Alþýðublaðið - 14.12.1949, Síða 3
Miðvikudagur 14. des. 1949
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
T'
FRAMORGNITIL KVOLDS
~>?mfWmwwW$MW«!Z''»rTts,wfww*I'r**?*ifrf*rf9rnw!rfrt,*''''rí?wnr»
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■
í tlag er miðvikudagurinn
14. desember. Fæddur Bryn-
íólfur Sveinsson biskup árið
1605, og Tycho Brahe danskur
stjörnufræðingur árið 1546.
Roald Amundsen kemst á suöur
pólinn 1911.
Sólarupprás er kl. 10,15. Sól-
arlag verður kl. 14.30. Háflæð-
ur er kl. 12,10. Sól er hæst á
lofti í Reykjavík kl. 12,22.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: Hekla kemur aft
ur frá London og Prestvík kl.
6 í dag.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
B, frá Borgarnesi kl. 13, frá
Akranesi kl. 15, frá Reykjavík
kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Brúarfoss kom til Rotterdam
13/12., fer þaðan til Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Gautaborgar í morgun,
£er þaðan væntanlega í kvöld
13/12 til Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Akureyri 12/12. til
'London. Goðafoss kom til New
York 9.12., fer þaðan væntan-
lega 15.12 til Reykjavíkur. Lag
arfoss kom til Reykjavíkur 10.
12 frá Kaupmannahöfn. Selfoss
er á Siglufirði. Tröllafoss fór
frá New York 6.12. til Reykja-
víkur. Vatnajökull fór frá Vest
mannaeyjum 10.12. til Ham-
borgar.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja-
vík kl. 21 í kvöld vestur um
land í hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavík kl. 220 í kvöld
austur um lanl til Bakkafjarð-
ar. Skjaldbreið var á Ólafsfirði
í morgun. Þyrill er í Faxaflóa.
Helgi fór frá Reykjavíkur í ga>r
kvöld til Vestmannaeyja.
Arnarfell leslar síld á Norð
urlandi. Hvassafell fer væntan-
lega frá Gdynina í dag.
Foldin er væntanleg til
Reykjavíkur frá Ilull á miðviku
dagsmorgun. Lingstroom er í
Amsterdam.
Blöð og tlmarit
Musica, 4. tölublað 1949 hef-
ur blaðinu borizt. Flytur það
meðal annars viðtal við Pál Kr.
Pálsson orgelleikara, greinar um
bandaríska tónskáldið Aoron
. Capland, frægar söngkonur,
Þórunni Jóhannsdóttur og margt
fleira.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384).
,,Gleym mér ei“. Benjamino
Gigli. Sýnd kl. 5 og 9.
r
Ufvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
Hvítt: Svart:
11. Ra3xc4 e7—e6
12. o—o Bf8—e7
13. e4—e5 RfG—d5
14. Dc2—e4 o—o
15. Hal—cl Dc5—a7
16. Hfl—dl. h7—h6
17. De4—g4 Kg8—h7
Silfurbrúðkciup
Silfurbrúðkaup eiga í dag Guðrún Einarsdóttir og Hermann
Kristjánsson kaupmaður, Miklubraut 52 í Reykjavík. Eru þau
hjónin bæði vel þekkt og vinsæl og má því búast við að gest-
kvæmt verði á heimili þeirra í dag.
Tónleíkar Symfóníuhljóm-
sveitar
20.30 Kvöldvaka:
a) Ólafur Þorvaldsson
þinghúsvörður flytur frá
söguþátt: „Gamla réttin í
hrauninu".
Jónas Jónsson frá Hof-
dölum fer með frumort-
ar stökur.
c) Tónleikar.
d) Frú Ólöf Nordal Ies
smásögu eftir Pearl S.
Buck: ,,Dansleikurinn“.
(22.05 Endurvarp á Grænlands-
kveðjum Dana).
Gamla bíó (sími 1475): —
„Uppnám í óperunni“ (ame-
rísk). Allan Jones. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
,,Ást leikkonunnar11 (frönsk).
Vivanne Romance. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Við Svanafljót“ (amerísk)
Don Ameche, Andrea Leeds. A1
Jolson. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó: (sími 81936): -
„Enginn vill deyja“ (tékknesk).
Karel Höger, Florence Marly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
.,1 Víking“ (ensk). Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Trípolíbíó (sími 1182): —
„Merki krossins“ (amerísk).
Fnsdric March, Elissa Landi,
Claudette Colbert, Charles
Laughton. Sýnd kl. 9. „Röskur
strákur“ (amerísk). Sýnd kl. 5
og 7.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184:) Bssjarstjórafrúin baðar
nig“. (þýzk). Will Dohm, Heli
Finkenzeller. Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
,,Hálsmenið“ (amerísk) Laraine
Day. Robert Mitchum, Brian
Aherne. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚS:
Óperettan Bláa kápan verð-
ur sýnd í kvöld kl. 8 í Iðnó.
Leikfélag Reykjavíkur.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9.30 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Fagurt er
rökkrið, kvöldsýning kl. 8,30.
Or öllum áttum
Til Barnaspítalasjóðs Hrings-
sns: Áhiet kr. 1000 frá Sörla.
Gjöf kr. 50: Kristinn Daníels-
non præp. hon. Kærar þakkir til
gefenda. F. h. Kvenfél. Hring-
urinn. — Stjórnin.
Ðregið hefur verið í happ-
drætti kvenfélagsin Hringsins
og kom upp nr. 1401. Vinning-
inn hlaut Valdemar Jónatans-
son, Eskihlíð 14.
S YMFÓNÍUHL J ÓMS VEIT
REYKJAVÍKUR hélt tónleika
í Austurbæjarbíó s. 1. fimmtu-
dag undir stjórn dr. Páls Is-
ólfssonar. Einleikari með
hljómsveitinni Var Rögnvald-
ur Sigurjónsson píanóleikari.
Symfóníutónleikar eru ekki
alltíður viðburður hér á landi.
Þó voru þessir tónleikar ekki
nógu vel sóttir, en það mun
mega kenna bæði frosthörkun-
um, sem hér gengu um þessar
mundir, og svo jólaundirbún-
ingnum, sem virðist verða
tímafrekari með ári hverju.
Það er jafnan nokkurt undr-
unarefni, hverjum árangri
Symfóníuhljómsveitin nær,
begar hún lætur til sín heyra,
gvo fáliðuð sem hún er, og þeg-
ar þess er gætt, hvílíka erfið-
leika hún á við að etja um allt
ctarf sitt. Svo varð einnig að
bessu sinni, og ber sá árangur
ágætt vitni um tvennt: áhuga
og dugnað hljóðfæraleikar-
snna sjálfra — eða flestra
þeirra — og einkum þó ár-
vekni, fórnfýsi og andríki þess
mannsins, sem mest á reynir,
otjórnandans. En æfingar og
undirbúningur undir hljóm-
léika sem þessa við þau skil-
yrði, sem hér eru nú, er svo
ótrúlega mikið starf og erfitt,
að ofætlun má telja hverjum
venjulegum manni. Þær kröf-
ur, sem gera verður til hljóð-
færaleikaranna, eru heldur
ekki litlar, en lítið og venju-
lega ekkert í aðra hönd og
érangurinn af starfinu jafnan
tvísýnn fyrir fram. Þess er
því alls ekki að vænta, að
regluleg starfsemi hljómsveit-
ar geti átt sér hér stað til fram-
búðar, nema síjórnarvöld rik-
is og bæjar þekki nú sinn vitj-
unartíma og komi til móts við
forráðamenn ríkisútvarpsins
og Þjóðleikhússins, sem þegar
hafa skilið nauðsynina á gagn-
gerðri ehdurskipun hljómsveit
armálanna og vilja beita sér
fyrir lausn þeirra. En ef sam-
hugur og áræði endist til að
gera það átak, sem nauðsyn-
legt er í þessum málum, mundi
sá atburður verða merkastur
í þróunarsögu íslenzkrar tón-
listar til þessa, og að ári liðnu
mundu menn undrast það
mest, hversu lengi hefur verið
látið dragast að stíga þetta
cpor.
Á allt þetta minntu tónleií-
ar Symfómuhljómsveitarinn-
nr átakanlega, þrátt fyrir iallt
það góða, sem um þá má segja.
Nokkur hljóðfæri vantaði til
j)ess að hægt væri að uppfyila
í því efni hógværar kröfur
verkanna, sem flutt voru. I
annan stað skemmdu stundum
einstök liljóðfæri heildarsvip
hljómsveitarinnar. Þá skorti
og nokkuð á samtök og ná-
kvæmni, þrátt fyrir ýtrustu
vandvirkni stjórnanda og ein-
Leikara. Og svo mætti enn
telja. En samt voru tónleik-
arnir í heild mjög ánægjuleg-
ir, þótt mótsagnarkennt megi
virðast vegna þess að þrátt
fyrir alla þessa annmarka
tókst að blása lífsanda í við-
fangsefnin. En 4)að ber að
sjálfsögðu fyrst og fremst að
þakka stjórnanda og cinleik-
ara.
Tónleikarnir hófust með He-
(FHi. á 7. siðu.)
4 nýjar barnakækur
FYRIR DRENGI :
ÁsSákur í Hakkavsk
Skemmtileg saga ei’tir Carl Sundby, sem
þekktur er hér á landi af sögunum
„Ungar hetjur“ og „Smiðjudrengurinn“
FYRIR TELPUR:
Gerða
Skemmtileg telpusaga í'rá Holkmdi. All-
ur ágóði reimur til byggingar sumar-
skála K.F.U.M.-stúlkna í Vindáshlið.
Nýtt bindi af liinum afar vinsælu
Flemmingbókum eftir Gunnar Jörgen-
sen.
Inga
Agæt telpusaga eftir Trolli Neiitsky
Wulff, sem orðin er aí'ar vinsæl hér á!
landi aí' sógunum „Hanna og Lindar-
höll“ og „Tataratelpan“.
annan
ir i
'áka^erÉm
Opið frá kl. 8.45 árd.
j