Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 6

Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Miðvikuáagur 1. júní 1949 iavík - Flugferðir til Stokkhólms 16. og 27. júní fram og til baka samdægurs. Farþegar hafi samband við skrifstofuna. LOFTLEiÐIR H.F. Lækjargötu 2. — Sími 81440. og atkvæðaseðlar að aðalfundi H.F. Eimskipa- félags íslands, sem haldinn verður í fundar- salnum í húsi félagsins laugardaginn 4. júní, verða afhentir hluthöfum og umboosmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í dag og á morg- un, kl. 1—5 e. h. Stjórnin. Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum: Franskbrauð ........................... 500 gr. kr. 1.55. Heilhveitibrauð ....................... 500 gr. kr. 1.55 Súrbrauð .............................. 500 gr. kr. 1.20 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfaili við ofan greint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 31, maí 1949. Verðlagsstjórinn. eilsufer í 1. hefti 1949, sem er nýkomið út. hefst greína- flokkurinn Vörn og orsök krabbameins, þar sem orsakir og varnir þessa sjúkdóms verða af- hjúpaðar með skýrum og óvéfengjanlegum rökum og dæmum. Efni ritsins er betta: NLFÍ 10 ára. Kvæði (Grétar Fells). Á refilstigum (Jónas Kristjánsson, læknir). Vöm og orsök krabbameinsins (Bjöm L. Jónss.). Saga heilsuhælismáls NLFÍ (Matthildur Bjömsd). Jurtaræktun undir glerhlífum (Björn Kristj.). Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Tannskemmdir geta gróið. Rannsókn á fjörefnatapi við suðu. Magasár framleitt með mataræði. Lækningarmáttur grænkáls. Spurningar og svör — Félagsfréttir. Hvítkál í skyrmysu — Brenninetlan •— uppskrift- ir o. fl. Auk þess efnisyfirlits þriggja fyrstu árganga rits- ins. — Lífið á heftið og látið sannfærast um fjdl- breytni þess. Vegna pappírsskorts er upplagið takmarkað. Þér ættuð því að tryggja yður reglulega heimsendingu ritsins með því að gerast áskrifendur. Hringið í síma 4361. Afgreiðslu annast Hjörtur Hansson, Bankastræti 11. - Vicki Baum HOFUÐLÁUS EHGILL Er krabbamein menningarsjúkdómur? Hverjar eru orsakir krabbameins? Er hægt að verjast krabbameini? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum fáið þér svarað -í tímariti Náttúrulækningafélags íslands. góðs, já, alls hins bezta. En ég vildi ekki láta drepa Felipe, og ég vildi ekki deyja sjálf. í rauninni þá óskaði ég engum dauða, sem var þarna í Gra- naditas. Ég þekktti þá cf vel og þar sem ég hafði lent í þeirra hópi á örlagastundu, þá gat ég ekki stillt mig um að hugsa: við, okkar. Uppreisn- armennirnir voru margir og öflugir og þeir höfðu góða for- ingja. Mennirnir, sem voru að leggja allt í sölurnar fyrir spanska konungsríkið, voru ekki nema örfáir og veikir og forustulausir. Og það er þetta, sem býr í mér og er mjög rík- ur þáttur í eðli mínu, að ég verð alltaf að vera með þeim sem veikari er. Brotna brúo- an, flækingskötturinn, ný- fæddir hvolpar. Já, og Felipe. Það var ekki vegna glæsi- mennsku hans og dirfsku, sem ég elskaði hann, heldur vegna sprungunnar á hinni fínu húð, vegna blettsins, sem hvíldi á uppruna hans, og vegna tár- anna, sem hann hafði grátið við barm mér. Önnur atlaga var ekki gerð á varnarvirki Rianos, en upp- reisnarmennirnir fundu sér brátt leið gegn um Cata Creeli og upp í brekkuna fyrir ofan Granaditos. Það var þetta, sem hópurinn þarna uppi hafði ver- ið að bíða eftir síðan í morgun, að ganga í lið með uppreisnar- mönnunum. Að ráðast á korn- forðabúrið. En aðallega til að brjótast inn í geymslurnar og ná í fjársjóðina, sem þar var staflað upp á bak við þessi þungu hlið. Hugur þeirra girntist ekki sjálfstæði, heldur feng. Cerro del Cuarto var orðin morandi af lífi; allt var kvikt af litlum mannverum, sem fylltu alla þessa bröttu stiga eins og maurar fylla sprungu í vegg. Lítil deild hermanna og sjálfboðaliða, sem Riano hafði sent til Dolores búgarðsins, sem hafði verið víggirtur, var algerlega aðskilin nú frá Gra- naditos af hinum stöðuga straumi uppreisnarmanna, sem sífellt jókst og magnaðist með aðstreymi borgarbúa.. Fólkið, en líka skríllinn í Guanaxuato. Slæpingjar, tugthúslimir og betlarar. Þjófar og vasaþjófar. Hið gráðuga úrhrak og sorinn úr hinni gráðugu borg. „Hvað nú, hvað nú, bróðir Pepito? Hvað nú?“ heyrði ég að Andreas Ruiz spurði unga liðsforingjann, sem ég hafði hitt við hliðið í gærkveldi. Hermenn hans stóðu fyrir inn- an öflugt hliðið og hann gekk fram og aftur undir boga- hvelfingunum með Ruiz. Ég hafði læðzt út úr eldhúsinu til að jreyna að gægjast upp á þakið þar sem ég kynni að sjá Felipe. „Hvað nú?“ .sagði Ruiz nöldrandi. „Eftir hverju erum við að bíða? Eftir hverju eru þeir að bíða?“ „Að öllum líkindum eftír yfirhershöfðingja Ameríku“, sagði liðsforinginn hæðnislega. „Það er heppilegt, að hemað- arlistin verður ekki lærð í litlu Indíánaþorpi. Hvað við munum hlæja í kvöld yfir því, hvað hann hleypur á'sig þessi svikari, presturinn. Það þarf nú ekki mikla hernaðarkunn- áttu til að skilja það, sem Berzábal majór benti okkur strax á. Það er ómöuglegt að verja Granaditas vegna þess að það er umkringt hæðum á allar hliðar. Aðeins fábjána hefði getað dottið í hug að byggja vígi við rætur hæðar Hann hætti við Jæssar skuggalegu athugasemdir sín- ar, vegna þess að fábjáninn sjálfur, Riano, kom niður stig- ana og sverðið hans skall við þrepin í hverju spori, og ráð hans fylgdi honum með til- Iilýðilegri lotningu. „Cortes liðsforingi“, sagði Riano, „ég mun koma með l.iðsstyrk til stöðvar númer þrjú til þess að létta svolítið á Dolores búgarðinum. Þér og sextán af mönnum yðar skul- uð fylgja mér“. Það voru ýmsar hernaðar- aðgerðir, skipanir, skot, her- menn voru að raða sér upp, aðrir, sem reyndu að láta taka eftir sér, þegar Riano fór fram hjá. Það brakaði í þungu hlið- inu, þegar það opnaðist hægt og sígandi. Úti fyrir var ein- hver liðþiálfi að gefa fyrir- skipanir. Verðirnir stóðu stífir eins og tinhermenn, og um- sjónarmaðurinn gekk út á- samt Pepito liðsforingja og sextán hermönnum. Bjart dagsljósið streymdi gegnum opið hliðið inn í rökkxið undir þpgahveifingunum, og fyrir íiandan víggirðingarnar sá ég ’-étt í svip litla húsið hinum megin við Plazoleta, húsið, sfem við höfðu búið í á niður- l|egingai-árum okkar. Þak þess v!á'r þéttsetið uppreisnarmönn- tjín. Gluggahelrarnir, sem ég þekkti svo vel, bæði hvernig heyrðist í þeim og hvernig var a|> koma við þá, voru hér um bil dregnir fyrir. Milli þeirra og glugganna var örmjó rifa, sem. einhverra hluta vegna fékk mig til að minnast þess, hvernig kötturinn dregur ■ sam an augun, þegar hann er al- búinn að stökkva á bráð sína, - Svo var dyrum Granaditas lokað. Þegar flestir mennirnir voru komnir annað hvort upp á þakið eða út í varnargarð- ana, virtist húsið vera mjög yfirgefið og mjög kyrrlátt. Skugga bar á hálfan salinn, var eins og nautaatssvið. Tíu mínútur voru liðnar síðan um- Ejónarmaðurinn fór, jafn hirðuleysilega og hann hefði verið að fara á skemmtigöngu. Þá var þungri hurðinni hrint upp aftur og umsjónarmaður- ínn kom aftur jafn hirðuleys- islega. Hann nam snöggvast staðar fyrir utan, í skæri dags- birtunni, til að gefa litlum lið- þjálfa, sem heilsaði honum, fyrirskipanir. En nú tók kött- urinn undir sig stökk. Glugga- hlerarnir höfðu hreyfzt örlít- ið, næstum ógreinilega ,og síð- án heyrðist einn skothvellur. Umsjónarmaðurinn bar hönd sína upp að vinstra auga. Það kom eins og undrunar- og leið- indasvipur á andlit hans, eins og glóandi neisti hefði hrokk- ið upp í augað. Á næsta and- artaki valt umsjónarmaðurinn niður þrepin, ekki líkur manni heldur mélpoka. Óp, köll, skipanir, ofboð, skothríð frá víggirðingunum. Brúnar hendur ly.ftu hinum failna foringja, frá jörðu og fengu hann í hendur Busta- maute kapteini, aðstoðarmanni hans, sem reyndi árangurs- laust að koma honum á fætur, styðja hann og láta hann ganga. Að lokum díó litli lið- þjálfinn máttvana líkamann inn í húsið, og hurðin marraði á hjörunum. Stór LOFIPRESSÁ til sölu. — Upplýsingar á Vélaverksfæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Skúlatúni 6, sími 5753. Þeir, sem þurfa í Álþýðublaðinu á sunnudögum eru vinsamlega beðnir skila handrlti að auglýsingunum fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld í afgreiðslu blaðsins, Hverfisg. 8—10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.