Alþýðublaðið - 16.06.1949, Qupperneq 8
Oerizt 'áskrifendor
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimi'li. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn oá ungSingar*
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Komið og seljið
Allir viija kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. júní 1949.
ÞJóðhátiðardagurinn
Þ>au hefjast kl. 13*39 sneð skrúðföngu
frá háskél'anum á AsisturvölL
------—---------
REYKJAVÍKURBÆR gengst í ár, venju samkvæmt, fyrir
fjöfbreyttum hátíðahöldum hinn 17. júní n. k. Verða bau með
líku sniði og verið hefur undanfarin ár. Er bað ætlunin. að
hátíðahöidin hefjist kl. 13,30 með jþví, að fólk safnizt saman
vi3 Háskóla íslands til bátttöku í skrúðgöngu. Hefur þjóðhá-
tíSarnefnd farið bess á leit við ýmis félagasamtök í bænum,
a3 þau tækju bátt í göngunni undir fánum sínurn. Nefndin
beinir þeim tilmælum til bæjarbúa, að þeir f jölmenni í gönguna,
einkum að foreldrar láti börn sín koma.
Frá háskólanum ■ verðu'r ' hafa forsetavelds blómsveig að
gsngið til dómkirkjunnar, þar| styttu Jóns Sigurðssonar. Frú
prédikar biskup íslands, en! Regina Þórðardóttir flytur síð-
Þcrsteinn Hannesson syngur; an ávarp íjallkonunnar og for-
níuííu og eins árs Klámmyndirnar annáluðu voru
íeknar á KeflavíkurfluoveSlinum
Rannsókn Seiðlr í Ijós, að íslenzkir menn
fengy þær erlendis og fluttu hingað.
HINAR ANNÁLUÐU KLÁMMÝNDIR, sem gengið hafffi
manna á meðal hér í bæ undanfarið oz mikið hefur verið um
talað, voru ekki teknar á flugvellinum í Keflavík, að bví er
rannsóknarlögreglan hefur nú upplýst. Myndir þessar vom
ekki teknar hér á landi, heldur komust íslenzkir menn yfir
myndirnar erlendis og fluttu bær hingað til lands.
Frásagnir af myndum j tnyndirnar væru teknar á flugi
einsöng, og verður méssunni
útvarpað, og gjallarhbrnurn
komið fyrir við Austurvöll, en
að lokinni messu leggja hand-
forsi
an í gærkveldi
á leið lil CenS.
STEFAN JOH. STEFANS-
SON, forsætis- og félagsmála-
í áðherra tók sér far utan með
flugvél frá Loftleiðum í gær-
kveldi. Ætlar hann til Genf í
tiiefni af 30 ára afmæli alþjóða
vinnumálasambandsins, en ár-
k-gt þing þess stendur nú yfir
í Genf, og munu félagsmála-
ráðherrar flestra eða allra
þeirra þjóða, sem í samband-
ínu eru, koma saman þar í til-
efni a£ afmælinu.
-----—— •».........
ný flugvé!
sætisráðherra flytur ræðu af
svölum alþingishússins. Þess
rná geta að margar byggingar
umhverfis Austurvöll ’ verða
fagurlega skeyttar í tilefni
dagsins, og við styttu Jóns
Sigurðssonar verða fánar
dregnir að húni á fimm stöng-
um, sem tákn um fimm ára af-
mæli lýðveldisins.
Um kl. 15 verður lagt af
stað suður á íþróttavöll, stað-
næmzt við leiði Jóns Sigurðs-
sonar og á það lagður sveigur
frá bæjarstjórn Reykjavíkur.
íþróttamót hefst á vellinum kl.
15,30 og er dagskrá þess hin
fjölbreyttasta, glímusýning,
fimleikásýning og skemmti-
þættir, auk íþróttakeppninnar.
Kl. 20.00 um kvöldið hefjast
svo hátíðahöldin á Arnarhóli.
Guðmundur Ásbjörnsson, for-
seti bæjarstjórnar, flytur þar
ræðu. Þá verða hljómleikar og
k kórsöngur. Ýmsir listamenn
munu koma þar fram, m. a.
« Guðmundur Jónsson söngvari
raog Einar Pálsson leikari. Loks
imun svo þjóðkórinn syngja
Gústav.Svíakonungur varð ný-
íega níutíu og eins árs. Hann
er enn þá furðu ern, eins og
1 ejá má á myndinni, enda lét
(hann ekki hjá líða, að fara
sína áriegu ferð suður á Mið-
j arðarhafsströnd Frakklands á
liðnum vetri.
Kjarabæiur á SeyS-
‘1 £
m
DAUGLAS DAKOTA FLUGj ættja.rðarlög undir stjórn Þór
VEL, sem Flugfélag Islands arjns Guðmundssonar. Að lok-
hefur ke>pt í Brefiandi, kom(jnnj dagskránni á Arnarhóli,
í' gær hingað til Reykja- j vergur stiginn dans á Lækjar-
víkur. Er hún tveggja hreyfla | torgi og í Ingólfsstræti fram
og lítið notuð, hefur verið 2
Rogið 800 klukkustundir. Inn-
fétting flugvélarinnar er ný og
mun hún verða tekin til notk-
ur.ar strax, verður aðallega í
ferðum milli Reykjavíkur, Ak-
urevrar, Vestmannaeyja, Fag-
urhólsmýrar og Hornafjarðar.
11,
ELLEFTA HVERFI Al-
þýðufllokksfélags Reykja-
víkur lieldur síðasta spila-
og skemmtifund sinn á
þessu starfsári í Þórscafé í
kvöld kl. 8.
Dagskrá verður svipuð
því sem venjuieg er, en með
al annars verður rætt um
fyrirhugaða skemmtiför.
Félagar eru beðnir að
fjöhnenna og hafa spil með
ferðis. . - I
ai-mr í nana við domirkjuna.
Þjóðhátíðarnefnd mælist
eindregið til þess, að fáni
verði á húni á hverri stöng í
bænum, og geta má þess, að
hún hefur gengizt fyrir gerð og
eölu lítilla fána handa börn-
um. Annast skátar söluna og er
verð fánans kr. 3,50. Engin
merkjasala fer fram í sam-
bandi við hátíðina og aðgang-
ur að öllum skemmtunum er
ókeypis.
Sérleyfisbifreiðir og strætis-
vagnar halda uppi ferðum
milii miðbæjar og úthverfanna
allan daginn eftir því, sem
unnt reynist, en engar slíkar
ferðir verða um bæinn innan
hringbrautar. Vagnar þeir, sem
annast ferðir um austurhverf-
ín, staðnæmast á Hverfisgöt-
unni, skammt fyrir ofan þjóð-
leikhúsið, en vesturhverfavagn
TVÖ VERKALYÐSFELÖG,
annað á Seyðisfirði og hitt á
Hjalteyri, hafa nýlega gert
nýja kaup- og kjarasamninga.
Verkalýðsfélagið Fram á Seyð-
isfirði tryggði meðlimum sín-
um 30 aura hækkun, úr 2,60 í
2,90 kr. á tímann. Verkalýðs-
félag Arnarneshrepps fékk 10
aura hækkun, úr 2,80 kr. í
2,90.
þessum og nektarhátíðum, er
starfsmenn flugvallarins áttu
að hafa tekið slíkar myndir af
íslenzkum stúlkum, hafa um
skeið verið meðal krydduðustu
kjaftasagna, sem gengið hafa
um bæinn, og jafnvel sum dag-
blaðanna hafa farið méð þær
sem heilagan sannleika. Varð
þetta til þess, að rannsókn
hófst í málinu, og hefur hún,
að því er dómsmálaráðuneytið
tilkynnti í gær, leitt í ljós, að
myndirnar eru alls ekki tekn-
ar hér á landi,
Orðrómurinn um þessar
frægu Keflavíkurmyndir varð
svo sterkur, að stjórnendur
Lockheed félagsins kváðust
skyldu reka hvern þann starfs-
mann, sem uppvís yrði að
þátttöku í slíku. Var gerð
rannsókn meðal starfsmanna,
sem var ekki erfið, því að
auðvelt var að komast að því,
hverjir þeirra áttu ljósmynda-
vélar. En félagið gat ekki
fundið nein merki um það, að
vellinum.
Rannsóknarlögreglan athug-
aði svo mál þetta og komst
brátt á snoðir um það, að mynd
ir þessar væru í höndum nokk-
urra manna hér í bænum. Kom
í ijós, að myndirnar voru ekki
teknar hér á landi. Höfðu ís«
lenzkir menn, sem voru við
nám erlendis, náð þar í mynd-
ir þessar og komið með þær til
landsins.
Framboð verkafólks til vinnu í sveií
helmingi meira en eítirspurnin
-----—-4---------
274 manns vilja komast s sveit, en bænd-
ur hafa aðeins beðið um 138 manns.
................ ■ ♦
FRAMBOÐ VERKAFÓLKS til vinnu í sveit er nú um
það bil þrisvar sinnum meira en í fyrra. Hafa 274 manns óskað
eftir við ráðningarskrifstofu landbúnaðarins að fá vinnu í
sveit, en alls hafa 125 bændur beðið um 138 manns; er því
eftirsptirnin svipuð og hún var í fyrra, en ekki nema helmingur
á við framboðið nú.
Ráðningarskrifstofa land-
búnaðarins tók til starfa 12.
maí í vor eða nokkru seinna
en venjulega, að því er Medú-
salem Stefánsson skýrði blað-
inu frá í gær. Síðan hafa 67
manns verið ráðnir til vinnu í
Eveitum, þar af 11 karlar, 25
konur, 20 drengir og 11 stúlk-
ur 16 ára og yngri.
Framboð verkafólks og eftir-
spurn bænda eftir .því hefur
skipzt þannig, að 58 fullorðn-
ír karlmenn hafa beðið um
vinnu, 75 fullorðnar konur, 85
drengir 16 ára og yngri og 57
stúlkur á sama aldri. Bændur
hafa á hinn bóginn óskað eftir
aðeins 26 fullorðnum karl-
Norræna samvinnu-
nefndin
Framh- af 1. síðu.
aðarmannasambandsins fyrir
danska Alþýðusambandið.
Frá Svíþjóð; Tage Erlander
forsætisráðherra og Sven
Aspling framkvæmdastjóri fyr
ír sænska Alþýðuflokkinn og
Axel Strand forseti sænska Al-
þýðusambandsins og Otto
Westling ritari þess fyrir það.
Frá Finnlandi: Veinö Lesk-
inen, ritari finnska Alþýðu-
flokksins og Penna Tervo rit-
stjóri.
Danirnir munu sumir koma
með „Dronning Alexandrine“
13. júlí, en aðrir sennilega með
flugvél nokkrum dögum síðar.
Svíarnir munu koma með flug-
vél frá Kaupmannahöfn 17.
júíí og Norðmennirnir, einnig
með flugvél, 18, júlí. Búizt er
Við Finnunum um svipað
leytið og Normönnunum og Sví
unum.
mönnum, 76 fullorðnum kon-
um, 37 drengjum og 9 stúlkum.
Mest er eftirspurnin eftir
kaupakonum, eða fyllilega eins
mikil og frarnboðið. Hins veg-
ar er eftirspurn eftir ungling-
um ekki nema þriðjungur á við
framboðið. Verkafólki er einn-
ig ekki undir öllum kringum-
stæðum sama hvert í sveitir
það fer, og af þeim orsökum
er örðugra að ráða fólk til
allra. Þótt framboð sé meira en
eftirspurn. $
Yfirleitt biður fólk aðeins'
um vinnu yfir sumartímann, og
bændur óska einnig helzt eftir
kaupafólki, nema í þeim tilfell-
um, er beðið er um að fá ráðn-
ar ráðskonur.
í Keflavík á
sfofnun FUJ þar
YFIR FJORUTIU MANNS
liöfðu í gærkvöldi tilkynnt
þátttöku í stofnfundi Félags
ungra jafnaðarmanna í Kefla-
vík og Njarðvíkum, sem hald-
inn verður í kvöld, og búizt er
við fleirum.
A stofnfundinum mætir Guð
mundur I. Guðmundsson al-
þingismaður, Vilhelm Ingi-
mundarson, forseti Sambands
ungra jafnaðarmanna, og Egg-
ert Þorsteinsson, formaður
F.U.J. í Reykjavík. j