Alþýðublaðið - 11.11.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.11.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn og unglingar Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 11. nóvember 1949. urður skóIaRieisfari iálinn SIGURÐUR GUÐMUNDS- SON SKÓLAMEISTAJRI and- aðsst að heimili sínu í Reykja- vík í fyrrinólt 71 árs að aldri. Banamein hans var hjartabil- un. Með Sigurði skólameistara er fallinn í valinn einn af merk- ustu skólamönnum og andans mönnum þjóðarinnar á þessári iild. Hann fæddist 3, september 1878 á Æsústöðum í Langadal í Húnavatnssýslu. Hann varð ctúdent við menntaskólann í Reykjavík 1902 og mei'stari í norrænum fræðum við Kaup- mannahafnarháskóla 1910. Eft- ír heimkomuna var hann fyrst stundakennari við menntaskól- ann í Reykjavík 1911—1920, en frá 1912 einnig við kennara skólann, en var skipaður fast- ur kennari þar 1917. Skóla- meistari við gagnfræðaskólana á Akureyri var hann skipað- ur árið 1921, og veitti hann þeim skóla forstöðu alla tíð síð an, einnig eftir að honum var breytt í menntaskóla, þar til um áramót 1947 og 1948, að hann lét af embætti fyrir ald- urs sakir. Sigurði skólarneistara var af öllum nemendum hans við brugðið sem góðum kennara og vekjandi æskulýðsleiðtoga, en með þjóðinni var hann ekki eíður þekktur af fjölda rit- verka, sem eftir hann birtust um skólamál og bókmenntir. Voru flestar þeírra endurprent aðar í bók hans „Heiðnar hug- vekjur og mannaminni“. sem kom út 1948, en margar af hinum rómuðu skólaræðum hans voru gefnar út í bókinni »Á sal“, sem út kom í byriun þessa árs. Skömmu eftir heirn- komuna hafði Sigurður gefið út „Ágrip af forníslenzkri- bók- menntasögu“, sem prentuð var tvisvar sinnum og mikið hef- ur verið notuð sem kennslu- bók við framhaldsskóla lands- ins. Sigurður skólameistari var kvæntur Halldóru Ólafsdóttur frá Kálfholti, og lifir hún mann leræflng, sem hafði alvarlegar afleiðingar TVEIR rússnéskir sjóliðsfor- fngjar og ellefu þýzkir sjómenn fórust á sunnudaginn var, þeg- ar þýzkt flutningaskip var skotið í kaf af rússnesku her- skipi, sem var að æfingum úti fyrir strönd EyStrasaltsland- anna. Var fréttin um atburð þenn- an birt eftir helgina í þýzka blaðinu „Der Abend“, sem gefið er út á hernárnssvæði Banaaríkjanna í Vestur-Þýzka íandi. Flutningskipið, sem fórst með þessum hætti, var á leið frá Rostock til Reval og lenti inn á æfingasvæði russ- neskra herskipa. Sigurður Guðmundsson. 4 fiinn. Eignuðust þau hjón fimm börn, fjóra syni og eina dóitur, æm öll eru uppkomin: Ólaf, lækni á Akureyri, Þórunni, gifta erlendis, Örlyg, listmál- ara í Reykjavík, Guðmund, lögfræðing í Reykjavík, og Steingrím, stúdent í Reykja- vík. Enn um Nýfundnalandshneykslið: fá kauphækkun KLÆÐSKERASVEINAR hafa nýlega fengið kauphækk- un með nýjum samningum vlð félag klæðskerameistara. Fá klæðskerasveinar 16% hækk- un á fastakaupi sínu og sauma- stúlkur fá 18% hækkun á kaupi sínu. 29 855 farþegar hafa ferðast með flugvél- um Fl é 10 mánuðum FLUGVÉLAR Flugfélags ís- lands hafa flutt samtals 29.855 farþega á fyrstu tíu mánuðum þessa árs, þar af 25.183 innan- lands og 4.672 á milli landa. I fyrra voru fluttir á sama tíma bili 25.091 farþegi, 22.710 í inn anlandsflugi og 2.381 í milli- landailugi. Nemur því aukning in á farþegaflutningi það sem af er þessu ári um 20% miðað við s. 1. ár. Vöruflutningar innanlands með flugvélum F.í. hafa aukist stórlega í ár. Til októberloka höfðu verið flutt 186.833 kg. af ýmiskonar varningi, allt frá útungunareggjum upp í drátt- arvélar. Á sama tíma í fyrra námu vöruflutningarnir um 69. 000 kg. Aldrei hefur verið flutt jafn mikið af vörum og í októ- ber, en þá voru flutt 80.299 kg. Er það um það bil helmingi meira magn en flutt hefur ver ið á einum mánuði áður. Þrjálíu nýir félaga í Hifiiarfiri á aSa Sfefán Gunníaugsson var kosinn formaður félagsins. -....... •» ÞRJÁTÍU NÝIR FÉLAGAR gengu í Félag ungra jafnað- airmanna í Hafnarfirði á aðalfundi þess í fyrrakvöld. Var fund- urinn fjölmennasti aðalfundur, sem félagið hefur haldið, og sýndi glögglega, hversu samtök ungra jafnaðarmanna í Hafnar- firði fará vaxandi. Stefán Gunnlaugsson var kosinn formaður félagsins. Stjórnarkosning fór fram á fundinum, og voru þessir menn kosnir í hina nýju stjórn fé- lagsins: Formaður Stefán GUnn iaugsson, varaformaður Krist- ján Hannesson, ritari Egill Egilsson, gjaldkeri Árni Frið- riksson og fjármálaritari Gísli Halldórsson. í varastjórn voru þessir kosnir: Óskar Halldórs- son og Ólafur Thordersen. Endurskoðendur voru kosnir Jón Pálmason og Rafn Jens- son. Að loknu stjórnarkjöri fóru fram frjálsar umræður um önnur málefni félagsins. Að endingu voru sýndar nokkrar stuttar kvikmyndir. Stjórn FUJ í Hafnarfirði vill benda þeim félögum, bæði nýjum og þeim, sem eldri eru ita AipyousamDanqs isianos vegna fiagsmuna sjóinanna ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS hefur nú leitað aðsíoðav ríkisstjórnarinnar til þess að ná rétti sjómanna þeirra, sem sigldu bátum Björgvins Bjarnasonar útgcrðarmanns til Ný- fundnalands í haust. Voru þeir sendir flugleiðis heim, en eiga megnið af kaupi sínu ógreitt. Telur Alþýðusambandið, að nauð- synlegt sé að fá Björgvin Bjarnason heim til fílands til að svára til þessara mála, og að skipunum verði komið fyrir í ör- uggri vörzlu úti í vetur, þar til unnt verður að sigla þeim heim. Lögfræðingur Alþýðusam-1 Eins og skýrt var frá í til- bandsins, Egill Sigurgeirsson, kynningu frá sjávarútvegs- sem hefur fengið mál þetta til meðferðar, hefur skrifað ríkis- stjórninni um málið fyrir hönd Alþýðusambandsstjórnar og' í samræmi við hana. í bréfi Alþýðusambandsins segir, að þeir 53 menn af á- höfnum skipanna Gróttu, Ric- hards og Huganna I og II, sem sendir voru flugleiðis heim til íslands frá Nýfundnalandi, hafi aðeins fengið greiddar 500 kr. hver af kaupi sínu fyrir sumarið, en ekkert uppgjör og snga frekari greiðslu. Sonur Björgvins, Richard, kom til Reykjavíkur 31. október, en hann var með leiðangrinurn i sumar. Hefur hann prókúru- umboð fyrir útgerðarfyrirtæk- ið, en hann hefur ekki getað iofað neinu ákveðnu um upp- gjör eða greiðslur til skips- hafnanna. Telur hann, að út- málaráðuneytinu í gær og blaðið skýrði þá frá. hefur rík- isstjórnin fyrirskipað rannsókrs á Nýfundnalandsleiðangrl Björgvins Bjarnasonar, og stendur sú rannsókn nú yfir. Cripps oi ievin SIR STAFFORD CRIPPS fjármálaráðherra og Ernest Bevin utanríkismálaráðherra brezku jafnaðarmannastjórn- arinnar raunu innan skamma ræða við fulltrúa brezka Al- þýðusambandsins um launa- gerðarfyrirtækið hafi sam-' kjör alþýðustéttanna á Bret- kvæmt samningi 30 daga frest til uppgjörsins frá afskráning- ardegi. Alþýðusambandið get- ur ekki fallizt á þann skilning og telur, að umræddur frestur miðist við fullnaðaruppgjör á íandi í tilefni af sparnaðaráætl- un stjórnarinnar. Var tilkynnt í London í gær, að Bevin hefði verið valinn ti! að ræða við fulltrúa Alþýðu- sambandsins ásamt Sir Staf- Acheson heimsækir Heidelberg, Stefán Gunnlaugsson. héfja á ný starfsemi sína og eru félagar beðnir að snúa sér £ félaginu, á, að næstu daga 1 til stj órnarmeðlima og láta munu málfundaflokkarnir skrá sig til þátttöku. , . . , , . , í ford, þar eð utanríkismálaráð- hlutum, en ekki a greiðslu , . . .„ ,. ö , herrann væri emn ahritamesti kauptryggingar. ^ J forustumaður brezkrar verka- Þá segir enn fremur í bréfi lýðshreyfingar og hefði á sín- Alþýðusambandsins, að í stað um tíma stofnað fjölmennustu þess að sigla skipunum heim launþegasamtök Breta og til Islands að loknum veiðum stjórnað þeim, en það var sam- við Grænland, éins og allir band flutningaverkamanna. | muni hafa gert ráð fyrir, var þeim siglt til Nýfundnalands, og er óvíst, hvort þau- koma ' aftur til landsins, eða hvenær það muni verða. Heyrzt hef- ur, að eigandinn hugsi sér að gera þau út á veiðar við Amer- íku í vetur, en það mundi leiða til þess, að ný sjóveð kæmu á ekipin, sem gengju fyrir kaupi ACHESON, utanríkismála- þeirra manna, se^n sendir hafa ^ ráðherra Bandaríkjanna, heim verið heim. Þá virðist, segir r,ækir Heidelberg á laugardag, enn fremur í bréfinu, sem hér cn þaðan fer hann til Bonn, og geti verið um sviksamlegan ( var áður tilkynnt, að hann yrði verknað að ræða gagnvart ís- gestur höfuðborgar Vestur- lenzku sjómönnunum, ef út- Þýzkalands á sunnudag. gerðarmaðurinn hugsar sér' Mun Acheson fara til Ber- með þessum hætti að komast línar á mánudag, að lokinni hjá því að greiða skipshöfnun- heimsókn sinni til Heidelbergs um réttmætar kröfur þeirra. og Bonn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.