Alþýðublaðið - 24.09.1949, Side 8
Álþýðuflokksfólk!]
Vinsamlega gefið kosn-
ingaskrifstofunni upplýsing-
ar um kjósendur flokksins,
sem staddir verða erlendis
eða annars staðar utan kjör-
staðar á kosningadag. —
Símar 5020 og 6724.
x A
Föstudagur 23. sept. 1949
Alþýðuf lokksf ólk! ’
Athugið, hvort þið eruð á
kjörskrá. Hringið í síma 6724
Kærufrestur er út runn-
inn 2. október.
Kosningaskrifstofan er í
Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, II. hæð. i
x A í
Tisítugu blaðamenn, ungir og gaml-
ir, skriía í Blaðamannabókina \W
Flórða Blaðamannabókin undir ritstjórn
Vilhiálms S. Vilhiálmssonar er komin út.
BLAÐALIANNABÓKIN 1949 er nú komin út, og er þetta
fjórða árið, sem Bókfellsútgáfari gefur út slíkt ritgerðasafn
undir ritst;órn Vilh;álms S. Vilh;'álmssonar. Eru að þessu
sinni 20 ritgerðir í bókinni, ýmist eftir unga og starfandi
blaðamenn eða aðra, sem fengizt hafa við blaðamennsku fyrr
arum.
m
ýSufl
á
r r
KVENFELAG ALPYÐU-
FLOKKSINS í Reykjavík
heidur fund á mánudaginn ■ 1
kemur kl. 8.30 síðd. í Al-
þýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
A dagskrá verða alþingis
kosningarnar nú í haust, og
svo ýmis félagsmál.
Aríðandi er að félagskon-
ur fjölmenni á fundinn.
Vishinski þykisf
f ilja tryggja friðinn
ANDREI VISHINSKI, utan-
ríkismálaráðherra Rússa, flutti
ræðu á allsherjarþinginu í gær
og þóttist vera einlægur friðar-
sinni, en viðhafði samtímis hin
venjulegu stóryrði í garð Bret-
fands og Bandaríkjanna og sak-
aði þau um fjörráð við heims-
friðinn. Einnig virtist hann
leggja mikla áherziu á að kom-
múnistastjórnin í Kína verði
viðurkennd, enda hefur hún
lýst yfir skiiyrðislausum stuðn-
ingi við Rússland.
í ræðu þessari lagði Vishinski
til, að bandalag hinna samein-
uðu þjóða fordsemdi allan
Ðtríðsundirbúning og allar
etríðsæsingar; legði bann við
notkun kjarnorkuvopna og
beitti sér fyrir því, að fulltrúar
Btórveldanna fimm, Bretlands,
Bandaríkjanna, Frakklands,
Kína og Rússlands, kæmu sam-
an til fundar og gerðu með sér
sáttmála um að hindra nýja
styrjöld.
Vishinski sakaii Breta og
Bandaríkjamenn um stríðsund-
írbúning og stríðsæsingar, en
fór fögrum orðum um friðar-
vilja Rússa og leppríkja þeirra!
r
Enn lækka Ifalíu-
eplin í verSi
ENN LÆKKA Ítalíueplin í
verði. Fyrir nokkrum dögum
auglýsti Kaupfélag Árnesinga
að það seldi eplin á 5 krónur
kilóið meðan birgðir entust, og
nú hefur Kaupfélag Borgfirð-
inga í Borgarnesi auglýst, að
það selji eplin á 4 krónur kíl-
óið.
Eins og ávallt áður, er efni
bókarinnar hið f jölbreyttasta,
an blaðamennirnir hafa sjálfir
v7aiið sér efni. Segja sumir frá
ferðum í fjarlægum löndum,
en aðrir frá ferðum um fjöll
og firnindi okkar eigin lands.
Sumir segja endurminningar
frá löngu liðnum árum, en aðr-
ir frá viðburðum síðustu ára.
Blaðamennirnir, sem skrifa í
þetta fjórða bindi Blaðanianna
bókarinnar, eru þessir: Páll V.
G. Kolka, Magnús Jónsson, Kr.
Linnet, Jónas Árnason, Finnur
Jónsson, Sigurður Grímsson,
Guðmundur R. Ólafsson, Gísli
Brynjólfsson, Stefán Jónsson,
Sigvaldi Hjálmarsson, Halldór
Jónasson, Sigurður Baldvins-
Bon, Elías Mar, Halldór Ólafs-
son, Emil Björnsson, Arngrím-
ur Fr. Bjarnason, Jónas Guð-
mundsson, Þorsteinn Jóseps-
ron, Sigurður Arngrímsson og
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Aftan til í bókinni er, eins
og áður, höfundatal með mynd- /
um höfundanna og nokkrum
orðum um þá hvern um sig.
Bókin er 304 síður, prentuð í
Alþýðuprentsmiðjunni og frá-
gangur hinn prýðilegasti.
Frú Bodil Begtrup
heiðursdoklor í
Bandaríkjunum
Bodil Begtrup.
SENDIHERRA DANA Á ÍS-
LANDI, frú Bodil Begtrup,
verður kjörin heiðursdoktor
við Smith Cöllege í Massac-
husetts við hátíðlega athöfn
20T október í haust ásamt þrem
öðrum nafnkunnum konum í
Evrópu.
Er frú Begtrup sýndur þessi
sómi í virðingarskyni fyrir hið
gagnmerka starf, sem hún hef
ur unnið innan vébanda banda
lags hinna sameinuðu þjóða,
sér í lagi varðanai mál, er
snerta stöðu konunnar í þjóð-
telaginu.
Meðal þeirra þriggja kvenna
í Evrópu, sem heiðraðar verða
á þennan hátt um leið og frú
Bodil Begtrup, er Wilhelmína
Hollandsdrottning.
Affaffíu verkamannabústað
iir í Hafnarfirði á 15 árum
Nýlega var lokiS 12 nýium íbúðum.
Bóndinn á Hreðavatni
feliur af hesfbaki
og bíður bana
ÞAÐ SLYS vildi til í Borg-
arfirði í fyrrakvöld, að Krist-
ján Gestsson bóndi að Hreða-
vatni féll af hestbaki og beið
bana.
Kristján heitinn var að
koma með fjárrekstur úr
Svignaskarðsrétt, og var kom-
ið við í Grafarkoti til sundur-
dráttar. Síðan var haldið á-
j fram og var Kristján nýstiginn
á bak er liann féll af hestinum.
Lenti hann með höfuðið á
steini og lézt samstundis.
Kosningar ufan kjörfunda
hefjasf á morgun
---------«.-----
Kærufrestur út af kjörskrám
útrunninn 2. október.
Framboð Alþýðu-
flokksins á Seyð-
í ÞESSUM MÁNUÐI var flutt í 12 nýjar íbúðir í verka-
mannabústöðunum í Hafnarfirði, og hafa þá alls verið reistar
þar 80 íbúðir í þessu byggingarfélagi, og í beim búa samtals
35,0—400 manns.
" ♦ Nýju verkamannabústað-
irnir, sem byggðir voru á síð-
asta ári og eru nú fullgerðir
eru samskonar og þeir fyrri,
það er 3 herbergi og eldhús á
hæð, auk þess eru geymslur,
þvottahús o.þ.h. t
Á árunum 1946—1947 voru
32 íbúðir byggðar í verka-
mannabústöðunum í Hafnar-
firði, svo að segja má að mikl-
ar framkvæmdir hafi verið hjá
félaginu síðustu árin.
Allar þessar 80 íbúðir, sem
byggingarfélagið hefur komið
upp, hafa verið byggðar á síð-
astliðnum 15 árum, og lætur
nú nærri að rúmlega 8% af
Hpfnfirðingum búi í verka-
mannabústöðum.
Formaður byggingafélags
verkamanna í Hafnarfirði er
Óskar Jónsson.
ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN KJÖRFUNDA hefst á
morgun hjá öllum sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjór-
um. Hér í Reykjavík er hægt að kjósa í bæjarþingssalnum,
Tjarnargötu 4. Er allt AJbýðuflokksfólk, sem býst við að vera
fjarverandi á ltjördag heim stað, sem það er á kjörskrá, hvatt
til þess að kiósa sem fyrst. Þá skal einnig vakin athygli á því,
að kærufrestur vegna kjörskránna er útrunninn 2. október,
og er fólki ráðlagt að kynna sér í tæka tíð, hvort það er á
kjörskrá.
Utan kjörfunda atkvæða-*------------------------------------
greiðslan fer fram hjá öllum1
Býslumönnum, bæjarfógetum og
hreppstjórum, en hér í Reykja-
vík verður kosið hjá borgarfó-
geta, það er að segja í bæjar-
þingsstofunni, Tjarnargötu 4.
Verður opið þar frá ld. 2—4 á
sunnudaginn, en framvegis á
þessum tímum: Kl. 10—12 f. h.
og kl. 2—6 og kl. 8—10 á
kvöldin.
Trúnaðarmenn og frambjóð-
endur Alþýðuflokksins eru
beðnir að fylgjast vel með hver
á sínum stað og tilkynna flokks
skrifstofunum um það fólk, sern
Eara mun heiman að fyrir kjör-
dag, eða að hvetja það til þess
að kjósa áður. Sömuleiðis eru
þeir beðnir að hvetja fólk til
þess að fullvissa sig um að það
sé á kjörskrá.
9 skip komu inn með
síld í fyrrinoii
SÍÐASTA sólarhring var
heldur daufari síldveiði við
Norðurlandið en undanfarna
daga, þó komu 9 skip inn í
fyrrinótt, með afla, sem þau
höfðu fengið á Grímseyjar-
sundi, og fréttir höfðu borizt
af að minnsta kosti fjórum skip
um, sem fengið höfðu afla við
Flatey í gærdag.
Þessi skip komu inn í fyrri-
nótt: Garðar með 350 tunnur,
Gylfi 320, Snæfell 150, Straum
ey 100, Hannes Hafstein 100,
Stjarnan 300, Helga 100, Siglu
nes 120 og Fagriklettur 100
tunnur.
Úivarpsumræður
æskulýðsins
verða 3. okléber
ÆSKULÝÐSFÉLÖG
stjórnmálaflokkanna munu
leiða saman hesta sína í út-
varpsumræðum mánudag-
inn 3. október næstkomandi.
Munu umræðurnar standa í
þrjá tíma, og hefur hver
flokkur þrjá ræðutíma, 20,
15 og 10 mínútur. Munu
fulltrúar flokkanna tala í
þessari röð: Kommúnistar,
Sjálfstæðismenn, Alþýðu-
flokksmenn og Framsóknar-
menn. Allir þátttakendurnir
í umræðunum verða innan
rið þrítugt.
Jóhann Fr. Guðmundsson.
FRAMBJÓÐANDI ALÞÝÐU-
FLOKKSINS á Seyðisfirði
verður Jóhann Fr. Guðmunds-
son, skrifstofumaður, Reykja-
vík.
nesi brann í gær. I
Það var faíSið eftir,
eina klokkostiind.
GISTIHÚSIÐ í Borgarnesi,
Hótel Borgarnes brann í gær
til kaldra kola. Kom eldurinn
upp í þakhæð hússins og læsti
sig óðar um allt húsið, sem var
timburbús, múrhúðað utan.
Eftir um það bil eina klukku-
stund var húsið fallið og litlu
varð bjargað af innanstokks-
munum. Upptök eldsins eru ó«
kunn.
Logn var í gær meðan húsið
brann í Borgarnesi, og tókst
því að verja húsin, sem næst
því stóðu. Ekkert annað gisti-
eða veitingahús er í Borgar-
nesi.
ÍÞRÓTTANÁMSKEÍÐ. Axel
Andrésson, sendikennari ÍSÍ,
hefur lokið handknattleiks- og
knattspyrnunámskeiði hja í-
þróttabandalagi ísafjaröar. —•
Þátttakendur voru alls 217.