Alþýðublaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1949, Blaðsíða 7
Laugardagurinn 9. júlí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÖ 7 Mínnmgarspjöld Bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen. Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655. . Kirkjulivoli. Henrik Sv. Rjörnsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 11 Sími 81530. Köld M og heilur veizlumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR. allar stærðir, ávallt fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnustofan, Sergþórugötu 11, sími 81830. SKIPAÚTCeRÐ RIKISINS VV Markinið og hugsjónir Frh. af 5. síðu leiðinni og framkvæmdarhátt- um — lýðræðissósíalistar — eða hin sósíaldemokratiska stefna — jafnaðarstefnan. Kommúnisminn og áhang- endur hans að hugsjón- in sé svo háleit, að hún afsaki hverjar þær ofbeldisaðgerðir, sem gerðar eru henni til fram- kvæmda. Það áleit Hitler líka. Armur lýðræðissinna bendir aftur á móti á hina hörmulegu staðreynd um leið byltingar- innar í Rússlandi og mistúlkun stefnunnar þar. Hinn frægi rithöfundur og spekingur Aldous Huxley- seg- ir svo um þetta fyrirmyndar- ríki kommúnismans: „Engin mótspyrna er leyfð í Rússlandi, en þar sem mótspyrna er gerð óiögleg, leitar hún ósjálfrátt undir yfirborðið og verður sam særi“. Það er einmitt þetta, sem hinir lýðræðissinnuðu sósíalistar óttast við valdatöku kommúnista ásamt ofbeldisað- gerðum þeirra í framkvæmd- inni. Nú er það venja komm- únista þegar slíkum röksemd- um er beitt að segja „Rúss- land — Rússland er það eina, sem þið getið sagt“. Ég vil svara þessu nú, þó það hafi þrásinnis verið gert, með einni spurningu. Hvers vegna lofar hið íslenzka málgagn kommúnista og ræðumenn þeirra hvers konar ofbeldi Rússlands og leppríkja þess, ef þið álítið það svo í raun- inni ekki til fyrirmyndar ? Það er vonlaus barátta fyrir íslenzka kómmúnista að þvo hendur sínar af Rússlandsdekr- inu meðan tveir þriðju hlutar flokksins játast undir hina rússnesku skurðgoðsdýrkun. Engar kosningar fyrr en stefnan hefur fengið tíma iil þess að frjóvgast (að þeirra á- liti), eða í öðru lagi kosningar með einum framþjóðanda. Þetta er það skipulag,, sem íslenzkir kommúnistar munu ekki verða eftirbátar flokks- bræðra sinna í austrinu, um að framkvæma ef íslenzka þjóðin segir ekki nú þegar: Hingað og ekki lengra. eru það, sem hin bróðurlegu öfgaöfl íhald og kommúnistar óttast svo mjög. Þeir óttast að alþýðan kunni að sameinast um flokk sinn, Alþýðuflokk- inn, og halda áfram baráttunni í anda hinna fyrri sigra, þrátt fyrir samvinnu þeirra í sundrungarstarfinu. Hver veit? KOLBEINN UNGI. Skattar Frh. af 5. síðu. reikningum sínum nema um áramót. En við getum hugsað okkur þessa gerbreytingu til batrí- aðar, þrátt fyrir að e. tv. eignaskattur (sem hjá allri al- þýðu manna er lítill) og fyrir- tæki yrðu að bíða til áramóta. Kvaðir þær, sem á atvinnu- rekendum liggja, varðandi fyrirframgreiðslur launþega sinna nú, myndu haldast. En nú breyttist það þannig, að hann (atvinnurekandinn) tek- ur ákveðin prósent- af kaupinu, sem hann greiðir eftir þar til gerðum reglum til skattsofnunn ar. Svo og svo mörg prósent á einhleypur maður að greiða og hjón með 1—2—3 börn o. .s. frv. Þetta fyrirkomulag myndi jafnframt veita launþeganum, sem nú er sífellb í óvissu, möguleika til að ráðstafa fé sínu að eigin vildi. Því hann heíur þegar gert full skil á skattgreiðslum sínum. Auk óánægju manna með þetta núverandi fyrirkomulag skattgreiðslanna, er persónu- frádrátturinn: Á kr. 700,00 á ári er einstaklingnum ætiað að framfleyta sér. Hver treyst- ir sér til þess? Svar: Ekki einn einasti maður. En hvers vegna er þá verið með svo fjarstæðukennt á- kvæði. Þannig spyr f jöldinn, án þess að fá nokkurt svar. Útsvör og skattar eru nauð- synlegir og sjálfsagðir í slíku þjóðskipulagi, sem hér ríkir, en það virðist 'með öllu óafsak- anlegt að innheimtuaðferðirn- ar séu eins og raun er á og sama máli gegnir með per- sónufrádráttinn. Kaupum fuskur. iUþýöuprenfsmiÖjan h.f. (Frh. af 5. síðu.)- Ungir jafnaðarmenn í Finn- landi hafa mátt ganga í gegn- um margvíslegar eldraunir; fyrst klofninginrí um 1920, er gamla sambandið var lagt nið- ur og hið nýja var stofnað, og síðan 1928 hafa þeir háð þrot- lausa baráttu við hlið Alþýðu- flokksins gegn einræðis- og kúgunaröflunum í landinu. Fyrst móti Lappóhreyfingunni, er óð uppi í landinu frá 1928 til 1937, og síðar við kommún- istana; og baráttan við þá er háð enn í dag. Unghreyfingin í Finnlaridi starfar í tveimur aðaldeildum, það eru „Ungöfnar“, eða ung- lingadeildin, en henni tilheyra um 18 þúsund meðlimir, og loks er sjálft aðalsambandið, en í því er æskufólk, sem kom- ið er um og yfir tvitugsáldur; meðlimir þess eru 30—35 þús- und, og félögin. eða klúbbarn- ir í landinu eru um 300. Um samskipti , Finna og Rússa vildi Uunö Nokelainen sem fæst segja. Hann kvað finnsku þjóðina aðeins vilja vona það í lengstu lög, að Rúss- ar virtu sjálfstæði hennar og sýndu henni sem minnstan yf- irgang. „En hver, sem örlög lands- ins verða í framtíðinni“, sagði hann að lokum“, munu við finnskir jafnaðarmenn ætíð berjast einhuga fyrir jafnaðar- stefnunni í landi voru, og með þeirri fullvissu, að hugsjón hennar verði . borin fram til sigurs, sendurn við bræðrasam- tökum annarra landa kærar kveðjur okkar“. Daglega á boð- stólum heitir og kaldir fisk og kjötréttir. Klæðaskera- sveinn. Klæðskerasveinn óskast sem fyrst. Tilboð legg- ist inn í afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m. merkt: „Klæðskerasveinn.“ Aíhugið | a1 Myndir og málverk eru kærkomin vinargjöÆ og 3 varanleg heimilisprýði. *| Hjá okkur er úrvalið ■] mest. Daglega eitthvað ■! nýtt. j RAMMAGERÐIN, Í Hafnarstræti 17. ■ Úlbreiðið &IþýðubtaðI$! fer frá Reykjavík mánudag- inn 11. júlí kl. 20 til Glasgow. Farþegar þurfa að vera komnir um borð kl. 19, og hafa þá lokið við að láta toll- skoða farangur sinn. Flutn- ingi verður veitt mótttaka burtferðardaginn fram til kl. 2 e. h. „Baidur" Tekið á móti flutningi til Salthólmavíkur og Króks- fjarðarness árdegis í dag og árdegis á mánudag. Félagslíf Ármenningar. Stúlkur og piltar. Sjálfboðavinna í Jósefsdal um lielgina. Unnið að skíðageymslu og lagfærður vegurinn. Nýja stökkgryfjan vígð, kappleik- ur milli „Skíði“ og Stáfs“. — Hver vinnur? Farið kl. 2. Stjórnin. LesiS AlþýSublaSið! Það voru þessi áform þeirra, sem urðu því valdandi, að þeir urðu viðskila við Alþýðu- flokkinn. Þeir kusu heldur að kljúfa sig út úr alþýðuflyking- unni og slá þar tvær flugur 1 einu höggi: Veikja baráttu al- þýðunnar og styrkja þar iríeð afturhaldið og þjóna húsbænd- um sínum fyrir austan. Þetta tilræði kommúnista við hags- munabaráttu launþeganna eiga þeir óuppgjört. En það kemur að skuldadögunum. Eins. og íslenzk alþýða mun gera afturhaldsöflunum loka- reikning, mun hún einnig á sama hátt þakka hinum sundr- ungarsinnuðu froðusnökkum — kommúnistum —, eyðilegg- ingarstarf þeirra innan al- þýðustéttanna. Alþýðan man enn eftir árunum 1930 og 1938 og klofningum þeim, Sém kommúnistar stóðu þá að. Al- þýðan man einnig hverjir íiafa unnið henni stærstu sigrana, sem kommúnistar kalla nú „gamlar plötur“. Það eru sigr- arnir: Afnám hinna illræmdu sveitaflutninga. Kosningarrétt- ur færður úr 25 árum í 21. Bygging verkamannabústaða. Baráttan og sigurinn um or- lofslögin. Hin hatrama barátta fyrir vökulögunum. Sjúkra- tryggingar og síðan almanna- tryggingar. Þessi verk Alþýðuflokksins orgarnes Hreðavaín Sunnudaga: Frá Borgarnesi kl. 17 ( Frá Hreðavatnsskála kl. 17 (. til Rvíku.;. Mánudaga: Frá Borgarnesi kl. 8 til Reykjavíkur. Frá Reykjavík kl. 13 til Borgarness og Hreðavatnsskála. Frá Reykjavík kl. 17 til Borgarness. Þriðjudaga: Frá Borgarnesi Miðviktidaga: Frá Reykjavík kl. 13 til Borgarness og Hreðavatnsskála. Fimmtudaga: Frá Borgarnesi ld. 8 til Reykjavíkur. Frá Reykjavík kl. 17 til Borgarness. Föstudaga: Frá Borgarnesi ld. 8 til Reykjavíkur. Frá Borgarnesi kl. 13 ( Frá Hreðavatnsskála kl. 13 ( Frá Reykjavík kl. 17 til Borgarness. til Rvíkur. kl. 13 ( Frá Hreðavatnsskála kl. 13 ( til Rvíkur. Laugardaga: Frá Reykjavík kl. 14 til Borgarness og Hreðavatnsskála. Afgreiðsla í Reykjavík: Fr. Frímansson, Hafnarhúsi. Sími 3557. Bifreiðastöð Kaupfélags Borgfirðiuga, — Sími 6 —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.