Alþýðublaðið - 19.10.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1949, Síða 3
Miðvikudagur 19. okt. 1949.* ALÞÝÐUBLAÐfÐ 3 FRA MORGNIIIL KVOLDS * í DAG er miðvikudagurinn 19. október. Þennan dag lézt Jóhann Englandskonungur Iandlausi árið 1216. En þennan dag fæddist Páll amtmaður Briem árið 1856. Napoleon snýr við frá Moskvu árið 1812; -Hannibal bíður ósigur við Zana árið 202 fyrir Krist. Sólarupprás var kl. 8.29. Sól- arlag verður kl. 17.55. Árdegis- háflæður er kl. 4.20. Síðdegis- ■háflæður er kl. 16.42. Sól er í ■hádegisstað í Rvík kl. 13.13. Næturvarzla: Lygjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer frá Reykjavík kl. 9.30 til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. Væntanlegur á mórgun. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 9, frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík kl. 13, frá Borgar- j nesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19.' Foldin var væntanleg til Hafnarfjarðar síðdegis í gær. Lingestroom er væntanlegur til Reykjavíkur frá Færeyjum á fimmtudag. Hekla kom í nótt til Reykja- víkur frá Álaborg. Esja fór í gærkveldi austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í flutningum í Faxaflóa. Brúarfoss fer frá Kaup- mannahöfn 18/10 til Gauta- borgar, Leith og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 14/10 til London. Fjallfoss er í Reykjavík, fer Væntanlega í kvöld vestur og norður. Goða- foss kom til Reykjavíkur 17/10 frá New York. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gærkveldi á Breiðafjörð, lestar frosinn fisk. Selfoss er á Siglufirði. Trölla- foss átti að fara frá New York í gær til Réykjavikur. Vatnajök- ull kom til Reykjavíkur 14/10 frá Rotterdam. ■ . ' Bleð og tímarit Gangleri, 2. hefti 23. árgangs hefur blaðinu borizt. Ritstjór- inn Gretar Fells ritar greinarn- ar Hvítir töfrar og Þriðja aug- að. Þá er greinin Blái geislinn og þróun hans, eftir Jón Árna- gon' prentaya.. Auk þess éru í heftinu kvæði, þýddar greinar og fleira. Freyr, nr. 17—19 þessa árs hefur blaðinu borizt. Flytur það meðal annars: Félagstíðindi Stéttasambands bænda, Verð- lagsgrundvöll landbúnaðaraf- urða og fleiri greinar. Þá eru í heftinu margar myndir af ís- lenzkum höfuðbólum. Dtvarpið 20.15 Stjórnmálaumærður, — síðara kvöld: Ræðutími hvsrs flokks 25, 20 og 10 mín.; þrjár umferðir. — Röð flokkanna: Alþýðu- flolckur, Framsóknar- flokkur Sósíalistaflokk- ur, Sjálfstæðisflokkur. 23.55 Veðurfregnir. — Dag- skrárlok. Söfn og sýningar Málverkasýning Þorvalds Skúlasonar í sýningarskálanum við Freyjugötu: Opin kl. 13—22. Skemmtanir KVIKMYNÐAHÚS: Austurbæjarbíó (simi 1384); ,,01nbogabörn“ (sænsk). Adolf Jahr, Birgitta Brunius, Harry Persson. Sýnd kl. 9. ,,Litli ög Stóri í hrakningum“. Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Herlæknirinn“ (amerísk. Clark Gable, Lana Turner, Anne Bax- ter John Hodiak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó fsimi 6444): — „Unga ekkjan" (amerísk). Jane Russel, Louis Haywarl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (aími 1544): — „Skuggar liðins tíma*'. Eric Hartman, Eddna Romney, Joan Maude. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Björgunarafrekið við Látra- bjarg“ (íslenzk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485); — „Hættumerki" (brezk). Sally Gray, Alastair Sim, Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Ég drap hann“ (frönsk). Vict- or Frances, Gaby Morlay, Ge- orges Rigaud. Sýnd kl. 9. „Kon- úngur ræningjanna“ (aznreísk). Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Heillastjörnur" (ame- rísk). Joan Leslie, Dennis Morg an, Eddie Cantor. Sýnd kl. 7 og 9. „Trigger í ræningjahönd- um“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Ilafnarfjaróarbíó (sími 9249): „Ævintýri á sjó“ (amerísk). Jane Powell, Lauritz Melchior. George Brent. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. SKiPAUTGeRÐ RIKISINS ÍNSCLF5 CAFÉí Opið frá kl. 8,45 árdegis. „Hekla" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á morgun og föstudag. Lesið Albvðubíaðið! ALÚÐAR ÞAKKIR færi ég öllum þeim, sem sýndu mér margvíslegan sóma á sextugs afmæli mínu. Jakob Jóh. Smári. Allir þeir, sem vilja vinna fyrir Alþýðuflokkinn í Revkiavík á kjördegi, eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifsfofð Áfþýðuflokksins Hverfisgöfu 8-10 srmar 6724 og M.s. r,Kafla rr Verður í PIRAEUS og PARTAS fyrstu daga nóvember. í GENOA um miðjan nóvember. Skiþið tekur vörur til íslands. Vöruflutningur tilkynnist til Eimskipafélags Reykjavíkur h.f. °s Harald Faaberg h.f. símar 5950 og 1150. á ritstjórn Alþýðublaðsins nú þegar. Vinnu- tíirti frá kl. 1 til kl. 7 síðdegis. Upplýsingar á ritstjórn blaðsins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu eftir kl. 1,30 í dag. Viðskiptanefndin marksverð á fiski: hefur ákveðið eftirfarandi há- Nýr þorskur, slægður með haus ................ hausaður .................. kr. og þverskorinn í stykki .. Ný ýsa, slægð Nýr íiskur (þorskur, ýsa) kr. 1.10 pr. kg- kr. 1.40 pr. kg- kr. 1.50 pr. kg. kr. 1.15 pr. kg- kr. 1.50 pr. kg- kr. 1.60 pr. kg- í kr. 2.50 pr. kg- kr. 2.90 pr. kg. kr. 3.50 pr. kg. kr. : 2.75 ; pr. kg- Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna kr. 0.50 og kr. 0.10 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk. sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0.40 pr. kg. dýrara en að of- an greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 18. okt. 1949. Verðlagsstjórinn. Armenningar , Iþróttaæfingar í í kvöld í íþróttahús* inu: ( Minni salurinn Kl. 7—8 Dans og vikivakar 8—11 ára telpur. Kl. 8—í> Dans og vikivakar eldri telpnn Stóri salurinn Kl. 7—8 Handknattleiku ;■ karla, kl. 8—9 2. fl. karla. fim leikar, kl. 9—10 Dans og vii:. vakar piltar og stúlkur fulí- orðnir. Allir sem ætla að verða i dans og vikivakaflokkunum mæti í kvöld. Ármannsmerk- in eru komin og fást á skríí • stofunni. — Stjórn Ápnanná. Kaupum flöskur og glös. Efnagerðin Valur, Hverfisgötu 61. Sími 6205. SÆKJUM HEIM. Önnumst kaup og og allskonar samningagerð- ir. SALA og SAMN-IXGAB Aðalstræti 18. Sími 6916. Smun brauS og snilíur. Til í búðinni allan dagkm. |( Komið og veljið eða síiráð. SÍLD & FISKUK. UlbreiSlð &lþýðublaSIS!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.