Alþýðublaðið - 24.09.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1949, Síða 3
Föstudagur 23. sept. 1949 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 ■nrnmrii í DAG er Iaugardagurinn 24. september. Þennan dag Iézt Pepin litli faðir Karls niikla Frakkakeisara árið 768. Sama clag árð 1904 lézt Niels Finsen, sá, sem fann upp röntgentækin. Sólarupprás er kl. 7.16. Sól- arlag verður kl. 19.23. Árdsgis- háflæður er kl. 7.25. Síðdegis- háflæður er kl. 19.45. Næturvarzla: Ingóls apótek, sími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer frá Reykjavík til Kaupmannahafnar kl. 8.30. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 14, frá Borgarnesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. M.s. Katla er í Keflavik. Brúarfoss kom til Reffiiavík- ur 22/9 frá Kaupmannahöfn. Dsttifoss fór frá Kaupmanna- höfn 21/9 til Gynia og Finn- lands. Fjallfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Reykjavík 22/9 til Vestmanna- eyja, ísafjarðar og New York. Lagarfoss kom til London 22/9, fer þaðan til Antwerpen, Rott- erdam og Hull. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18/9 frá New York. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 17/9 frá Leith. Foldin er í Reykjavík. Linge- Stroom er í Amsterdam. Hekla er í Álaborg. Esja var á Akureyri í gær, á vesturleið. Herðubreið var á Breiðdalsvík í gær á norðurleið. Skjaldbreið fór í gærkveldi frá Reykjavík itii Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Messur á morgun Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f. h. séra Sigurjón Árnason. Nesprestakall: Messað í kap- elluháskólans kl. 2 e. h. Séra Laugarneskirkja. Messað kl. 11 fyrir hádegi. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði. — Messað á morgun kl. 2. síra Kristinn Stefánsson. Jón Thorarensen. Grindavík: Messa á sunnu- Öaginn klukkan 2 e. h. Sóknar- presturinn. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Ævintýri á sjó“. (amerísk) Jane Powell, Lauritz Melchior, George Brent og Fransce Giff- ard. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Grænn varstu dalur“ (amerísk) Walter Pidgeon, Maureen 0‘Hara, Donald Grisp og Roddy McDowell. Sýnd kl. 3,6 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Uuppreisn um borð“ (amerísk) Humphrey Bogart, Claude Rains, Michele Morgan, Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Kátir flakkarar“ sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Frieda“ (ensk). Mai Zetter- ling, David Farrar, Glynis iJohns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Utvarpið 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Laugardags- kvöld“ .eftir Vilhelm lVTo- berg. (Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen). 21.25 Tónleikar: Lög úr söng- leikjum eftir Victor Her- bert (plötur). 22.05 Danslög (plötur). „Hrakfallabálkur númer 13“ sýnd kl. 3 og 5. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Hótel de Nord“ (frönsk). Anna bella, Jean Pierre Aumont Lou- is Jouvet. Sýnd kl. 7 og 9. „Ding Dong“. Sýnd kl. 5. Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Shanghai“ (amrísk) Gene Tierney, Victor Mature, Walter Husten o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. „Milljónamæringur í viku“. Aðalf Jahr. Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „í myrkri næturinnar.“ Jarnes Mason, Wilfred Lawson, Mary Clare. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Umtöluð kona (amrísk) Ingrid Bergman, Gary Grant, Claude Rains. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 14—19 og 20 •—23.30. SAMKOMUHÚS: Flugvallarhótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Ðanshljómsveit frá kl. 9. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Ingólfsc ifé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. RöðuII: SGT nýju og gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Ur öHum áttum Haustfermingarbörn í Nes- prestakalli komi til viðtals í Melaskólann á þriðjudag kl. 4. péra Jón Thorarensen. Kvennaskólinn í Reykjavík. INCDLF5 CAFE Námsmeyjar skólans komi til viðtals í skólanum á þriðjudag- inn kemur. 1. og 2. bekkur kl. 10, og 3. og 4. bekkur kl. 2. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur laugardaginn 1. október kl. 8,30 síðd. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Inn- ritun nemenda fer fram alla virka daga í nýlenduvöruverzl. Vísi, Laugavegi 1. Fiskhöllin hefur nú tekið upp þá hagkvæmu nýbreytni að senda fisk í úthverfin, ef hringt er og pantað fyrir kl. 10 árd. Mun þetta að sjálfsögðu mælast vel fyrir hjá þeim húsmæðrum, sem fjarri fiskverzlununum búa. Opið frá kl. 8,45 árdegis. Ármann vann Oslóar liðið. en fapaði fyrir Sfokkhólmi í höfuð- borgarkeppninni SKEYTI barst í gær til for- höfuðborgakeppni NorSur- leiksflokknum, sem nú er á leið til Finnlands. í fyrrakvöld keppti flokkurinn sem gestur í manns Ármanns frá handknatt landa. Var það fyrri umferðin, og kepptu Ármenningarnir við Stokkhólm og Osló, en í gær- kvöldi kepptu þeir við Kaup- mannahafnarliðið og Helsing- fors. Leikar fóru svo að Ár- mann vann Osló með 6:5 mörk- um, en tapaði fyrir Stokkhólm 12:4. Keppnin hófst með leik Ár- manns og Stokkhólms í fyrri hálfleik hafði Stokkhólmur 9 mörk gegn 1, en í einni hálf- leik varð jafntefli 3:3. Næsti leikur var milli Kaupmanna- hafnar og Oslóar og vann Kaup mannahöfn 12:5. Þriðji leikur- inn var milli Stokkhólms og Helsingfors. Stokkhólmur vann 10:3. Fjórði leikurinn var milli Ármanns og Osló og vann Ármann 6:5 eins og áður segir og loks keppti Kaup- mannahöfn og Helsingfors og vann Kaupmannahöfn 19:9. Úrslit úr leikjunum milli Ár menninga og Kaupmannahafn- arliðsins og Helsingforsliðsins í gær hafa ekki borizt enn. í dag mun Ármenningarnir halda áfram til Finnlands, þar sem þeir eiga að keppa á sunnu dag, mánudag og þriðjudag. r r ISI KSI Hausimóf meisfaraflokks í dag klukkan 4 leika Fram - Víkingur og strax á eftir K.R. - Valur Hver verður haustmexstari. Allir úr á vðll. NEFNDIN. MGOLFSCáFÉ í Ingólfscafé í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5. Gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 2826. Skemmtið ykkur án áfengis Ðansleikur að Röðli í kvöld kl. 9. Nýju og gömlu dansarnir. K.K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 sími 5327. lóitaðarmenn og kosningarm ÞVÍ HEFUR _ VERIÐ HREYFT við nokkrar undan- farnar kosningar, að iðnaðar- menn úr öllum iðngreinum hefðu sinn eigin framboðslista við kosn.'ngar til alþingis. Það er ekki með öllu út í bláinn, að þessar raddir liafa komið fram við slík tækifæri. Undr.n- farnar kosningar hafa flokK- arnir ekki haft iðnaðarmsnn 1 vonarsæti á framboðsli?ium sínum, svo ekki sé nú talað um örugg sæti. Samtökum iðnaðarmanna hefur því fundizt réttur sinn fyrir borð borinn með þessu, miðað við aðrar stéttir, og þar af leiðir umtalið um sérstakt framboð iðnaðarstéttanna. Iðnaðarmenn skipa nú eftir- talin sæti á framboðslistum flokkanna: Á lista Alþýðuflokksins 5. sæti. Á lista Framsóknarflokks- ins 12. sæti. Á lista Sósíalista- flokksins 6. sæti. Á lista Sjálf- stæðisflokksins 9. sæti. Hér skal látið ósagt, hverjir af þessum fulltrúurri hafa mesta möguleika og hverjir minnsta til þingsetu; en röðun sætanna talar sínu máli um á- huga st j ór nmálaf lokkanna á hagsmunamálum iðnaðar- manna. Þess ber einnig að gæta, að nú situr enginn iðnaðarmaður á þingi, og lítið hefur farið fyrir þeim þar síðan Jón Bald- vinsson, sem var prentari ao iðn, féll frá. Það skarð, sen höggvið var við fráfall Jóns Baldvinssonar, mun seint bæt- ast íslenzkum launþegum til fulls. Áður nefnd sæti iðnaðar- manna á framboðslistum flokk- anna eru yfirleitt prýðilega skipuð. En að sjálfsögðu eru þau skipuð mönnum, sem hafa ólíkar stjórnmálaskoðanir, en eru samherjar 'í málefnum iðn- aðarmanna. Það, sem mun þó samt sem áður ráða atkvæð- um iðnaðarmanna við þessar kosningar, er einkum tvennt: 1) Möguleikar á þingsetu, og 2) Hefur viðkomandi maður möguleika á að vinna að mál- efnum iðnaðarmanna með stuðningi viðkomandi flokks? Menn tala oft um það, að forðast beri að skipta mönnum í stéttir og ala á stéttaríg. Þess ber að gæta í þessu sambandi, að hinar ýmsu stéttir þjóðfé- lagsins eiga oft mismunandi hagsmuna- og áhugamál. Iðn- (aðarmenn og verkamenn eigci ^ oftast samleið, en þessar stéttir eiga aftur á móti litla samleið með kaupmönnum og þeirrt, samherjum. Það er því iðnaðar- og verkamönnum ekki nægjan- legt að heyra hrópað „flokkur allra stétta“ og „stétt með stétt“, þegar framkvæmdín er sú, að öðrum stéttum en stór- kaupmönnum og fulltrúun?, þeirra er ekki gefinn kostur á bvo miklu sem einu af fimm efstu sætum listans. Og eins er það hinum fyrr greindu stétí- um ekki nóg, að komið sé með væmnar greinar og hrópað til íslenzkrar alþýðu í því augna- miði einu, að nota hana serr, pólitískt verkfæri sér og yfir- boðurum sínum til framdrátt- ar; sbr. kosningaáróður Þjóð- viljans. Iðnaðarmönnum er Ijóst, ao það kostar erfiði að eignasi: fulltrúa á alþingi.. En það en. tnörg mál, sem eftir er að leysa, málum þeirra til • framgangs. En hér er allt að vinna, og bai- áttan verður háð og hun mur, sýna þeim stjórnmálaflokkum I sem enn einu sinni hafa hunds • að mál þeirra, að iðnaðarmenr. eru ráðnir í að fylgja málurr. j sínum fram. Þeir munu sýna. þeim það með því, að styðja 1 þann flokk, sem frá fyrstu tíð hefur bezt hlúð að hagsmuna- 1 og framfaramálum iðnaSar* ' manna — Alþýðuflokkinn. Alþýðuhefgin ALÞÝÐUHELGIN fylgir blaðinu í <Iag. Vegna sumar- Ieyfa í prentsmiðjunni hefur ritið ekki getað komið reglu- lega út að undanförnu, en lesendum mun bætt það upp með tvöföldu blaði um þessa og aðra helgi. Efni ritsins í dag: „Ég skal komast til Englands11, eftir SigurS Árnason vélstjóra. „Nýtt ríki í deiglunni“, fróðleg grein um Palestínu. „Þjóð- Iífsmyndir“, eftir séra Þor- kel Bjarnason. „Ævintýri skáldsins“, ,,Þú ert feigur“, saga eftir Anton Tsékoff. „SnæriIJ draugur“, eftir Gísla Konráðsson. Enn frem- ur þátturinn „Á vökimni“ o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.