Alþýðublaðið - 16.06.1949, Side 5
Fimmtudagur 16. júní 1949.
A L ÞÝÐ U B L AÐIÐ
5
EITT af síðustu verkum al-
þingis þess er nú nýlega er
lokið, var að samþykkja frum
varp Emils Jónssonar um iðn~
fræðslu. Ekki er neinum efa
undirorpið, að setning þess-
ara laga mun valda straum-
hvörfum um allt, er lýtur að
iðnfræðslu hér á landi. 1
Þótt undarlegt kunni að
virðast, hafa dagblöð bæjar-
ins ekki haft meiri áhuga á
að kynna iðnaðarmönnum og
öðrum landsmönnum ef'ni
téðs frumvarps og afdrif þess
en svo, að aðeins eitt þeirra
(Alþýðubiaðið) hefur getið
um afgreiðslu þá, er frum-
varpið fékk að lokum. Vegna
þessa tómlætis, og þar sem
hér er um stórmerka laga-
setningu að ræða, þykir mér
rétt að vekja athygli þeirra,
er iðnað stunda, og annarra á
þeim nýjungum, sem þessi
iög hafa inni að halda umfram
eldri lög.
Ekki get ég þó stillt mig um
að víkja nokkuð að aðdrag-
anda og undirbúningi málsins
og andstöðu þeirri, er frum-
Varpið átti að mæta allt fram
á síðustu stund. Lög þau,
sem ennþá eru í gildi um iðn-
aðarnám, eru frá 1938 og
voru sett fyrir atbeina Emils
Jónssonar. Var mikil bót að
setningu þeirra laga frá því,
eem áður var. En 1940 fékk
Thor Thors þáverandi alþing-
ismaður því til leiðar komið,
með breytingu á lögunum, að
eamtakafrelsi iðnaðarmanna
Var stórlega skert og iðnnem-
ar sviptir þeirri vernd, er
stéttarfélögin höfðu til þess
tíma veitt þeim. Strax eftir
að þessi breyting hafði verið
gerð á lögunum, báru iðnað-
armenn fram kröfu um að
iðnaðarnámslöggjöfin í heild
yrði endurskoðuð. Við þessari
sjálfsögðu kröfu var þó dauf-
heyrzt þar til 1944, er Emil
Jónsson varð iðnaðarmála-
ráðherra.
Hann lét það verða eitt sitt i
fyrsta verk að verða við kröf-
um iðnaðarmanna og skipaði
í desembermánuði þ. á. milli-
þinganefnd til þess að annazt
endurskoðunina. í nefndinni
éttu sæti iðnaðarmenn,- full-
trúar sveina og meistara.
Milliþinganefndin varð sam-
mála um „Frumvarp til laga
um iðnfræðslu," en Emil
Jónsson fékk iðnaðarnefnd n.
d. alþingis til að flytja frum-
varpið á þingi 1945. Frum-
Varpið átti þegar í upphafi
mikilli andstöðu að mæta í
þinginu, sér í lagi frá hendi
þeirra þingmanna, sem vildu
hleypa iðnlærðu fólki svo til
hindrunarlaust inn í iðnaðinn.
Við það bættist, að samtök
meistaranna vildu ómerkja
gjörðir fulltrúa sinna í milli-
þinganefndinni og hlaupa frá
því samkomulagi, er þar
hafði orðið. Þetta varð til
þess, að frumvarpið dagaði
uppi á því þingi.
Næst var frumvarpið flutt
á alþingi 1946, þá af iðnaðar-
nefnd e. d. Andstaðan gegn
frumvarpinu hafði nú fengið
á sig ákveðna mynd, sem
birtist í breytii .gartillögu,
fyrir hæfnisprófum.
Ýmsar fleiri merkar nýj-
ungar eru í lögunum, svo
eem: Heimíld iSnfræðsluráðs
til þess að lÖggiída þá meist-
ara, sem hæfir eru til þess að
taka til náms; milliganga iðn-
um að koma nem-
c'em Páll Zóphoníasson fékk merjn og iðnnema og gangast
Bamþykkta í deildinni (14.
gr.). Með samþy|íkt þessarar
tillögu P. Z. var gjörsamlega
evipt burtu þeim grundvelli, j
œm iðnfræðslan til þessa hef-
ur byggzt á, en í þess stað
hafin skipulögð smölun fólks
í iðnaðinn, án þess að veia
því nokkra sérmentun. fræðsluráð;
Þessi skemmdarstaffsemi á ^ndum í nam hiá meisturum,
hinu gagnmerka frumvarpi heimild ráðsins til þess að
varð því valdandi, að það ákveða lágmarkskaup iðn-
var enn einu sinni lagt til nema með hliðsjón af gild-
hliðar. i ™di kiarasamningum og loks
1 ékvæðið um að ■ nemendur
Það var svo ekki fyrr en (ku]i ekki vinna að fram.
nokkuð var hðið a alþingi !eiðsIustörfum, er verkfall
bað, sem nýlega ei lokið, að stencjur yfír í iðninni.
Emil Jónsson beitti sér fyrir
því, að frumvarpið var flutt Með endurskoðun gildandi
að nýju, með þeim árangri, !aga um iðnaðarnám var fyrst
cem raun hefur orðið á, sem fremst að því stefnt, að
cé, að það er nú orðið.að lög- írygg.ia iðnaðaræskunni raun-
um, þrátt fyrir harða andstöðu' verulegan þátt í því fræðslu-
kerfi, er ríkið heldur uppi, og
rkipa iðnfræðslunni þann sess,
sem henni ber í atvinnuupp-
og skemmdartilraunir.
í hinum nýju lögum er
byggt á því fyrirkomulagi,
sem gilt hefur til þessa, þ. e.
að iðnaðarmennirnir sjálfir
annist verklegu kennsluna á
vinnustöðum sínum. Þó er
jafnframt gert ráð fyrir, að
um verklega skóla geti verið
að ræða. En öll þau mál, sem
iðnnámið varða eru sam-
kvæmt lögunum sett undir
eina öfluga yfirstjórn, svo-
nefnt iðnfræðsluráð, sem gert
er ráð fyrir að skipað sé full-
trúum sveina og meistara. —
Iðnfræðsluráði er ætlað að
að hafa á hendi eftirlit með
verklegu námi, svo sem með
bví að setja námsreglur og
rjá um að þeim sé framfylgt.
Því er ætlað að reka leiðbein-
ingarstarfsemi fyrir iðnaðar-
eldi þióðarinnar. Þessu meg-
tnmarkmiði hefur verið náð
með setningu þessara nýju
laga, og því munu þau valda
ctraumhvörfum um iðn-
fræðslu hér á landi. Iðnaðar-
menn fagna setningu þessara
>aga, og þeir munu fylgja því
með athygli, hvernig fer um
framkvæmd þeirra.
Óhg.
Vér höíum ávalit íyrirliggjandi
Pi
t %i-á. "
m lyrir nysKpo§npr
Vanir menn anrrast niðursetningu og
tengingar á leiðslum.
Talið við Qss hið fyrsta.
Handknattleiks-
stúlkur Armanns.
Æfing í kvöld kl. 7 í
Miðtúni. Áríðandi að
þær stúlkur sem ætla að æfa
í sumar mæti. Framvegis verða
æfingar á mánudögum og
Eimmtudögum kl. 1-—8.
EINS OG KUNNUGT ER, húsbygging í Vestmannaeyj-
hefur góðtemplarareglan nokk- um, — en stúkurnar þar hafa
ur undanfarin ár efnt til happ- j ráðizt í miklar byggingarfram-
drættis — og hefur ágóða þess kvæmdir og hyggjast reka þar
verið varið til eflingar ýmsum ' sjómannaheimili með líku
fyrirtækjum reglunnar, fram- j sniði og á Siglufirði. — Þá hef-
kvæmda hennar í byggingar- ur barnaheimilið að Kumbara-
málum og til hinna ýmsu vogi notið ríflegs styrks frá
stúkna. happdrættinu. I þessu sam ■
Happdrætti góðtemplara- bandi ber síðast en ekki s/zt
reglunnar er þegar orðið lands- að nefna félagsheimili góð-
kunnugt og hefur frá upphafi , templarareglunnar í Reykja-
notið almennrar hylli vegna! vík, en úr happdrættinu 1948
vandaðra muna og ekki síður ! hlaut Það nokkurn styrk, — en
vegna þess, að drætti í því hef- ekortur rúmgóðra húsakynna
ur aldrei verið frestað. Þau ' hér 1 höfuðstaðnum hefur mjog
fyrirtæki, sem m. a. hafa notið staðið allri starfsemi góðtempl-
fjárhagslegs styrks úr happ-
drættinu, er skógræktin að
Jaðri, Sjómannaheimili Siglu-
fjarðar, sem st. Framsókn hef-
ur komið á fót og rekið af
miklum myndarskap og við
sívaxandi vinsældir sjómanna,
men\
'Flytur sögur, kvæði og greinar eftir 25 íslenzkar
konur.
Áskriftarverð 15 krónur.
Áskrifendur fá eldri árganga á 10 krónur hvorn,
meðan upplag endist.
Tekið á móti nýjum áskrifendum:
Barónsstíg 25, sími 5089
Bókabúðin Lauganes, sími 7038
Langholtsvegi 25
Hringið og ritið verður sent heim.
Embla fæst í bókabúðum. Bókhlöðuverð 15 kr.
KEFLAVIK!
NJARÐVIKUR!
;é!ags ungra lafnaðarmanna
verður haldinn í Albýðuhúsinu í Keílavík, fimmtudaginn 16. júní kl. 9 e.h.
Allt ungt fólk í Keflavík og Njarðvíkum, sem huga hefur fyrir fram-
gangi jafnaðarstefnunnar á íslandi er velkomið á fundinn.
Fulltrúar úr stjórn S. U. J. munu mæta á fundinum.
UndirhÚRÍngsnefndin
arareglunnar fyrir þrifum.
Happdrætti góðtemplara-
reglunnar árið 1949 er nýlega
hafið. Er óhætt að fullyrða, &ð
hér er um að ræða eitt glæsi-
íegasta happdrætti, sem efnt
hefur verið til hér á landi.
Vinningar eru alls 30 — þeirra
heimilistækja, sem fólk al-
mennt sækist mest eftir nú, —•
10 kæliskápar af hinni heims-
þekktu „Frigadaire“-gerð, 10
þvottavélar, B.T.H., sem reynzt
hafa hér á landi með ágætum,
og loks 10 Rafha-eldavélar,
sem fyrir löngu eru lands*-
kunnar fyrir gæði. Verð hvers
miða er kr. 10,00, og verður
dregið tvívegis, í fyrra skiptið
8. ágúst og í hið síðara 12. des-
ember. Miðarnir gilda áfram,
þannig, að þeir, sem hljóta
vinning 8. ágúst, geta, ef
heppnin er með, hlotið annan
vinning á sama miða 12. des-
ember. Þess vegna er það
hverjum og einum hyggilegast
að kaupa miða sem fyrst.
Dreyfing happdrættismiðanna
til hinna ýmsu staða á landinu
er að mestu lokið og sala þeirra
hafin fyrir nokkru. Glugga-
sýning á nokkrum af munun-
um hefur um skeið verið í húsi.
verzlunar Egils Jakobsen í
Austurstræti og verzlun Jóns
Björnssonar í Bankastræti.
Agóði happdrættisins renn-
ur að þéssu sinni, svo sem var
í fyfra, til væntanlegrar hús-
byggingar reglunnar í Reykja-
vík, sjómannaheimilanna á
Siglufirði og í Vestmannaeyj-
um, skógræktarinnar að Jaðri
og fleiri skyldra framkvæmda,
sem reglan hefur á prjónunum.
Þess er vænzt, að almenn-
ingur sýni þessari fjáröflun
‘ góðtemplarareglunnar sama
j skilning og velvilja sem und-
j anfarin ár, — styrki hana til
, að koma upp myndarlegu sam-
komuhúsi í .Reykjavík, þar sem
Frh. á 7. síðu.