Alþýðublaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfyrs
Suðaustan kaldi eða stinn-
ingskaidi, skýjað, en úr-
komulaust að mestu.
*
Foröstugrefn:
Skógrækí.
*
*
XXX. árgangur.
Föstudagur 10. júní 1949
12ö. tbl.
Þegar Finnur Jónsson afhenti gjöf alþingis
Mynd þessi sýnir Finn Jónsson, varaforseía sameinaðs alþingis, flytja kveðju og árnaðarosk-
ir alþingis á hátíðarfundi aanska ríkisþingsin j í tiiefni af hundrað ára 'aímæli grundvallar-
laganna síðast liðinn sunnudag. Á bak við Finn halda þrír starfsmenn á málverki Kjarvals,
sem alþingi gaf ríkisþinginu, en það vakti mikla athygli. Er það frá Borgaríirði eystra, og
kallar Kjarval það „Sjón er sögu ríkari11. Var það á síðustu sýningu hans hér í Reykjavík.
eii ö| ein
„Hvemig er ísiand Aðeins öríáar kommúnistahræð-
og hvermg verSa |ur Sg|u þa(J og vom áhrifalausar
husbændur oSckarl r
Það, sem þýzka
verkafóíkið spyr
um.
HVERNIG ER ÍSLAND?
Hvernig verða húsbændur
okkar? Hver er kaupmáttur ís-
lenzku krónunnar? Þetta eru
spurningarnar, sem þýzka
fólkið hefur lagt fyrir sig og
bíður eftir að fá svar við,
sögðu tvær ungar þýzkar
stúlkur og einn piltur, sem
sögðu nokkur orð í ríkisútvarp
ið í gærkvöldi.
í nótt gisti fólkið í flugvall-
arhótelinu, en í dag verður
það flutt til hinna nýju hús-
bænda sinna í þessu því
ókunna landi. Ferðaskrifstofa
ríkisins sér um flutning þess
út í sveitirnar, en í gærkveldi
var því halain skemmtisam-
koma í flugvallarhótelinu. Var
þar meðal annars sýnd kvik-
mynnd frá íslandi.
Dr. Broddi Jóhannesson
stóð fyrir móttökum af hálfu
atvinnumálará óu ney tisins.
„ÞING NORSKA ALÞÝÐUSAMBANDSINS einkenndist af
einlægum vilja verkalýðshreyfingarinnar til að liraða sem
mest viðreisninni og koma því til leiðar, að auðlindir landsins
verði til fullnustu nýttar með hag albýðunnar fyrir augum: og
danska alþýðusambandsþingið bar glöggan vott um stéttarieg-
an þroska dönsku verkalýðshreyfingarinnar,“ sagði Sæmundur
Ölafsson, varaforseti Alþýðusambands íslands, er blaðamaður
Alþýðublaðsins átti tal við hann í gær; en þeir Jón Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands, og Sæmundur
sátu nýafstaðin þing alþýðusambanda beggja þessara íanda
sem boðnir fulltrúar íslenzku verkalýðshreyfingarinnar.
V • % _ §
„Þing danska alþýðusam- boð til þess að láta danska al-
Aiilee ráðgerir
breylingar á
sljérn sinni!
á flokfcsblnginu
Nokkrlr þekktsr forystumeíio flokkslns
ery I hóp! hinna útskúfuðu.
PARÍSARFRÉTTARITARI ameríska stórblaðsins „New
York Times“ skýrir frá hví, að vitað sé, að stórfelld „liceins-
un“ hafi áít sér stað innan rússneska kommúnistaflokksins.
Segir hann, að þrjú hundruð manns að minnsta kosti hat'i ver-
ið vikið úr flokknum, þar á meðal nokkrum kunnum forustu-
mönnum hans. Vekur það athygli í þessu sambandi, að þeir,
sem reknir hafa verið, munu undantekningarlaust hafa fylgt
Zhdanov að málum í baráttunni við Malenkov um völdin í
flokknum, en Zhdanov lézt sem kunnugt er mjög skyndilega í
fyrrahaust.
Meðal hinna útskúfuðu eru®------—---------------------
ýmsir kunnir forustumenn1
rússneska kommúnistafíokks-
ins, þar á meðal Voznesenski,
fyrrverandi meðlimur stjórn-
málaráðs flokksins og forseti
áætlunarnefndar sovétstjórn-
arinnar, en úr því embætti var
hann rekinn í vetur; Kuznet-
sov, einn af riturum mið-
stjórnar flokksins og einhver
áhrifamesti forustumaður
verkalýðsamtakanna í Rúss-
landi; Popkov, einn af forset-
um æðsta ráðs Sovétríkjanna;
Yuria Zhdanov, sonur Zhdan-
ovs heitins, og Golyakov, fyrr-
verandi dómstjóri hæstarétt-
ar Rússlands.
Parísarfréttaritari hins ame-
ríska stórblaðs segir, að eng-
inn vafi leiki á þVí, að hér sé
um að ræða víðtæka „hreins-
un“ innan rússneska kommún-
Lstaflokksins, þó að hún sé
ekki eins umfangsmikil og
„hreinsunin“, sem gerð var
nokkru fyrir styrjöldina, þeg-
ar margir frægustu frum-
kvöðlar byltingarinnar voru
handteknir og dæmdir til
dauða eða langvarandi fang-
elsisvistar.
ERNEST BEVIN var aðal-
ræðumaður flokksþings brezka
Alþýðuflokksins í gær og
ræddi ýtarlega um utanríkis-
málastefnu brezku stjórnar-
innar síðan hún tók við völd-
um. Kom Bevin rakleitt til
Blackpool flugleiðis frá Par-
ís, og var honum fagnað inni-
Iega, þegar hann gekk inn í
fundarsalinn.
Bevin ræddi ýtarlega um
Marshallhjálpina, Atlantshafs-
bandalagið og afstöðu brezku
j af naðarmannast j ór nar innar
til Rússa. Hann sagðist hafa
vonað í upphafi, að góð sam-
vinna myndi takast með Bret-
um og Rússum, en þær vonir
hefðu brugðizt með öllu við þá
utanríkistefnu, sem Rússar
tóku upp eftir styrjöldina.
Hann kvað störf Parísarráð-
stefnu utanríkismálaráðherr-
anna ganga stirðlega, en
þó væri enn ekki ástæða til að
örvænta um hana. Bætti hann
því við, að ef þar næðist ekki
samkomulag við Rússa, yrði
að finria aðra leið til að tryggja
frið og frelsi í Evrópu.
Enn fremur' ræddi Bevin
um Austurríki, Grikkland,
bandsins stóð yfir frá 19.—21.
maí,“ sagði Sæmundur enn
fremur. „Sátu það 1020 fulÞ
trúar frá 78 fagsamböndum.
Fulltrúarnir voru allir alþýðu-
flokksmenn, utan 13 kommún-
istar og einn fulltrúi, sem talið
er að sé kjósandi róttæka
ílokksins.“
Hvert var veigamesta málið,
sem þingið hafði til meðferð-
r.1'?
„Stærsta mál þingsins var
úrsögn danska alþýðusam-
bandsins úr WFTU, alþjóða
sambandi verkalýðsfélaganna,
sem kommúnistar hafa söls-
að undir sig. Fékk fram-
kvæmdastjóndn fullt um-
þýðusambandið ganga úr
WFTU með öllum atkvæðum
öðrum en örfáum atkvæðum
kommunista; Mál voru yfirleitt
rædd án málþófs, nema hvað
þessar fáu kommúnistahræður
tóku ærið oft til máls, en sýni-
lega var ekkert mark tekið á
þeim. Hedtoft forsætisráðheri'a
hélt snjalla ræðu á þinginu, og
er hann steig í i-æðustólinn,
reis allur þingheimur úr sæt-
um, að undanteknum 7 komm-
únistum.“
Hvert er álit þitt á forustu-
mönnum verkalýðshreyfingar-
innar í Danmörku?
„Öll framkvæmdastjórn
Frh. a 8. siðu.
„Even-, Kína og bandalag hinna sam
fr SííinriaTvJ^ fhríiiv ........
ing Standard“ flytur þá fregn
og ber fyrir henni fréttaritara
sjnn á þingi brezka Alþýðu-
flokksins í Blackpool, að gerð-
ar muni verða breytingar á
brezku stjórninni nú á næst-
unni.
Er talið, að Philip Noel Bak-
er muni fara úr stjórninni, svo
og Arthur Greech Jones ný-
lendumálaráðheri’a, en Aneur-
in Bevan, núvei'andi heil-
brigðismálaráðherra taka við
embætti nýlendumálaráðhei'r-
ans. Líklegt þykir, að Hector
McNeil taki sæti í stjórninni.
Flestir eru þeirrar skoðun-
ar, að eftirmaður Bevans sem
heilbrigðismálaráðherra muni
verða Inman lávarður, fyrr-
verandi forstjóri brezka út-
varpsixis.
einuðu þjóða, sem hann sagði_
að brezka jafnaðarmanna-
stjórnin vaéri staðráðin í að
styrkja eftir því, sem í henn-
ar valdi stæði.
Að lokinni ræðu Bevins tal-
aði Ilugh Dalton íyrrverandi
fjármálaráðhei'i'a. Benti hann
á, að engin gagnrýni hefði kom
ið fram á flokksþinginu um ut-
anríkismálastefnu brezku jafn-
aðarmannastjórnarinnar og
sagði, að þar ríki einhugur um
Bevin sem utanríkismálai’áð-
herra. Fór hann miklurn við-
urkenningaroi'ðum um Bevin
og taldi, að hann hefði í senn
reynzt lipur og ákveðinn samn-
ingamaður og unnið þrekvirki
í hinu vandasama embætti
sínu.