 3,00 Gulvíðir 1. £1. .:................... —----------2,00 — 2. fl.................... —----------------1,00 Barrtré: Norskt rauðgréni, 4—5 ára, 15—20 cm. Verð óákveðið. Skógarfura, 3 ára, 10—15 cm. Verð óákveðið. Sit'kagrend, tvíumpl., 7 ára, hæð 40 cm. pr. stk. kr. 10. Auk þess verður væntanle-ga nokkuð til af runn-um, svo sam síberí-skur þyrnir, geitblöðungur, laxaber frá Alaska og e. t. v. nokkrir aðrir. Verð enn óákveðið. Ta-kmarkaðar birgðir eru af úrvalsreyn-i, gráreyni og sitka-greni og verður því s-em til er, skipt hlutfallslega m-illi pant-enda. Skriflegar pantanir sendist -fyrir 20. apríþj skrifstofu Skógræktar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, eða til skógavarðanna Gai’ðars Jónssonar, Tumastöðum, Is- leifs Sumarliðasonar, Vögl-um, Gutt-orms Pálssonar, Hallormsstað. SKÓGRÆKT RÍKISINS. Iðnó: Almennur dansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Röðull: SGT Félagsvist kl. 8,30—10,30; dansað til kl. 2. Sjálfstæðishúið: Afmælishá- tíð Félags matvörukaupmanna kl. 5 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur rót- tækra stúdenta kl. 9 síðd. Þórscafé: Gömlu dansarnir kl. 9. síðd. Ungbarnavernd Líknar, -—• Templarasundi 3, verður lokuð' um tíma vegna inflúenzu. Sól,- böðin halda áfrans,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.