Alþýðublaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 3
Laugardagurinn 9. júlí 1049.
ALÞ-YÐUBLAÐIÐ
3
f DAG er laugardagur 9.
rjúlí. Þennan dag áriS 1773 and-
aðist Þorlákur próf. Þórarins-
son.
Úr AlþýðublaSinu fyrir rétt-
tlm 20 árum: „Súlan gat ekki
flogið norður í morgún, vegna
þess að skýin lágu svo nærri
jörðu á kafla af leiðinni, að bað
er.ekki flugfært, en búist var
við, að birta myndi til síðar í
dag og flýgur Súlan þá norð-
ur, ef henni gefur“.
Sólarupprás var kl. 3.21, sól-
arlag verður kl. 23.42. Árdegis-
háflæður er kl. 6.20, síðdegis-
háflæður er kl. 18.43. Sól er
hæst á lofti í Reykjavík kl.
13.33.
Helgidagslæknir: Guðmund-
ur Eyjólfsson, Úthlíð 3, sími
80285.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Laugavegsapótek, sími 1618.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Flygferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór kl. 8.30 í morgun til
Kaupmannahafnar . og er
væntanlegur heim kl. 17.45 á
morgun.
LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt-
anlegur frá Kaupmannahöfn
kl. 17.00 í dag. Farið verður
til London kl. 8 í fyrramálið
og komið aftur annað kvöld.
AOA: í Keflavík á morgun Irl.
6—7 frá Helsingfors, Stokk-
hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander, Boston og New York,
Skipafréttir
Foldin er á Vestfjörðum, lest-
ar frosinn fisk. Lingestroom
íremir í Amsterdam 16. þ. m.
Esja er á leið frá Austfjörð
um til Akureyrar. Hekla er
Reykjavík. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
Buðurleið. Þyrill er í Faxaflóa.
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Akranesi kl. 9,30, frá
Reykjavík kl. 14, frá Borgar
íiesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Brúarfoss fór frá Keflavík
5/7. til Hamborgar, Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar.
Dettifoss fer frá Reykjavík
dag 8/7. til Vestmannaeyja og
austur og norður um land til
Reykjavíkur, lestar frosinn
fisk. Fjallfoss fór frá Reykja-
vík 6/7. til Leith og Hull. Goða-
foss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss fer frá Reykjavík um
hádegi á laugardag 9/7 til
’Antwerpen og Rotterdam. Sel
foss kom til Húsavíkur í gær
8/7. Tröllafoss kom til Reykja-
víkur í gær, 8/7. Vatnajökull
kom til Reykjavíkur 6/7. frá
Álaborg.
Söfn og sýningar
Fiskasýningin Freyjugötu er
opin kl. 13—23.
Handíða- og Iistmunasýning
S.Í.B.S.: Opið frá kl. 13—23.
Skemmtanir
K VIKMYND AHÚS:
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Ráðskona Bakkabræðra“ ■—
(sænsk). Adolf Jahr, Emy Hag-
man. Sýnd kl. 5, 7 ok 9. „Gög
©g Gokke í flutningum. Sýnd
kl. 3.
Otvarpið
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Leikrit-: „Tólf punda til-
litið“ eftir James M.
Barrie (Leikstjórí: Þor-
steinn Ö. Stephensen).
21.25 Tónleikar: Ástarsöngvar
(Liebesliederwalzer) op.
52 eftir Brahms (kvart-
ett syngur; — nýjar plöt-
ur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
KROSSGÁTA NR. 284.
Lárétt, skýring: 1 Undir húð-
inni, þf. 6 skip, 7 kyrrð, 8 tveir
eins, 9 á litinn, 11 depil, 13
fluga, 14 í hálsi, 16 bókstafur,
17 fljótið.
Lóðrétt; skýring: 1 Trjáteg-
und, 2 fall, 3 stöðug, 4 félag, 5
falleg, 9 fangamark, 10 hóf, 11
dvelur, 12 ræktað land, 13 ó-
samstæðir, 15 tónn.
LAUSN Á NR. 283.
Lárétt, ráðning: 1 Bómolía,
6, áll, 7 ýt, 8 ei, 9 svo, 11 stepp,
13 Fe, 14 óm, 16 álm, 17 sló.
Lóðrétt, ráðning: 1 Brýn, 2
má, 3 Oliver, 4 L.L. 5 alin, 9
S.T. 10 op, 11 sel, 12 pól, 13 fá,
15 mó.
Austurbæjarbíó (sími 1384)
„Smyglarar í suðurhöfum'
(amérísk). William Gargan
June Lang, Gilbert Roland.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182):
„Framliðinn letiar líkama.“
James Mason, Margaret Lock
wood, Barbara Mullen. Sýnd kl
7 og 9. „Sögulegt sokkaband1
(amerísk). Dennis O’Keefe Ma-
rie McDonald. Sýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249)
„Ævintýri Fálkans“ (amerísk)
Tom Conway, Madge Meredith
o. fl. Sýnd kl. 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Ævintýri hetjunnar'
(amierísk).' Richard Martin
Francis Rafferty. Sýnd kl.
og 9.
SKEMMTIST AÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30
og frá kl. 20—23.30.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Dansleik-
ur stúdentaráðs Háskóla ÍS'
lands.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 9 síðd.
Or ölJum áttum
Ungbarnavernd Líknar, —
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga og föstudaga kl
3.15—4.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messað á morg-
un kl. 11 (síra Bj. Jónsson).
Grindavík. Messað á sunnu-
dag kl. 2 e. h. Sóknarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
kl. 2 á morgun. Síra Garðar
Þorsteinsson.
Nesprestakall. Messað í Mýr-
arhúsaskóla á morgun kl. 2.30.
Síra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja. Messað kl.
11 f. h. Síra Sigurión Árnason.
Frjálsíþróftamót
á Ákureyri,
í VIKUNNI sem leið fór
fram frjálsíþróttakeppni milli
Ungmennasambands Eyjafjarð-
ar og Knattspyrnufélags Akur-
eyrar á Akureyri. Mótið var á-
kveðið með stuttum fyrirvara,
og náðist því ekki til allra
beztu íþróttamanna samband'
anna. Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup.
1. Trausti Ólafss. UMSE 11,6
2. Jón Arnþórss. KA 11,8
3. Jóh. Ingimarss. KA 11,8
4. Eggert Steinsen KA 12,0
Jón hljóp á 11,6 í undanrás.
Hástökk:
1. Eggert Steinsen KA 1,59 m.
2. -3. Jón Árnason UMSE 1,59
2.-3. Mart. Friðrikss. KA 1,59
4. Pálmi Pálmas. UMSE 1,48
Kringlulcast:
Mart. Friðrikss. KA 34,51
2. Pálmi Pálmas. UMSE 32,20
3. Garðar Ingjaldss. KA 31,26
4. Hörður Jörundss. KA 31,04
Kúluvarp (drengja).
1. Guðmundur Örn KA 34,51
2. Pálmi Pálmas. UMSE 13,61
3. Mart. Friðriksson KA 13,34
4X100 m. boðhlaup.
1. KA 49,7 sek.
2. UMSE 49,8 sek.
IR-ingar íengu kíukkur og ,kjaffa
sfóla' í verðlaun í Skotlandi
.....■■■
Boðið að koma aftur næsta sumar
óg
til
HANDKNATTLEIKSMOT
AKUREYRAR
Um síðustu helgi fór fram
handknattleiksmót Akureyrar
í kvennaflokkum. Úrslit urðu
þessi:
Meistarafíokkur:
Þór—KA 8:3.
II. flokkur:
Þór—KA 6:2.
III. flokkur:
KA—Þór 3:0.
ÍR-INGUNUM, sem nýlega voru á ferð um írland
Skotland, var þegar boðið að senda flokk íþróttamanna
Skotlands aftur næsta sumar. Þeir eru allir komnir heim og
láta mjög vel af ferð sinni, enda sáu beir margt í sambandi
við íþróttir og íþróttamót, sem þeim þótti nýstárlegt. Þeix'
höfðu heim með sér úr ferðinni 30 verðlaun, en það eru okki
verðlaunapeningar eða bikarar, eins og hér tíðkast, heldui’
ýmis konar þarílegir hlutir, allt frá sjálfblekungum upp £
stofuklukkur og einu sinni fékk boðhlaupasveit þeirra svo
kallaða „kjaftastóla“ — hver maður einn stól. Skotarnir kasía
ekki peningum í gagnslaus verðlaun.
För ÍR-inganna vakti all-
mikla athygli í Skotlandi og
írlandi, eins og sjá má af íyrir-
sögnurn blaðanna. Eitt af síð-
ustu mótum þeirra var til
dæmis í Edinborg 2. júlí, og
var þar keppt í 54 íþrótta-
greinum, svo að ekki dugði
seinagangur þar. Borgarstjóri
Edinborgar heilsaði upp á ís-
lendingana og sagði þeim
fréttir frá íslandi, því að hann
kom héðan'þá daginn áður.
í 100 yards spretthlaup-
inu hljóp Haukur Clausen
á 9,8 selc., en það er jafnt 36
ára gömlu Skotlandsmeti í
þessari grein. Örlítill með-
vindur var þó, svo að metið
verður varla staðfest. Finn-
björn hljóp á sama tíma á
öðru móti í ferðinni.
Skotunum þótti gaman að
880 yards hlaupinu, en þar var
hörð barátta við marklínuna
milli Óskars Jónssonár og
tveggja Skota, R. G. Wilkie og
R. C. Buist, svo að erfitt var að
dæma um úrslit. Þau voru
Óskari í hag og hann dæmdist
sigurvegari á 1:57,2, en í riðli
hafði hann hlaupið á 1:56,9
hálftíma áður. Það var þó ekki
mikið að marka samkeppnina,
sem Óskar fékk í þessu hlaupi,
því að hann einn hljóp 880
yards alls. Hinir fengu 65 og
70 yards forskot. En Bretinn
fékk það sem hann vildi: harða
og skemmtilega keppni, og all-
ir virtust vel við una.
Júgóslavneska liðið Partisan
sigraði j gær sænska liðið AIX
2:0 í Stokkhólmi.
Finnbjörn sigrar í milliriðli í
100 yards í Edinborg.
Horðmenn-Fínnar
pp 1.
Herra-
RYKFRÁKKÁR
•beltislausir.
H. Toff,
Skólavörðustíg 5.
Ath. Vegna sumarleyfa
verður búðin lokuð frá
11. til 25. júlí.
Lesið Alþýðublaðið!
Tugþrautinni frest-
að; verður senni-
lega fyrir 15. þ. m.
TUGÞRAUTARKEPPN-
INNI, sem átti að fara fram um
helgina, hefur enn verið frest-
að. Verður þrautin væntanlega
reynd í næstu viku, en íþrótta-
leiðtogar hafa mikinn áhuga á
að Örn Clausen reyni þrautina
fyrir 15. júlí, svo að hann fái
möguleika á að komast í
keppni Norðurlanda gegn
Bandaríkjunum.
Öm hefur náð ágætum ár-
angri í mörgum greinum í
sumar. Til samanburðar fer
hér á eftir árangur Arnar á
ólympisku leikjunum í London
í fyrra, en þá var keppt í
slæmu veðri og síðast myrkri,
og svo í seinni dálkinum beztu
afrek hans í ár:
NORÐMENN OG FINNAS-
gerðu í gær jafnteflí, 1:1, i,
knattspýrnukappleik í Hel-
sinki. í hálfleik var staðan 0:Ö?
en Finnar settu fyrra marlxíð',
Norðmenn skoruðu rétt áður
en Ieiltnum Iauk, og kærðw
Finnar á þeim grundvelli, að>
leikurinn hefði staðið o£ lengi
og markið væri ólöglegí. Dóm-
arinn tók kæruna ekki tiít
greina, en m i s ski I n i nguri nn\
stafaði a£ því, að vallarklukkam.
var ekki rétt.
100 m.
Langstökk
Kúluvarp
Hástökk .
400 m.
100 m. grind.
Kringluk.
Stangarst.
Spjótkast
1500 m.
11,1
6,54
12,87
1,80
54,7
16,0
36,34
3,20
44,16
5:07,0
10.9
7,30
13,20
1,80
14.9
42,00
3,20
50,00
Fyrir fyrri þrautina féklr.
Örn 6444 stig, og bætti þá fyrra
íslandsmetið um 892 stig. Ef
hann næði síðari afrekunum.
öllum í einni þraut, fengi hann.
7100—7200 stig. Það er þó til
of mikils ætlazt, að maður nái
beztu afrekum sínum í öllurrt
greinum, en vel viröíst mega
spá því, að við sæmílegar að-
stæður geti Örn farið nærri
7000 stigum. Bob Mathias
sigraði í London í fyrra með
7139 stig, en heimsmetið er
7900 stig, sett af Glen Morris í
Berlín 1936. j