Alþýðublaðið - 09.04.1949, Blaðsíða 7
Láug'ardagur 9. apríl 1949.
ALPYÖUBLAÐiÐ
Skíðaféiag
Reykiavíkur
mælist til þéssj
j að þeir meðlimir
eöa aðrir sem njóta vilja gist
ingar eða greiða í skíðaskálan
um -\im helgar, noti skíðaferðir
þess að öðru jöfnu. -— Skíða-
ferð á 'sunnudag kl. 9 og kl. 10.
Fafið frá Austurvelli og Litlu
'bílstöðinni. Farmiðar þar og
hjá Miiller. Við bílana ef eitt
hvað verður óselt.
Sjíikrahúsið á Akranesi
frá frjáisíþrótt-
f deild K. R.
AHir drengir sem ætla að
taka þátt í dr engj aiilaupin. u í
vor eru1 beðnir að mæta við
Iþróttahús Háskólans í dag'
fely 5.
Stjórnin
Skemmtiferð ó Keflavíkur-
fiugvöll á sunnudaginn.
Ennfremur skíðaferð.
Nánari upplýsingar á
Ferðaskrifstofunni.
Farseðlar sækist fyrir kl. 7
í kvöld.
EINARSSON & ZOÉGA
I.S.
frá HULL 13. þ. m.
Sýning Guðmund-
ar
Framh-af 4. síðu.
vík, og einnig eru nokkrar
myndir brenndar í leir.
Sýningin verður opnuð kl.
2 í dag og verður eftir það
'opin daglega frá kl. 10—10
fram yfir páska, en henni lýkur
fyrir sumardaginn fyrsta.
Hýr þingtempiar
Framh. af 5. síðu.
so’n, Gissur Pálsson, Kristinn
yiihjáhnsson, iJ anðþrúður
Einarsdóttir, Bjarni Kjartans
son, Sigr'ður Jónsdóttir og
Guðgeir JcnsEon, sem er fyrrv.
Þ. T. Úr húsráðinu áttu að
ganga þessir: Jón Ilafliðason,
Kristinn Vilhjáimsson og Ein
ar Björn'sson — voru þeir all
jr enidurikosnir í einu hljóði.
Fotrmaður húsráðs Freymóður
Jóhannsson var og enidurskip
aður af framfcvn. Stórstúkunn
ar, í Þing’stúfcu Reyfcjiavíkur
eru nú starfandi 11 undirstúk
ur með 2400 félögum og 6
barnastúikur með um 1200 fé
lögum.
Þetta er hið nýja sjukrahús á Akranesi.
ííóhöllin á Akranesi hefur lagí
75 000 krónur í sjúkrahúsið
Sjúkrahús Akraness tekur væntanlega
tlS starfa um áramót, kostar 2 milljónir.
----------------------- ■» .......—
BÍÓHÖLLIN Á AKRANESI hefur nú þegar lagt 427 000
krónur til sjúkrahússins eða sam'tals 727 000 krónur. Er þetta
rösklega þriðjungur alls kostnaðar við hið myndarlega sjúkra
hús, -en sjúfcrahússnefnd gerir sér nú vonir um, að húsið geti
tefcið til starfa um næstu áramót, að því er segir í skýrslu
nefndarinnar, sem nýlega var birt í blaðinu ,,Skaganum“.
Sjúkrahúsið á Akranesi hef*
ur nú verið í byggingu í fjögur
ár, enda hef-ur oft gengið erfið
lega að fá til þsss ýmsa hluti.'
Þegar hafa verið lagðar í bygg
inguna 1 640 000 krþnur, en
tekjur, sem þegar hafa fengizt,
eru aðeins 10 000 krórium
minni. Ríkissjóður mun greiða
40% af kostnaði sjúkrahússins
og á eftir ógreiddar 100 000
krónur, en hlutur Akurnesinga
sjálfra er 1 200 000 og eiga þeir
því efíir að afla 260 000 kr.
-Stærstu framlögin til sjúkra-
hússins hafa þegar orðið ríkis
sjóður 700 0Ö0, Bíóhöllin 7271 umrrLseli sín utan alþingis, ef
000, Kveiifélagið 130 000 | þeir treystu sér til að standa
sjúkraský]issjóður 35 000, Ing ' við þau. og þann kostinn hefði
unn og Haraldur 10 000, bæjar. ! hann valið.
sjóður 10 000 og ýmsir einstak Gunnar Thoroddsen benti á,
belðnin víð alþingi
Framhald af 1. síðu.
sjálfsögðu við þau. en benti á,
að æra mætti óstöðugan, ef
þinghelgin yrði afnumin vegna
ummæla einstakra þingmanna
•og tilgreindj í því sambandi
nokkra þingmenn, sem kunnir
eru að stóryrðum og brigzlum.
Hitt væri eðlilegt, að þingmenn
endurtækju að gefnu tilefni
lingar og stofnanir minna.
Rauða kross deild Akraness
hversu sjaldgæft það væri, að
alþingi fengi til meðferðar mála
ætlar að gefa sjúkrahúsinu ' leitun sem þessa. Sagði hann,
sjúkrabíl og bæjarsjóður mun að áþekk tilmæli hefðu aðeins
sennilega taka að sér lóðina borizt alþingi tvisvar sinnum
umhverfis húsið. Þá er til sjóð síðustu hálfa öld, en í bæði þau
ur til kaupa á útvarpstækjum, skipti hefðu umdeild ummæli
heyrnatólum og öðru slíku. en | ekki verið endurtekin utan
þá vantar fé til ýmis konar inn þinghelginnar. Hér gegndi öðru
anstokksmuna og sjúkratækja. ' máli, þar sem hlutaðeigandi
Á annan páskadag mun Kven þingmaður hefði endurtekið
félagið á Akranesi selja merki ummæli sín utan þingsins og
til styrktar fyrir sjúkrahúsið
og taka á móti gjöfum. ,,Væri
æskilegt að Akurnesingar
mynau eftir þessari þörfu og
margþráðu stofnun daginn
þann“, eins og segir í skýrslu
sjúkrahússnefndar.
því væri hægt að höfða mál
gegn honum án afskipta alþing_
is. Flutti Gunnar Thoroddsen
ásamt Finni -Jónssyni dagskrár
tillögu um að vísa beiðninni
frá á þeirri forsendu, að hún
væri óþörf.
andaðist í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, 8. apríl.
Einar Þórðarson, börn og sonardóttir.
amaneimiu
Á BÆJARSTJÓRNARFUNÐ
INUM í fyrrakvöld var sam_
þykkt tillaga þess efni-s að gefa
Barnavinafélaginu sumar-gjöf
fyrirheit um að félagiS megi
starfrækja barnaheimili á erfða
festulandinu Kieppsmýrarbletti
XVI (Síeinahlíð), þar sem skil_
yrði . geti verið til aö lcenna
börnum trjárækt og matjurta.
rækt.
Hét bæjarstjórnin því, að
skerða ekki landið meira en
leiðir af breikkun Suðurlands_
brautar, lagningu Gnoðarvogar
og Elliðaárvogar um austur_
hluta landsins. í stað skákar,
sem þannig verður sneidd af
landinu, mun bæjarstjórnin
gefa félaginu kost á viðbótar.
landi norðvestan við Steinahlíð.
arlandið.
Sumargjöí fékk húseignina
Steinahlíð að gjöf frá erfingjum
Halldórs Eiríkssonar forstjóra,
'Og var til þess ætlazt, að fé_
lagið ræki þar barnaheimili við
þau skilyrði, að hægt væri að
kenna börnunum trjárækt og
matjurtarækt. í því sambandi
var þess óskað, að landið yrði
gkld skert, en af nauðsynlegum
ástáéðum vegna skipulagsins er
ekki unnt að komast hjá því að
taka sneið af landinu undir
framantaldar götur, en í staðinn
mun bærinn láta af hendi um
fjórðung hektara lands norð_
vestan við Steinahlíðarlandið.
Frumvarp um hlufa-
fryggingasjóð bátaúl
vegsinsfiuff á alþingi
FRAM er komið á alþingi
frumvarp til laga um hluta-
tryggingarsjóð hátaútvegsins.
Er frumvarpið í 16 greinum,
sainiS af sérstakri n,efnd, en
flutt af ríkisstjórninni.
Sjávarútvegsmálaráðherra fól
Fiskifélagi Islands og Lands-
sambandi íslenzkra útvegs-
manna að semja frumvarp um
sjóð þennan eftir setningu dýr
tíðarlaganna 1947, en það frum
varp mætti mikilli andstöðu.
Fól þó ráðuneytið alþingismönn
unum Birni Krisjánssyni, Hanni
bal Valdimarssyni og Sigurði
úr Mjóstræti 10 í TJARNARGÖTU 11, sími 7380.
Virðingarfyllst,
JENS SIGURÐSSON, vélfræðingur
Kristjánsáyni' ásamt Gunnari
Þorsteinssyni. hæstaréttarlög'-
manni, Þorvarði K. Þorstéiris-'
syni stjórnarráð'sfulltrúa og
Óla Valdimarssýni, forstöðu-
manni reikningaskrifstofu sjáv
arútvegsins að semja nýtt frum
varp. Hafa þeir samið frum-
varp það, sem nú heíur verið
lagt fram á alþingi. en gerðar
hafa verið á því nokkrar minni
háttar breytingar eftir að nefnd
in hafði gengið frá því. Gunn
ar Þorsteinsson hafði sérstöðu
og lagðist gegn nokkrum grein
um frumvarpsins og taldi sig'
ekki geta sambykkt það í heild.
Ferðir frá FerSaskríf
stofunni á Keflavík
urflugvöll í dag
í SAMBANDI við opnun
nýju hóel_ ag afgr,eiðslubygg_
ingarinnar, efnir Ferðaskrif.
stofan til hópfer'ða suður á
Keflavíkurflugvöll á sunnudag.
Ferðir verða farnar sem hér
segir: kl. 10,30, kl. 1,30 og
kl. 3, frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar verða
gefnar á skrifstofunni.
lamkomulag í Was-
hington um iramtíð
Veslur-Þýzkalands
UTANRiÍKISMÁLARÁÐ- .
HERRAR . Vesturveldanna
þriggja, Bretlands, Frakklands
og' Bandaríkjanna, hafa náð
samkomulagi um . framtíðar-
stjórn Vestur-Þýzkalands, en
þa'ð mál hafa þeir rætt ásamt
sérfræðingum sínum í Washing
ton undanfarna daga.
Er á það bent í fréttum frá
New York og London, að sam
komulag þetta um framtíðar-
stjórn Vestur-Þýzkalands sé
fyrsti árangurinn af stofnun
Atlantshafsbandalagsins.
r S /
jor-
bura í hái
ÓVENJULEGUR atburður
kom nýlega fvrir enskan veiðL
mann. Hann sat við línu í bát
sínum úti fyrir Brighton á suð-
urströnd Englands, þegar hann
fann, að þungur og mikill fisk-
ur beit á. Eftir allmikla baráttu
dró hann fjögurra feta hákarl
inn í báinn. En hákarlinn var
ekki fyrr kominn inn fyrir
borðstokkinn en hann ól fjór-
bura. Bretinn, sem heitir A.
PrilLsetti ungana þeg'ar í fötu,
fulla af sjó, og eru þeir nú í
sjávardýrasafni í Brighton og
líður prýðilega. Var þetta smá.
vaxin hákarlstegund, sem all-
mikið er af við strendur Eng'.
lands. Ungarnir eru 8—10 em.
á lengd og fæðast með forða-
sekk. sem þeir lifa á, þar til
þeir verða sjálfbjarga.