Alþýðublaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 6. júlí 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ s i f DAG er miðvikudagur G. Súlí. Þennan dag árið 1876 fæddist Hallgrímur Hristins- son, forstjóri. Úr Alþýðubíaðinu fyrir rétt- um 20 árum: „Pétur Á. Jóns- son, söngvarinn frægi, sem verið hefur sönghetja íslands um 20 ára skeið, lengur en nokkur glímukóngur hefur haldið velli, söng í gærkvöldi, Var söng hans tekið með af- birgðum vel eis og í fyrri skiptin. Lögin, sem Pétur söng í gærkvöldi, voru flest með ís- lenzkum texta og snerta þau því enn betur eyru fslendinga en ella myndi. íslendingar munu ætíð hlakka til, þegar von er á, að Pétur syngi“. Sólarupprás var kl. 3.15, sól- arlag verður kl. 23.48. Árdegis- háflæður ©r kl. 2.50, síðdegis- háflæðurt-er kl. 15.25. Sól er hæst á lofti Reykjavík kl.'13.32. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. í Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var sunn- an og suðvestan gola um allt land og víðast skýjað. Hiti var frá 11—15 stig. Mestur hiti var á Akureyri 15 stig, en kaldast var á ýmsum stöðum á Suður- land, 11 stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanlegur í kvöld kl. 18.30 frá London. LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt- anlegur frá Kaupmannahöfn kl. 17 í dag. AOA: í Keflavík á morgun kl. 4—5 frá New York, Boston og Gander til Osló, Stokk- hólms og Helsingfors. 7 Skipaf réttir Laxfoss fsr frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgarnesi kl. 18.30, frá Akranesi kl. 20. 30. Brúarfoss fer frá Keflavík kl. 22.00 í kvöld 5/7. til Hamborg- ár, Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Dettifoss kom til Reykja víkur 1/7. Fjallfoss kom til Reykjavík 30/6. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 3/7. Sel- foss kom til Norðfjarðar 4/7., losar á Austfjörður og Norður- landi. Tröllafoss fór frá New York 28/6. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Álaborg 1/7. til Reykjavíkur. Foldin er í Reykjavík. Lin- gestroom er í Amsterdam. Söfn og sýningar Fiskasýningin Freyjugötu er opin kl. 13—23. Handíða- og listmunasýning S.Í.B.S.: Opið frá kl. 13—23. Skemmtanir 5VIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): „Ástir Jóhönnu Godden“. Goo- gie Withers. John McCallum, Jean Kent. Sýnd kl. 9. „Við Svanafljót“ sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Haraldur handfasti11, „Hrói Otvarpið 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum plötur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Catalína“ eftir Somerset Maug- ham; XII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar: „Petrouska", balletmúsik eftir Stra- winsky (plötur). 21.35 Erindi: Útsýn af Almanna skarði (Hallgrímur Jónasson bennari). 22.05 Danslög (plötur). höttur hinn sænski“ (sænsk). George Fant, Elsie Albiin, Ge- orge Rydeberg, Thor Modéen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Ógnir óttans“ (amerísk). Mer- La Oberon, Franchot Tone, Tom as Mitchell. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. „Glettinn náungi“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Ævintýri Fálkans“ (amerísk). Tom Conway, Madge Meredith o. fl. Sýnd kl. 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Þú komst í hlaðið“ (amerísk). Robert Cummings, Lizabeth Scott, Don de Fore. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30 og frá kl. 20—23.30. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9. HLJÓMLEIKAR: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur í kvöld kl. 9 fyrir bæjarbúa í Hljómskálagarð’inum. CJr öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, ■ Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Síra Garðar Svavarsson er fluttur á Kirkjuteig 9. Viðtals- tími hans er frá kl. 4—5 alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Neskirkju efnir til skemmtiferðar að Laugarvatni föstudaginn 8. júní kl. 1 e. h. (Sjá auglýsingu í blaðinu.) Síra Jakob Jónsson er farinn úr bænum og verður fjarver- andi um tíma. Ferðafélag íslands fer 12 daga ferð um alla fegurstu og sérkennilegustu staði Norður- og Austurlands. Farið verður 9. júlí n.k. í bifreiðum norður til Blönduóss, þaðan um Skaga- fjörð og Eyjafjörð að Lauga- skóla. Þriðja daginn verða m. a. skoðaðir Laxárfossar og Ás- byrgi. Því naest lagt inn á nýjar leiðir, er Ferðafélagið hefur ekki áður farið, en það er norð- ur um endilanga Melrakka- sléttu, um Rif — norðan við heimskautsbaug — og til Rauf- arhafnar. Sama dag til Lindar- brekku. Næsta dag ekið að Dettifossi, einum mæsta fossi Evrópu, síðan um Möðrudals- öræfi til Fljótsdalshéraðs, og dvalið þar í tvo daga með ferð- um á Seyðisfjörð og fleiri firði. í bakaleið verður Mývatnssveit skoðuð, Ej^jafjörðurinn inn frá Akureyri, biskupssetrið forna að Hólum í Hjaltadal og Höfða- strönd, auk Vatnsdals og fleiri staða. Þessi leið er hverjum þeim ógleymanleg, sem farið hefur, Upplýsingar í skrifstof- unni, Túngötu 5, sími 3647. Norðmenn sigruðu Dani gíæsilega í landskeppni í fjálsum íþróf DANIR OG NORÐMENN tefldu fram frjálsíþróttamcinn- um sínum í landskeppni í Kaupmannahöfn síðast liðinn mið- vikudag og fimmtudag, og báru Norðmenn glæsilegan sigur ai: hólmi með 122 stigum á móti 91. Þótti Norðmönnum þetta væim sigur, en bentu samt á það, að Danir séu heldur illa staddir i þessum íþróttum, nýbúnir að missa menn eins og Holst Soren- sen og Herluf Christensen. Athyglisverðasti árangur. 11,0. þessa móts var í 10 000 metra ] Stangarstökk: 1) Erling Kaau hlaupinu. Norðmaðurinn Stok-;N., 4,12; 2) Rudi Stjernild, D.^ ken vann á 30:33,2 mín. og ] 4,00: 3) Axel Wiberg, D„ 3,90; Verzl. Langholfsv. 174. ÚtsaumsuIIargarn. Sími 80320, varð Kjersen annar á 30:51,6 mín. Hefur aðeins einn maður hlaupið á betri tíma í Evrópu í ár, en það ér Tékkinn Zato- pek, sern setti nýlega heims- met á 29:28,2 mín. Úrslitin á mótinu urðu sem hér segir: 110 m grimlalilaup: 1) FI. Kilander D. 15,6; 2) Arnt Garpestad, N„ 15,6; 3) Odd Gulvik, N„ 16,6; 4) Erik Nis- sen, D„ 20 (datt). 800 m: 1) Björn Vade, N„ 1,53,0; 2) Ingvar Nielsen, D„ 1,54,2; 3) Gunnar Nielsen, D„ 1,54,6; 4) Sigurd Roll, N„ 1,54,8. Kúluvarp: 1) Bjarne Thore- sen, N„ 14,58; 2) Sigurd Dahle, N„ 13,85; 3) Poul Larsen, D„ 4) Ove Eiriksen, D„ 12,93. 3000 m hindrunarhlaup: 1) Martin Stokken, N„ 9,10,8; 2) Knud Poulsen, D„ 9,21,4; 3) Alv Kveberg, N„ 9,25,6; 4) Carl Egon Berg, D„ 9,40,4. 100 m; 1) Henry Johansen, N„ 10,9; 2) Peter Bloch, N„ 10,9; '3) Knud Schibsby, D„ 10,9; 4) Svend Fallesen, D„ KROSSGÁTA NR. 282. Lárétt, skýring: 1 Sannleikur, 6 aðgæzla, 7 tveir eins, 8 veizla, 9 gangur, 11 raðtala, 13 samtenging, 14 þvaga, 16 burst, 17 fótabúnað. Lóðrétt, skýring: 1 Ósiðlátur, 2 skáld, 3 undinni, 4 glíma, 5 gælunafn, 9 þungi, 10 tónn, 11 skyldmenni, 12 óhreinindi, 13 nútíð, 15 lögfræðingur, LAUSN Á NR. 281. Lárétt, ráðning: 1 Gómsætt, 6 súr, 7 út, 8 op, 9 tug, 11 syngi, 13 mó, 14 lú, 16 áta, 17 flæ. Lóðrétt, ráðning: 1 Glúm, 2 M.S. 3 súluna, 4 ær, 5 tapa, 9 T.Y, 10 G.G., 11 sót, 12 ill, 13 má, 15 Ú.Æ. Islandsmef í kringlukasti kvenna á móti ungmennafélaganna í Rvík ■...................... ♦ ...... EITT ÍSLANDSMET var sett á íþróttamóti ungmennafé- laganna á íþróttavellinum í Reykjavík á mánudagskvöld. Var það Margrét Magnúsdóttir úr KR, sem bætti enn met sitt í kringlukasti. Kastaði hún nú 29,28 m. Annar árangur var ytir- leitt góður, mg fara úrslitin hér á eftir: 100 m. hlaup. 1. Sævar Magnússon FH 11,5 sek. 2. Stefán Sörensson ÍR 11,7 sek. 3. Guttormur Þormar UÍA 11,9 sek. Hástökk. 1. Jón Ólafsson UÍA 1,70 m. 2. Eríkur Haraldss. Á 1,65 m. 3. Arnljótur Guðlaugsson UMFR 1,55 m. 100 m. hlaup kvenna. 1. Hafdís Ragnarsdóttir KR 13,6 sek. (sama og ísl. metið). 2. Sesselía Þorsteinsdóttir KR 14,5 sek. 3. Soffía Finnboga- dóttir Umf. Kjal. 14,7 sek. Spjótkast. 1. Hjálmar Torfason HSÞ 50,83 m. 2. Vilhjálmur Pálsson HSÞ 50,57 m. 3. Gunnlaugur Ingason Á 49,86 m. 400 m. hlaup. 1. Guðjón Jónsson UÍA 55,5 sek. 2. Skúli Skarphéðinsson Umf. Kjal. 55,9 sek. 3. Stefán Björnsson ÍR 57,2 sek. 1500 m. hlaup. 1. Jón Andrésson ÍR 4:36,0 mín. 2. Jónas Jónsson HSÞ 4:38,0 mín. 3. Óskar Jónsson Á 4:38,8 mín. Kringlukast. 1. Gunnar Sigurðsson. KR 42,21 m. 2. Jón Ólafsson UÍA 41,61 m. 3. Bragi Friðriksson KR 41,20 m. Langstökk. 1. Stefán Sörensson ÍR 6,67 m. 2. Friðrik Friðriksson Self. 6,25 m. 3. Sigurkarl Magnússon Str.m. 6,09 m. Langstökk kvenna. l. Hafdís Ragnarsdóttir KR 4,27 m. 2. Karlý Kristjánsdóttir iKR 4,18 m. 3. Fríða Þórðardóttir UMFR 4,01 m. Kringlukast kvenna. 1. Margrét Margeirsdóttir KR 29,28 m. (Nýtt ísl. met.) 2. Steinvör Sigurðardóttir UMFR 27,59 m. 3. María Jónsdóttir KR 25,23 m. 4X100 m. boðhlaup kvenna. 1. A-sveit KR 57,7 sek. 2. Sveit KR og UMFR 59,3 sek. 4) Rolf Kvernmoe, N„ 3,40. 5000 m: 1) Jacob Kjersen, N. 14,59,8; 2) Poul Jensen, D., 15,01,8; 3) Sigurd Slátten, N., 15,10,0; 4) Aage Poulsen, D., 15,29,6. Þrístökk: 1) Preben Larsen, D., 14,66; 2) Rune Nilsen, N., 14,33; 3) Odd B. Giving, N., 13,96; 4) Vagn R,asmussen, B., 13,07. Sleggjukast: 1) Sverro Strandli, N„ 50,82; 2) Sven í. Aage Frederiksen, D„ 50,30: 3} Gunnar Christensen. D„ 50,24; 4) Jac. Lilloe, N„ 44,22. 4x400 m boðhlaup: 1) Dan- mörk, 3,22,0, 2) Noregur, 3.26,2, 400 m. grindahl.: 1) Torben Johannesen, D. 55,0, 2) Einar Saxhaug, N 56,3, 3) Ole ‘t>, Opsahl, N. 56.7. 4) Albert Ras- mussen,.D. 57.0. 200 m: hlaup: 1) Henry Jb-> hansen, N. 22.3, 2) Peter Bloch. N. 22,4, 3) Kuln Schibsby, B, 22.4, 4) Svend Fallesen, D. 22,7.. 400 m. hlaup: 1) Fritz Floorv D. 50,1, 2) Audun Boysen, N. 50.2, 3) Eirik Hansen, D. 50.8. Kringslukast: 1) Stein John-> sen, N. 47,31, 2) Kars Ulgenæs, N. 46,17. 3) Vedby Jensen, D. 44,38, 4) J. Munk Plum, D. 43,90. Hástökk: 1) Björn Paulson, N. 1,90, 2) Birger Leirud, N. 1,85, 3) John F. Hansen, 1,80, 4) Erik Nissen, D. 1,70. 10.000 m: hlaup: 1) Martm Stokken, N. 30.33.2, 2) Jacofo Kjersem, N. 30.51.6, 3) Rish Grennfort, D. 31.11.4, 4) Cario Petersen D. 31.40.0. 1500 m. hlaup: 1) Eirik Jörg-> ensen, D. 3.56.2, 2) Olav Höy-> land, N. 3,57.6, 3) Paul Nielsen, D. 3.58.4, 4) Fredrik Eckhoff, N. 4.09.0. Spjótkast: 1) Odd Mæhlum, N. 62.81, 2 Poul Larsen,. D. 57.77, 3) Hans Helmersen, D. 56.44, 4) Gunnar Ström, N. 55,82. Langstökk: 1) Andreas Jahr, N. 6,92 2) Preben Larsen Ð. 6,83, 3 Börge Cetti, D; 6.69, 4) Odd Larsen, N. 6.65. 4x100 m. boðhlaup: 1) Nor-> egur 42,7, 2) Danmörk 42.8. Þessi keppni Norðmanna og Dana sýnir, að það er vonlaust fyrir íslendinga að reyna lands keppni í frjálsum íþróttum vi5 Norðmenn eða Dani með nokk- urri von um jafn keppni. Al- þýðublaðið hefur lauslega bor- ið saman árangra íslenzkra og danskra íþróttamanna í þessari keppni. Er það ágizkun blaðs- ins, að Danir, sem nú eru tald- ir veikir fyrir í frjálsíþróttum, mundu sigra íslendinga me5 113 gegn 94 stigum (5, 3, 2, 1), en nú getur hver gert saman- burð fyrir sig. _ j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.