Alþýðublaðið - 14.12.1949, Page 8
Oerizt 'áskriferidur
að Alþýðybiaöinu.
Al'þýðubÍaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Miðvikiidagur 14. des. 1949
Börn ög ungijngar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,
Allir vilja kaupa |
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]
Margir hyggjast hverfa frá togvei'ðum.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, Vestmannaeyjum.
UNDIRBÚNINGUE að vetrarvertíð er nú í fullum gangi
í Vestmannaeyjum, og eru iíkur til þess að bátar þar verði mcð
aJIra fyrsta móti tilbúnir á veiðar. Flestir eða allir bátar, sem
geiigu á vertíð í fyrra, munu ganga í vetur, og vitað er um að
minnsta kosti tvo stóra báta, sem bxiið er að kaupa til Eyjanna
til. viðbótar. Eru það tveir ungir formenn, sem keypt hafa
bátana. • .
í þorskanetaveiðinni verður: ferma á annað þúsund smá-
rriíkið meiri þátttaka. en und-
anfarið, og munu að minnsta
kostl 10 bátum fleiri stunda
þorskanetaveiðar í vetur en í
fyrra.
Útiit er fyrir að Vestmanna-
eyjabáfar hugsi heldur til að
hverfa frá togveiðum og liggja
til þess ýmsar ástæður.
Beitusíldarbirgðir munu
vera nægar í Vestmannaeyjum
og þegar mun vera fyrir hendi
eins mikið magn af salti og
notað var í fyrra. Hefur Katla
verið að undaníörnu að af-
lestir af salti.
Eíkisútvarpið sagði frá því í
fréttum fyrir skömmu, að
mjög dauft væri yfir öllum út-
gerðarundirbúningi í Vest-
mannaeyjum og kom þessi
frétt kynlega við Eyjaskeggja,
því að þótt útgerð þeirra hafi
að ýmsu leyti átt við sömu
örðugleika að stríða að und-
anförnu sem önnur útgerð, þá
hefur það ekki dregið kjark
úr útgerðarmönnum þar, eins
og undirbúningur undir ver-
tíðina í ár sýnir.
Hý Ijóðabók
„Geogin spor“ eftir
Guðrúíiu Árnadótt-
isr frá Oddsstöðum.
Samfylkingarlínan fyrirskipuð.. 1
Framhald af 1. síðu. starf í fjöldafélögum hinna
ingar til kommúnista um starfs- vinnandi manna, meðal
aðferðir: „Samfylkingu verka- kvenna, ungra bænda, sam«
vinnufélaga og annarra hópaj
hefur sérstaka þýðingu.“
Golfklúbbur Reykjavíkur 15 ára
GOLFBLÚBBUR REYKJA-
VÍKUR á 15 ára afmæli í dag.
Hann var stofnaður 14. desem
ber 1934, og voru stofnendur
57. Fyrsti hvatamaður að
stofnun klúbbsins var Sveinn
Núverandi stjórn klúbbsins
skipa: Ólafur Gíslason, form.,
Þorvaldur Ásgeirsson varafor-
maður, Benedikt B. Bjarklind
ritári, Magnús Viglundsson
gjaldkeri og meðstjórnendur:
Björnsson forseti íslands, en| Ásgrímur Hagnars, Björn Pét-
a'ðrir aðal forystumenmrnir
Iæknarnír Gunnlaugur Einars
son og Valtýr Albe.rtsson og
var Gunnlaugur fyrsti formað
ur Golfklúbbsins.
í ársbyrjun 1935 fékk Golf-
klúbburinn hingað danskan
gólfkennara, Walther Arneson
að nafni, og hóf hann þegar
kennslu. Að hans ráði xók
klúbburinn á leigu Austurhiíð
artúnið við Sundlaugaveg' og
tiófst þar fyrstu gólfleikar á ís
landi. En í ársbyrjun 1936 fékk
klúbburinn 37 ha. land á leigu
ú Bústaðarhálsi, og gekkst
klúbburinn fyrir ræktun lands
ins og fór formleg vígsla gólf-
klúbbsins fram 1. ágúst 1933.
Síðan hefur völlurinn mikið
verið endurbættur, gólfhús
reist og gólfkennslu verið hald
ið uppi flest árin. Síðan góif-
leikar hófust á vegum klúbbs-
ins hefur árlega verið háður
fjöldi kappleikja eða allt upp
í 20 — 3ð á ári. Meistarakeppni
kiúbbsins fór fyrst fram 1935,
og var fyrsti meistari klúbbs-
íns Magnús Andrésson full-
trúi, en núverandi rneistari er
Jakob Hafstein. En sá sem oft
pst hefur unnið meistaratitil-
imi e.r Gísli Ólafsson læknir,
eða 5 sinnum alls. — Fyrsti
kvenmeistari var frú Herdís
Guðmundsdóttir, en keppnin
féll niður í ár. Öldungakeppni
fór fyrst fram 1943 og varð
Magnús Kjaran fvrsti öldunga
tneistari, en núverandi meist-
ari er Ásgeir Ólafsson, stór-
kaupmaður.
Félagatala klúbbsins er nú
riokkuð á þriðja hundrað.
ursson, Halldór Magnússon.
Heiðursfélagar klúbbsins eru
Ingiríður Danadrottning,
Sveinn Björnsson, forseti ís-
lands og dr. med. Halldór Han-
Een.
FEGRUNARFÉLAG
REYKJAVÍKUPv ákvað á sín-
um tíma að gefa út árbók með
greinum og upplýsingum um
fegrunar- og þrifnaðarmál í
Guðrún Arnadóttir.
í GÆR kom á bókamark-
aðinn ný ujóðabók eftir skáld-
konu, sem ekki hefur áður
sent frá sér bók, og ekkert hef-
ur birzt eftir opinberlega áður
nema nokkuð í „Borgfirzkum
ljóðum“, en framlag hennar á
þeim vettvangi fékk hina ágæt-
ustu dóma.
Skáldkonan er Guðrún Árna-
dóttir frá Oddsstöðum, Hofs-
vallagötu 21 hér í Reykjavík.
Heitir bók hennar Gengin spor.
í þessari nýju ljóðabók eru
58 kvæði og lausavísur. Er bók-
in hin fegursta að öllum bún-
ingi og ágætlega gefin út. Út-
gefandi . er Minningarsjóður
Hlöðvers Arnar Bjarnasonar,
en Hlöðver, sonur skáldkon-
unnar, fórst af völdum bifreið-
arslyss á síðast liðnu vori.
Guðrúnu Árnadóttur er mjög
létt urn að yrkja, hvort serri
hún kveður undir gömlum ís-
lenzkum bragarháttum eða
grípur til nýrra. Það er auð-
fundið, að skáldkonunni er
á stundum þungt um hjarta, en
ætíð sér hún fegurð himinsins
gegnum sortann og ómarnir af
lýðsstéttanna má mjög vel
koma til leiðar, þrátt fyrir mót-
stöðu leiðandi hópa í verkalýðs-
félögum og flokkum, sem hafa
klofningsmenn og fjandmenn
samfylkingar í broddi fylking-
ar.“
Þessu næst er rætt um ágæti
samfylkingarinnar og getið
alþjóðlegra' ,,samfylkingar“-
samtaka. Þá kemur röðin að
„alþýðulýðveldunum“, löndun-
um austan járntjáldsins:
„í löndum alþýðulýðræð-
isins hafa unnizt sögulegir
sigrar með tilliti til samfylk-
ingar verkalýðsins: Þar hafa
verið skipaðir samfylkingar-
flokkar fyrir verkalýðinn,
samfylkingar-verkalýðsfélög
samfylkingar-samvinnufélög
og samfylkingar-æskulýðs-
félög.“
GEGN „HÆGRIKRÖTUM“
Enn segir í ályktun Komin-
form, sem þekur heila síðu í
„Land og Folk“:
„Upplýsingaskrifstofan (Ko-
minform) lítur á það sem höf-
uðhlutverk hinna kommúnist-
ísku flokka að samfylkja og | Kominform vandlega þrædd:
skipuleggja alla krafta verka- Stefnuskráin átti að vera bar-
lýðsins .... “ átta við Bandaríkin, viðskiptl
Þá segir: „Jafnframt því, sem við kommúnistaríkin og almenra
kommúnistar heyja miskunnar- en loðin ákvæði um bætt lífs-
STJOENARMYNDUN 1.
Undir lokin kemur samþykkft
Kominform að kjarna málsins,
sem er stjórnarmyndun og
valdataka kommúnista. Þegar
samfylkingin hefur náð árangrl
sínum, segir í samþykktinni,
„ verður hægt að hefja
baráttu í auðvaldsríkjunum
fyrir mvndun ríkisstjórna, scm
sameina alla þjóðlega krafta,
sem er á móti undirokuri landa
þeirra undir heimsveldisstefnu
Bandaríkjanna, stjórnir, sem
hafa á stefnuskrá sinni örugg-
an frið milli þjóðanna, sem
stöðvar vígbúnaðarkapphlaup-
ið og bætir lífskjör liins vinn-
andi fjölda.“
Kommúnistar hér á landl
hafa þegar gert eina tilraun til
þess að fara eftir þessari skip-
un, með því að. vinna að
„vinstri stjórn“ undir forsæti
Hermanns Jónassonar. Þurfa
menn ekki annað en líta á bréf
kommúnista til þess að sjá, að
þar er þessi fyrirskipun frá
bænum, og er fyrsta árbókin] ir og sefandi. — Þessi nýja,
(fyrir árið 1949 væntanleg út fagra Ijóðabók er góð jólagjöf
fyrir áramótin. öllum þeim, sem unna ljóðum.
Iausa og staðfasta baráttu í
hugsjón og raun gegn hægri-
krötunum og hinum afturhalds-
sömu verkalýðsleiðtogum, jafn-
framt því sem þeir afhjúpa þá
vægðarlaust og einangra þá frá
fjöldanum, verða þeir með þol-
inmæði og þrautseigju að út-
skýra fyrir hinum óbreyttu
jafnaðarmönnum mikilvægi
samfylkingar verkalýðsins,
draga hana inn í hina virku
baráttu fyrir friði, brauði og
lýðræðislegum réttindum, og
koma á sameiginlegum átökum
til þess að ná þessum takmörk-
um.“
Þessi málsgrein stendur fyrst
, . , , i og fremst á bak við hin nýju
( 5™ lrnar e^Ug!S/! samfylkingartilboð kommún-
ista hér á íslandi. Þeir eru að
kjör alþýðunnar, án þess að
fara nánar út í þær leiðir, sem
fara skyldi til þess.
Ályktun Kominform, sem hér
hefur verið lauslega rakin, end-
ar á alvarlegri áminningu til
kommúnista um að halda röð-
um sínum hreinum af „títóist-
um“ og öðrum svikurum og
agentum, og eru flokkarnii”
hvattir til hreinsunar á þvl
sviði.
alffiskframleiðslan er 7000
smál. meiri í ár en árið áður
ÖII framleiðslan hefur þegar verið seld.
—-----------------♦.
SALTFISKSFRAMLEIÐSLA þessa árs nemur um 7 000
smálestum meira en árið áður, eða samtals inn 19 000 smá-
lestum, og er öll sú framleiðsla nú seld, og mun síðasti farm-
urinn fara í lok janúarmánaðar. Árið 1948 var saltfisksfram-
leiðslan 12 000 smálestir.
Þetta kom fram í skýrslu for
manns sölusambands íslenzkra
fiskframleiðenda á aðalfundi
sambandsins er haldinn var síð
aðstliðinn laugardag. Árið 1948
skiptust þessar 1200 smálestir
af saltfiski þannig eftir út-
flutningslöndum:
Til Grikklands 4842 lestir, til
Ítalíu 4347, Bretlands og Ir-
lands 2302, Þýzkalands 310,
Danmerkur 200 og Brasílíu og
Cuba 449 smálestir.
Verðlag 1948 var svipað og
árið á undan.
Saltfiskframleiðsla þessa árs
mun verða um 19 000 smálestir
eins og áður segir, og er áætlað
að útflutningurinn skiptist
sem hér segir: Til Grikklands
hlýða þessari skipun, þegar
þeir rægja „hægrikratana“ og
„afturhaldssama verkalýðsleið-
toga“, þegar þeir segjg í Þjóð-
viljanum, að samfylkingartil-
boðið sé „.... sent óbreyttum
Alþýðuflokksmönnum .... “
STARFSAÐFERÐIR
Samþykkt Kominform ræðir
nánar um starfsaðferðir kom-
múnista. Þeim er bent á, að
samfylkingarleiðin sé þraut-
reynd bardagaaðferð, og þeim
er bent á, hvar þeir eigi að
beita henni. Er þar sérstaklega
bent á, að „.... hið daglega
Kostov bíður dóms
Framh. af 1. síðu.
tilkynningu um að hann hefðl
í ræðunni reynt að rugla dóm-
arana og sannaði það, meðal
margs annars sekt hans! :
Úti um heim hafa rétarhöld-
in í Sofia vakið vaxandi undr-
un og ýmsu verið mótmælt af
því, sem þar hefur verið haldið
fram bæði af ákæranda og vitn-
um. Þannig var á það bent í
London í gær, að Englending-
ur, sem Kostov hafi átt að hafa
samband við á tilteknum tíma,
hafi þá verið látinn fyrir mán-
uði.
6000 — 6500 lestir, til ítalíu
6500, Portúgal 3600, Bretlands
og írlands 1625, Þýzkalands
800, Danmerkur 160 og til
Brasilíu og Cuba 90 smálestir.
Á þessu ári bættist Portúgal
við í tölu viðskiptalandanna,
en viðskipti við það land höfðu
legið niðri í 7 undanfarin ár.
Von er um að viðskipti hefjisí
einnig við Spán á næsta ári.
Aukaskammtur af
sykri fyrir jólin
J?
SKOMMTUNARYFIE-
VÖLD.IN hafa ákvcðið að koma
skuli til úthlutar aulcaskammt
ur á sykri nú um jólin, og nem
ur sá skammtur Vi kg á mann.
Skammturinn verður afhent
ur gegn stofnauka nr. 18, cg er
stofnaukinn löggild innkaupa-
heimild fyrir þessu sykur-
magni frá og með deginum x
dag- __