Alþýðublaðið - 12.07.1949, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐSÐ
ÞriSjudagur 12. júlí 1349.
(Ttgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Eitstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906. ■
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðukúsið.
Alþýðuprentsmiðjan hX
I
*
ÞJÓÐVILJINN birtir á
sunnudagínn mynd af hópi
hvítra manna, sem misþyrmt
hafa blökkumanni. Myndin á
að vera tekin í borginni St.
Louis í Missouriríki í Banda-
ríkjunum í sambandi við kyn-
þáttaóeirðir, sem hafi orðið
fyrir nokkru. Er yfirskrift
Þjóðviljans yfir myndinni, sem
hann^eignar hinum hvítu of-
sækjendum blökkumarmsins
og félaga hans: „Náið í grjót.
Mölvið hausana á þeim!“
Alþýðublaðinu dettur síður
en svo í hug að afsaka eða verja
kynþáttaofsóknir, hvort sem
þær eiga sér stað í Bandaríkj-
unum eða annars staðar. Hitt
er annað mál, að málflutningur
Þjóðviljans varðandi ofsóknir
gegn blökkumönnum í Banda-
ríkjunum er oft skrýtilegur.
Verður oft varla séð á Þjóð-
viljanum, að í Bandaríkjunum
sé um neitt annað að ræða en
Wall Street og negraofsóknir!
Gengur Þjóðviljinn svo langt
í þessu efni, að hann hefur
iðulega sótt núverandi vald-
hafa Bandaríkjanna til saka
fyrir negraofsóknirnar, þó að
vitað sé, að þeir hafa fordæmt
þá villimennsku og lagt alla á-
herzlu á að binda enda á of-
sóknirnar gegn blökkumönn-
unum og refsa hinum grimm-
lyndu andstæðingum þeirra.
En slíkt ætti ekki að gleymast
þeim, sem vilja ræða og rita
um þetta alvarlega mál af viti
og sanngirni.
Hitt er næsta óheppilegt
fyrir íslenzka kommúnista, að
Þjóðviljinn skuli birta mynd
með . yfirskriftinni: „Náið 1
grjót. Mölvið hausana á þeim!“
Þetta rifjar sem sé upp fyrir
þjóðinni endurminninguna um
atburðina við alþingishúsið hér
í Reykjavík 30. marz í vetur,
hlutdeild kommúnista í þeim
og afstöðu Þjóðviljans til
þeirra.
Þá gerðu kommúnistar sér
hægt um vik, náðu sér í hraun-
grýti undan stjfitu Jóns Sig-
urðssonar á Austurvelli, köst-
uðu því að alþingishúsinu, möl-
brutu glugga þess og létu grjót
inu rigna yfir alþingismenn
íslendinga. Skýring á þessu
fáheyrða athæfi kommúnista-
skrílsins getur naumast verið
önnur en sú, að fyrir honum
hafi vakað að skaða og jafnvel
drepa alþingismennina í sjálf-
um þingsalnum, og sannarlega
var það ekki forsjá hans að
þakka, að ekki hlauzt stórtjón
á mönnum af árásinni á alþing-
ishúsið.
Þjóðviljinn hefur ekki
þreytzt á að verja hina sví-
virðilegu árás kommúnista-
skrílsins á alþingishúsið 30.
marz, enda átti hann drýgstan
þátt í því að æsa hann upp til
óhæfuverksins. Hann er bann-
ig ábyrgur fyrir því, að tryllt-
ur skríll „náði í grjót“ á Aust-
urve'Ili Off hóf með því árás á
iorrænf hagfræin
STOKKHÓLMI í júní.
NORRÆNT hagfræðingamót
var haldið hér í Stokkhólmi
dagana 20.—22. júní s.l., og
tóku þátt í því 130 Danir, 120
Svíar, 70 Finnar og 70 Norð-
menn. Á dagskrá voru m. a. fé-
Iagsmál og tekjujöfnun, og kom
margt athyglisvert fram í þeim
umræðum, þó sérstaklega um
hið síðarnefnda. Skal hér nokk-
uð greínt frá umræðunum um
þetta eilífa deilumál, sem jafn-
framt er eitt liið mikilvægasta í
þjóðfélaginu, þ. e. hvernig á-
vöxtunum af framleiðslu þjóð-
félagsins skuli skipt milli þegn-
anna.
Mörg eru vandamál heimsins
O'g verða alltaf, við.þurfum 'ekki
að hafa neinar áhyggjur út af
því. Lífið er stríð, og flestum
finnast síðustu tímarnir alltaf
verstir. Eða eru menn ósam-
mála formanni sænska hag-
fræðingafélagsins, -er hann
komst svo að orði við setningu
mótsins?: —• Það eru engar
ýkjur, þegar sagt er, að öll vor
menning standi nú andspænis
vandamálum, sem hljóti að
vekja alvarlegar áhyggjur. Geta
okkar til þess að leysa þessi
vandamál er að miklu leyti
undir því komin, hvort okkur
tekst að skipuleggja atvinnu-
vegi landanna á fullnægjandi
hátt. Framtíð okkar veltur á
því, hvort við getum hagnýtt
okkur þær auðlindir, sem nátt-
úran og hin nýja tækni fær
okkur til umráða, svo að menn-
irnir öðlist ekki einungis betri
lífskjör, heldur ennig nýjan
vilja og nýja von, nýja trú á
eigin mátt.“
TEKJUJÖFNUNIN
Framsögumaður var prófess-
or Stadius frá Helsingfors. Gaf
hann yfirlit yfir tekjujöfnunina
á Norðurlöndum á árunum 1912
til 1947, en þó náðu skýrslurnar
hvorki yfir Noreg né ísland. í
öllum hinum löndunum hafði
tekjujöfnun átt sér stað og mest
í Finnlandi. Ástæðan fyrir því
væru þær sérstöku aðstæður,
sem styrjöldin hefði skapað, og
einnig vinnuaflsskorturinn og
Iaunaskipanin eftir stríðið.
Próf. Stadius kvað hina tiig-
hækkandi skatta a. m. k. í
Finnlandi hafa haft nokkrar
hættulegar afleiðingar. Þannig
hafa skróp úr vinnu aukizt, og
einnig að öðru leyti hefur tekju-
jöfnunin haft óhagstæð áhrif á
framleiðsluna. Þegar jöfnunin
hefur náð til hinna ýmsu hópa
innan verkamannastéttarinnar,
hefur afleiðingin orðið sú, að
aðstreymið til iðnskólanna hef-
ur minnkað. Munurinn á tekj-
um iðnlærðra og hinna hefur
minnkað svo, að unga fólkinu
finnst ekki borga sig að nema
iðnir. Haldi þróunin áfram í
sömu átt, getur ekki hjá því
farið, að framleiðslugeta þjóð-
félagsins minnki mjög vegna
skorts á faglærðum mönnum.
Hvað snertir framtakið og sér-
staklega nýjar fjárfestingar er
ijóst, að tekjujöfnunin hafi ó-
hagstæð áhrif og arðvænleikinn
minnkri. Þetta gildir um rót-
tæka tekjujöfnun, en hófleg
gæti hún oft haft örvandi áhrif.
Fil. kánd. Nils Hellgren,
Svíþjóð, andmælti' framsögu-
manni og færði rök fyrir því, að
aðferð hans við útreikning
tekjujöfnunarinnar væri mjög
gölluð og gæfi ekki áreiðanlega
mynd af veruleikanum. Sagði
hann það og rangt að skella
allri skuldinni á ríkið og skatt-
stefnu þess h'vað snertir áhrif
tekjujöfnunarinnar á fram-
leiðsluna og fjárfestingarnar. Ef
jafnvægi næðist á vinnumark-
aðnum, myndi framleiðslan
aukast. , ,Bilið“ milli hinna
ýmsu flokka opihberfa starfs-
manna væri 16% í dag, en afí-
ur á móti væri samsvarandi tala
30% hjá einkafyrirtækjum.
Heildartekjur vinnuveitenda og
launþega í Svíþjóð væru um 17
milljarðar, en skattarnir væru
ekki nema 1580 millj. og íélags-
málaútgjöldin um 2 milljarðar,
svo að skattarnir nægðu ekki til
að greiða þau.
Próf. Jörgen Pedersen, Dan-
mörku, gaf þær upplýsingar
varðandi tekjujöfnunina milli
hinna ýmsu flokka, t. d. innan
verkamannastéttarinnar, að í
landi hans hefði þróunin verið
sú hin síðari ár, að menn utan
fagfélaganna hefðu fengið
miklu meiri launahækkanir en
meðlimir fagfélaganna.
ALMENNU LAUNASAMN-
INGARIR DRÓGU ÚR
TEKJUMISMUNINUM
Gunnar Kultman forstjóri,
Svíþjóð, gaf mjög athyglisverð-
ar upplýsingar um áhrif hinna
almennu •kjarasafhninga (kol-
lektivavtal) á launamismuninn
innan trjákyoðuiðnaðarins. Áð-
ur en þess háttar samningar
voru teknir upp var munurinn
60%, en þegar eftir að þeir
gengu í gildi lækkaði hann ofan
í 30% og e'r núna 15%. Hið
minnkandi aðstreymi til iðnskól
anna í Skandinavíu hefur skap-
að ugg víða í iðnaðinum, og sem
betur fer einnig meðal verka-
manna. Ofannefndar tölur kvað
hann myndu gilda almennt um
iðnaðinn. í Bandaríkjunum
hefur þróunin gengið í gagn-
stæða átt, en þar er munurinn á
launum ýmissa flokka verka-
manna allt að 100%. Væru hin
góðu lífsskilyrði aðallega ein-
kennandi fyrir lærðustu fag-
mennina.
Almennt þótti ræða próf. Eli
F. Helkscher, Svíþjóð, merkust.
Hann kvað tekjujöfnun æski-
lega og yerða stórra fórna. Erf-
iðleikarnir væru aftur á móti
miklir við að viðhalda tekju-
jöfnun, á hvern hátt sem hún
hefði náðst. Árangurinn vill
gjarnan verða sá, að tekju-
ckiptingin breytist en verði á-
fram ójöfn, þannig að háar og
lágar tekjur falla nú í hlut ann-
arra en áður. En jaínvel slíkar
breytingar áleit hann samt vera
betri en óbreytt og stirt kerfi.
Engar vðrnr,
ekkerf fil —
segja kaupmennirnir.
En jDÚsundir manna
lesa dagblöðin á hverj-
um degi, og fyrirtæki
sem þekkja hug fjöld-
ans, halda áfram að auglýsa öðru
hverju, til þess að minna fólkið á það,
hvar vörurnar muni fást, þegar þær
koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum
fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf-
legt auglýsingaverð, sem vel er varið.
I r r
_ /S10 I
HringiS í síma 4900 og 4906.
alþingi íslendinga. En svo birt-
ir sama blað mynd af negra-
ofsóknum vestur í Bandaríkj-
unum og ætlar að umhverfast
af vandlætingu yfir því, að
einn af æsingamönnunum, sem
þar voru að verki, lét sér um
munn fara hrópyrðin: „Náið í
grjót. Mölvið hausana á þeim!“
En hver hefði verið afstaða
Þjóðviljans, ef þessi ólánsmað-
ur hefði verið í hópi skrílsins,
sem sótti að alþingishúsinu hér
30. marz, og látið sér orð þessi
þar um munn fara? Hefði
hann þá verið æsingamaður og
hann og félagar hans hvítur
skríll að dómi Þjóðviljans?
Nei, hann hefði verið „friðsam-
ur borgari“ og „góður íslend-
ingur“. Það er sem sé ekki að-
eins munur, hver maðurinn er.
Það skiptir bersýnilega einnig
nokkru máli, hvar óhæfuverk-
in eru unnin, að áliti Þjóðvilj-
ans.
Ef ekki er.hesgt að jafna þí-a á-
hrif, sem hinar hærri tekjur
liafa í þjóðfélaginu, er betra að
þau flytjist á milli liópa og
flokka en að sérstök stétt liafi
alltaf yfirtökin.
Einnig þegar tekizt hefur að
koma á raunverulegri tekju-
jöfun, er það mikilvægt, að
þess sé gætt, að breytingarnar
hafi ekki jafnframt skaðleg á-
hrif. Harmaði hann það, að
þessa hefði ekki verið gætt
nógu vel við síðustu breyting-
arnar á skattakerfinu í Svíþjóð.
Hefðu þar miklar áhættur ver-
ið teknar. Hann kvað einnig
andstæðinga þessara skatt-
breytinga liafa farið illa að ráði
rínu, að þeir skyldu ekki ein-
vörðungu berjast gegn hinum
skaðlegu áhrifum, heldur þvert
á móti gera sér mikið erfiði til
að hindra umbæturnar í tekju-
skiptingunni. — Niðurjöfnun
skattanna verður að haga þann-
ig, að sparnaðurinn, vinnuaf-
köst og skilyrðin fyrir einstak-
lingsframtaki verði fyrir sem
minnstum torveldandi áhrifum.
Þessum þremur svokölluðu auð-
skapandi þáttum verður að
halda óskertum.
Hér hefur aðeins verið rúm
til að drepa á það helzta, sem
fram kom í þessum umræðum.
Um endalega niðursötðu gat að
sjálfsögðu ekki verið að ræða
nema í einstökum atriðum um
áhrif tekjujöfnunar á ýmsu
stigi, þar sem þetta er matsat-
riði, þ. e. pólitískt. Ýmsir hag-
fræðingar líta fyrst og fremst á
þjóðartekjurnar í heild og telja
það mikilvægast og heillavæn-
legast a. m. k. þegar fram í
sækir, að allt sé gert til að auka
þær. Segja má, að þetta sé hin
borgaralega skoðun. Hin sósíal-
istíska skoðun er aftur á móti
sú, að áherzlu beri að leggja á
hag fjöldans, alþýðunnar, og að
félagslegt öryggi sé fyrir öllu,
jafnvel þótt þjóðartekjurnar
minnki við það. Betra sé, að
minna verði framleitt í þjóðfé-
laginu, ef því væri þá heldur
réttlátara skipt. Hinir borgara-
legu halda því fram, að með
vaxandi auði þjóðfélagsins
hljóti lífskjör almennings að
batna og lágmarkslífskjörin
(existensminimum) stöðugt að
hækka. En sú þróun, sem oftast
er fremur hægfara, er heldur
engan veginn útilokuð, þótt ör-
yggið sé valið.
Helzta meðalið til tekjujöfn-
unar er niðurjöfnun skattanna,
þ. e. stighækkandþskatta. Grund
völlurinn fyrir þeim er sú
skoðun, að þeir skuli bera
þyngstu byrðarnar, sem breið-
ast hafa bakið. Það má ekki
gleymast. En hitt er jafnljóst,
að niðurjöfnun skattanna er
gífurlega mikilvægt mál fyrir
þjóðarbúskapinn, og það verð-
ur að leggja milda rækt við á-
kvörðun skattstigans. Hér næg-
ir ekki stjórnmálastefna eða
persónuleg hugmynd um rétt-
látt og ranglátt. Vísindalegar
rannsóknir um þetta efni verða
að vera þeim kunnar, sem fara
með fjármál þjóðarbúsins. Þeir
verða að gera sér Ijósar afleið-
ingar gerða sinna, enla gætu
þær annars brátt orðið í full-
komnu ósamræmi við þeirra
eigin stefnu og mjög háskalegar
þjóðarbúskapnum.
Sveinn Ásgeirsson.
Framh. af 3. síðu.
kastaði 71,87 m, og Sven Dale-
flod kastaði 70 metra rétta
Svíinn Áhman, sem sigraði
í þrístökki á ólympísku leikj-
unum í fyrra, stökk 15,15 m í
þeirri grein og fór á sama móti
yfir 1,96 í hástökki. Gerði hann
góða tilraun til að komast yfir
2,02 m, en tókst það ekki. Eftir
þetta afrek er hann einna lík-
legastur norrænna hástökkv-
ara til að veita amerísku há-
stökkvurunum harða keppni.
Önnur sænsk úrslit: Rune
Larsson 49,4 í 400 m. — Henry
Eriksson 1:56,2 í 800 m. —
Bergquist 3:57,0 í 1500 m. —•
Bo Eriksson 52,42 í sleggju-
kasti.
Norsk úrslit: Stokken varð
Noregsmeistari í 10 000 m. í
Bodö á 31:34,4 mín., en Kjer-
sam varð annar á 32:25,2 mín.
Noregsmeistarinn í fimmtar-
þraut fékk 2837 stig. — Kaas
stökk 4,00 m í stangarstökki.
— Björn Vade hljóp 400 m á
49,9 sek.
HELSINKI: —
Um mánaðamótin náðist
góður árangur í 5000 m. hlaupi
í Helsinki:
1. Vainö Koskela 14:24,0
2. Mákela 14:27,0
3. Heino 14:28,2
Erkki Kataja stökk 4,20 í
stangarstökki, Clenius 4,10, en
Piironen og Ameríkumaðurinn
Ganseln stukku 4,00.
SUNDKNATTLEIKUR
Bretar sigruðu Dani x sund-
knattleik með 4:3 á sunnudag.