Alþýðublaðið - 09.04.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Hsegviðri og' léttskýjað
en þykknar upp með
austangolu eða kalda
með kvöldinu.
XXX. árgangur.
Laugardagur 9. apríl 1949.
82. tbl.
Forustugrein:
Pílatusarþvottur
Þjóðvarnarmanna.
*
1
MáSshöfðunarbeiðrsin gegn Olafí
A tlantshafsbandalagið
!
erosr fesiar a
fang!eife|, siesua
fsiarfjarlar
Slfk máláléitun hefiiir aðeins borizt al-
.þingi tvisvor sinmirn síðustu hálfa öld.
«■.....
-NEÐílI DEILD ALÞINGIS ræddi á fimdi sínum í gær
beiðn- f:mm þjóðvarharmanna, um a3 dsildin leyfi þeim að
höfða mál gegn Glafi Thers fyrir ummæ'i um þá í þingræðu
dag nn eftir að árás'n var gerð á alþingi. Urðu um mál þetta
allmiklar umræður, sem ekki varð lokið, en be'ðni sem þessl
er svo sjaldgæf, ao slík málale'íxm Siefur ekki ver'ð fram bor
in við alþingi nema tvisvar sinnum síðusíu hálfa öld.
” * Nokkur orðaskipti urðu milli
Gjrlfa Þ. Gíslasonar, sem er
1 einn af fimmmenningunum, og
Ólafs Thors í tilefni af beiðni
þéssari. Tólt Gylfi fyrstur til
máls, og skýrði frá því að síð
e.n firnmmenningarnir skrifuðu
umrætt bréf, lufði þíngritari
skilað handriti af umræddum
ræðukafia Ólafs Thors, en af
því mætti sjá, að viðkomandi
ummæli væru samkvæmt hand
riti þingritarans mun alvarlegri
en þau, sem tilgreind voru í
Morgunblaðinu og lögð höfðu
verið málaleitun fimmmenn-
inganna til grundvallar. Spurði
Gylfi Ólaf Thors, hvort h'ann
væri reiðubúinn að standa við
orð sín eins og þau væru' til-
greind í handriti þingskrifar-
ans.
Gylfi Þ. Gíslason kvað þessi
ummæli naumast verri en ýmis
blaðaummæli, en þess bæri að
gæta, að þau hefðu verið við
höfð á sjálfu alþingi, af for-
manni stærsta stjórnmálaflokks
landsins,, formanni tutanríkis-
málanefndar og fyrrverandi
forsætisráðherra og að þeim
væri stefnt gegn fjórum utan
þingsmönnum, þar af þremur
opinberum embættismönnum.
Slík ummæli væru mun alvar
legri en , venjuleg blaðaum-
mæli, og þess vegna hefðu fimm
menningarnir snúið sér til al-
þingis og beðizt þess, að það
losaði hlutaðeigandi þingmann
undan þingheigi, svo að þeim
gæfíst kostur á að höfða mál
gegn honum.
Ólafur Thors kvaðst ekki
hafa gengið úr skugga um.
hvort ummæli sín væru rétt
eftir höfð í handriti þingskrif
ara og sagði, að það væri al-
gengt, að þingskrifarar hefðu
ranglega urrynæli eftir þing-
mönnum eins og Gylfa Þ. Gísla
syni myndi um kunnugt, enda
væri hægt að tilgreina mörg
dæmi þiess. Hins vegar lýsti
hann yfir því, að ummæli þau.
sem Morgunblaðið hefði eftir
honum haft, væru rétt eftii’
höfð, enda birt með vitund
hans og samþykki. Við þau
ummæli kvaðst þingmaður
standa hvar sem væri og hve-
nær sem væri. Þau hefði hann
endúrtekið opinberlega til þess
að firra alþingi ónæði af þessu
máli. Væru ummælin í hand-
riti þingskrifarans rétt eftir
honum höfð, stæði hann að
Framh. á 7. síðu.
HreyfiII og Félag
sérleyfishafa
sömdy i gær.
SAMNINGAR tókust í gær
milli Hreyfils og Félags sérleyf„
ishafa og hefjast í dag áætlunar
ferðir á öllum langferðaleiðum
nema milli Reykjavíkur og'
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur
og Akureyrar, þar eð’ samning.
ar hafa ekki náðst milli Heyfils
og póststjórnarinnar, sem hefur
á hendi stjórn áætlunaríerðanna
á þeim leiðum.
Helztu breytihgarnar á samn.
ingum milli Hreyfils og Félags
sérleyfishafa eru þær, að grunn.
káup bifreiðastjóra á mánuði
liækkar úr krónum 715 í 745.
Grunnl'aun fyrir akstur á sjö
tilteknum helgidögum árlega
hækkar úr 6,80 á klukkustund
í 6,90, en áður voru helgidagar
þessir fimm.
Grunnlaun fyrir aðra yfir.
vinnu hækkar úr krónum 5,00 í
5,20. Greiðsludagar í slysatil.
fellum aukast um 20, en í veik.
indatilfellum um 5. Samningar
þessir gilda til eins árs.
Verkfall bifreiðastjóra á áætl
unarleiðum hefur staðið yfir frá
því um síðustu mánaðamót.
Suður-Áíríka mun
berjast með Vesfur-
segír Nalan
DR. MALAN, forsætisráö-
herra Siiður-Afríku, sagði í
ræöu í gær, að kærm til
styrjaldar, myndi Suður-Af-
ríka þegar í stað skipa sér í
sveit með Vesturveldunum
og\ berjasí fyrir hugsjón lýð
ræðisins og frelslsins.
Þátttöku ríki bandalagsins, tólf að tölu, eru svartlituð. Ríki Austur-Evrópubandalagsins eru
skásírikuð.
kki orð um grjóíkastið á alþing-
ishúsið, en reyfarafrásögn um ,til-
efnislausa árás lögreglunnar'!
—-----»
Frásögnin er í einkaskeyli írá Reykjavík!
ÞAÐ var engin grjótárás gerð á alþingishúsið og
engar rúður brotnar! Það var bara lögreglan og
„stormsveitir undir forustu dæmds stríðsglæpamanns
og morðingja“, sem „alveg óvænt og án nokkurs til-
efnis“ réðist á friðsamlegan mannfjölda, er safnazt
hafði saman fyrir framan alþingishúsið til að mót-
mæla, þegar „meirihluti alþingis seldi sjálfstæði
landsins“!
Þannig líta viðburðirnir, sem gerðust hér 30. marz, út í
einkaskeyti danska kommúnistablaðs'ns „Land og Folk“ frá
Reykjavík daginn eftir árásina á alþingishúsið. Menn geta
gert sér í hugarlund, livar það einkaskeyti hefur verið sarn.ð!
,,Land og Folk“ birtir reyf. hMi safnazt saman fyrir framan
arafrégn sína, undir þriggja alþingishúsið til, þess að ,,mót_
dálka feitletraðri fyrirsögn, sem mæla glæpnum, sem í undir.
hljóðar þannig: „Með táragasi búningi hafði verið“. Þá hafi
og kylfum gekk ísland í Atlánts lögreglunni og „stormsveitun.
hafsbandalagið. Lögreg'la og um“ „alveg óvænt og án nokk.
íhaldsmenn jafn-
margir í bæjarsfjórn
e e r
I
störmsveitir réðust á 10 000
manns, meðan alþingi sam.
þykkti uppgjöf íslands"!
I fréttinni e,- síðan sagt frá
því, að þessi mannfjöldi, 10 000,
sem einkaskeytið telur vera
þriðjung íbúa Reykjavíkur(!)
urs tilefnis": verið skipað að
ráðast á mannfjöldahn af
„grirnmd, sem sé áður óþekkt á
íslandi“. ,
Eklii er einu.orði minnzt á
skrílsárás kommúnista á al_
Framhald á 8. síðji.
ÚRSLÍT bæjarstjórnar-
kosninganna í London urðu
þau, að Alþýðuflokkurinn og
íhaldsflokkua| nn fengu j&fn-
marga fulltrúa kosna eða 64
hvor, en frjálslyndi flokkur-
inn ræður úrslitum, þar eð
hnir fullírúar bæjarstjórnar-
innar fylgja honum að máltim.
Brezki Alþýðuflokkurinn
ihefur haft meÍri'Muta í bæiar
stjórninni í London undanfar
in ár og á síðasta kjörtímabili
hafði hann 6 fulltrúa meiri-
hluta. Kommúnistar höfðu 2
fulltrúa í bæjarstjórninni á
síðasta kjörtímábili, en fengu
nú engan fulltrúa kjörinn.
Hafís á!i fyrir
UI'íDANFARNA DAGA hef
ur orðið vart við nokkurn haf
ís úti fyrir Norðurlandi. Frá
Sig'luiiesi sást í fyrradag hafís
hrafl 15—20 km. undan landi,
og hafís var á siglingaleið milli
Siglufjarðar og Horns. Þá hef
ur og tölúyerður hafís1 sést í
kringum Grímsey.