Alþýðublaðið - 24.09.1949, Page 5
FöstudagU-r 23. sept. 194ff
í
JL
Framhjððendur við kosningarnar 23. okfóber
FRAMBOÐ FLOKKANNA við kosningarnar til
alþinigis 23. cktóber eru nú 511 komin fram og fram-
boðsfresti lokið. Samtals verða 243 frambjóðendur í
kjöri frá f jórum flokkum í 28 kjördæmum, og keppa
þeir um 52 sæti á alþingi.
Fara framboð flokkanna hér
á eftir og eru fyrst taldir upp
íistar þeirra í Reykjavík, þá
framboðin í öðrum kaupstöðum
landsins, síðan í tvímennings-
kjördæmunum og að síðustu í
einmenningskjördæmunum ut-
an kaupstaðanna. í öllum ein-
menningskjördæmunum er
byrjunarbókstafur flokksins í
Bvigum á eftir nafni frambjóð-
andans.
Reykjavík
Listi AlþýSuflokksins: 1.
Haraldur Guðmundsson, for-
stjóri, varaformaður Alþýðu-
Hokksins; 2. Gylfi Þ. Gíslason,
prófessor, ritari Alþýðuflokks-
éns; 3. Soffía Ingvarsdóttir,
húsfrú, formaður Kvenfélags
Alþýðuflokksins; 4. Garðar
Jónsson, sjómaður, ritari Sjó-
mannafélags Reykjavíkur; 5.
JSggert G. Þorsteinsson, múr-
ari, formaður FUJ, ritari Múr-
arafélags Reykjavíkur; 6.
Þórður Gíslason, verkamaður;
7. Aðalsteinn Björnsson, vél-
stjóri; 8. Sigurður Ingimundar-
son, efnafræðingur; 9. Jóna
Guðjónsdóttir, skrifstofukona,
varaformaður Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar; 10. Alfreð
Gíslason, læknir; 11. Arngrím-
ur Kristjánsson, skólastjóri,
formaður Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur; 12. Grétar Fells,
ffithöfundur; 13. Guðmundur
Oalldórsson, prentari; 14. Sig-
fús Bjarnason, sjómaður; 15.
Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú,
formaður Verkakvennafélags-
áns Framsóknar; 16. Ólafur
í riðriksson, rithöfundur, vara-
fformaður Sjómannafélags
Reykjavíkur.
Listi Framsóknarflokksins:
1. Rannveig Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur; 2. Sigurjón Guð-
mundsson, skrifstofustjóri; 3.
Pálmi Hannesson, rektor; 4.
Friðgeir Sveinsson, ’gjaldkeri;
5. Guðmundur Sigtryggsson,
verkamaður; 6. Hilmar Stefáns
Bon, bankastjóri; 7. Kristján
Eldjárn, þjóðminjavörður; 8.
Agnar Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri; 9. Jakobína Ás-
geirsdóttir, húsfrú; 10. Ólafur
Jónsson, verkfræðingur; 11.
Jóhannes S. Snorrason, flug-
maður; 12. Bergþór Magnússon
bóndi; 13. Ingimar Jóhannes-
son, kennari; 14. Sigurður Sól-
onsson, múrari; 15. Guðmund-
ur Kr. Guðmundsson fulltrúi;
16. Sigurður Kristinsson, fyrr-
verandi forstjóri.
. Listi Kommúnistaflokksins:
1. Einar Olgeirsson, formað-
ur Kommúnistaflokksins, 2.
Sigurður Guðnason, verkamað
uy; 3. Bryniólfur Bjarnason,
formaður miðstjórnar Komm-
únistaflókksins; 4. Sigfús' Sig-
urhjartarson, guðfræðingur; 5.
Katrín Thoroddsen, læknir; 6.
Guðgeir Jónsson, bókbindari;
7. Konráð Gíslason, kompás-
smiður; 8. Birgitta Guðmunds-
dóttir, afgreiðslukona; 9. Jón
Múli Árnason, útvarpsþulur,
10. Erla Egilson, húsfrú; 11.
Stefán Ögmundsson, prentari;
12. Kristinn Björnsson, yfir-
íæknir; 13. Ársæll Sigurðsson,
húsasmiður; 14. Petrina Jakob-
£on, teiknari; 15. Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari; 16. Halldór
Kiljan Laxness rithöfundur.
Listi Sjálfstæðisflokksins: 1.
Bjarni Benediktsson, utanrík-
is- og dómsmálaráðherra; 2.
Björn Ólafsson, stórkaupmað-
ur; 3. Jóhann Hafstein, lög-
Eræðingur; 4. Gunnar Thorodd-
;en, borgarstjóri; 5. Kristín
Sigurðardóttir, húsfrú; 6. Ólaf
ar Björnsson, prófessor; 7
Axel Guðmundsson, skrifstofu
maður; 8. Guðbjartur Ólafsson,
hafnsögumaður; 9. Guðmund-
ur H. Guðmundsson, húsgagna
smíðameistari; 10. Ragnar Lár-
usson, fátækrafulltrúi; 11.
Auður Auðuns, lögfræðingur;
12. Friðleifur Frikriksson bíl-
stjóri; 13. Gunnar Helgason,
árindreki; 14. Bjarni Jónsson,
dómkirkjuprestur; 15. Hall-
grímur Benediktsson, stór-
kaupmaður; 16. Sigurður Krist
jánsson forstjóri.
Hafnarfjörðiír
Emil Jónsson, samgöngu- og
viðskiptamálaráðherra (A);
3tefán Jónsson, fréttamaður
(F); Magnús Kjartansson, rit-
;tjóri (K); Ingólfur Flygenring,
(orstjóri (S).
ísafjörður
Finnur Jónsson, forstjóri
(A); Jón Á. Jóhannsson, lög-
regluþjónn (F); Aðalbjörn Pét-
ursson, gullsmiður (K); Kjart-
an Jóhannsson, læknir (S).
Siglufjörður
Erlendur Þorsteinsson, fram
kvæmdastjóri (A); Jón Kjart-
insson, verkstjóri (F); Áki
Jakobsson, lögfræðingur (K);
Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti
tS).
Akureyri
Steindór Steindórsson, |
menntaskólakennari (A); Dr.
Kristinn Guðmundsson, skatt-,
stjóri (F); Steingrímur Aðal-
steinsson, verkamaður (K);
Jónas Rafnar, lögfræðingur,
tS).
Seyðisfjörður
Jóhann Fr. Guðmundsson,
skrifstofumaður (A); Vilhjálm-
ur Árnason, lögfræðingur (F);
Jónas Árnason, blaðamaður
(K); Lárus Jóhannesson, lög-
fræðingur (S).
Vestmannaeyjar
Hrólfur Ingólfsson, bæjar-
gjaldkeri (A); Helgi Benedikts-
son, útgerðarmaður (F); ísleif-
ur Högnason, forstjóri (K); Jó-
hann Þ. Jósefsson, fjármála-
ráðherra (S).
Skagafjarðarsýsla.
Alþýðuflokkurinn: 1. Magnús
Bjarnason, kennari; 2. Þor-
steinn Hjálmarsson, símstjóri;
3. Sigrún M. Jónsdóttir, húsfrú;
4. Brynjólfur Danívalsson,
verkamaður.
Framsóknarflokkur: 1. Stein-
grímur Steinþórsson, búnaðar-
málastjóri; 2. Hermann Jóns-
;on, bóndi, 3. Gísli Magnússon,
öóndi, 4. Jón Jónsson, bóndi.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
Jóhannes Jónasson, rithöfund-
ur, 2. Haukur Hafstað, bóndi,
3. Gunnar Jóhannsson, verka-
maður; 4. Hólmfríður Jónas-
dóttir, húsfrú.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Jón
Sigurðsson, bóndi; 2. Eysteinn
Bjarnason, kaupmaður; 3. Har-
aldur Jónasson, bóndi; 4. Pétur
Hannesson, sparisjóðsstjóri.
Eyjafjarðarsýsla.
Alþýðuflokkurinn: 1. Stefán
Jóh. Stefánsson, forsætisráð-
herra, formaður Alþýðuflokks-
ins; 2. Gunnar Steindórsson,
skrifstofumaður, formaður
Verkamanna- og sjómannafé-
lags Ólafsfjarðar; 3. Sigurjón
Jóhannsson, kennari; 4. Krist-
ján Jóhannesson, hreppstjóri.
Framsóknarflokkurinn: 1.
Bernharð Stefánsson, banka-
stjóri; 2. Þórarinn Eldjárn,
bóndi; 3. Árni Valdimarsson,
útibússtjóri; 4. Steingrínaur
Bernharðsson, skólastjóri.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
f'óroddur Guðmundsson, út-
gerðarmaður; 2. Sigursteinn
Magnússon, skólastjóri; 3. Frið-
rik Kristjánsson, verkamaður;
4. Ingólfur Guðmundsson,
bóndi.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Ste-
fán Stefánsson, bóndi; 2. Magn-
us Jónsson, lögfræðingur; 3.
Stefán Jónsson, bóndi; 4.
iVIagnús Gamalíelsson, útgerð-
armaður.
Norður-M úlasýsla.
Alþýðuflokkurinn: 1. Þor-
steinn Sveinsson, héraðsdóms-
(ögmaður; 2. Pétur Halldórs-
son, deildarstjóri; 3. Sigurður
Sigfússon, verkamaður; 4. Sig-
urður Ragnar Sigurðsson, sjó-
maður.
Framsóknarflokkurinn: 1.
Páll Zophoníasson, ráðunautur;
2. Halldór Ásgrímsson, kaupfé-
iagsstjóri, 3. Þorsteinn Sigfús-
con, bóndi; 4. Sigurður Vil-
hjálmsson, bóndi.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
Jóhannes Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri; 2. Þórður Þórð-
arson, bóndi; 3. Gunnþór Ei-
ríksson, sjómaður; 4. Ásmund-
ur Jakobsson, skipstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1.
Á.rni G. Eylands, fulltrúi; 2.
Sveinn Jónsson, bóndi; 3. Aðal-
steinn Jónsson, bóndi; 4.
Skjöldur Eiríksson, bóndi.
Suður-Múlasýsla.
Alþýðuflokkurinn: 1. Jón P.
Emils, stud. jur.; 2. Oddur A.
Sigurjónsson, skólastjóri; 3.
Þórður Jónsson, framkvæmda-
stjóri; 4. Guðlaugur Sigfússon,
verkamaður.
Framsóknarflokkurinn: 1.
Eysteinn Jónsson, menntamála-
ráðherra; 2. Vilhjálmur Hjálm-
arsson, bóndi; 3. Stefán Björns-
son, bóndi; 4. Björn Stefánsson,
kaupfélagsstjóri.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
Lúðvík Jósefsson, forstjóri; 2.
Arnfinnur Jónsson, skólastjóri;
3. Pétur Þorsteinsson, stud.
iur.; 4. Sigurgeir Stefánsson,
sjómaður.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Pét-
ur Magnússon, prestur; 2. Páll
Guðmundsson, bóndi; 3. Jó-
hann F. Guðmundsson, tré-
smiður; 4. Ingólfur Hallgríms-
son, útgerðarmaður.
Rangárvallasýsla.
í Alþýðuflokkurinn; 1. Helgi
Sæmundsson, blaðamaður; 2.
Baldvin Jónsson, lögfræðingur;
3. Jón Hjálmarsson, erindreki;
4. Þórður Tómasson, verka-
maður.
Framsóknarflokkurinn: 1.
Helgi Jónasson, læknir: 2.
Björn Björnsson, sýslumaður;
3. Sigurður Tómasson, bóndi;
4. Guðmundur Árnason, bóndi.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
Magnús Magnússon, kennari, 2.
Ragnar Ólafsson, lögfræðingur;
3. Ingólfur Gunnlaugsson,
verkamaður; 4. Magnús Árna-
son, málari.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Ing-
ólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri;
2. Sigurjón Sigurðsson, bóndi;
3. Guðmundur Erlendsson,
hreppstjóri; 4. Bogi Thoraren-
sen, bóndi.
Árnessýsla.
Alþýðuflokkurinn: 1. Ingi-
mar Jónsson, skólastjóri; 2.
Helgi Sveinsson, prestur; 3.
Sigurður Eyiólfsson, skóla-
stjóri; 4. Erlendur Gíslason,
bóndi.
Framsóknarflokkurinn: 1.
Jörundur Brynjólfsson, bóndi;
2. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi;
3. Þorsteinn Eiríksson, skóla-
stjóri; 4. Jón Ingvarsson, bóndi.
Kommúnistaflokkurinn: 1.
Guðmundur Vigfússon, skrif-
stofumaður, 2. Ingólfur Þor-
steinsson, eftirlitsmaður; 3. Jó-
hanna Hallgrímsdóttir, húsfrú;
4. Rögnvaldur Guðjónsson,
ráðunautur.
Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Ei-
ríkur Einarsson, lögfræðingur;
2. Sigurður Ólafsson, kaupmað-
ur; 3. Sigmundur Sigurðsson,
bóndi; 4. Gunnar Sigurðsson,
bóndi.
GuIIbringu- og
Kjósarsýsla.
Guðmundur 1. Guðmunds-
son, bæjarfógeti og sýslumað-
ur (A), Steingrímur Þórisson,
verzlunarmaður (F), Finnbogi
Rútur Valdimarsson, oddviti
(K), Ólafur Thors, forstjóri (S).
BorgarfjarÓar-
sýsla
Benedikt Gröndal, blaða-
maður (A), Haukur Jörunds-
son, kennari (F), Sigurdór Sig-
urðsson, netagerðarmeistari
(K), Pétur Ottesen, bóndi (S).
Mýrasýsla
Aðalsteinn Halldórsson, toll-
vörður (A), Bjarni Ásgeirsson,
atvinnumálaráðherra (F);
Guðmundur Hjartarson, erind-
reki (K), Pétur Gunnarsson,
tilraunastjóri (S).
Snæfellsness- og
Hnappadalssýsla
Ólafur Ólafsson, læknir (A);
Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri
(F), Jóhann J. E. Kúld, rithöf-
undur (K), Sigurður Ágústsson,
kaupmaður (S).
Dalasýsla.
Adolf Björnsson, fulltrúi (A),
Ásgeir Bjarnason, bóndi (F),
Játvarður Jökull, bóndi (K),
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslu-
maður (S).
Barðastrandar-
sýsla
Sigurður Einarsson, prestur
(A), Sigurvin Einarsson, bóndi
(F), Albert Guðmundsson,
kaupfélagsstjóri (K), Gísli Jóns
son, forstjóri (S).
Vestur-fsafjarðar-
sýsla
Ásgeir Ásgeirsson, banka-
etjóri (A); Eiríkur J. Eiríksson,
prestur (F), Þorvaldur Þórar-
Insson, lögfræðingur (K), Axel
V. Tulinius, lögreglustjóri (S).
Norður-fsafjarðar-
sýsla
Ilannibal Valdimarsson,
íkólastjóri (A), Þórður Hjalta-
son, símstjóri (F), Jón Tímó-
teusson, sjómaður (K), Sigurð-
ur Bjarnason, blaðamaður (S).
Strandasýsla
Jón Sigurðsson, framkvæmda
stjóri (A), Hermann Jónasson,
lögfræðingur (F), Haukur
Helgason, hagfræðingur (K),
Eggert Kristjánsson, stórkaup-
maður (S).
Vestur-Húna-
vatnssýsía
Kristinn Gunnarsson, hag^
fræðingur (A), Skúli Guð-
mundsson, kaupfélagsstjóri (F);
Skúli Magnússon, verkamaður
(K); Guðbrandur ísberg, sýslu-
maður (S).
Austur-Húna-
vatnssýsla
Pétur Pétursson, fulltrúi (A),
Hafsteinn Pétursson, bóndi (F),
Böðvar Pétursson, verzlunar-
maður (K), Jón Pálmason,
bóndi (S).
Suður-Þingeyjar-
sýsla
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri
(A), Karl Kristjánsson, oddviti
(F), Kristinn E. Andrésson, rit-
höfundur (K), Júlíus Havsteen,
sýslumaður (S).
Norður-Þingeyjar-
sýsía
Hallgrímur Dalberg, lögfræð-
ingur (A), Gísli Guðmundsson,
rithöfundur (F), Oddgeir Pét-
ursson, bóndi (K), Óli Herter-
vig, verksmiojustjóri (S).
v
Austur-Skafta-
felíssýsla
Alþýðuflokkurinn: Lands*
listi. Páll Þorsteinsson, kennari
(F), Ásmundur Sigurðsson,
kennari (K), Gunnar Bjarna-
son, kennari (S).
I
Vestur-Skafta-
feílssýsla
Kristján Dýrfjörð, eftirlits-
maður (A), Jón Gíslason,
bóndi (F), Runólfur Björns*.
son, bóndi (K), Jón Kjartans-
son, sýslumaður (S). *
■ ---------
Virkjun Nílai "fH !
VIRKJUN Owenfossa, þar
rem áin Níl fellur út úr Vikt-
oríuvatni í Uganda í Afríku,
hefur nú verið ákveðin og
hefst innan skamms. Er þetta
h*uti af áætlun um virkjun
Nílar, sem mun taka mörg ác.