Alþýðublaðið - 12.07.1949, Síða 5
Þriðjtidagur 12. júlí 1949.
ALÞÝBUBLAÐIÐ
Thomas Mann í Kaupmannahöfn.
Dregið verður í
en
Hæsti vihninéurmn er 75
heildarijpphæð viooiogariria er 375 þús.
aonr smatrri.
liiiiöia
fiSS
itji
ái
Myndin var tekin á járnbrautarstöðinni :í Kaupmannahöfn, er Thomas Mann (lengst til
viristri) kom þangað, ásamt konu sinni og móður, á leið sinni til Svíþjóðar. Rektor Kaup-
mannahafnarháskóla tók á móti hinu heimsfræga skáldi á járnbrautarstöðinni
STOKKHÓLMI í júní
TOHMANS MANN er nú
ur og komið honum á óvart.
„Ég á marga óvini í Þýzka-
leið til ættlands síns eftir ltí(Iandi,£í sefir hann. „Ég hef
'ára útlegð. En ekki til að setj-Jverið skoðaður sem Vansittart-
ast þar að, því að hann kveðst sinni, sem fylgismaður harðs
friðár og verið sagður hafa
látið í Ijós- vantrú á möguleik-
um Þjóðverja til að finna lýð-
vera of gamall til að fella
tjald sitt enn einu sinni, held-
wr til að taka við bókmennta-
verðlaunum Goethes fyrir árið! ræðislegar leiðir. Þetta er mis-
1949 í Frankfurt, en 28. ágúst skilningur, sem sumpart bygg-
n. k. eru 200 ár liðin, frá því er ist á ranglega endursö.gðum
Goethe fæddist í þeirri borg.
Thomas Mann er nú amerísk-
ur ríkisborgari og búsetíur í
Kaliforníu.
Á leið sinni til Þýzkalands
ummælum mínum og sumpart
er mér sjálfum að kenna ef til
vill. í ræðu, sem ég hélt í fyrra
um Þýzkaland og Þjóðverja,
vildi ég tjá mínar sterku til-
finningar til samheldni með
hefur hann komtð viða við, þýzkalandi. Síðasta skáldsaga
haldið fyrirlestra um Goethe og j mín> ,,Doktor Faustus11, á einn-
hlotið margvíslega sæmd. VarOg ag ■ Vera alþýzk bók. Hún
hann m. a. kjörinn heiðurs-1 £janar um hið þýzka lundar-
doktor við háskólana í Oxford j far og hin þýzku örlög, og skyn
og Lundi, og er hann emi sarnf fólk hlýtur nú að skilja,
Þjóðverjinn, sem þá sæmd hef
ur hlotið í Oxford, eftir Ger-
hard Hauptmann. í Svíþjóð
hélt hann einnig fyrirlestra um
Goethe í Uppsölum og fyrir
sænska akademíið í Stokk-
hólmi. En nokkrum dögum
eftir að hann kom til Svíþjóð-
ar, varð hann fyrir þeirri
þungu sorg að missa son sinn,
að ég hafi ekki tekið afstöðu
gegn Þjóðverjum“.
Thomas Mann lýris hinni fyr
irhuguðu heimsókn til Þýzka-
lands sem ævintýri. Hann
minnist þess, er Toscanini,
snjóhvítur af geðshræringu,
hóf hljómsprotann aftur í
Milano eftir hina löngu útlegð. minni
NUVERANDI ÞROUNAR-
STIG RÚSSNESKU BYLT-
INGARINNAR ÓGÆFULEGT
DREGIÐ VERÐUR í annað sinn í B-flokki happdrætíis-
láns ríkissjóðs næst komandi fösíuctag', 15. júlí, Vinningar em
j»ó 4G1, að lieildarupphæð 375 þúsund kfónur. Hæsíi vinmngur
er 75 þúsund krónur, einn vinningur er 40 jutsund krómir,
einn 15 búsund krónur, þrír 10 þúsund krónur
Happdrættislánið hefur orð-^~ «
ið vinsælt og þátttaka í bví! F
mjög almenn. Fólk kann því ’ "'
vel, að fá hér tækifæri til þess
ao freista að vinna stóra vinn-
inga, án þéss að þurfa að
leggja nokkurt fé í hættu.
Hafa happdrættisbréfin einnig SJÓMÁNNABLAÐIÐ VIK-
í æ ríkari mæli verið keypt til (INGUR varð tíu ára gamalí í
gjafa, einkum handa börnum. | síðast Iiðnum mánuði, og júní
Öll A-flokks bréfin eru seld, 1 —ágúst-hefti blaðsins, sem ný~
en enn er eftir nokkuð af bréf- lega er kornið út, er lielgað
um í B-fÍokki. Utan Reykja-' þessum tímamótum.
víkur og Hafnarf jarðar verður j Er í blaðinu meðal annars
að hætta sölu bréfa 13. júlí,1 grein um það tíu ára eftir rií-
því að umboðsmenn þurfa að stjórann, Gils Guðmunclsson,
tilkynna viðkomandi sýslu- grein, er nefnist Við tímamót,
manni eða bæjarfógeta númer eftir Ásgeir Sigurðsson skip-
óseldra bréfa, og þeir aftur stjóra, og önnur, sem nefnisi
ao senda ráðuneytinu skeyti' Afmæli Víkings, eftir M. Jens-
um óseld bréf þann 14. júlí. í j son, allar ritaðar í tilefni af-
R'éýkjavík og Hafnarfirði verð- mælisns.
Klaus Mann, rithöfund, sem. Og einnig Fritz von Unruh,
lézt skyndilega í Frakldandi,
þar sem hann vann að nýrri
feók um framtíð Þýzkalands.
Kom hann því miklu mir.na
fram opinberlega en ráð hafði
verið fyr.ir gert, en hélt þó alla
þá fyrirlestra um Goethe, sem
hann hafði lofað
í Evrópu heldur hann alla
fyrirlestrana á þýzku, sem
hann einnig talaði við heiðurs-
doktorskjörið í Oxford sam-
kvæmt eindregnum tilmælum
þar. Thomas Mann er nú kom-
inn til Sviss, þar sem hann mun
dveljast, unz hann fer til
Þýzkalands í ágúst, og vinna að
nýrri skáldsögu — lítilli, segir
hann —, sem á að gerast í
Flandern á 13. öld.
EKKI Á MÓTI ÞJÓÐ-
VERJUM.
Thomas Mann kom til Ev-
rópu laust eftir stríðið, en fór
þá aldrei til Þýzkalands. Hann
fer ekki dult með það, að verð-
Thomas Mann hefur oft
verið sagður hlynntur komm-
únistum. Hvað hafði hann við
því að segja?
,.Það hefur ekki lcomið fyr-
ir í Þýzkalandi, eftir því sem
mér er kunnugt, en aftur á
móti í, Ameríku. Vegna .hinn-
ar hreinu valdstreitu, sem við
eigum í, er viðkvæmnin svo
mikil þar, að sérhver frjáls-
lynd ummæli eiga það á hættu
að vera stimpluð sem komm-
únistísk. En ég tek það ekki
svo alvarlega. Ég er ekki
kommúnisti. Sá hugsunarhátt-
ur er mér harla framandi. En
ég minnist þess alltaf, hvað
Goethe sagði, fyrst 1806 og síð
an aftur 1813: „Ég gat ekki
hatað Frakkana, ég stend í svo
mikilli þakkarskuld við þá fyr-
ir menntun mína“. Og þegar
ég hugsa um-það, hve mikils
virði hinir miklu rússnesku rit
höfundar voru mér í æsku
þá get ég ekki hatað
Rússana. Stjórnmálalega séð
álít ég núverandi þróunarstig
byltingarinnar ógæfulegt. Síð-
ustu — getum við sagt — 5
ára tímabilin hafa verið mis-
reikningur. En ég get ekki
pennandij og maður* veit aldrei! ÞV)y hnvað byltingin var
tyririram, hvermg manm
muni verða við“.
ur sölu haldið áfram til fimmtu
dagskvölds.
Eftir er að draga 29 sinnum
í B-flokki um samtals 13 369 j fiskveiðar
vinninga. I Grænland.
Þá eru og í blaðinu gréiriai,
sögur og frásagnir, meðal aiin •
ars grein um Grænland og
íslendinga vio
sem fékk aðsvif, er hann átti að
fara að halda ræðu — einmitt
í Frankfurt. „Fyrir mitt leyti
vonast ég til að geta haldið
mér á fótunum. En það er
HINAR NYJU, ÞYZKU
BÓKMENNTIR BRUGÐUST.
Thomas Mann kveðst hafa
lítið samband við rithöfunda
Þýzkalands í dag. Og um þýzku
bókmenntirnar eftir styrjöld-
ina hefur hann það eitt að
segja, að það sé svo lítið til
af þeim. „Það var mikill mis- j
reikningur. Menn héldu, að
það myndu koma fram það sem
menn kalla skrifborðsskúffu-
bókmenntir“, hlutir, sem
hefðu verið skrifaðir en ekki
getað birzt ‘á Hitlers árunum.
En augljóst er, að það hefur
ekki verið mögulegt að skapa
neitt í því andlega andrúms-
lofti. Það má einnig sjá á leik-
laun Frakfurt-borgar hafi ekki i húsunum. Það er ekki leikið
einungis glatt hann mjög, held-' neitt nýtt“.
mikils virði fyrir almenning í
Rússlandi. Hún hefur lyft fólk-
inu á hærra andlegt stig,
lestrarkunnáttan er orðin al-
menn og hollustuhættirnir hafa
batnað“.
EINRÆÐISRÍKIÐ EKKI
MINN HEIMUR.
„En ég endurtek það, að
einræðisríkið er ekki minn
heimur. Ég myndi hyorki geta
né vilia lifa undir slíkum stjórn
arháttum. Ég álít, að skoðun
í’ússnesku stjórnarinnar á list-
inni, nauðsyninni á því að
skapa list, sem „standi fólkinu
nær“, sé ógæfuleg. Það er ó-
Hörður og Freyja unnu sfök
appreiðum Fáks á laugardaginn
25 hestar voru reyndir á skelði og stökki
----------».........
HÖRÐUR ÞORGEIRS í GUFUNESI vann 350 metra stökk-
sprettinn á kappreiðum hestamannafélagsins Fáks á sgeiðvell-
inum á laugardaginn eins og jafnan áður. Freyja Viggós Éyj-
ólfssonar vann 300 m stökkið og Lýsingur skeiðið. Veðbankinn
starfaði eins og venjulega og gaf mest þrettánfalt, er Börkur
Guðmundar Gíslasonar læknis vann sinn riðil í 300 m stökki
öllum á óvænt.
--------------------------♦ Á skeiði voru reyndir 6
hestar, en hlupu allir upp nema
tveir, Léttir Jóns í Varmadal
og Lýsingur Andrésar Matthi-
skiljanlegastar fjöldanum,
muni, er framlíða stundir,
samt verða mannkyninu til
góðs. Gildi listaverks er ekki
hægt að meta frá því sjónar-
miði, hve auðskilið það er þeg-
ar í stað. Listinni á ekki að
stjórna að ofan í hag þess, sem
er óbrotnastur11.
TÁKNRÆN HEIMSÓKN
„Þær árásir, sem ég hef orð-
ið fyrir í Þýzkalandi, byggjast
að miklu leyti á því, að ég hef
hafnað því að koma þangað
fyrir fullt og allt. Þegar skor-
að var á mig að gera það í
opnu bréfi, útskýrði ég ýtar-
lega, vegna hvers ég áliti mig
ekki geta fellt tjald mitt einu
sinni enn, er ég væri kominn
yfir sjötugt. En allur síðari
hluti bréfs míns var mjög já-
kvæður og einnig hjartanleg-
ur. En eins og svo oft, þá
heyrðu menn aðeins neiið.
Heimsókn mín til Frank-
furt núna er táknræn fyrir mig.
í fyrsta lagi vegna Goethe.
assonar í Gufunesi. Léttir vai t
fljótari á úrslitasprettinum, en
var dæmdur úr leik, svo að
Lýsingur vann. Hins vegar
náði Lýsingur ekki þeim tíma,
sem tilskilinn er til verðlauna-
veitingar.
í 350 metra stökki keppta
sex. Varð Hörður fyrstur á
26,3 sek.; annar Gnýfari Þor-
geirs í Gufunesi á 26,6 sek.;
þriðji Haukur Ólafs Þórarins-
sonar á 27,6 sek. og fjórði
Tvistur á sama tíma.
Á 300 m’ stökki voru 13
reyndir. Fyrst varð Freyja
Yiggós Eyjólfssonar á 23,5 sek.;
annar Andvari Gunnars Jós-
efssonar á 23,6 og þriðji Feng-
ur Birnu Nordahl á 23,6 sek.
mögulegt að láta stig hins and
íega lífs ákvarðast að neðan, fyrir Þýzkaland og alla Ev-
láta það laga sig eftir skilningi rópu á tvö hundraðast fæð-
fjöldans. Ég held, að jafnvel ingardegi hans í fæðingarborg
djörfustu framsóknirnar íjhans. En mér finnst einnig, að
listunum, þær sem nú eru ó- heimsóknin varði allt Þýzka-
land dagsins í dag. Núverandi
stjórnmálalega skiptingu lands
sins harma ég mjög. Ég vil
ekki fallast á hana. Og það er
ekki í mótmælaskyni, heldur
Ég mun tala um þýðingu hans vegna þess að ég kemst ekki,
að ég hefi orðið að hafna boð-
um um það að koma til Weim-
ar, háskólans í Leipzig og til
Lubeck“.
Sveinn Ásgeirsson j