Alþýðublaðið - 25.10.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1949, Síða 3
Þrið'judagui- 25. október 1949 ALÞVÐUBLAÐÍÐ 3 ! FRA MORGNITIL KVOLDS í DAG er þriðjudagurinn 25. október. Þennan dag fæddist Jóhann Strauss tónskáld árið 1825, og Richard Byrd amersíki iandkönnuuðrinn árið 1888. Sólarupprás er kl. 8,48. Sólar lag verður kl. 17,35. Árdegis- liáflæður er kl. 8,40. Síðdegis- háflæður er kl. 21,05. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13,12. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 13,30, frá Borg- arnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er á Austfjörðum, íestar frosinn fisk. Lingestroom er í Reykjavík. Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vest- an og norðan. Esja var á Akur- eyri í gær. Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Helgi fer Frá Reykjavík eíðdegis í dag til Vestmannaeyja. Brúarfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hull til Reykjavíkur í dag. Fjallfoss er á Húsavík. Goða- foss fór fró Vestmannaeyjum síðdegis í gær til Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hull og London. Selfoss fór fró Siglu firði 20. þ. m. til Gautaborgar og Lysekil. Tröllafoss fór frá New York 10. þ. m. til Reykja- víkur. Vatnajökull lestar fros- Inn fisk á norður og austur- landi. Bleð og tímarit Sjómanfiablaðið Víkingur, 10. tölublað þessa árs, hefur blað- inu borizt, Þessar greinar eru meðal annars í blaðinu: Fram- bjóðendur flokkanna eftir rit- stjórann Gils Guðmundsson, Rýmkun landhelginnar og Opið bréf eftir Jón Duason. Tímarit Verkfraeðingafélags íslands, 1. hefti 34. árgangs, hefur blaðinu borizt. Það fl.vtur meðal annars grein (á þýzku) eftir G. H. Schwabe um notkun jarðhita á íslandi. Söfn og sfningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13- 15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15, Skemmtanir HVIKMYNDAHÚS: A’usturbæjarbíó (sími 1384); ,,Slæðingur“ (ensk). Roland Young, Joan Blondell, Carole Landis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó (sími 1475): — „Herlæknirinn“ (amerísk. Clark Gable, Lana Turner, Anne Bax- ter John Hodiak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OtvarpiÖ 20.20 Tónleikar (plötur). 20.40 Erindi: Hægri hönd og vinstri (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 21.20 Hundrað ára minning Edgars Allan Poe. 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfreg'nir. 22.00 Vinsæl lög (plötur). 22.3Q Dagskrárlok. Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Spaðadrottningin“ (ensk) ,An- ton Walbrook, Edith Ewens, Ronald Howard. Sýnd kl. 7 og 9; Nýja Bíó (sími 1544): — „Með báli og brandi“ Henry Fonda, Claudette Colbert. Sýnd kl. 7 og 9. „Merki Zorros“. Tvr- one Power. Sýnd kl. 5. Síjörnubíó (sími 81936): — „Drottning listarinnar“ (amer- ísk). Ilona Massey, Alan Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Auga fyrir auga.“ Randolph Scott, Barbara Britton, Dorothy Hart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TripoHbíó (sími 1182): •— „Rauða mcrkið" (amerísk). Sidney Toler, Ben Carter, Man- tan Moreland. Sýndkl. 9. ;rKoh- ungur ræningjanna" (amreísk). Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (slmi 0184): „Olnbogaböm" (sænsk). Adolf Jahr, Britta Brunius, Harry Persson. Sýnd kl. 7 og Ö. Hafnarf jarðarbió (simi 9249) _ „Járntjaldið" (amerísk). Dana Andrews, Gene Tiemey. Sýnd líl. 7 og 9. BAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit Erá kl. 9. Úr öllum áttum Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafélag íslands verður á sunnudaginn kemur í Lista- mannaskálanum. Þeir, sem hafa í hyggju að gefa muni á hluta- veltuna eru góðfúslega beðnir að koma þeim í verzlun Gumi- þósunnar Halldórsdóttur í Eim- Bkipafélagshúsinu. iNGÐLFS lAfí Opið frá kl. 8,45 árdegis. Eldur í Barmahlíð 11 FYRIR HELGI var slökkvi- liðið kvatt að Barmahlíð 11, en þar var eldur laus í rishæð hússins. Hafði kviknað í út frá rafmagnslampa. Töluverður eldur var kominn í súðina, og þurfti slökkviliðið að rífa dálítið til þess að kom- ast fyrir eldinn. Urðu því tölu- verðar skemmdir á herfcerginu af völdum brunans, og einnig urðu nokkrar skemmdir af vatni og reyk. 5 REKNETAVEIÐIN hér sunn- anlands hefur gengið vel und- anfarnar vikur, og veiðist nú bezt sunnan við Reykjanes allt austur að Selvogi. Bátar frá Vestmannaeyjum eru nú t. d. farnir að sigla heim tneð afla sinn, þar eð þangað er nú stytzt af miðunum. Lang- aflahæsti reknetabáturinn er Týr frá Vestmannaeyjum, en hann er nú gerður út frá Kefla- vík. Ólafur Fiiðriksson: SKÝRT var frá hér í blað- inu 14. þ. m., hvernig kommún- istarnir í Noregi, er þeir höfðu aáð meirihluta í norska Al- þýðuflokknum, komu að. 29 þingmönnujn og fengu samtals 193 þúsund atkvæði. En það var meira en fimmti hluti allra greiddra atkvæða við þessar þingkosningar, er fóru fram árið 1921. Enn fremur var skýrt frá því, hvernig kommúnistum Cækkað á 6 árum niður í 3 þingmenn árið 1927, og at- kvæðatalan úr 193 þús. niður í 40 þús., og loks hvernig þeir brem árum síðar, þ. e. við kosningarnar 1930, komu eng- um á þing, og fengu ekki full rl'<: (tvo af hverju hundraði) greiddra atkvæða. Úr fimmta hluta greiddra atkvæða var at- kvæðatalan komin niður í fimmtugasta hluta. Við þingkosningarnar 1933 varð útkoman hin sama hjá kommúnistum, og þrem árum úður. Þeir fengu liðlega 20 þús. ntkvæði, en komu engum að. ®tlá mætti nú, þegar þeir við tvennar kosningar í röð voru komnir niður í að hafa ekki nema einn fimmtugasta hluta greiddra atkvæða, að þeir gætu ckki komizt lengra niður. En evo reyndist þó ekki. Við þing- kosningarnar 1936 þutru þessi 20 þúsund atkvæði niður í rúm 4 þúsund, og þeir náðu ekki l/3 % af greiddum atkvæðum! Tölurnar aftan við ártölin hér fyrir neðan sýna, hve mörg atkvæði kommúnistar fengu af hverjum 1000 greiddum at- kvæðum, og hvernig atkvæði [jein-a rýrnuðu úr 210 árið 1921, á fimmtán árurn, niður í 3. 1921 210 1927 40 1930 17 1933 18 1936 3 Þingkosningar 1936 voru síðustu þingkosníngarnar, er fóru fram í Noregi fyrir stríð. Kosningarnar fóru ekki fram nftur fyrr en stríðinu var lok- . ið 1945, og voru þá liðin 9 ár. Vár þeim kosningum hraðað mjög. Hneig aðaláróður kom- múnista að því, hvað þeir hefðu Ktaðið sig vel í leynistarfsem- \ inni gegn nazistum og hve marga þeirra manna þessi þýzku illmenni hefðu tekið af lífi. En margir kjósendur tnundu þá ekki eftir því, að norsku kommúnistarnir höfðu Litið á Þjóðverja sem banda- menn sína, er Rússar og Þjóð- verjar gerðu vináttubandalag sitt. En eftir að Þjóðverjar höfðu gert þann samning við Syning Þorvaldar Skúlasonar ÞORVALDUR SKÚLASON er fyrst og fremst listamaður. Það dylst engum, sem sér mál- verkasýningu hans. Litavalið í myndum hans er oft samræmt vel og þrungið glóð. Myndin nr. 6 (Komposition) og stóra myndin „Úti“ eru sterk og góð málverk. Margir ungir listamenn hafa að undanförnu hrifizt af ab- straktlistinni. Sér maður það á mörgum sýningum hinna yrtgri málara, að það abstraktá ræður mestu um formtúlkun alla. Er hrifning ungra málara af afstrakt listformi auðskilin, því að í því formi er unnt, að því er manni getur virzt, að ná sterkari lit- og formrænni tján ingu en ella. Ég held samt, að þetta form sé aðeins ein lilið málaralistarinnar. Abstrakt- formið leggur mesta áherzlu á frumstæðUstu og .sjálfsögðustu atriði listaverksins. En þar sem lífið er nú einu sinni jafn margbrotið og það er, hlýtur listin að vera það líka. Smám saman verkar þetta listform á mann sem einhliða og ein- hljóma um of. Og maður furð- ar sig á því, að listamaðurinn Gkuli ekki hafa neitt annað að segja, — almennara og mann- legra, enda þótt þetta listform geti, út af fyrir sig, verið mik- ilsverður og snar þáttur skap- andi listar. Litur og línuhrvnj- andi eru aðeins meðalið ■— beinagrindin. Hvers vegna ætti að ganga fram hjá lífinu í list- inni, tilgangurinn ætti þó að vera sá, að gera það sem auð- ugast. Falke Bang. Fréttamyndir AP. Eimhverjar beztu erlendu fréttamyndir, sem birtast í íslenzJcum blöðum, eru myndir Alþýðublaðsins frá Associated Press, hinni miklu samvinnufréttastofui ,í New York. Ljósmyndarar AP fara um allan heim og frá New York eru myndir þeirra sendar um víða veröld. Alþýðu- blaðið hefur birt fréttamyndir, sem að- eins tveim dögum áður voru sendar frá New York. Aðeins í A l þ ý ð ub l a ð i n u. Gerizt áskrifendur. --- Símar: 4900 & 4906. Rússa,'töldu þeir sér óhætt að ráðast á Pólverja og hófu stríð- ið 10 dögum eftír undirritun namningsins. Norskir kommún- istar létu nazistana alveg óá- reitta, þó að þeir hefðu ger', Innrás í Noreg. En þegar þeir gerðu innrásina í Rússland, urðu þeir alveg æfir og ge'rðiu cftir það nazistum allt það tíí bölvunar, er þeir gátu. En það voru liðin svo mörg ár frá þvú að þessi breyting varð, og það hafði gengið á svo mörgu, að þetta var gleymt þegar kösiÁ var 1945, og kommúnistar fengu við kosningarnar ekki minna en 177 þús. atkvæði og komu að 11 þingmönnum. (AL- þýðuflokkurinn fékk þá 609 þúsund atkvæði.) En á þessur/.i 4 árum, sem liðin eru síðan, hefur norska þjóðin fengið næði til þess að átta sig betur, og kemur það fram í því, ao norski kommúnistaflokkurinr.i hefur við þingkosningar þær, er nýlega eru afstaðnar, missi alla þessa ellefu þingmenn sína, og eru að kunnugra sögrj lítil líkindi tik að þeir geti unn- ið aftur þessi töpuðu kjördæmi Atkvæðatala þeirra féll úr 177' þúsundum niður í 100 þúsunoi cða hefur dalað um liðlega tvo fimmtu og líkindi til, að [>essi 100 þúsund dali á naéstu tveim kjörtímabilum niður í 8 þúsund alls, miðað við þá reynslu, sem-fengin er á þvs, hve illa norskum kommúnist- um gengur að halda fylgiiyu, eins og sjá má hér að framan. Það er einkennilegt við þess- ar síðustu norsku kosningar, að allir flokkar, sem eitthvao kveður að, auka fylgi sitt, nema kommúnistar, þó að mest beri á þessari aukningu hjá Alþýðu- flokknum, sem jók athvæðh- magn sitt úr liðlega 600 þúr. atkvæðum 1945 upp í nær 800 þúsund atkvæði. Ó. F ---------------------- Seðlaskipli í Aiist- urríki vegna seðlafölsunar í AUSTURRÍKI hafa fyriip nokkru verið gefnir út nýir 10 schilling seðlar og hinir eldri innkallaðir, vegna þess hve mi-k Ið var í umferð af fölsuðum 10 Bchilling seðlum. Þeir sem kynnu að hafa i fórum sínum gilda austur- ríska 10 shilling seðla af eldrs gerðinni geta fengið þá greidda með því að afhenda þa I.ands- banka íslands í síðasta lagi 31. október næstkomandi, enda sö upphæðin, sem hver seðlaoig- andi skilar, ekki hærri en 200 sohilling. Sé upphæðin hærrl rná gera ráð fyrir að hún fáiét ekki greidd. heldur verði hú.t» bundin á lokuðum reikningi i austurríska þjóðbankanum. Seðlar afhendast Landsbank anum gegn kvittun hans, og iá hlutaðeigendur greitt andvirði seðianna í íslenzkum krónura að nokkrum tíma liðnum, eírir að hlutaðeigandi austurrísk málið. Lesið Alþýðublaðið 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.