Alþýðublaðið - 18.09.1949, Page 5

Alþýðublaðið - 18.09.1949, Page 5
Suniutdagur 18. <-áept. 1949 mmMummML »5 bókmenntas ÁRIÐ 1944 skrifaði danski bókmenntafræðingurinn Jörgen Bukdahl langa kjallaragrein um Bjarna M. Gíslason í „Poli- tiken“. Sagði hann þar meðal annars, að það, sem einkenndi skrif Bjarna, væri hneigð til skáldskapar og fræðimennsku, en hann bætti því við, að mikl- ar líkur væru fyrir því, að „fræðimaðurinn“ oft og tíðum myndi spyrna fæti fyrir „skáld- ið“, þannig, að Bjarni ekki gæti svalað listaþrá sinni með skáld- sagnagerð einni saman. Þetta hefur Daninn farið all- nærri um, því að nú hefur Bjarni um tveggja ára bil lagt skáldskapinn að miklu leyti á hilluna, en í staðinn skrifað ís- lenzka bókmenntasögu á dönsku. Kemur hún út í haust hjá Achehoug í Kaupmanna- höfn, en mun síðar verða gefin út á norsku og sænsku. Bjarni skrapp heim í lok júlí og hefur dvalizt um hríð á bernskustöðv- um sínum í Tálknafirði og á Hvallátrum við Látrabjarg. Fer hér á eftir viðtal við hann, og sýnir það, hve mikinn og ein- lægan áhuga hann hefur fyrir íslandi og íslenzkum málefn- um. —- Ætlarðu ekkert að skrifa í blöðin um ferðir þínar ytra eða láta okkur heyra í þér í út- varpið eins og peinast? „Áður fyrr þótti það mikils- vert, að hafa verið í öðrum löndum,“ svarar Bjarni, „en nú þykir það vart í frásögur fær- andi, jafnvel þótt maður hafi dvalizt langdvölum erlendis. Það er því fátt sem freistar til að segja.ferðasögur,því að hætt er við, að mörgum muni finnast þær ekki annað en það, sem allir vita einhver skil á, annað hvort af eigin sjón eða frásögn frænda og vina, sem hafa brugðið sér út fyrir pollinn. Annað mál er, að ég mun skrifa um ísland eftir heim- sókn mína hér. Mér þykir nátt- úrufegurð íslands alltaf svo til- komumikil og merkileg. Jafn- vel Noregur, sem margir halda að líkist íslandi, er ekki jafn nýstárlegt fyrirbrigði. Svipur Islands er ekki hinn sami og annarra fjallalanda. Hér er engin óslitin klöpp, afslípuð og ávöl, heldur hvassar og tignar- legar fjallabrúnir. Skógurinn, sem við söknum svo mikið, er alltaf fagur og dásamlegur, en ekki verður því neitað, að þar sem hann klæðir allt, jafnvel hin hæstu standberg, dylur sá gróður útsýn vegfarandans og allt verður líkt að lit og'dálít- ið kollótt. Það er víðsýnið, sem gerir ísland að sérstæðu fyrir- brigði. Útlendingur sagði við mig nýlega: Ég hef séð mörg lönd, en ekkert jafn nýstárlegt og ísland. Ég vil ekki segja, að það sé fallegasta landið, sem ég hef séð, en í samanburði við hin löndin, er það eins og stór- fenglegur dreki, sem skríður fram úr mörgum skrautlegum fleytum!“ — Finnst þér ekki framfar- irnar hjá okkur líka miklar og mikilfenglegar? „Jú, mér finnst framvinda seinustu áranna á margan hátt giftusamleg og gleðileg. Skörð- in, sem aldirnar hjuggu í fram- tak og þroska þjóðarinnar, blasa ekki eins við og áður. En það leynir sér þó ekki, að breyt- ingin hefur komið svo ört og jafnvel á svo óeoiilegan hátt, að margt virðist enn á huldu, þvert stefnir. Einkum finnst Bjarni M. Gíslason. mér bera á þessu í fræðslumál- unum, þegar ég les fræðslulög- in nýju. Mér þykir það furðu sæta, að ísland — land heimil- iskennslunar og kvöldvökunn- ar — slíti öll tengsl við alþýð- lega og þjóðlega fræðslustarf- semi og vilji gera skóla sína að tálbúri embættismennskunnar. Þetta kemur þeim mun ein- kennilegar fyrir sjónir, þegar hinar Norðurlandaþjóðirnar, einkum Danmörk og Noregur, virðast nú ætla að hverfa frá leíu-niðurdreps-skólakerfun- um„ sem voru orðin allt of þung byrði á nemendum, for- eldrum og skattgreiðendum. Og í umræðpm um nýtt skóla- kerfi nefnist einmitt oft gamla íslenzka heimiliskennslan sem fyrirmynd þeirrar fræðslu, er ekki leiðir allt í áttina til and- legrar meðalmennsku!11 — Telurðu, að við ættum að hverfa aftur til heimiliskennsl- unnar? „Nei; það er heldur ekki hug" myndin ytra. En aðalstoðirnar, sem standa undir félagsskap og framvindu allra þjóða, eru því yíirborðskennda, vélræna námshrafli, sem fær ungling- ana til að dreyma um bíla og þægindastóla í staðinn fyrir að loga af hugsjónum. Fjöregg hugsjónanna felst í vorum þjóð- legu fræðum. Að þekkja menn- ingu þjóðar sinnar gefur fót- festu í nútímanum. — Fyrirgefðu; en nú langar mig að spyrja eins og íslend- ingur nokkur spurði nýlega: „Hvað er íslenzk menning?“ „Heilsaðu þeim landa og segðu, að hann hafi spurt eins og þeir einir spyrja, sem ekki nenna að eiga sér neina hug- sjón. Það eru til hlutir, sem auðvelt er að finna og jafnvel auðvelt að skilja, en erfitt að lýsa. Við vitum, að tréð hefur rætur huldar í moldu, og við skiljum, að það fær næringu þaðan, en hvernig hin mörgu næringarefni moldarinnar sarn- lagast og fara út í alla limi og blöð trésins er erfitt að gera grein fyrir. Þannig er með menningu hverrar einstakrar þjóðar. Hún er saman sett úr j mörgu, sem ekki er hægt að gefa neina ferkantaða mynd af, 1 en ber þó í sér bætiefni, sem rótfesta og þroska jafn kvik- láta skepnu og maðurinn er, ! efni, sem til dæmis vinna á móti því, að hann verði svo ó- frjór og sundurgerður, að hann fari að spyrja: Hvað er menn- ing þjóðar minnar? íslenzk 1 menning er allt það, sem við 1 getum ekki lært í New York, , Moskvu, París eða London o. s. Hlíðahverfi og Höfðahverfi! Hringið daglega fyrir kl. 10 árd. í síma 1240, þá fáið þlð sendan fiskinn 'heim, í pott og á pönnu. Heimsendingargjald er 10 aurar pr. kg., þó ekki minna en 50 aurar fyrir sendinguna. Reynið viðskiptin! Borðið fisk og sparið! iskhoEEin Sími 1240 (3 línur). urlönd, þá væri það ekki alls kostar rétt. En því lengur sem maður dvelst ytra, og því víð- ar, sem maður fer, þeim mun meira vex ást manns á þessari eyju, þó að mörgum kunni.að finnast hún köld og ófrjósöm. En jafnframt því, sem maður öðlast meiri þekk- ingu á menningu og viðhorfum annarra landa, að sama skap'. eykst einnig vandlætingin um hagi og háttu þeirrar þjóðar, sem maður ann, og oft óskar maður henni til handa betri kosti en hún virðist fær um að velja eða kjósa.“ — Koma nokkrar nýjar bæk- ur eftir þig bráðlega, eða hefur allur tíminn hjá þér farið í fyrirlestra og upplýsingastarf- semi um ísland? „Jú, þáð kemur eftir mig ís- lenzk bókmenntasag'a hjá Achehoug f. Kaupmannahöfn í haust. Eða kannski það sé rétt- frv. En þegar skolaker xn eru ara ag ka}]a þag bara „essays“ orðm þamúg, að við gætum a - Qga bugsanir um íslenzkar bók- veg eins sent íslenzk börn og ’ menntjr frá miðöldum til vorra eins sent íslenzk börn unglinga þangað til uppeldis- fræðslu, er ég hræddur um, að jafnvel hin glæsilegustu próf verði sára lítill vinningur ís- lenzkri þjóðernisvitund!11 — Hvernig stendur á því, að daga. Mig hefur oft furðað á því, hve margir erlendir og ís- lenzkir fræðimenn hafa haldið því fram, að fornrit vor hafi glatazt vegna þess, að þjóðin hafi verið andlega dauð og á- tvær: Fjárhagurinn og fræðslu- j þú hugsar svo alvarlega og á- , hugi hennar fyrir þessum ritum horfinn. Allur alþýðukveðskap- ur Islands mælir á móti þessu, svo gegnumsýrður, sem hann er af kenningum frá eddunum og innblásinn af sögunum. Mér hefut alltaf þótt leiðinlegt, i sambandi við handritamálið, málin. Þau standa oft þétt sam- : kveðið um þessi mál, þar sem an og geta ekki án hvors ann- ars verið, en ef valdhafarnir leiða fræðslustörfin eingöngu í áttina til efnishyggju, verða skólarnir krákuskel fávizkunn- Að vera sjálfstæð þjóð ar. þú ert búsettur erlendis? „Því á ég erfitt með að svara. Ef ég segði, að það kæmi af því, að ég hef starfað við danska lýðskóla, og kynnzt sem fyrir- lesari mörgum skólum og skóla- byggist ekki bara á auðlegð eða mönnum víðs vegar um Norð-, að hlusta á þetta þvaður og jafn Þrír amerískir herforingjar Hér sjást þrír æðstu herforingjar Bandaríkjanna, sem fyrir nokkru ferðuðust um Vestur- Evrópu til viðræðna við herforingja Atlantshafsríkjanna. Þeir eru, frá vinstri: Denfield flotaforingi, Bradley, yfirmaður herforingjaráðsins, og Vandenberg, yfirmaður flughersins. vel heyra vitnað í íslenzka fræðimenn í því efni. Uppruna- lega ætlaði ég að skrifa bók, sem sýndi, að þessu væri þver- öfugt farið: að það var vegna áhuga fyrir andlegum arfi þjóð- arinnar, að skinnhandritin urðu að víkja fyrir pappírs- handritunum, sem voru miklu læsilegri. En ég fann brátt, að mig skorti bæði menntun og hæfni til að geta gert þetta svo að gagni væri. En út frá þess- um fyrstu hugsunum varð til allstór bók um íslenzkan skáld- skap yfirleitt, séðan frá bæjar- dyrum alþýðunnar, sem í kveð skap og fræðum hefur viðhald- ið móðurmáli voru og menn- ingu og framar öllu öðru gefið þjóð vorri kraft og rétt til að vera sjálfstæð þjóð á nýrri öld!“ — Ætlarðu. að dveljast lengi heima að þessu sinni? „Nei, ég er á förum út. For- maður yrkisskólanefndarinnar dönsku, sem var hér í sumar, hefur skrifað mér og beðið mig að ferðast fyrir þá í vetur og flytja fyrirlestra um ísland. Mér þykir bara leitt undir slíkum kringumstæðum að hafa ekki góða kvikmynd frá fslandi, en hana hef ég ekki efni á að kaupa sjálfur.“ Bjarni þegir um stund, eins og hann sé að leita að einhverj- um vel völdum kveðjuorðum, en bætir svo við: „Eins og alltaf, eftir að hafa dvalizt heima á ættjörð minni, fer ég héðan ríkari en ég kom. Við ríkidóm endurminninganna bætist í þetta sinn dýrmæt bók, sem skyldmenni mín á Látrum gáfu mér, en það er „Vísnabók hin gamla“ í óskemmdu bandi. Ég veit, að ég mun mörgum sinnum handleika hana í 'fjar- Iægðinni og finnast, að ég hafi óviðjafnanlegan vin í stofunni minni.“ H. S. Sendinefnd fil að semja við Pólverja EFTIRTALDIR menn hafa verið skipaðir í samninganefnd til þess að semja um viðskpiti milli íslands og Póllands: Haraldur Kröyer, sendiráðs- ritari í Oslo, formaður. Gunnar Kvaran stórkaup- maður. Gunnlaugur Jónsson útgerð- armaður. Helgi Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri. Samningar munu væntan- lega hefjast í Varsjá í byrjun næstu viku. ____ _ _

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.