Alþýðublaðið - 13.11.1949, Page 7

Alþýðublaðið - 13.11.1949, Page 7
Sunnudagur 13. nóv. 1949. ALÞYÐUBLAÐiÐ 7 Frjálsíþróttadómarafélag. Dómaranámskeið nema, og aðrir, sem vilja taka dóm- arapróf, eru beðnir að mæta til prófa þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 18 á Sölfhólsgötu 11. Stjórnin. K.F.U.M. í kvöld kl. 8,30 heldur Laug- arnesdeildin almenna sam- komu í húsi félaganna við Amtmannsstíg. — Allir vel- komnir. Nefndin. fer frá Kaupmannahöfn 15. nóvember. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Jólaferðin frá Kaupmannahöfn 6. des- ember. Skipaafgreíðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson. SKIPAÚTCeRÐ RIKiSlNS „Hekla" ausfur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til allra áætlunar- hafna milli Reyðarfjarðar og Siglufjarðar á mánudag og þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Smun brauð og sniffur. Til í búðiuni ailan daginn Komið og veljið eða símíð SÍLD & FISKUR. Kaupum flöskur og glös. Efnagerðin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. Vinnustöðvun hófst í Sandgerði síðasfliðinn fimmtudagsmorgun Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, SANDGERÐI, fimmtudag. Á FIMMTUDAGSMORGUNINN hóf Verkalýðs- og sjó- mannafélag Miðneshrepps vinnustöðvun hjá öllum atvinnu- rekendum í Sandgerði, öðrum en hreppnum, þar eð samningar höfðu ekki tekizt við aðra. Skrifaði Verkalýðs- og sjó-* mannafélag Miðneshrepps at- \drmurekendum 10. okt. s. 1. og tilkynnti, að það mundi segja upp samningum 1. nóv- ember til þess að 'bæta kjör verkamanna og samræma þau kjörum annarra félaga. Af reynslu fyrri ára gerðu verkamenn ráð fyrir, að til vinnustöðvunar kæmi, og buð- ust þeir því til að framlengja gildandi samninga til 1. des. til þess að spilla ekki fyrir hinni mikilsverðu síldveiði, sem verið hefur. jÞessu vin- samlega boði svöruðu vinnu- veitendur ekki, nema hrépps- nefndin, sem tók boðinu. Samningar hafa staðið yfir undanfarið milli félagsins og vinnuveitenda. Lögðu vinnu- veitendur til, að gildandi samn- ingar yrðu framlengdir til ára- móta, en á fjölmennum fundi í félaginu var á miðvikudags- kvöld samþykkt að verða ekki við því. Var vinnuveitendum tilkynnt þetta um nóttina og verkfallið hófst á fimmudag. Var aðeins unnið hjá hreppn- um, við verbúðabyggingu og vatnsveituna, og einnig var unnið eftir þörfum við bruna- rústirnar hjá H.f. Garði. Síldveiði er nú í bili sama og engin. Þó halda sjómenn, að síldin sé ekki farin, en hafi dýpkað á sér það mikið, að net- in nái henni ekki. Ó. V. Framh. af 3. síðu. útgáfu frá bókaforlagi Helga- fells. Svo virðist, sem Gunnar Gunnarsson sé í list sinni, hvað þessurn teikningum viðvíkur, nátengdur hinum mikilhæfa látna listamanni Guðmundi Thorsteinsson. Hann er, eins og þessi fíngerði listamaður, gæddur undranæmri skynjun á innsta eðli viðfangsefnisins, eða öllu heldur, skynjar hið dulda í eðli þess. Það er þvi hægt að ræða Um bæði form og líí í verkum hans. Annað er og það, sem einkum er athyglis- vert við þessi glæsilegu verk, — hin íslenzku svipeinkenni, sem listamaðurinn hefur, þrátt fyrir margra ára„dvöl erlendis, til fullnustu náð að tileinka sér í þeim myndunum, sem beztar eru. Á sýningunni getur og að líta nokkur olíumálverk, og sum þeirra gerð af hreinni list. Eitt þeirra, „Útsýn yfir Lagar- fljót“, er með afbrigðum gott listaverk, litir og áhrifamáttur hins íslenzka landslags er túlk- að í undurnæmu samræmi. I olíumálverkunum virðist lista- maðurinn þó enn nokkuð á reiki; ýmist aðhyllist hann að- eins hið myndræna, eða lætur sér nægja að túlka stundará- hrif, en mörg eru þó olíumál- verkin gædd sama innileik og fegurð, sem hinar dásamlegu teikningar. Það er fyllsta ástæða til að óska Gunnari Gunnarssyni til hamingju; verk hans krefjast þess, að þeim sé öll virðing sýnd, og á þessum tímum, ( eg- ar listin virðist leita svo margra leiða, er það gleðiefni að sjá listamann fara sínar eigin götur eftir því sem köJJL^m hans og hjarte > g býður hon- listamann, sem finnur enda Faðir okkar, Guðmuitdur Sigurðssou, Holti, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu, 10 þessa mánaðar. Böm hins látna. Jarðarför systur okkar, inp L, Lárusdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. nóvem- ber klukkan 11 f. h. Þess er óskað, að þeir, sem minnast vilja hinnar látnu láti Slysavamafélagið eða Minningargjafasjóð Landsspítalans njóta þess. Ólafur Lárusson og systur. Myndir úr alþýðuhreyfingunni. Þeir, sem kunna að eiga myndir úr sögu og af starfi alþýðufélaganna frá fyrstu tíð, eru vinsamlega beðnir að hafa tal af mér hið allra fyrsta. Vilhj. S. Vilhjálmsson. ÚT AF TILLÖGU, er birtist í blaði yðar og hafði verið sam- þykkt á bílstjóraráðstefnu Al- þýðusambandsins viðvíkjandi framtíðar innkaupum á bif- reiðahjólbörðum frá Tékkó- slóvakíu, leyfum við okkur að biðja yður um að birta eftir- farandi athugasemd: Þar eð útflytjendurnir í! um Tékkóslóvakíu, firmað Exico sjálfan sig í listinni, Bratisiava, sem við erum um- j verður það alltaf fyrsta skil- boðsmenn fyrir, hafa gengið yrðið til þess að geta skapað inn á að selja okkur framveg- is með lækkuðu verði í tékk- neskum krónum, er nemur gengisbreytingunni, mun hún engin áhrif hafa á verðið á þeim hjólbörðum, sem afskip- aðir verða eftir gengisbreyt- inguna. Kristján G. Gíslason. Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá klukkan 11—11. Verzlun okkar er var á Njálsgötu 112, er nú flutt að BERGSTAÐASTRÆTI 52. A. Jóhannsson & Smith h.f. sígild verðmæti. Falke Bang. Aðalfundur Kvndils AÐALFUNDUR Fræðslu- og málfundafélagsins Kyndill var haldinn 8. þ. m. í stjórn félags- ins voru kosnir: Formaður: Ingvar Sigurðs- son, ritari: Hörður Gestsson, gjaldkeri: Þorgrímur Kristins- son. Kyndill er fræðslu- og mál- fundafélag bifreiðastjóra innan Bif reiðast j óraf élagsins Hreyf- ill. Helztu viðfangsefni þess eru málfundir og í félaginu er starfandi tafldeild. S. 1. vetur efndi félagið til tungumála- kennslu fyrir bifreiðastjóra. Starfi félagsins í vetur verður hagað á svipaðan hátt og ver- ið hefur. Þorvaldur Garðar kosinn formaður Stúdentafélagsins. AÐALFUNDUR Stúdentafé- lags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 10. nóv. s.l. Frá- farandi form., Kristján Eld- járn þjóðminjavörður, flutti skýrslu stjórnarinnar. Skýrsl- an bar með sér, að starfsemi félagsins hefur undanfarið ver- ið allmikil og fjárhagur batn- að verulega. Þá fór fram stjórnarkjör. Formaður var kjörinn Þorvald- ur Garðar Kristjánsson lög- fræðingur, ritari Höskuldur Ólafsson stud. jur., gjaldkeri Páll Líndal iögfræðingur og meðstjórnendur Jónas Bjarna- son cand. med. og Jónas Gísla- son stud. theol. Félagið gengst fyrir kandi- datadansleik að Hótel Borg hinn 30. nóv. n.k. og útvarps- dagskrá að kvöldi 1. des. Námsstyrkir úr Kan- ada- og Snorrasjóði. FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur veitt námsstyrki úr Kanadasjóði og Snorrasjóði svo sem hér segir: Kanadasjóður: Kristjana Helgadóttir cand. med. til framhaldsnáms í læknisfræði í Kanada kr. 4000. Snorrasjóður: 1) Kristinn Björnsson stúd- ent til sálarfræðináms við há- skólann í Osló kr. 1800,00. 2) Skúli Norðdahl stúdent, til náms í húsbyggingarlist við verkfræðihúskólann í Niðarósi kr. 700,00. 3) Ingvar Emilsson stúdent, til náms í haffræði við' háskólann í Osló kr. 700,00. 4) Ingvar Hallgrímsson stúdent, til fiskifræðináms við háskól- ann í Osló kr. 700,00. 5) Magn- ús Bergþórsson stúdent, til náms í rafmagnsverkfræði við verkfræðiháskólann í Niðarósi kr. 700,00. Samtals kr. 4600,00.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.