Alþýðublaðið - 11.05.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. maí 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ *W« a B ■ ■ S H a B K B M E » S B B B K Æ B B'B a * a S ft B BW«ÍÍS<K«tií;« ■ ■ ■ » ■■■■■«« «|« B ■ ■ B B ft'ft tí E.'&fi ■ISKKBieaiBEiaiBIMai Eft'B'Wf BIRIIIIIIIIimillllBIBIEigBIIIIIIIII ■ ISI|IRRIIBIBRBKIimi.BEeilKIEEEICIIIieilBIEIISIIRI|||||IBKf í DAG er miðvikudaguriun 11. maí. Þenxian dag fæddist Gustav Vasa Svíakonungur ár- iff 1496 og Jón SigurSsson al- þingismaður frá Gautlöndum árið 1828. — í Alþýðublaðinu fyrir 21 ári var sagt frá fundi Félags víðvarpsnotenda. Þessi íillaga var samþykkt: Félag víð- varpsnotenda skorar á ríkis- stjórnina að hefja þegar undir búning til þess að reisa út- varpsstöð, er dragi um allt land. Til bráðabirgða telur félagið mjög æskilegt, a® nauðsynleg útvarpsstarfsemi verði fram- kvæmd með aflmximi stöð, t. d. sneö því að breyta svo Ioft- skeytastöðiimi í Reykjavík, að húh getí einnig útvarpað, bar eð þetta mun vera kieift með tillötlulega litlum tilkostnaði". Sólarupprás var ld. 4,27. Sól- arlag verður kl. 22,23. Árdegis- háflæður er kl. 5,25. Sídegis- háflæður >er kl. 17,45. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13, 24. Næturvarzla: Ingólfsapótek, simi 1330. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull faxi kemur frá London. og Prestvík kl. 17,45. LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá Kaupmannahöfn kl. 16. AÖA: Frá Kaflavík kl. 4—5 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhóims og Helsingfors. Otvarpið 20.30 Borgfirðingakvöld: a) Ávarp (Eyjólfur Jó- hannsson formaður Borgfirðingafélagsins). d) Upplestur: Smásaga ur (Bjarni Ásgeirsson at- vinnumálaráðherra). c) Einleikur á píanó (Einar Markússon). d) Upples ur: tSmásaga Stefán Jónsson kennari). e) Upplestur: Borgfirzk Ijóð (Klemenz Jónsson ieikari). f) Tyísöngur (Hanna HcTgadóttir og Svava Þorbjarnardóttir). g) Skemmíiþáítur (Lár- us Ingólfsson leikari). h) Kórsöngur: Borgfirð- ingakórinn syngur, und- ír stjórn Jóns ísleifsson- ar. 22.05 Ðanslög (plötur).' • Laxfoss fer' frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9 irá Reykja- vík kl. 15, frá Borgarnesi kl. 20, frá Akranesi kl. 22. Esja var á Akureyri í fær á austurleið. Hekla var síðdegis í ,gær á ísafirði á leið til Reykja- víkur. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið var ’ á Skaga- Strönd í gær. Þyrill er í Reykja- vík. Oddur er á leiðinni frá Hornafirði til Reykjavíkur. Foldin fermir í Antwerpen á fniðvikudag. Lingestroom fór frá Færeyjum á mánudags- kvöld, væntanlegur til Reykja- víkur síðdegis á miðvikudag. Brúarföss fer frá Reykjavík í kvöld 10/5. til Grimsby. Detti- foss kom til London 7/5. frá Reykjavík. Fjallfoss er í Ant- werpen. Goðafoss kom til Reykjavíkur 7/5. frá New York. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan um miðja þessa viku til Gautaborgar og frá Gautaborg sennilega 14/5, til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 6/5. frá Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi 9/5. vestur og norður. Tröllafoss fró frá Reykjavík 3/5. til Halifax og. New York. Vatnajökull" kom til Leith 8/5., fer baðan væntanlega 11/5. tíl Íteykjavík Söfrs og sýningár Sýning systranna frá Brlm- nesi Miðstræti 3 er o'pin frá KI. 14—22. Sýning Kvennaskólans aS Hverabökkum, í Sýningarskála myndlistarmanna er opin frá kl. 10—22. Skeinnntamir KVIKMYND AHÚS: Gamía Bíó: (sími 1475): — ,,Landnemalí£“. Gregory Feck, Jane Wyman, Claude Jarman. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Foxættin frá Harro\v“ (ame- risk). Rex Harrison, Maureen O’Hara, Victor McLaglen. Sýnd kl. ,9. „Listamannalíf á hern- aðartímum11 og aukamynd: „Hjónabönd og hjónaskilnaðir11. Sýnd kl. 5. Austurhæjarhíó: (sími 1384): ,,Fjötrar“ (amerísk). Paul Hen- reid, Eleanor Parker, Alexis Smith, Janis Paig.e. Sýnd kl. 9. ..Barátta landnemar»na“ (am- erísk).John ■ Carroll, Gabby Hayes. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbsó (sími 6485): — ,,I-Iamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jean Simmons, Basil Sidney. Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — Óperettan ,,Leðurblakan“ eftir Jóhann Strauss (þýzk)). Willy Fritz, Marta Harell, Johan Heesters, Harald Paulsen. Sýnd kl. 9. „Sakamál og ástir“ (ame- rísk). Sýnd'kl. 5 og 7. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ráðskonan á Grund“ (sænsk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Kafnarfirði: (sími 9184): „Brúðurin brauzt'gegn- um þakið“ (sænsk). Anna-Lisa Ericssoii, Stig JárreJ, Karl- Anne Holmsten. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249): „Ðráumaeyjan.“ Van Johnson, June Aliyson, Marilyn Max- well, Thomas Mitchell. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Hamlet verður frumsýndur í kyöid kl. 8 í. Iðnó. Leíkfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Breiðfírðingaháð: Skemmti- fundur Breiðfirðingafélagsins kl. 8,30. Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leikín frá kl. 9 síðd. Ingólfseafé: Hljómsveít húss_ tns leikur frá kl. 9 síðd. SjálfstæðisMáið: Almen'n- ings dansleikur kl. 9 síðd. Or öIIöib áttum Féiag íslenzkra rithöfuncla heldur framhaldsaðalfund í kvöld kl. 8,30 í annarri kennslu stofu. háskólans. i Memleg villa slæddist inn í greinina um danssýningu frú , Rigmor Hansson . og nemendá hennar í blaðinu í' gær. Svava , Hansson dansaði ekki í jbrídans- ínúm, eins og - sagt ■' var, heldur Anna Stína Þórarinsdöftir. |: Orðsemling fii síMveiðiskíp- etjórá. Það eru virisamleg til- rnæli Fiskideildar Atvínnu- deildár Háskólans, að þeir síld- véiðiskipstjórar, er ekki hafa eent aflaskýrslur frá síðustu sumarvertíð, sendi þær hið fyrsta til 1 Fiskideildar, Borgar- túni 7, Reykjavík. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. verður fram vegis. Opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15—4 síðdegis.. <eyKjaviKur t i 1 k y n n i r Afish er j a raíikvæðagr e iðsla um uppsögn giidandi samnings við Múnarameistarafélagið fer fr'am í sfcrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli n. k. finimtudag og íösíudag (12. og 13. þ. m) H. 5 tii 8 e h. báða dagana Stiórn Múraraféiags Reykjavíkur. KROSSGÁTA NR. 346. Lárétt, skýring: 1 Engu fróð- ari, 6 knýja, 7 verkfæri, 8 at- viksorð, 9 fæða, 11 leikfang, 13 hlýt, 14 tveir eins, 16, titill, 17 eldstæði. i l.óðrétí, skýring: 1. Reið- skjótar, 2 titill, 3 bústaður Njarðar, 4 frumefni, 5 berja, 9 húsdýr, 10 hreyfing, 11 bústað- ur, 12 rödd, 13 tveir eins, 15 ull. LAUSN Á NR. 345 Láréít, ráðning: 1 Jótl'and, 6 dag, 7 ný, 8 Hó, 9 sit, 11 lánir. 13 rá, 14 of, 16 ask, 17 Áka. Lóðrétí, ráSxiing: 1 Jónas, 2 T. d. 3, lasinn, 4 Ag, 5 drós, 9 sá, 10 Ti, 11 lás, 12 rok, 13 Ra, 15 Fa. MERK J ASÖLUDAGUR Slysavarnafélags íslands er í dag, á lokadaginn, en með honum lýkur vetrarvertíð á Suðurlandi. Slysavarnafélagið heílir á undanförnum ámm helgað þann dag fjársöfnun til starfsemi sinnar og jafnan orð- ið vel ágengt, enda nýtur það svo sem vænta má, góðs skiln- ings og mikilla vinsælda. Þeir, sem ætla að taka að sér að selja merki fyrir slysa- varnafélagið í dag eru beðnir að rnæta tímanlega. ÞÓKARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655,- . Kivkjuhvoli. ÚlbrelSlð a o i MÖNNUM munu í fersku minni afrek barnanna við dreifingu og sölu ..Sólskins", Barnadagsblaðs og merkja r.úna síðasta vetrardag og fyrsta sumardag. í norðan byl og kulda tókst þeim að selja bók og blað upp, og ná undra- verðum árangri í merkjasölu. Heildarsala þessara þriggja söfnunarliða mun hafa náð um 90 þúsund krónum, og er það einstætt met. ,.Nettó“-sa]a skíptist þanníg á sölustöðvar: Grænaborg kr. 44 777,00, Listamannaskáli kr. 34 230,00, Hlíðarendi kr. 5 098,0. — Um þriðjungur barnanna tók engin sölulaun, samkvæmt eigín ákvörðun. Aldur sölubarna var frá 5—14 ára. Sölúhæstur var Einar 01- afsson, seldi fyrir kr. 1030,00 „brúttó“. En yngstu verðlauna- hafar voru: Jóxr Ingi Ragnars- son (söluupphæð kr. 405,00) pg Sigríður K. Roderick (sölu- upphæð kr. 244.00), en þau tóku 'engih sölulaun. ’ Börnunum var lofaS böka-' verðlaunum fyrir dugnað. við söluna. Leitað var til eítírtaldra bókaútgáfufyrirtækja iim gjafa bækur til verðlauna: Barnablaðið Æskan, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- 'ar, Bókagerðin Lilja, Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Bókaútgáfa Máls og menning- ar, Braupnisútgáfan, Hiaðbúð. Helgafell, ísafoldarprentsmiðjs h.f., Leiftur h.f., Norðri og Prentsmiðja Austurlands. Vonir stóðu til að veita um 90 börnum verðlaun. En undir- tektir . bókaútgefenda urðu þær, að fært reyndist að verð- íauna 125 börn, af rúmlega 300 börnum, sem seidu. Gjafa- bækurnar voru yfirleitt vald- ar bækur og sumar mjög verð- mætar og saman lagt mörg þúsund króna virðí. Hér var ekki aðeins uai barnabækur að ræða, heldur einnig ágætar bækur fyrir menn á hvaða aldri sem er. Enda voru bæk- urnar merktar eiganda frá Sumargjör, og því ævilöng eign og góð minning. Keynt var að velja bækurnar og út- hluta þeim með tilliti til sölu- upphæðar og aldurs barnanna. En hvað sem því leið,, fvlgdi öilum bókunum sams konar hugur frá Sumargjöf, sem var | aðdáun og hugheilar þakfeir til þessara ungu hetja, sem hjálp- uðu félaginu til að ná glæsileg- um . árangri við mjög erfið skilýrði nú um sumarmálin. Sumargjof sendir hjartans þakkir til bókaútgefendanna, sem tóku bóka-„sníkjum“ þéss- um svo vel, að hægi var að ver-ðlauna fleiri börn en í fyrstu var ætlað. Og menn hefðu átt að'sjá ánægðu and- litin, þegar tekið var á móti verðlaunabókinni! Og persónulega vildi ég, sem þessar línur rita, þakkc) hinum örlátu bókaútgefendum fyrir góðar viðtökur. Það var mér sönn ánægja. að fá tæki- færi til að vinna að þessar.i sérstæðu verðlaunaúthlutun. Sannfæring mín er, að með þessu sé verið að glæða ást og virðingu barna fyrir gildi góðra bóka og gagnlegra starfa. *. F.h. Barnavinafélagsins - Sumargjafar. Isak Jónssoxi. Sexíuj I DAG er sextug Oddný Magnúsdóttir. Stigprýði, Eyr- arbakka. Oddný er fædd 11. maí 1889 í Nýjabæ á Eyrarbakka, dóttir Magnúsar Magnússonar og Ingigerðar Jónsdóttur, Nýja- bæ. Árið 1912 giftíst Oddný Þórarhi Eínarssyni frá Grund á Ejmarbakka, og eignuðust þau sjö börn, og eru sex þeirra á lífi. Þau hjónin byggðu upp hús ið Stigprýði í Nýjabæjarlandi og hófu búskap þar. Þ.órarinn dó 1930 frá sjö börnum,. því elzta 14 ára, pg varð Oddný eftir það að sjá fyrir barnahópnum af eigin rammleik. eða þar til börnin komusí á legg. Oddný hefur ekki farið var- hluta af söknuði og erfiði í lífinu, því auk þess sem hún missti mann sinn frá sjö börh- uni á unga aldri, þá missti hún einnig' uppkominn_son sinn. í sjóinn 1940, !þá tvítugan, sem bá var orðinn fyrirvinna móð- ur sirinar. Nú eru eftirlifandi böjn Frarnh. á 7, síðu.!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.