Alþýðublaðið - 16.08.1949, Page 4

Alþýðublaðið - 16.08.1949, Page 4
ALí>ÝÐUBLM>IÐ ÞriSjudagur 16. ágúst 1949. tFtgefandi: AIÞýðuflokkuriim. Kiístjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þlngfréttir: Helgi Sæmundsson. Kitstjórnarsímar: 4901, 4902 Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan hJL Hinn hreíní skjöldur „FRAMSÓKNARFLOKK- URINN verður eini flokkurinn, sem gengur til þessara kosninga með hreinan skjöld gagnvart kjósendum. Hann hefur lagt til, að ákveðnar ráðstafanir væru gerðar fyrir kosningar, svo að þjóðin gæti dæmt um þær í kosningunum. Þessu hef ur hann ekki fengið framgengt. Stefnu sína hefur hann hins vegar markað svo glöggt, að enginn þarf að efast um, hvað hann muni gera, ef hann fær aðstöðu til þess“. Svo yfirlætislega fórust Tím anum orð á laugardaginn, eftir að þingið hafði verið rofið og kosningar verið ákveðnar. Er því rétt að athuga ofurlítið þann hreina skjöld Framsókn- arflokksins, sem blað hans er að miklast af, og gera sér nán- ari grein fyrir því, hvað í glamursyrðum þess felst. „Hann“, þ. e. Framsóknar- flokkurinn, „hefur lagt til, að ákveðnar ráðstafanir væru gerðar fyrir kosningar, svo að þjóðin gæti dæmt um þær í kosningunum“, segir Tíminn. Rétt er nú það. En hvaða ráð- stafanir? Það var fyrst og fremst „að sett verði löggjöf um allsherjarniðurfærslu eða gengislækkun“ ,svo að orð Tím ans sjálfs á öðrum stað blaðs- ins á laugardaginn séu við höfð. Slíkar ráðstafanir lagði Framsóknarflokkurinn til að yrðu gerðar f y r i r kosningar, „svo að þjóðin gæti dæmt um þær í kosningunum" J}.) Með öðrum orðum: Það átti að fram kvæma allsherjarniðurfærslu eða géngislækkun að þjóðinni fornspurðri. Það átti ekki að gefa henni neitt tækifæri til þess að segja til um það við kosningar, hvórt slíkar ráðstaf anir skyldu gerðar. Hun átti aðeins e f t i r á að fá að „dæma um þær í kosningunum“, eins og Tíminn orðar það svo sak- leysislega. Þetta er þá sá hreini skjöld- ur, sem Tíminn segir, að Fram sóknarflokkurinn gangi meo, eirm allra flokka, til þeirra kosninga, sem fram undan eru! Hann vildi láta svíkjast að þjóðinni með allsherjarniður- færslu eða gengislækkun .og ekki láta kjósa fyrr en slík ráð- stöfun væri um garð gengin, svo að engu yrði þar um breytt! Þetta hefur nú hins vegar farið nokkuð á annan veg fyr ir skelegga varðstöðu Alþýðu- flokksins í stjórn landsins um hagsmuni verkalýðsins og Iauna stéttanna, sem fyrst og fremst myndi blæða við allsherjarnið- urfærslu eða gengislækkun. Framsóknarflokkurinn fékk þessu ekki framgengt, eins og Tíminn segir, og verður því nú að ganga til kosninga með þess- ar ráðstafanir efst á sinni stefnuskrá. Þannig fær þjóðin nú að minnsta kosti að segja til um það, hvort það er henn- ar vilji, að ráðizt sé í allsherj- arniðurfærðslu eða gengis- lækkun. En það er ekki Fram- sóknarflokknum að þakka. Hann ætlaði þjóðinni ekki neitt atkvæði um það fyrr en eftir á, þegar búið væri að fram- kvæma niðurfærsluna eða geng islækkunina svo að ekki yrði aftur tekið. Hins vegar er það vafalaust rétt hjá Tímanum, að með þessum tillögum hafi Framsóknarflokkurinn markað stefnu sína svo glöggt, að eng- inn þurfi að efast um, hvað hann muni gera, ef hann fær aðstöðu til þess! Alþýðublaðið hefur undan- farna mánuði oft varað verka- lýðinn og launastéttir landsins við þeim niðurskurðar- eða gengislækkunarfyrirætlunum, sem uppi væru í báðum borg- araflokkunum. En það hefur jafnframt getað skýrt frá því, að Alþýðuflokkurinn stæði önd verður gegn slíkum fyrirætlun um og hefði hingað til hindrað framkvæmd þeirra með áhrif- um sínum í stjórn landsins. Nú hefur Framsóknarflokkurinn hins vegar gert állsherjarnið- urfærslu eða gengislækkun að beinu flokksmáli sínu og þar með gengið fram fyrir skjöldu hjá þeim íhaldsöflum, sem sjá allra meina bót í því, að rýra kjör verkalýðsins og launastétt anna í landinu. Ef sá flokkur hefði mátt ráða, hefði þetta nú þegar verið gert án þess, að þjóðin væri að því spurð. En ■Alþýðuflokkurinn hefur enn einu sinni hindrað það. Hann fékk því ráðið með aðstöðu sinni í ríkisstjórn, að málið verður lagt undir dóm þjóðar- innar við þær kosningar, sem nú hafa verið ákveðnar. Þar getur Framsóknarflokkurinn skartað með þann hreina skjöld, sem Tíminn er að hæl- ast af. Við skulum svo sjá, hvernig þjóðinni lízt á hann. Leiðrétting í FREGNINNI um innflutn- ing á greiðum, sem blaðið birti fyrir helgina, stóð „að sam- kvæmt upplýsingum frá við- skiptanefnd" væri búið að veita 38 000 kr. til innflutnings á greiðum. Það var missögn, að þessar upplýsingar væru frá vióskiptanefnd, en réttar mun viðskiptanefnd; og að gefnu tilefni skal tekið fram, að þær voru heldur ekki frá neinu starfsfólki nefndarinnar; en réttar munu þær vera engu að síður. Heillaskeyfi fil forsefans frá for- sætisráðherra Dana í TILEFNI AF embættistök- unni barst forseta íslands þetta skeyti frá Hans Hedtoft for- sætisráðherra Dana: Út af endurkjöri yðar, herra forseti, færi ég yður innilegar hamingju- og alúðaróskir til yðar sjálfs og íslenzku þjóðar- innar. ----------«---------- NÝLEGA er lokið álagningu útsvara í Keflavík. Alls var jafnað þar niður 1 milljón 440 þúsund krónum. Enn um umferðina. — Níðingana og refsingu beirra. — Dálítið dæmi. — Um húsnæðis- vandræðin og fjárfestingarleyfin. ENN LANGAK MIG a3 gera umferðamálin að umræðuefni. Ég- hef gert það nokkuð oft í sumar, en ástæðan fyrir því er sú, að ég sé svo marga ágalla á umferðinni, sem auðvelt er að Iaga ef rétt er að farið, en látið er undir höfuð leggjast að laga af hugsunaríeysi eða linkind við ökuníðingana. Ég hef áður gert að umtalsefni umferðina innan bæjar, en nú vil ég sér- staklega enn einu sinni ræða nokkuð um umferðina í út- hverfum bæjarins og fyrir utan bæinn. ÞÓ AÐ UMFERÐIN sé ákaf- lega viðsjárverð innan bæjar, er hún þó enn hættulegri, á góð- viðrisdögum, utan bæjar og á leiðunum út úr og inn í bæinn. Og allt þetta stafar af framferði einstakra manna, ekki margra að vísu, en of margra, sem ekki hlíða settúm reglum en „svína“ stöðugt og grípa hvert tæki- færi til þess að þeytast fram úr öðrum farartækjum á vegunum hvernig sem á stendur. ÞETTA HLJÓTA fleiri að verða varir við en ég, en gall- inn er aðeins sá, að menn láta sér nægja að reiðast í svip og kasta kannske óávæðisorðum á eftir glönnunum. Það nægir hins Oigr kvíði Vísis komna þessa lýðræð’islegu. skrípamynd, sæki forustu- menn flokksins héruðin heim og hagræði þar svo málum, að þeir fái vilja sín- um framgengt. MEGINTILGANGURINN með forugUigrein þessari eív.ber- sýniíéga sá, að’krefjast þess, að ge.ngið verði frá í'rarn- boðslista’ Öokksins í Revkja- vík fýrr én tíðkazt hafi að undarsfö&hu'og gefið í skvn. ao þessi sema^arígur se vio- hafður.til þess-.áð varna því, að hinir óánægðu gei i' "jiom- ið saman listg og afiao sér meðmæiendá eftir 'aÚ* Ijó^t sé, að fröcihjhjá, þeim verði geng-ið. þessir c.qfif. ir vill, aó urinn hgfj hraðan. á áð á- kveöa fraipboðiö. í R.ey'kja- vík við næstu kosniúgár,. svo að Björn Ólafsson ’geti átt þe'ss ’kost að efna tú sér- frambpðs, ef honum verðí ekki ..bújiin viðunarilegur ,, , . staður á frambo.ðsl!.ktanu:T!. jEr þar dregm upp athygus- ■•■■'•; .-r; t verð lýsing á því, hvernig SATT ER PAÐ, aö frroalog framboð Sjálfstæðisflokks- fnnisfe'iWííití'nái; Siatfetíhðic;- ins verði til og skýrt frá því, að í flestum tilfellum séu framboðin raunverulega ákv.eðin fyrir löngu í flokks- skrífstofunum syðra, en formsins vegna svo endan- lega gengið frá þeim á full- trúafundum hlutaðeigandi héraða. Segir Vísir enn fremur, að til þess að full- DAGBLAÐIÐ VÍSIR óttast bersýnilega, að framboðs- saga Björns Ólafssonar frá 1946 endurtaki sig. Þá þótt- ist Sjálfstæðisflokkurinn tryggja Birni öruggt sæti á framboðslista sínum í Reykjavík til að forða því, að þessi svarti sauður í- haldsins yrði viðskila við hjörðina, en lét svo á kjör- degi stormsveitir sínar strika hann út, enda kolféll Björn við kosningarnar. En eins dauði er annars brauð. Pétur Magnússon lézt á kjörtímabilinu, og þá kom Björn Ólafsson inn í þing- ið sem varamaður. Þar reyndi hann að reka erindi afturhaldsins, en var ein- angraður. Nú ásækir hann mikill kvíði í sambandi við tilhugsunina um næstu kosningar, eins og gleggst má sjá á forustugrein málgagns hans, Vísis, síðast liðinn föstudag. FORUSTUGREIN ÞESSI er hugleiðingar um framboð. forustumahna Sjálfsi'æðis flokksihs’ úm' súe'i'tir lands- ins.iíieð-’föMmeyti' á íborð víð ■n svo. ’ 'vitriisbiu'ðuy -um pólitískaii þijo^ka.’ Vís’ir ei þungoh ðuf ýþégár''hámi'káli- ar pehnah ófognuð Íyðræð- islega skrípamynd, en vissu- lega er sá dómur þó ekki fjarri sanni. En flokkinn, sem beitir þessum barátiu- aðferðum, vill Vísir samt styðja, að því einu tilskyldu, að Björn Ólafsson fái að sitja áfram á albingi. EN SPURNINGIN ER, hvaða loddarabrögð - Vísisliðið hugsi sér að taka upp, ef . hinn svarti sauður íhaldsins, Björn ■ Ólafsson, villist eða . hrekst burt frá hjörðinni. en hugsar sér samt að kom- ast á þing. Sannleikurinn er sem sé sá, að Sjálfstæðis- , flokkurinn, stærsti flokkur landsins og öflugasti flokk- urinn í Reykjavík, getur ekki boðið honum upp á sæti á framboðslista sínum . í höfuðstaðnum, sem tryggi ’honum þingmennsku. Hann ér svo gersneyddur tiltrú cg fylgi, að fólkið í flckknum mun við þessar kosningar . vinni það verk, sem kom í hlut stormsveitanna við síð- , - ustu kosningar. En hvað ætti hann þá til bragðs að taka, ef hann yrði viðskila ’ við hjöf.ðina, en hugsaði. sér ■ samt að komast til valda og áh’rifa. Sannarlega yrðu aðr- ' ir og/ snjallari aðilar en - Baidur og Konni að ryðja þeim svarta sauoi þá braut. Þeir geta kannski létt eitt- hvað undir með Sjálfstæðis- ■ flokknum, en Birni Óiafs- syni munu þeir ekki bjarga undan þungum, en réttmæt- um dómi reykvískra kjós- enda. vegar ekki. Það má vel vera, að níðingarnir hafi skýringar og afsakanir á reiðum höndum, en slíkt er ekki hægt að taka til grsina. Þegar teflt er á tæpasta vað . svo að liggur við slysi og ekkert annað en hundaheppni veldur því að ekki verður slys, þá er engin afsökun til. Á SUNNUDAG var ég að koma sunnan úr Hafnarfirði. í brekkunni meðfram Fossvogs- kirkjugarði og allt að Öskjuhlíð arhæðinni var látlaus straumur bifreiða bæði til Reykjavíkur og frá R^ykjavík. Enn fremur var fólk á reiðhjólum á veginum og einnig gangandi fólk, auk þess sem fólk beið í hópum við stöð- ina þar sem strætisvagnar nema staðar. Bifreið merkt G kom einnig úr Hafnarfirði, ungur maður var við stýrið, hann þaut, ári þess að gera vart við sig, fram úr bifreiðinni, sem ég var í og fram úr hverri bifreiðinni á fætur annarri, en varð á mikl- um hraða, hvað eftir annað, að sveigja inn á milli bifreiða vegna annara sem komu á móti — og á blábrúninni fór hann einnig fram úr bifreiðum. ÉG FÓR SÍÐAN niður Lauga veginn og þar þaut þessi sama bifreið úr hliðargötu mjög skyndilega, án þess að skeyta nokkuð um þó að straumur bif- reiða væri á aðalbrautinni. Ég veit númer þessarar bifreiðar, en nefni það ekki að þessu sinni. Vitanlega hef ég vitni að þessu framferði. En var það saknæmt vegna þess að ekki hlaust slys af? Ég tel, að enn eigi að gera reglur strangari og ákveðnari, hækka sektir og þyngja refsing- ar fyrir afbrot. Slysin á vegun- um eru orðin svo mörg og lang flesta stafa þau af níðingshætti, að við verðum að taka til nýrra ráða. Vil ég mælast til þess að framvegis verði birt númer bif- reiða, sem valda slysi og nöfn bifreiðastjóranna. Enn verð ég. að taka það fram að það er hrein tilviljun ef maður vérður var við leigubifreiðastjóra, sem aka ógætilega. Níðingarnir eru ekki í þeim hópi. HÚSNÆÐISLAUS SKRIFAR: „Bæjarfulltrúi Alþýðuflokks- ins hefur nú góðu heilli drepið á það í Bæjarstjórn Reykjavík- ur, sem veldur mörgum bæjar- búum ábyggjum. VIÐ, SEM' URÐUM svo lán- sarnir eða ólánsamir að fá fjár- festingarleyfi hjá fjárhagsráði til byggingar íbúðarhúss vegna þess eins hvt: húsnæðisskortur er tilfinnanlegur hjá okkur, en get um ekki byggt sökum f járskorts, fái að sitja fyrir í byggingar- framkvæmdum þess opinbera, gegn því að leggja fengin leyfi okkar þar inn. Annars verður okkur á að hugsa sem svo, að okkur hafi einungis verið' veitt leyfi til þess að Morgunblaðið geti áfram. haldið því fram, að fjárhagsráð sé óþarft með öllu og aftur eigi að láta byggingar- framkvæmdirnar í hendur; braskaranna. (Frh. af 5. síðu.) ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.