Alþýðublaðið - 28.12.1949, Page 5

Alþýðublaðið - 28.12.1949, Page 5
Vliðvikuclagur 28. des. 1949. ALt»Ýf>URLAf>l« 5 sinn, og því oftar, sem hún bregst, því meiri vandræðum hlýtur síldarleysið að valda sjómönnum og útvegsmönnum. Alþingi hefur áður á hverri síldarleysisvertíð frá árinu 1945 hlaupið nokkuð undir bagga og hjálpað til að leysa sjóveð o. þ. h, Búið var að lofa útvegsmönnum því, að hluta- íryggingarsjóður tæki til starfa á þessu ári. Engar greiðslur fara fram úr honum fyrr en á næsta ári. Á þessu fjárlaga frumvarpi er ekki neitt fé ætlað til að- i stoðar síldarútveginum, þrátt ' fyrir það, þó að þörfin hljóti ^ að vera. brýnni en nokkru sinni fyrr. Ég verð að víta í þetta. Sjómenn og útvegsmenn sem síldveiði stunduðu fyrir Norðurlandi í sumar og voru Svo óheppnir að fá fimmta aflaleyisárið, standa því uppi ráðþrota. Mörg skip hafa eigi getað innt af hendi lágmarks- Érygginguna og kemur það sér mjög bagalega fyrir skipverj- ana og er útgerðinni til leið- inda. Ríkisstjórnin veitti nokkra aðstoð á miðju sumri, f.em rétt var, en aðstoðin þurfti að ná lengra, og verð ég að Sáta þá von í Ijósi, að háttvirt alþingi láti eigi dragast lengi úr þessu að bæta úr þessum miklu vandræðum. Það er fjarri mér að telja eftir framlög fjárlagafrv. til landbúnaðarins. Ég tel bændur áRs góðs maklega, en eftir frv. er áætlað til sjávarútvegsins kr. 1.356.350, tií landbúnaðarins kr. 22. 021.000, eða seytján sinn- um meira. Til sauðfjárveikivarnanna einna eru áaétlaðar kr. 7.315. 000. Er sauðfjárveikin að vísu jskaðleg pest, sem valdið hefur miklu tjóni, en þó hygg ég eigi ofmælt, að 5 síldarleysisár hafi eigi farið betur með skipverja og útgerðarmenn en sauðfjár- Veikin með bændur. Vænti ég Jþess fastlega, að háttv. þing- Snenn, að athuguðu iháli, fall- ást á að alþingi megi ekki sóma síns vegna gera svo hrapallega tipp á milli stétta eins og að Virðist stefnt með fjárlaga- ffrumvarpi þessu. Ekkert tií þess að ótgerðina. Þá hlýtur það einnig að Vekja athygli, hve mjög er dregið úr framlögum til sjáv- arútvegsins vegna dýrtíðaráð- istafana. Á þessu ári var svo $em hæstv. fjármálaráðherra gat um ætlaðar kr. 64 millj. í því skyni, en nú aðeins kr. 33.5 Snillj. Það er öllum vitanlegt, að þegar stjórnarsamstarfið leyst- Sst upp í ágústmánuði, fóru all ar ráðstafanir gegn dýrtíðinni úr reipunum. Til þess að greiða niður verðlagið innanlands, svo sama árangri verði náð og áður, þarf því miklu meira fé en á þessu ári. Hversu miklu meira þyrfti til þess að ná því tmarki, vil ég ekki gera tilraun til að áætla. Þá er og vitað, að útgerðarkostnaður hefur hækk að talsvert frá vertíðinni á Jþessu ári og telur fundur LÍÚ, að fiskverðið þurfi að vera kr. 1,04 móts við 65 aura pr. kg. á þessu ári. Ég vil engan dóm á þessar tölur leggja. í>að má telja alveg víst, að úígerðin fer ekki á stað, nema fá meiri jiiðurgreiðsi- ur en á þessu ári, en til þeirra er ekkert áætlað í frv. á sama tíma og haldið er óbreyttum eða jafnvel hækkuð framlög til Iand- Hæstvirtur fjármálaráðherra kemst svo að orði í athuga- semd við fjárlagafrv., að finna verði aðrar leiðir en niður- greiðsur fyrir sjávarútveginn; en hvort hann á við styrkjaiaus an atvinnurekstur, sem flokk- ur hans bauð upp á í alþingis- kosningunum, vil ég ekki full- yrða. Þeita verður enn óljós- ara vegna þeirra ummæla hæstv. forsætisráðherra, er hann tilkynnti ríkisstjórn sína, ao hann myndi fara „troðnar slóðir“ í dýrtíðarmálunum. Þó að ekki sé langur tími liðinn síðan hæstv. ríkisstjórn tók við völdum, væri óneitanlega fróð- legt að fá fljótlega að vita, hvort gripið verður heldur til hins síyrkjalausa atvinnurekst- urs og þá væntanlega frjálsrar verzlunar, eins og Sjálfstæðis- flokkurinn lofaði í kosningun- um, eða hvort farnar verða á- fram „troðnar slóðir" samfv. yf- irlýsingu hæstv. forsætisráð- herra. Eins og nú er komið málum í landinu er hætt við því, að hvor leiðin sem valin yrði, yrði nokkuð þyrnum stráð. btöðvun útgerðar- innar yfirvofandi. Nú er komið að jólum og engar ákveðnar tillögur liggja fyrir í þessum málum af hálfu hæstvirtrar ríkisstjórnar. Hins vegar lýsti hæstvirtur forsæt- isráðherra því yfir utan dag- skrár í byrjun þessa fundar, að hann teldi þetta svo mikið vandamál, að engra tillagna væri von fyrir áramót. Þing- menn gætu þess vegna farið heim í jóafrí, en hæstvirt ríkisstjórn myndi halda áfram athugunum sínum. Ég tel þetta mjög miður farið. Ég viður- kenni fyllilega þahn mikla vanda, sem hæstvirtri ríkis- stjórn og alþingi er á höndum, þannig að eigi sé sanngjarnt að krefjast þess að fullnaðartil- lögur liggi fyrir frá hæstvirtri ríkisstjórn. Hins vegar er sú Nýtízku kirkja í Ameríku. Myndin er tekin inni í hinni nýju kaþólsku St. Markúsar kirkju í Burlington, Vermont í Bandaríkjunum. Altarið, sem sést á miðri myndinni, er gert úr flekkóttum marmara, sem unninn er í Vermont. Annað altari, hliðaraltari, og prédikunarstóll sjást til hægri á mynd- inni. Líkan af Kristi á krossinum hangir yfir altarinu, niður úr þakhvelfingu kirkjunnar. stöðvist um árámót, :ef ekki verður eitthvað gert. Ég er ekki viss um, áð hæst- i virtri ríkisstjórn sé þetta ljóst, og vil skjóta því að hæstvirt- um forsætisfáðherra, hvort ekki muni ástæða til að taka þetta til sérstakrar athugunar. Ég hef gert að umtalsefni nokkra ágalla, sem ég við fljót an yfirlestur hef fundið á íjárlaga frv. Með því hef ég . r , , ekkí óskað áð deila á hæstv. kTaÍageTl ,tl]. Vmnfnd! núverandi fjármálaráðherra, sem eins og allir vita hefur róðrar almennt hafnir á Vest vera komið annað hljóð í f jörðum. Núverandi fisk- j strokkinn. Nú mun komið í Ijós ábyrgðarverð fellur úr gildi eftir aðeins þriggja vikna setu um áramót og verður eigi | hæstvirtrar ríkisstjórnar, að annað séð en að þessi útgerð hinn „sterki“ Sjálfstæðisflokk- inn óhultur um líf sift. Þraut- Ur sér enga leið út úr vandræð- reyndum baráttumönnúm úr unum aðra en samstjórn lýð- hópi kommúnista er rutt úr ræðisflokkanna þriggja. Til-: vegi sem svikurum og njósbur- múnista. Daglega heyra menu um nýja og nýja svikara. í rild einræðisins, þar sem ógnar- stjórnin hefur völdin, er eng- manna, að þeir Ijúki áríðandi störfum áður en þeir taka sér frí — jafnvel jólafrí. Auk þess stendur hér alveg sérstaklega á. Það er hæfcta á að talsverður út- flutningsatvinnureksíur stöðvist þann tíma er al- þingi tekur sér jólafríið. Vertíð er að vísu ekki al- mennt byrjuð hér sunnan lands. Hins vegar eru haust gangsleysi kosninganna og skaðinn af þeim er þannig þeg- ar kominn í ljós. Samfyfkingarfafs kommúnista. Um fyrrverandi stjórnar- andstöðu, Kommúnistaflckkinn, sem breitt hefur yfir nafn og númer og kallar sig Sósíalista- flokk, sé ég ekki ástæðu til að segja mikið í þessu sambandi. eigi undirbúið frv. Þá hef ég heldur eigi viljað leggja alla á- byrgð á hæstv. fyrrv. fjármála lAugljós þjónusta kommúnista ráðherra af þessum sökum, því að hann er kunnur áhugamað- ur um állt er að sjávarútvegi um. Sá, sem ekki hugsar eftir línunni eða fellur einvaldanum ekki að einhverju leyti í geð, er vægðarlaust drepirm. Blind ustu trúarbragðaofsóknir mið- aldanna og gaidrabrennur voru barnaleikur hjá þeim ofsókn- um, pyntingum og hörmung- um, andlegum og líkamlegum, sem nú eiga sér stað í lönduro þeim þar sem kommúnistar hafa náð völdum á tuttugustu öldinni undir yfirskini sam- fylkingar. Hundruð milljóna manna lýtur og hefur oft í verki sýnt, að hann ber hag þessa atvinnu- vegar mjög fyrir brjósti, þótt það að vísu eigi sjáist á þessu fjárlagafrumvarpi. Ábyrgðarleysi borgaraflokkanna og blind hlýðni forustumanna Um allan heim fordæma þessar flokksins við erlent einræðis- 'aðfarir með viSbjóði.-og til okk flokkurinn hafði af fullkomnu Ég hef áður lauslega minnzt á afleiðingar þess að stjórnar- samstarfið var rofið. J Þegar abyrgðarleysi kvetkt kosm: ríki og kúgunarstefnu hefur opnað augu allra lýðræðissinna fyrir skaðsemi Kommúnista- flokksins. Sókn flokksins hér á landi er algerlga stöðvuð. Ýmsir menn, sem kosið höfðu áður með flokknum í þeirri trú að þeir væru að kjósa róttækan og frjálslyndan flokk, hafa snúið við honum baki. Flótti er brostinn i liðið. ar íslendinga á slíkur boðskap- ur ekkert erindi. Allir hugs- andi menn og frjálslyndir hverfa burtu frá Kommúnista- flokknum þegar þeim verour ljóst, hvað flokkurinn er í raun og veru. Foringjar kom- múnista finna þetta. Flókkur þeirra er orðinn einangraður og forustumennirnir eru a'ð einangrast í sínu'm eigra I síldveiðin brást á s.l. sumri voru augljós vandræði fram undan. Þá hefði þurft að hefj- ast tafarlaust handa og leita samkomulags milli flokkanna og við Alþýðusambandið og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja um ráðstafanir til þess að firra þjóðina voða. Þetta var ekki hægt að gera. Framsókn- arflokkurinn rauf stjórnarsam- starfið einmitt á þeim tíma, þegar vandræðin vegna síldar- ieysisins voru komin í ljós. nga- úthellinga og skoðanakúgunar eldinn. Engar viðræður gátu fylgja kommúnistaflokkum farið fram um vandamálin. hvar sem þeir eru við völd í Hinum dýrmæta tíma frá því i Evrópu eins og svartur ágústmánuði til miðs nóvem- skuggi. Hvar sem þeir hafa ber var varið í tilgangslaust komið höndum undir, hafa þjark og í kosningaþvarg, sem þeir troðið á hinum helgustu bar engan árangur og engum mannréttindum og brotið alla var til góðs, í stað þess að nota andstöðu á bak aftur með of- hann til þess að reyna að finna beldi, fangelsunum og mann- sameiginlega lausn á vanda- drápum. Á seinni árum hefur Alíir ókostir einræðis, blóðs-1 n0kki. Þess vegna bjóða þeir a málunum fyrir haustið. Með því að knýja fram alþingis- kosningar á þessum tíma árs fórnaði Framsóknarflokkurinn þetta skeð undir yfirskini sam- fyikingar. Leitað hefur verið samstarfs við jafnaðarmenn. Síðan hafa verið hafnar of- Fyrrverandi forsætisráðherra því miður þjóðarheill af flokks- sóknir gegn forustumönnum gerði tilraun til þess að koma á samstarfi, með því að fá ráð- herra Framsóknarflokksins til þess að segja ekki af sér fyrr'en að kosningum loknum. Ráð- ástæðum, sem öllum eru Ijós- ar. Sjálfstæðisflokkurinn hafði iengi undirbúið kosningar og virtist taka því fegins hendi, þegar Framsókn knúði þær herrarnir sátu að nafninu til, 1 íram. I en allir möguleikar. til skrafs og ráðagerða um íramtiðina flokksins hamrað á blöðum Sjálfstæðis- hafði mjög verið ókostum samstjórn- voru útilokaðir. Framsóknar- ar þriggja flokka. En nú mun borgaraflokkanna. Þeim hefur verið rutt úr vegi. Að því loknu hafa verið hafnar of- sóknir gegn forustumönnum jafnaðarmanna. Hreinsanir hafa í öllum löndum farið fram með sama hætti. Þegar þeim i var lokið hófst blóðug valda- barátta innbyrðis me-ðal kom- 1 nú upp á samfylkingarleiðina eða sjöunau línuna frá Moskvu, sem revnzt hefur hengingaról i fyrir þær lýðræðisþjóðir álf- unnar, sem leyft hafa komm- únistum að smeygja henni um háls sér. Það er byrjað á sak- leysislegan hátt með því að ^ bjóða upp á samfylkingu í bæjarstjórnir og í ríkisstjórn. j Fyrir alla hugsandi Alþýðu- flokksmenn eru slík samfy'ik- ( ingartilboð hlægileg. Komm- j únistar bjóða ekki upp á sam- j fylkingu til þess að koma mál- efnum alþýðunnar áleiðis, heldur til þess að reyna að ná völdum og áhrifum. Þeir hafa t. d. haft samfylkingu við Sjálfstæðisflokkinn á ísafirði i bæjarstjórn gegn Alþýðu- fiokknum í heilt kjörtímabil. íhaldsstefnan hefur ráðið öll- um málefnum. Fjárhagur bæj- (Frh. á 7. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.