Alþýðublaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJanuary 1928Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðublaðið - 12.01.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.01.1928, Qupperneq 4
4 ▲LÞYÐUBLAÐIÐ inn Alpýöublaðinu inn daginn um klerkinn er hætti að biðja fyrir stjórninni, kvað einn lesandi blaðsins eftirfarandi vísu: Nú er orðið austan fjalls ilt með skepnuhöldin Burt úr högum helgispjalls hurfu stjórnarvöldin. Áheit á Strandakirkju frá V. kr. 1,00 frá N. N. kr. 1,50. Til hjónanna sem inistu drenginn frá M. G. kr. 2. Jón Simonarson bakari Laugavegi 5 hefir selt brauð og kökugerð sina að háifu Oskari Th. Jónssyni. Reka peir hana i sameiningu framvegis. Verkaniannafélagið Hlif í Hafnarfirði heidur ársskémtun sina annað kvöld kl. 8 í Góð- templarahúsinu. Margt verður til skemtunar, og ættu félagsmenn að fjölmenna á félagsskemíunina. Fagerstrand fisktökuskip til Coplands fór til Viðeyjar í gær. Enskur togari kom Jringað i gær til viðgerðar. Jóhannes Jóhanneson (Reyk- dal?) ættaður frá Illugastöðuin í Fnjóskadal, bróðir vestur-íslenzkrar könu að nafni Sesselja í Vancou- ver,' B. C., er beðinn að setja sig í samband við forstöðumann Fréttastofunriar. Norska félagið i Reykjavík heldnr aðalfund sinn í Iðinó 16. jan. kil. 8. Á dagskrá: 1. Skýralur. 2. Fyrirlestur um „Nordmænd og Isiændere gjennem tiderne" flutt- AIB jðnprentSHÍðjan, j Hveríisgötu 8, tekur 'aó sér ails konar tœkifærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréí, ! reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir viimuna fljótt og við réttu verði. j ur af htena biskupi Jóni Helga- svni'. 3. Upplestiur norekra kvæða. 4 Þýðingarmikil félagsmál. Á samkomiunni sýnir danzfiokkur (dansering) félagsins norska þjóð- danza. Álfadanzinn margþráði var haldinn í gær- kveldi á ípróttavellinum að við- stöddu feikilegu fjölmenni og með hátíðlegri viðhöfn, enda var par ait vel i pottinn búið og veðrið hið ákjósaniegasta. Hófst athöfnin með' lúðrablæstri á Austurvelli. Var síðan haldið suður á íprótta- völi og sannaðist pá hið forn- kveðna, að þangað safnaðist »múg- ur inanna«, pví að siíkan mann- grúa póttnst viðstaddir aldrei séð hafa saman kominn hér i Reykja- vík, nema ef vera kynni við kon- ungskomnr, en ókunnngt er Alpbl. um, hversu margír parna voru, enda inun tæplega neínn um pað vita, pvi að dyravarzla og miða- afhending var alt of ófullkomin. Vantflðí par tilfinnanlega umsvifa- mikia Sigurjóna eða aðra slika raforkumenn til aö standast aðsúg inúgsins. Klukkan rúmlega 9 var kveikí í tveimur timburbálköstum er hlaðnir höfðu verið ailhátt.í loft upp, en ata legír brennuvarg- ar voru par nærri og skvettu jafn- harðan oliu úr skjólum upp um bálkestina. Æstusl pá blossarair og stigu í marglitum bólsirum hátt mót himni, og hörl'uöu J)á stjörrnurnar -lengra upp í himin- geitninn til j>ess að svjðna okki. Á milli bálkastanna var fjölsett röð af tjörukyndJuin, en skamt par frá var sett prýðilegt há- sæti, er svo var útbúið sean snæ- pakið væri og alisa, og héngu dríliukerti í löngum röðum niður úr sigurboganum. Eftirvæntingin óx, enda leið eklti á löngu áður en að fagurlituð álfafjöld sveif inn á völlinn með blys í höndum. Voiru biiningar peirra skrautlegir mjög, og íagrar ásjónur. Gengu þeir fyrst undir hljóðfærasiætti umhveríis ÍpróttavölLinn meö álfa- kóngitn og álfadrottninguna i brpddi fylkingar; settust pau síð- an í áðurnefnt. hásæti, en álf- arnir röðuða sér í kring par nærri, og stigu ýmsa vLkivakadanza og sungu ís'enzk álfakvæði. Fór paö vel frarn og þó hetur er á leið, vanfaði j;ar að eins (eitt par) Pétra Jónssyni eSa Gísla Gúnim til jiess að söngurlnn heyrðist nægjan!e.ga út tii yztu raða iýðs- ins. Enda ieið ekki á löngu áð- ur en að eiim ólyririoitinn snáði fann réttiiega til þess, hvað rang- látt pað væri að vera afkróaöur með vir allfjarri jafn-dýrðlegri at- loöfn, rann hann á vírinn og réðst inn á v&llinn. Vfer ]>á eins og opniast hefði flóðgátt i Hoilandi, Þusti nú óteljandi múgurinn inn á völlmn svo ekkert stóðst fyrir, sló hring um álfana með ópi og óhljó2funi, var pá danzinn nær á enda. Gengu síðan álfamir í langri röð fram á milli eldstólp- anna og hurfu út í fjarskaim, og mátti þar um segja eins og skáki- ið kvað: „Dönzum jiétt, ijúft og létt, Ijóma slær á gljá. lengi brennur ástareldur álfunum lijá!“ Að endingu var skotið fiugeld- urn og skrautsólum í loft upp, en fullur karl, er gekk fram lijá einni slíkri hverfisöl, kvað pað Bæknr. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og ameriskan t- haldsmann. Rök jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. „Húsið við Norðurá“, ísienzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. Kommánista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstraoí' 18, prentar smekklegast og ódýr- así kranzaborða, erfiljóð og ali# smáprentun, sími 217n. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. illa meðierð á sóLinni að binda irnna niður við staur. Hafi Ung- memiafél. „Velvaka!ndi“ og aðrir aðstoðarmenn beztu pakkir fyrir þannan þjóðiega og skemtilega mannfagnaö, og væri vel, ef Reyk- víkingar inættu eiga von á á- líka skemtun á komandi vetrum. Víðst. Gengi í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 4,55 >00 kr. danskar — 121.77 100 kr. sænskar — 122,38 100 kr. norskar 120,98 100 frankar franskir — 18,02 100 gyllini hollenzk — 183,46 100 gullmörk þýzk — 108,25 Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William )e Queux: Njósnarinu mikll. klippum. „Vér höíum hér — nei, ónei, vér höfurn ekki giatað peim — pað, sein blöðin „Tribuna“, „Secolo“, „Fieramosoa", „Nazio- ne“, „Popolo Roman" og öll hin hafa látið sér sæma að bera á borð fyrir lesendur sína um oss. Djöfuilegt, segjum vér, djöful- tegt! En þetta var nú að vísu íyrir ári síðan. Orsökán er horitn ár aftur í timann, en afleiðingarnar hafa stöðugt haldið á- fram að versna og aldrei verið verri en einmitt nú, eins og skeyti Claucares bendfe ótviræðlega á.“ „En varnarsaanband niijlli Frakklands og Italíu gegn oss hefir enn ekki verið myndað, eins og yðar hágöfgi virðist óttast svo mjög.“ Hann svaraði ekki, en horfði í gaujinir sér. „Yfirráð vor yfir Mjðjar&arliaiinu eru ektó enn gengin oss itr greipum. Vér ^páum pví, að svo illa takist ekki til í bráð, nei, a,ldrei! Varnarsamtoand gegn oss mílli Fraklvlands og ítaiíu er meáira en fárra daga verk', - engin iiætta, að pað sé koiniið á laggirnarý tugði ' ég upp hugbreystaaid'i.: , „Getur verið; — inaðfur vijl vona paö. En pó er petta spurningin mikla, spurn*- ingin, sem véir höfum engan frið fyrir. Vér höfum óttast, að svona færi, ávajt síðan að petta óhappa-frumhlaup lávarðarins og fyrr verandi ráðherrans varð í fyrra. Að itneinioka skuli fara með enskan aðalsmann og stjórnmálamann svona i gönur! Og hvað petta getur kostað oss, - pað er sjáanlega óútreiknanlegt. Virðing vor er i hættu. En vÆrðingu vorri verður að bjarga, pótt pað kosti milljónir af okkar ungu mönnum og •mörg hundruð púsund af úrv'aialiði nýienda vo'rra. Það kostar kaim ske bað, aö maður parf ísvo að segja að slátra i stórum stíl. En pað. verður pá að ' hafa pað. Virðing 'Engiands skal ekki verða- minni eftir en áður. Frakkar seiidust iengi vel eftir veli- vilid og vináttu Itala, en aliar tilraunir peirra voru árángurslausar að mestu. Svo snéru péir viö, lílaðinu og byggðu ægiíeg og ógn- anidi h-ervígi á Jandamæruin Frakklands og italíu. italia ætti að vita og veit að lík- intium óljóst að minsta kostj, að jxar sem landið er -svona þjakað og pjáð af innlend- oim póiitiskum ræningjum og pjófum — alítöiskum stjómmála-reyíaralýð er hún hjáJparpurfi gegn Frakklandi. italía niyndi pegar vera orðin Frakklandi að bráð, ef hún hefði ekki notið hjálpar og ívináttu vorrar. Já, Frakkland væri búið áð gleypa Italíu með húð og háai, ef hún hefði ekki notið máttar vors á hafinu. Nú, pegar ves- iings italía trúir pví, að tryggi Vinurmn liennar, England, ætli áð svíkja hana, pá er -ekker.t eð'Jilegra en hún reyni að tryggja sér frió og sjálfstæð.i með pví ólíklegasta og óálitlegasta móti, — með pvi að gera varnarsamning v-ið Frakkíand, sem er ó- i’inur hennar frá öndverðu. Já, pvi mis- skilur ItaJía oss; — að eins að hún misskyldi ioss ekki!‘‘ „Rétt er nú j>að,“ sagðii ég. „En eðililegt or, að Italía tryggi sér vini, [)arxsem lik- itegast er, j>egar hún hefir orðið fyrir von„ thriigðum fyr-ir táldrægni Englands, eins og fáráð'lingar italíu, sem kalla s.ig stjórn- niálameam, láta klingja í leýruin fólks-ins ©ftiir pví, sém út lítur fyrir.“ „Vór höfum ávált verið peir beztu vinir, sem ít-aiía hefir nokkru sinni átt. Það hef'- iir verið vor stjóipmálastefna óbreytt, að! vietnnda Italíu á allan hátt, siðan að ítalska ■•pjóöBn náði að samejnast. En vinutr vor í tiu mínútna æsánigaræðu — yf-ir sig hrifina af katójskum trúarhelgiLdómum og hégiljum — umturnar öilu voru braskit ítölum ti!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 10. tölublað (12.01.1928)
https://timarit.is/issue/2557

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

10. tölublað (12.01.1928)

Iliuutsit: