Alþýðublaðið - 12.07.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. júlí 1349.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
FERÐAFÉLAG TEMPLARA
efnir til 9 daga orlofs- og
skemmtiferðar um næstu
helgi.
Laugardaginn 16. júlí
verður lagt af stað kl. 2 e. h.
og ekið norður á Blönduós.
17. júlí: Frá Blönduósi til
Akureyrar, fram í Eyja-
fjörð, að Grund og víðar.
Gist á Aþureyri.
18. júlí: Ekið í Vaglaskóg,
að Goðafossi, í Mývatns-
sveit. Farið í Slútnes, að
Dimmuborgum og víðar.
. Gist í Reykjahlíð.
19. júlí. Ekið austur yfir
nýju brúna á Jökulsá, um
Grímsstaði, Hólsfjöll, að
Dettifossi, í Axarfjörð og
Ásbyrgi. Gist að Lundar-
brekku.
20. júlí: Ekið um Húsavík,
Aðaldal, að Laxárfossum.
Virkjunin skoðuð. Ekið í
Vaglaskóg . um kvöldið og
gist þar.
21. júlí: Ekið til Akureyr-
ar, út með Eyjafirði, í
Svarfaðardal. Hringferð um
dalinn til Dalvíkur. Til Ak-
ureyrar um kvöldið og gist
þar.
22. júíl: Ekið til Skaga-
fjarðar og norður á Siglu-
fjörð og gist þar.
23. júlí: Ekið um Fljótin,
fram í Stíflu, um Hofsós að
Hólum til Sauðárkróks.
24. júlí: Til Reykjavíkur.
Vegna gistingar á leiðun-
um er nauðsynlegt að til-
kynna þátttöku og taka far-
miða í Bókabuð Æskunnar,
sími 4235, fyrir klukkan 6 á
íimrntudag.
fer frá Reykjavík föstudaginn
þ. 15. júlí til vestur og
Urlandsins.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Sauðárkrókur
Hofsós
Siglufjörður
Akureyri
Húsavíkv
H.f. Eimskipafélag
íjlandj.
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
.Skjaldbreið'
til Snæfellsneshafna, Gils-
fjarðar og Flateyjar hinn 14.
þ. m. — Tekið á móti flutn-
ingi í dag og árdegis á morg-
un. — Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á morgun.
EINS og almennt mun kunn-
ugt, hafa rafmag'nsveitur ríkis-
ins nú áundanförnum 3—4 ár-
um lagt hásepnnuveitur til ým
issa kauptúna og þorpa. Nú í
sumar verður byjað að leggja
veitur til einstakra sveitaþæja
í nokkrum sýslum, og eru þær
framkvæmdir þegar hafnar í
Árnes- Rangárvallasýslum og í
Borgarfirði.
Til álita hefur komið, hvort
sveitaveiturnar skuli vera 1-
fasa eða 3-fasa. Rannsókn um
þetta atriði hefur leitt í Ijós,
að 1-fasa veitur erú mun ó-
dýrari, og hafa þær því orðið
fyrir valinu. Veiturnar eru í
aðalatriðum ráðgerðar þannig,
að lögð er 3-fasa lína frá aðal-
spennistöð áleiðis inn í sveit-
ina og því ænst lagðar 1-fasa
línur frá henni til einstakra
bæja.
Sem dæmi má nefna veituna
um Flóa í Árnessýslu. Hún er
ráðgerð þannig, að frá aðal-
spennistöðinni við Selfoss
verður lögð 3-fasa lína til
Gaulverjabæjar. Frá þeirri
línu verða lagðar tvær 3-fasa
álmur, önnur til Sandvíkur og
hin austur á móts við Bolla-
staði. Frá þessum 3-fasa línum
vei-ða svo lagðar 1-fasa línur
heim á bæina. í eftirfarandi
töflu eru til samanburðar
sýndar kostnaðaráætlanir fyr-
ir það kerfi um Flóann, sem
hér hefur verið lýst og 3-fasa
kerfi. Er þá reiknað með að
kerfið nái til um 140 bænda.
Heildar- í>ar af erl.
Kerfi kostnaður gjaldeyirr::
1-fasa 3.270.000 1.070.000
3-fasa 4.060.000 1.430.000
3-fasa kerfið er samkvæmt
þessu um 25% dýrara en 1-
fasa kerfið og gjaldeyrisþörf
þess sem næst 35% meiri. í
kostnaðinum eru taldar með
háspennulínur, lágspennulín-
ur, spennistöðvar, inntök og
mælar, en aftur á móti ekki
innanhússlagnir og lagnir milli
húsa á sama bæ.
Til almennrar heimilisnotk-
unar, hitunar o. fl. er 1-fasa
kerfið heppilegra í sveitum,
þar sem ekki þarf að jafna á-
laginu niður á fasana eins og
nauðsynlegt er þegar um Íitlar
3-fasa spennistöðvar er, að
ræða. Hins vegar eru 3-fasa
hreyflar ódýrari en 1-fasa
hreyflar og 3-fasa kérfið að því
leyti heppilegra. Þess ber þó
að gæta, að heyflar í heimilis-
tækjum, svo sem þvottavéíum,
ísskápum, hræivrélum o.: s.
frv. eru einfasa.
Sem dæmi um verðmuninn
á 1-fasa og 3-fasa hreyflum,
1400 snún./mín., er hér til-
greint tilboð frá ensku fýrir-
tæki, dagsett 13. des. 1948. Til-
boðið er þannig:
þyrfti hreyfilnotkun að verða
margfalt meiri en líklegt er að
til gerina komi.
Eins og þegar er getið, er
hluti af háspennulínunum 3-
fasa, jafnvel þótt um 1-fasa
kerfi sé að ræða. Reynt er að
haga svo til að þessar línur
liggi í námunda við þá staði,
sem sérstaka þörf hafa fyrir 3-
fasa straum (þorp, iðnaðarfyr-
irtæki o. fl.), svo unnt sé að
láta í té slíkan straum ef nauð-
syn krefur, en á sveitabýlum
er yfirleitt gert ráð fyrir ein-
fasa spennistöðvum. Þar sem
svo hagar til, að nokkrir bæir
standa nálægt hver öðrum við
3-fasa línu, kemur þó til greina
að leggja til þeirra 3-fasa kerfi.
Nauðsynlegt er því að raf-
virkjar, sem taka að sér raf-
lagnir í sveitum, snúi sér til
rafmagnsveitna ríkisins varð-
andi þetta atriði, og sama á við
um innflytjendur. Enn fremur
er áríðandi að bændur gæti
þess, hvort um 1-fasa eða 3-
fasa kerfi e rað ræða, áður en
þeir láta leggja í hús sín eða
festa kaup á tækjum.
(Frá rafmagnsveitum ríkisins.)
Elskuleg moöir mín,
Kristjana lírisijánsclétfir?
lézt í Sjúkrahúsi Hvítabandsins aðfaranótt 11. júlí.
Áslaug Skúladóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
Franski sendikenn-
arinn Pierre Naerí
staddur hér.
Hreyfill Fob-verð í k-r.
hö. 1-fasa 3-fasa
44 242 177
y2 255 204
í 458 275
2 576 342
3 W 786 425
5 885 5Ö5
1Ý2 1040 635
10 1250 740
Afgreiðslutími var 2—3 vik-
ur og kostur gefinn á 10% af-
slætti, ef keyptir yrðu margir
hreyflar.
Enda þótt 3-fasa hreyflar
séu ódýrari en 1-fasa, vegur
verðmunurinn hvergi nærri á
móti þeim kostnaðarmun, sem
er á 1-fasa og 3-fasa kerfi í
sveitum. Til þess að svo yrði
DOKTOR PIERRE NAERT,
sem var sendikennari hér á
landi nokkrum árum fyrir
stríð, hefur nýlega verið skip-
aður dósent í norrænum tungu-
málum við háskólann í Lundi
og hlotið doktorstitil fyrir rit-
gerð um sænskt skáld, Vilhelm
Ekelund. Hann tók þátt í nor-
ræna stúdentamótinu hér á
dögunum ásamt konu sinni, frú
Denise, og hafa þau hjón dval-
izt hér síðan.
Þau hjónin hafa undanfarið
verið að fullnuma sig í ís-
lenzku, því að dr. Pierre (Pét-
ur) tekur að hausti við störfum
sem kennari í norrænum
tungumálum við háskólann í
Lundi, en kona hans heldur á-
fram að kenna frönsku við
sænska útvarpið. Blaðamenn
áttu tal við þau hjón hjá
Bjarna Guðmundssyni blaða-
fulltrúa í gær, en hjá honum
hafa þau dvalizt um mánaðar
skeið, og barst talið tiltölulega
lítið að kynnum Frakka og ís-
lendinga, sem þau hjón hafa að
vísu mikinn áhuga á, heldur
talaði dr. Naert mest um kynni
Svía og íslendinga, og taldi að
erfiðasta vandamálið væri
vöntun á bókaskiptum milli ís-
lenzkra og sænskra bókasafna.
Dr. Naert dvaldist í Svíþjóð
á ófriðarárunum; saknaði hann
þá mjög íslenzkra bóka til
náms og fyrirlestra, en með því
að koma til íslands og dveljast
hér í mánaðartíma hefur hann
getað tryggt sér þær íslenzkar
bækur, er honum voru nauð-
synlegar.
Hjónin tala bæði vel ís-
lenzku. Er dr. Naert mjög mik-
ill málakunnáttumaður og eini
háskólakennarinn, sem kennir
öll Norðurlandamál, þar á
meðal bæði finnsku og fær-
eysku.
Eiginkona, börn og íengdabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu við andlát og jarðarför,
SigLirJéns Sigurðssonar
trésmíðameistara, Vonarstræti 8.
Anna Guðmundsdóttir. Flosi Sigurðsson-
Kolbeinn Högnason frá Kollafirði
Hnigið er hirðskáld þjóðar, helvindar svalir gnauða.
Glúpna hollvættir hljóðar hryggar við rúmið auða —.
Mannslíf er iíiikils virði; mætur er fallinn drengur —,
Kolbeinn frá -Kollafirði kveður „hér“ ekki lengur.
Hugarfars-gróðurgresju greindar-svipur er hniginn.
eftirlíking af Esju, áhrifaríkur og tiginn.
Sá hann siðmenning spillta, samúðar-gyðjur í óði;
horfði á veröld villta vaða í hjarta-blóði.
Átti hann atgervi og festu, andlega hár og gildur;
sá hann þó fegurð í flestu; fegurð því var hann skyldur.
Hugsaði ’ann margt í hljóði, hreyfði þó dýrum penna;
lét hann í lifandi óði logana sannleiks brenna.
Endurþroskaður andi yfir svífur og blessar
ástvini í ættarlandi. Eilífðardísin messar.
Mannslíf er mikils virði; metur það seinlát þjóðin.
Kolbein frá Kollafirði kveð ég og þakka ljóðin.
Jósep S. Húnfjörð.
4,5 miilj. i§gjöld hjá
Samvinnutrygg-
ingum
Ufbreiðið
&lþýðoblaðið!
AÐALFUNDUR SAM-
VINNUTRY GGING A — gagn-
kvæmrar tryggingarstof nunar
•— var haldinn í Sambands-
húsinu í Reykjavík fimmtu-
daginn 7. þ. m. Fundinn sátu
auk stjórnar og framkvæmda-
ctjóra 13 aðalfulltrúar og 2
varafulltrúar úr fulltrúaráði
Samvinnutrygginga, en það er
skipað 15 aðalfulltrúum. For-
maður stjórnar Samvinnu-
trygginga, Vilhjálmur Þór,
íorstjóri, setti fundinn með I
stuttri ræðu og flutti skýrslu}
um störf stjórnarinnar á árinu
1948.
Fundarstjóri var kjörinn
Þórarinn Eldjárn, bóndi að
Tjörn í Svarfaðardal, en fund-
arritari Jón S. Baldurs, kaup-
félagsstjóri á Blönduósi.
Framkvæmdastjóri Sam-
vinnutrygginga, Erlendur Ein-
arsson, skýrði frá starfsemi
stofnunarinnar á árinu, en hún
hefur farið vaxandi. Iðjöld á
árinu námu um 4,5 millj. kr.,
en það er 45% hærri upphæð
en á árinu 1947. Mest var ið-
gjaldaaukningin í brunadeild,
55%, en auk þeirrar deildar
starfrækja Samvinnutrygging-
ar sjó- og bifreiðaaeild.
Tjón á árinu 1948, greitt og
áætlað ógreitt, nam 68% hærri
upphæð en árið 1947, en verð-
ur þó ekki nema 41 % af brúttó
iðgjöldum ársins. Iðgjalda-
varasjóður jókst á árinu 1948
um tæpar 800 þús. kr. og nam
í árslok tæpum 2 millj. kr.
Lögð var til hliðar um 1 millj.
króna til greiðslu á áætluðu en
óuppgerðu tjóni ársins 1948.
Nettó tekjuafgangur nam 69
þús. kr. Niðurstöðutölur rekst-
ursreiknings voru kr. 6 738-
516,61, en efnahagsreiknings
kr. 5 062 429,91.
Fyrir fundinum lá að kjósa
endurskoðanda í stað Ragnars
Ólafssonar hrl., en hann var
endurkjörinn.
í stjórn Samvinnutrygginga
eiga þessir menn sæti: Vil-
hjálmur Þór, forstjóri, formað-
ur, ísleifur Högnason, fram-
kvæflbdastjóri, Jakob Frímanns
son, -framkvæmdastjóri, Karvel
Ögmundsson, útgerðarmaður,:
og Kjartan Ólafsson, bæjarfull-
trúi.
Lesið
Aiþýðublaðið?