Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 7

Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 7
Miðvikudagur 1. júní 1949 ALÞYÐUBLAÐIÐ Framh. af 5. síðu. ekki sé brýn nauðsyn á því að samjjykkja þetía frumvarp, er hlýtur að liafa bau óhrif að fólkiö þyrpist ti! kaupstað- anna“. Ólafur Thors: „Frumvarp háttvirts 2. þingmanns Reykvíkinga er því ekki aðeins gagnslaust, heldur hreint og foeint skað- iegt og flutt til þess að sýn- ast“. Magnús Jónsson: „Það er rétt, að það er mest um vert að hægt sé að foyggja ódýrt. En ég held, að bezta ráðið að því marki sé, að gera engar ráðstafanir“. Jón Ólafsson: „Það ligg'ur við að ég sjói eftir þeim tíma, sem fer í að ræða þetta mál“. . Magnús Jónsson: „Ég lít svo ó að þetta sé öfugt spor“. Þannig voru tilsvör íhalds- manna við byggingu verka- mannabústaða og þeirri lög- gjöf, sem heimilaði fátækari alþýðu viðráðanleg peninga- lán til slíkra framkvæmda; þannig var umhyggja Sjálf- stæðisflokksins fyrir alþýð- unni þá. Ég hef rifjað upp þessi at- riði (e. t v. meira síðar) núna til þess að sýna, að það er eng- in ný lína, sem Björn Ólafsson kom með í þingsályktunartil- lögu sinni í sameinuðu þingi 2. marz s. L, er hann flutti eina þá hreinræktuðustu íhalds- ræðu, sem lengi hefur heyrzt. Björn vildi leysa erfiðleikana í efnahagsmálum þjóðarinnar, annað hvort með 25(L.geng- islækkun eða 33% launaskerð- ingu. Gylfi Þ. Gíslason svaraði þessari ræðu Björns Ólafsson- ar skelegglega. Gylfi rakti lið fyrir lið tillögu Björns og benti m. a. á, að þær ráðstaf- anir, sem gerðar hefðu verið, svo sem áætlunarbúskapur o. fl., hefðu verið gerðar til þess að firra þjóðina þeim vand- ræðum, sem komið hefðu vegna þess að einkaframtakið hefði ýmist brugðist eða verið komið að því að bregðast. Þingsályktunartillaga Björns fékk að vonum lítinn hljóm- gi-unn í þingi. Eina dagblaðið, sem studdi Björn var „Vísir“. Ekki leið langur tími þar til önnur furðuleg afturhaldstil- laga kom fram á alþingi, nú frá íhaldsþingmönnunum Sig- urði Kristjánssyni og Hall- grími Benediktssyni, en þessir menn gerðu harðvítuga árás á félagsmálalöggjöfina. Tillaga þeirra gekk í þá átt að afnema ríkisfyrirtæki, orlofslöggjöf- ina og lækka framlög til al- mannatrygginganna. . Þingmenn Alþýðuflokksins hófu strax gagnsókn gegn þessari furðulegu tillögu. Finnur Jónsson benti skil- merkilega á baráttuna fyrir þessum framfaramálum og nauðsyn þeirra handa alþjóð og sér í lagi hinum fátækari gtéttum þjóðfélagsins. Tillaga þessi fékk því betur lítinn byr. Heilir flokkar voru henni and- vígir, En þeir flokkar, sem til- hneigingu höf’ðu til þess að fylgja tillöguni, gerðu það ekki, ýrnist vegna skilnings ,á málunum eða af ótta við kjós- endur. Það, sem er einkehn- andi við þessar tillögur,, er einkum tvennt, 1) þegar svo virðist sem eitt- hvað sverfi að sökum afia- brests og margs konar óárans, þá kemur upp innri maður íhaldsmanna; : 2) kommúnistar létu jafnað- armenn bera þungann af gagnsókninni gegn þessum ijl- ræmdu afturhaldstillögum. Afnám sjálfsagðra mann- réttinda eru fyrstu úrræðin, sem þessir háttvirtu íhalds- þingmenn sáu til viðreisnár efnahagsafkomu þjóðarinriar. Þannig eru ávallt til-lögur þeirra, þegar þeim virðist efnahagsaðstæður alþýðunn- ar gefa tilefni til. Islenzk alþýða mun minnxig þessara tillagna, hún mun einnig minnast þess hverjir vörðu fengin réttindi henhar og hverjir létu þau afskipta- laus. E. G. Þ. F? !í fí Frh. af 5. síðu Aki eiga að verða ráðherra?) Fyrst svo er komið, að kommúnistar eygja jafn- bjarta tíma framundan og urn getur, þá skyldi engan undra þott Einar Olgeirsson byrj aðr aftur á því að hafa hr. fyrir framan nafn Ólafs Thors, er hann nefnir hann. Eða á næsta leiti verði ritstjóri Þjóðvilj- ans að skvggnast eftir „port- konu“ siniri, maddömu Fram- sókn, en það nafn hefur hann valið Framsóknarflokknum í blaði sínu. Víst er um það, að þessir þykja kommúnistum líkleg- astir til fyrirgefningar og vin- fengis, þegar mikið liggur við. Skyldu menn eftirleiðis hafa; augun vel opin og fylgjast með því, er fram vindur, og láta sér hvergi bregða, þótt brydda taki á samvinnupóli- tík í Þjóðviljanum og þá væntanlega við „framfai'aöfl- in“ í landinu, „framleiðendur til sjávar og sveita“, en svcjj voru útgerðarmenn og stór- bændur kallaðir í Þjóðviljan- um í stjórnartíð Ólafs Thors. X og Y Féiagslíf Ármennmgár! Dvalið verður í Jósef- dal um Hvítasunn- una. Farið verður á laugardag kl. 2 og kl. 6. og komið í bæ- inn á annan í Hvítasunnu. Farmiðar í Hellas. Tryggið ykkur miða sem fyrst. Stjórn Skíðadeildar Ármanns Llncoln Cify - KR. Framhald af 1. síðu. einkum var áberandi hversu betra lag þeir höfðu á að. Btoðva knöttinn og hversu koll spýrnur þeirra voru vissari. Beittu þeir mest lágum, snögg- um spyrnum, voru aldrei í vafa um hvað gera skyldi, enda nam knötturinn sjaldan staðar hjá þeim stundinim lengur. Leikur KR.-liðsins var allur fálmkenndari, áberandi þverspil á vellinum dróg5 úr sókn þeirra og veitti mótherj- unum tækifæri til að skipu- leggja vörnina, og mörg góð tækifæri komu þeim ekki að notum vegna skorts á tækni í stöðvun knattarins. Hermann Hermannsson úr Val varði mark KR. að þessu sinni og Aætlaðar flugferðir í júní 1949 Kaapmainnahöfn — Reykjavík: Seykjavík — Oslo: Oslo — Reykjavík: Reykjavík — Preslwick: Presíwick — Reykjavík: Afgreiðslur erlendis: Laugardaga 4., 11., 18., og 25. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8.30 Til Kastrupflugvallar kl. 16.10 Sunnudaga 5., 12., 19., og 26 júní. Frá Kastrupflugvelli kl. 11.30 Til Reykjavíkurflugvallai- kl. 17.45 Þriðjudaga 7., 14., 21. og 28 júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8.30 Til Northoltflugvallar kl. 17.30 Miðvikudaga 1., 8., 15., 22. og 29. Frá Northoltflugvelli kl. 11.36 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18.30 Fimmtudaga 2., 16., og 30. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8.30 Til Gai’dermoenflugvallar kl. 15.30 Föstudaga 3. og 17. júní. Frá Gardermoenflugvelli kl. 11.30 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,00 Þriðjudaga 7., 14., 21. og 28. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8.30 Til Prestwickflugvallar kl. 14.00 Miðvikudaga 1., 8., 15., 22. og 29. júní. Frá Prestwickflugvelli kl. 15.00. Til Reykjavíkurflúgvallar kl. 18.30 jum. Kaupmannahöfn: Loiulon: Oslo: Preslwick: Ðet Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS), Dagmarhus, Raadhuspladsen. Sími; Central 8800. British European Airways, (BEA). Pantanir óg uppl.: .' Dorland Hall, Lower Regent St., London, S. W. I. Sími: GERrard 9833. Farþegaafgreiðsla (brottför bifreiða til ' llugvallar): Kensington Air Station, 194—200 Kigh St., London W. 8. Sími WEStern 7227. Det Norske Luftfartselskap A/S (DNL/SAS), Fridtjof Nansens Plass 8. Sími: Oslo 29874. S.cottish Airlines, Ltd. (SAL), Prestwick Airport, Ayrshire. Sími: Prestwick 7272. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609. Flugfélag Islands H.F bjargaði því, sem þjargað varð, Daníel, miðframvörður, var tvímælalaust öruggasti K. R.-ingurinn á vellinum. Á : • fimmtudagskvöld mun Lincolu City keppa við úr- valslið Fram og Víkings, og skal—ósagt hvort Bretarnir sigra einnig þann leik með 2 gegn 0. Gerhard! Eisler Fhr. af 1. síðu. sér undan því að afljána þar Eangelsisdóm, ferðaðist sem blindur farþegi með pólska þafskipinu ,,Batory“, var tek- Ihlr fastur í Englandi en látinn laus, kom með flugvél til Prag’ í gær. Eisler ætlar að dvelja nokkra daga í Prag, fer það- an til Leipzig, þar sem hann hefur verið gerður að prófess- or; en Leipzig er sem kunnugt er á hernámssvæði Rússa á Þýzkalandi. Eisler lét vel af dvöl sinni á Englandi og rómaði framkomu Breta við sig. TALXING ATKVÆÐA úr Hoísprestakalli í Suður-Múla- prpfastsdæmi fór fram í skrif- stúfu biskups í gær, en kosið vai' í prestakallinu 15. þessa mánaðar. ; ■ Einn ttmsækjandi var í kjöri, séra Trausti Pétursson, sóknarprestur að Sauðlauks dal. Á kjörskrá voru samtals 309 kjósendur; af þeim greiddu 202 atkvæði. Hlaut umsækj- andinn -199 atkyæði, en þrír seðlar voru auðir. Kosningin var lögmæt. HANNES A HORNINU Framh-af 4. síðu. mig, sem er afkróaður við mitt verk, enginn til að trufla mig og ég einbeiti öllum mínum huga að akstrinum. Og eins og vet- unrin er búinn að vera hjá okk- ur,*hefur ekki veitt af. Þetta er mikið öryggi fyrir alla, bæði farþega og vegfarendur, þeir eiga þökk og heiður fyrir, sem keyptu þessa Skoda-vagna. Svona þyrftu allir strætisvagn- ar að vera, að bifreiðarstjórinn sé alveg út af fyrir sig og að afgreiðslustúlka sé í hverjum vagni.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.