Alþýðublaðið - 11.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1949, Blaðsíða 1
Ve<5 urhorf urí Sunnan og suðaustan kaldi eða stinningskaldi; rigning síðdegis. * <0 XXX. árgangnr. Miðvikudagur 11. maí 1949. Forustugreins Vestan og austan járntjalds- ins. * 1 * 1 103. tbl. BeSið eftlr svarI rfkisstjórnar- irmar« í GÆRKVELDI hélt auka- þing BSRB áfram störfum sín- um. Nefnd sú, sem kosin var til viðræðna við ríkisstjórnina á 1. fundi þingsins skýrði írá því að hún hefði hitt kíkis- stjórnina að máli í gær og greindi frá viðræðum. Eftir að hafa rætt viðhorfið samþykkti þingið eftirfarandi ályktun: „Þar sem þing BSRB bíð- ur enn eftir svari ríkis- stjórnarinnar við málaleit- un þess um launabætur til opinberra starfsmanna, á- kvéður fundurinn að fresta þingi um tveggja daga skeið, nema svar ríkis- stjórnarinnar hafi borizt innan þess tíma. Jafnframt beinir þingið þeirri eindregnu ósk til stjórna hinna einstöku iranfli. á 7. siðu. i©¥Ísis Acheson og Schuman hittasf í París 20. maí -------------»...... Ætla að bera saman ráð sín fyrir fund utanríkismálaráðherra fjórveldanna. HERNÁMSST J ÓR AR FJOEVELDANNA í Þýzkalundi ■tíkynarJtu í 'gær, ao þess yrði minnzt méð mikium ■háDíð'sJh'Öjd'uan á morgun, að samgöugufcann- inu við bcrgirja verður afiétt og frjáls viðskipti haffn á ný mO Au'sitíuT- og Viestur-Þýzkalands. Jafnframt er 'tekið fram í tilfcynningu hernámsstjóranna, að lögð verði rík áherzia. á 'að gréiða fyrir flutningum frá Vesíur-Þýzkalándi til Berlínar með járnbrautarlést- um, bifreiðuim cg fl'jótabátum. ■— ♦ Verður í tilefni þessa at- burðar efnt til útiíunda á her- námssvæðum Bandaríkja- manna og Rússa í Berlín síð- degis á morgun, en árdegis verður atburðarins minnzt í öllum skólum borgarinnar. Skólánemendur í Berlín fá frí eftir hádegi og skorað hefur verið á atvinnurekendur þar að gefa starfsfólki sínu frí, svo að það geti sótt útifundina og önnur þau hátíðahöld, sem til verður stofnað. Dr. Suhr, forseti bæjar- stjórnarinnar í Berlín, hefur lýst yfir því, að samkomulag fjórveldanna um Berlínarmál- ið leiði ekki til neinnar brevt- ingar á stjórn borgarinnar. Kommúnistar hafa látið í það skína, að þeir óski nú eftir samvinnu um stjórn Berlínar, en dr. Suhr sagði, að hún gæti því aðeins komið til mála, að lögð yrði niður hin ólöglega borgarstjórn þeirra á hernáms- svæði Rússa í borginni. Því hefur verið yfir lýst í London, að kostnaður Breta af birgðafluginu til Berlínar hafi numið 5 850 000 sterlings- pundum. Örlygur Sigurðsson opnar málverka- sýningu á laugardag ÖRLYGUR SIGURÐSSON listmálari opnar málverkasýn- ingu í sýningarskála myndlist- armanna á laugardaginn kem- ur kl. 2 eftir hádegi. Á sýningunni munu verða um 100 myndir, bæði olíumál- verk og teikningar. Sumbúðin eitthvað að batna? UTANRÍKISRÁÐHERRAR VESTURVELDANNA, Ernest Bevin, Dean Acheson og Robert Schuman, koma saman til fundar í París 20. maí til að bera saman ráð sín áður en utan- ríkismálaráðherrafundur fjórveldanna hefst þar þrem dögum síðar. Sérfræðingar utanríkismála- ráðherranna koma hins veg- ar saman í París um næstu helgi til að undirbúa fund ut- anrikismálaráðherra Vestur- veldanna og síðar ráðstefnu utanríkismálaráðherra fjór- veldanna um Þýzkalandsmál- in. Tilkynnt var í Washington í gær, að auk Dean Achesons ut- anríkismálaráðherra muni dr. Jessup, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu, sitja fundi utanríkismálaráðherranna í París, en meðal sérfræðinga Bandaríkjanna á fundunum verður John Forster Dulles, sem er einn af fulltrúum Bandaríkjanna á allsherjar- þinginu og helzti áhrifamaður repúblikana í utanríkismálum.' „Hamlet" fmmsýnd- urí Iðnó í kvöld í KVÖLD liefur Leikfélag Reykjavílcur frumsýningu á „Hamlet“, hinum fræga harm- lcik Shakespearc. Eru leikend- ur margir og allir lielztu leik- arar félagsins í hlutverkum. Leikstjóri er E. Timeroth. Eins og kunnugt er hefur Leikfélag Reykjavíkur fengið hingað kunnan danskan lpik- stjóra til þess að setja leikinn á svið, en hann hefur áður sett hann á svið í Danmörku við mikið lof. Lárus Pálsson fer með hlutverk Hamlets. Þessi mynd var tekin af þeim Dean Acheson, utanríkismála- ráðherra Trumans, (til vinstri) og Andrei Gromyko, varamanni Vishinskis, er þeir hittust nýlega á þingi sameinuðu þjóðanna í New York. jSasiJérn sfofnuS á Yesfur-Pý Hún á að starfa þangað tiS stjórn hefur verið mynduð á lýðræðislegan hátt. STJÓRNLAGAÞINGIÐ í BONN hefur samþykkt með 6S atkvæðum gegn 2 að stofnuð verði þegar í stað bráðahirgða- stjórn á hernámssvæðum Vesturveldanna í Þýzkalandi. Bráða- birgðastjórnin, sem nefnist framkvæmdaráð, á að starfa þang- að til hægt verður að mynda stjórn á lýðræðislegan hátt að loknum kosningum til löggjafarþings, og á framkvæmdaráð þetta að taka til starfa í byriun bessarar viku. Framkvæmdaráðið verður skipað átján fulltrúum, og eru sjö þeirra jafnaðarmenn, sjö kristilegir lýðræðissinnar, tveir frjálslyndir og tveir full- trúar miðflokksins. Sfríðsminningum Eisenhowers verður sjónvarpað STRIÐSMINNINGAR EIS- ENHOWERS hershöfðingja, „Krossferð í Evrópu“, verður fyrsta sjónvarpsbók heimsins, er henni verðuv innan skamms átvarpað frá öllum sjónvarps- stöðvum Bandaríkjanna. Samtímis myndunum verð- ur útvarpað framhaldstexta, sem þræðir nákvæmlega efni bókarinnar. Sérfræðingarnir, sem völdu myndirnar, hafa unnið mikið og vandasamt starf, þar eð þeir völdu úr stríðsmyndasafni Bandaríkj- anna og Bretlands. Því er borg Veslur- Þýzkalands Þeir, sem greiddu atkvæði gegn stofnun bráðabirgða- J stjórnarinnar á stjórnlagaþing-; inu í Bonn, voru kommúnist- j ar, og í umræðunum um þetta j mál lýsti foringi kommúnista; í Vestur-Þýzkalandi, Max Rei- j man, yfir því, að fram-; kvæmdaráð þetta væri í raun j og veru stjórn fyrir Vestur- j Þýzkaland og hélt því fram,' að st j órnlagaþingið í Bonn S hefði ekkert umboð til að stofna slíka stjórn. Forseti þingsins- Konrad Adeimuer, vísaði pessari af- stöðu Reimans á bug og lýsti yfir því, að stjórnlagaþingið | SttiÆSSÁS: Eldur iaus í gær um- í Rúgbrauðsgerðinni í GÆR kviknaði í spýtna- rusli í herbergi, er liggur að haflega haft undir hondum reykháfi f Rúgbrauðsgerðinni 50 000 kílómetra langar film- við Borgartún. Skemdir urðu engar teljandi, og eldurinn varð fljótlega slökktur STJÓRNLAGAÞINGIÐ í BONN samþykkti í gær, að Bonn skuli verða höfuðborg hins nýstofnaða sanibands- lýðveldis á Vestur-Þýzka- landi. Urðu úrslit atkvæða- greiðslunnar uni höfuðborg- ina þau, að Bonn fékk 33 atkvæði en Frankfurt 29 at- kvæði. Boun er frægur háskóla- bær og fæðingarstaður Beetliovens. Iialdið fram, að þeir hafi upp- ur, en valið endanlega úr 5000 kílómetra löngum filmum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.