Alþýðublaðið - 29.12.1949, Blaðsíða 7
Aðgöngumiðar að jólatrésfagnaðinum verða seldir í skrifstofu Alþýðuflokksfélagsins og afgreiðslu Alþýðublaðsins föstudaginn 30. desember.
Fimmtisdagur 29. des. 1949
ALÞYBUBIAÐIÐ
1
Harmleikurinn
Á LIÐNUM ÖLDUM var
nevi flestra alþýðumanna óslit-
in barátta fyrir brýnustu nauð-
þurftum. í þeirri baráttu skóp-
ust margar hetjusögur, sem
engum kom þá til hugar að
kalla slíku nafni. Þær gleymd-
-ust því eins og einstaklingarnir
sjálfir, hvort sem þeir hjörðu af
harðindaárin eða króknuðu á
fellisvori.
Þegar skáld og rithöfundar
vorra tíma segja slíkar sögur,
verður þess títt vart, að ýmsir,
sem ekki sjá nema eigin sam-
ííð, telja þetta lygisögur — ó-
minnugir á það, að fáar skáld-
r.ögur taka ýkjum raunveru-
leikans fram. Það verður þó
varla sagt með nokkrum sann-
indum, að saga Sigurðar Helga-
sonar, „Eyrarvatns Anna“, sé þeirri ráðabreytni, og hjálpar
hyggja upp fjallajörð sína, Eyr-
arvatn. Það er Ófeigur Torfa-
frumkvæðið að
sem a
ýkjukennd. Hversdagsleikinn
og þungur straumur atburð-
anna í ævi umkomulítilla fá-
tæklinga, sem vilja berjast til
sigurs við kröpp kjör, líður
fram í hógværri og tempraðri
írásögn.
Sigurður Helgason er löngu
orðinn kunnur rithöfundur.
Eftir hann hafa áður komið út
sex frumsamin skáldrit. Marg-
ar sögur hans eru vel samdar
og allar bera þær einkenni fág-
unar í stíl og efnismeðferð.
„Eyrarvatns Anna“ verður
lengsta skáldsaga hans og um
leið hin veigamesta. Ef til vill
er of snemmt að ræða um þessa
bók, þar sem einungis fyrri
hlutinn liggur fyrir dómi les-
nndanna, en allt bendir til þess
að þarna verði hetjusaga sögð,
.hver sem verða örlög aðalper-
sónunnar.
Brandur Runólfsson hefur
alizt upp í örbirgð og geldur
þess alla ævi. Fullorðinn er
hann gagnsmaður til verka —•
ýtir frá sér og á það jafnvel til
að slá frá sér, sé að honum veg-
ið í orði. En þrátt fyrir þrek
hans og seiglu engist hann und-
an dulkenndum ótta, sem á-
sækir hann. Vanmáttartilfinn-
ingin eltir hann eins og Gláms-
augun Gretti. í kröm og kvöl
uppvaxtaráranna hafa foreldr-
ar hans framið það ódæði, að
seðja hungur hans með hrossa-
kjöti. Það afbrot fylgir honum
og verður hans æviraun í sjúk-
iegri sektartilfinningu. Ungur
kvænist hann hinni stoltu og
íögru vinnukonu af próíasts-
setrinu, Önnu Árnadóttur, sem
sögð er hafa valdið prófasts-
hjónunum miklum áhyggjum
vegna kærleika sonárins til
hennar. En hann gleymdi svo
metnaði ættar og stéttar, að
hann vildi kvænast vinnukon-
unni, og þurfti bragðvísi og
hörku til þess að afstýra þeirri
ógæfu.
Brandur og Anna hefja bú-
skap á vesaldarkoti og verða
innan fárra ára bráð harðind-
anna. Þau flosna upp og svelta.
Úr þeirri raun koma þau með
bæklaða dóttur sína eftir nær-
ingarskortinn, og lenda í hús-
mennsku til hins fáskipta en
raungóða höfðingja, Ófeigs
Torfasonar. í skjóli Ófeigs nær
Brandur sér eftir skipbrotið í
búskapnum og eignast sjálfs-
traust eftir því, sem honum er
frekast auðið. En stöðugt stara
á liann Glámsaugun út úr rökk-
urmóðu umhverfisins —- óttinn
honum kjark til framkvæmd-
við eigið getuleysi og fyrirlitn-
ingu samferðamannanna á
hrossak j ötsætunni.
Eftir nokkurra ára fjárgæzlu
hjá Ófeigi Torfasyni ræðst
Brandur í það stórræði að
hann Brandi dyggilega til þess
að hýsa jörðina. En kona hans
— Anna —■ er sú, sem gefur
anna. Hún örvar trú hans á
sjálfan sig — berst sleitulausri
baráttu við þá forynju, sem
fylgir honum — hina nagandi
og kveljandi vanmáttarkennd.
Óttinn við framtíðina og örð-
ugleikana og barnsleg gleði
yfir sigrunum skiptast á í sinni
Brands fyrsta sumarið og vetr-
armánuðina að Eyrarvatni.
Allt virðist ætla að ganga
skaplega. En Veturinn hefur
ekki gleymt ríki sínu og ráð-
um í íslenzkum heiðarlöndum.
Skammdegisbyljirnir eru lang
ir og verða tákn þeirra ragnar
raka, þar sem sól sortnar og
dagur deyr.
í sög'ulok er Anna ein eftir á
Eyrarvatni ásamt veikgeðja,
bæklaðri dóttur. En húsfreyj-
an, sem einnig er orðin hús-
bóndi á Eyrarvatni, horfir mót
mjallþökum heiðarlandanna,
einbeitt og æðrulaus.
Persónur þær, sem hér hefur
verið getið, eru allar vel gerð-
ar. En margar fleiri koma við
sögu, hver með sínum einkenn-
um og ólíkar hver annarri.
Allflestar kynnast þær lesand-
anum svo, að hann sér þær og
þekkir að lestrinum loknum.
Að sjálfsögðu má ýmislegt að
sögu þessari finna, sé þess eins
leitað. En aldrei verður það
með sanngirni metið til annars
en smámuna á móti því, sem
vel er gert. Hver venjulegur
lesandi með óskemmda greind
mun leggja þessa sögu ánægð-
ur frá sér og bíða seinni hlut-
ans með óþreyju, þar sem skor-
ið verður úr um gildi verksins.
ísafoldarprentsmiðja hefur
gefið bókina út og er snyrti-
lega frá útgáfunni gengið.
Þórleifur Bjarnason.
....- ’ ...■*----------
HANNES Á HORNINU
Framh. af 4. síðu.
laun? Einn dagur? 1500-^-350
1150? 800 100 = 700? Verð-
lagseftirlit? Álagning? Þetta
var ómögulegt. Og þó. Konan
eaumaði kjólana sína sjálf, og
auðvitað hafði hún á réttu að
standa eins 6g alltaf.“
fyrrum kaupkona frá ísafirði.
verour jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, (fimmtu-
daginn 29. desember).
Athöfnin hefst með bæn að Elliheimilinu Grund
kl. 1,30 e. h.
Fyrir hönd vandamanna.
Jóhanna Magnúsdóttir.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður
Þóru Hagiiúsijpur,
fer fram föstudaginn 30. desember frá heimili henn-
ar, Bræðraborgarstíg 31, kl. 1 e. h.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeðnir, en
þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast hinnar látnu,
láti það heldur renna til einhverrar líknarstofnunar,
Fyrir hönd systkina og tengdabarna
Matthías Einarsson.
Frægur hlaupari
verður fyrir neðan
JACK LOVELOCK, hinn
frægi nýsjálenzki hlaupari,
fórst í slysi í New York í gær
Varð hann undir neðanjarðar
járnbrautalest, og lézt þegar,
Lovelock er frægastur fyrir sig
Fréltamyndir
AP.
Einhverjar beztu erlendu fréttamyndir,
sem birtast í íslenzkum blöðum, eru
myndir Alþýðublaðsins frá Associated
Press, hinni miklu samvinnufréttastofu
í New York. Ljósmynidarar AP fara um
allan heim og frá New York eru myndir
þeirra sendar «n víða veröld. Alþýðu-
blaðið hefur birt fréttamyndir, sem að-
eins tveim dögum áður voru sendar frá
New York.
Aðeins í Alþýðublaðinu•
Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906.
EINARSSON & ZOEGA
H.s. Foldin
fermir í Hull 6. janúar.
og blómaskálum til nýjárs-
gjafa seldar í dag á torg-
inu Njálsgötu og Barónsstíg
og horni Hofsvallagötu og
Asvallagötu.
TORGSALAN.
fer frá Reykjavík föstudaginn
30. þ. m. til Kaupmannahafn-
ar og Gautaborgar.
H.F. Eimskipafélag íslands.
ur sinn í 1500 m. hlaupinu á
ólympisku leikunum í Berlín
1936, en hann setti þá heims-
met. Lovelock er læknir að
menntun og hefur verið í
Bandaríkjunum síðan stríðinu
lauk.
R1KISINS
M.s. Helgi
fer til Vestmannaeyja á morg
un. Tekið á móti flutningi í
dag og á morgun.
Togarinn Sindri
TOGARANN SINDRA, sem
lagt var í Hvalfirði í haust og
þar hefur verið síðan, rak á
land á Þorláksmessu, og kom
gat á botn hans. Bezta veður
var, er skipið rak á land, og
vita menn ekki, hvað olli því,
að það slitnaði upp.