Alþýðublaðið - 03.01.1950, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.01.1950, Síða 7
Þriðjudagtir 3. janúar 1850. ALÞYÐUBLAÐiÐ 7 (Frh. af 5. síðu.) J vel. Betur, eins og brezki vís- i indamaðurinn benti á. Ég | hygg, að margir munau öfunda yður af að eiga slíka fóstur- mold. í bók fyrir danska bændur ritar danskur háskólakennari, að það sé einn af kostum land- búnaðarins, að varla sé hægt að tala um stéttarmun milli launþega og vinnuveitenda í landbúnaðinum. Hann segir: „Það hefur verið mjög mikils virði fyrir innri þróun þjóðfé- lagsins að slíkt félagsmálasam ræmi hefur verið í öðrum að- alatvinnuvegi Dana“. Hann bendir á það, að danskir bænd ur 'hafi jafnan haft sjálfstæða stjórnmálasannfæringu; að vagga frjálslyndisins hafi ver- ið í sveitum; að sveitamenn- irnir, sem stundi þá atvinnu, er í flestum löndum sé upp- runalegur atvinnuvegur þjóð- arinnar, hafi haldið uppi rækt- inni við menningararf forfeðr- anna, og loks, að sveitafólkið sé yfirleitt þjóðræknara en borgarbúar. RIKISINS ir austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 6. jan. n.k. Tekið á móti flutningi til V estmannaey j a, Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsf j arðar á þriðjudag og miðvikudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. H.s. Helgi til Vestmannaeyja í kvöld. — Tekið á móti flutningi í dag. Margt það sama mætti segja um íslenzka bændur og sveita- menningu. Það ætti að vera frekari örvun til þess að halda uppi veg og virðingu landbún- aðarins. Eitt aðalsmerki jarðræktar- innar á að vera það, að þeir, sem rækta jörðina, eru engu síður að búa í hendur kom- andi kynslóð en sjálfum sér. Sá áhugi, sem góðu heilli er vaknaður fyrir skógrækt hér á landi ber sarna aðalsmerkið. Fæstir þeir, sem nú planta skóg, gera ráð fyrir því, að þeir fái sjálfir að njóta hagnýtra á- vaxta af skógræktinni, heldur þeir, sem á eftir þeim koma. Og ég vil bæta þessu við: Ég þekki ekki neina atvinnu- grein, sem gefur mönnum betri tækifæri til samlífs móður- moldinni og náttúrunni en landbúnaðurinn. Þeir, sem við hann vinna, eiga þess betri kost en aðrir að kynnast dá- semdum skaparans. Þeir sjá störfin í moldinni að sköpun nýs lífs; sjá grös, jurtir og blóm spretta úr skauti móður- moldarinnar eins og í ævintýri, læra að meta samlífið með blessuðum skepnunum; njóta unaðar af fuglum himinsins og öðrum lífverum. Þetta hlýtur m. a. að skapa hjá hverri heil- brigðri manneskju aðdáun og lotningu fyrir höfundi tilver- unnar. Hvert getur verið stjórnandi afl alls þessa, nema sá, sem er uppruni alls lífs heimsins? Ef til vill á þetta ekki minnstan þátt í því, að skapa sveitamenninguna og gera bændurna að þeim mátt- arstoðum þjóðfélagsins, sem þeir eru. Ég óska öllum þeim, sem heyra mál mitt og öllum Is- lendingum árnaðar og farsæld- ar á þessu nýbyrjaða ári, sem er síðasta ár fyrra helmings tuttugustu aldarinnar. ’ólegasfa gamlaárskvöld r Brennurnar í óthverfunum áttu þátt þvf aS halda fólki frá miðbænum. Þökkum öllum, sem auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar, Péru EU3agnúsdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn. GAMLAÁKSKVÖLÐ 1949 var eiít allra rólegasta gamla- árskvöld, sem sögur fara af hér í Reykjavík. Spellvirki voru engin unnin og óvenju lítið var um ærsl og óknytti í bænum. Slökkviliðið var aldrei kvatt út á gamlaárskvöld og er það mjög óverijulegt á hví kvöldi. Að því er Guðbjörn Hansson* ; ~ varðstjóri skýrði blaðinu frá í gær, hefur lögreglan sjaldan eða aldrei í hans minni átt jafn rólegt gamlaárskvöld. Að vísu Barnastúkan JÓLAGJÖF nr. 107. Félagar, munið jóla- fagnaðinn á morgun kl. 15. Aðgöngumiðasala í G.T.-hús- inu í dag og á morgun kl. 10 —12. Gæzlumenn. _ KNATTSPYRNUFÉL. 1% VALUR. y Æfingatafla félagsins í handknattleik í vetur. Kvennaflokkur: í Háskólanum þriðjud. kl. 8—9. í húsi ÍBR föstud. kl. 7.30-8.30. Karlaflokkar, í húsi ÍBR: I. aldursflokkur: Þriðjudaga kl. 7.30—8.30. Laugardaga kl. 7.30—8.30. II. aldursflokkur: Þriðjudaga kl. 6.30—7.30. Laugardaga kl. 7.30—8.30. III. aldursflokkur: Þriðjudaga kl. 6.30—7.30. Sunnudaga kl. 5—6. Geymið æfingatöfluna. Nefndin. var allmikil ölvun þegar leið á nóttina, og kjallarinn yfirfull- ur, en slíkt ber oft við þótt ekki sé um gamlaárskvöld að ræða, sagði Guðbjörn. Spellvirki eða óknyttir voru nú engir framdir, eins og oft hefur viljað bera við á undan- förnum gamlaárskvöldum, er menn hafa sótt mjög í það að velta bifreiðum, draga tunnur og alls konar hluti í veg fyrir þær, að ógleymdum íkveikjun- um. Ekkert af þessu var nú borið við, og telur lögreglan, að brennurnar, sem leýfðar voru í ýmsum útverfum í bjfen- um, hafi átt sinn þátt í þvú.að svo óvenju rólegt var ~L :mið- bænum og færra um manninn en oft áður. Nokkurn þátt niun rigningin líka hafa átt í þe&u. I Voru það íþróttafélögin og eln" staklingar, sem stóðu fj^ir brennunum, og fóru þær mjög vel úr hendi. Brennur vorú á þessum stöðum: Á KR-veHjn- um vestur í bæ, á íþróttasvæði Ármanns við Nóatún, '* i-Mð Langholtsveg í Kleppsholti| og á túninu milli Klambra og Miklubrautar. ( . : -1 Ofurlítil brögð vorú þó að því, að sprengdar væru heima- tilbúnar sprengjur, sagði Guð- björn, en engar skemmdir eða slys hlutust af þeim. Hins veg- ar eru þessar heimatilbúnu sprengjur hættulegar og geta valdið skaða, en miklu minna var nú af þeim en undanfarið. Efitr miðnætti fór að bera nokkuð á ölvun, en ólæti eða ryskingar voru litlar á al- mannafæri. Þó var manni hrundið inn úr glugga í Har- aldarbúð, og eru það einu spjöllin, sem sýnileg eru eftir gamlaárskvöldið. ERLENDAR FREGNIR STJÓRN BIDAULTS hlaut í gær traustsyfirlýsingu franska þingsins með mjög litlum at- kvæðamun, og er þetta hin fyrsta af þrem slíkum, sem fara fram í sambandi við fjár- lögin. MAO TSE TUNG, leiðtogi kínverskra kommúnista, er nú í Moskvu til að fá lán hjá Rússum fyrir Kína og gera nýja verzlunarsamninga. BLAÐ KOMINFORM lagði nýlega fram þá tillögu, að stofnaðir verði kommúnistískir frelsisherir til að ráðast inn í nýlendurnar í Austur-Asíu. SO VÉTST J ÓRNIN hefur sent finnsku stjórninni orð- sendingu, þar sem Finnar eru ákærðir um að halda verndar- hendi yfir rússneskum stríðs- glæpamönnum. Munu þetta I vera baltneskir flóttamenn, en orðsendingin greinilega send til að styrkja finnska komm- únista í sambandi við forseta- kjör. KOMMÚNISTABLAÐ í Pei- ping hefur talið það meðal hlut verka rauða hersins á árinu 1950 að ráðast inn í Tíbet. ---------».........- ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ. Axe Andrésson, sendikennari ÍSÍ og fræðslumálastj órnar, hefur fyr ir nokkru lokið knattspyrnu- og handknattleiksnámskeiði Sauðárkróki. Nemendur voru alls 156. Þá hefur Axel einnig lokið námskeiði á bændaskól- anum á Hvanneyri. Nemendur 85. Næsta námskeið, sem Axel heldur, verður í Reykholts- skóla í janúarmánuði. Lesið Alþýðublaðið 1 4 m: um framvísun reiknlnga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bæn- um og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári„ að framvísa þeim í skrif- stofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 15. þessa mánaðar. r Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Hafnfirðingar! Reykvíkingar! Ifll þvollahús tekur til starfa í Lækjargötu 20, Hafnarfirði, þriðjudag- Lnn 3. janúar 1950. — Áherzla verður lögð á fljóta og randaða vinriu. — Tekinn verður allur venjulegur þvott- ir og skilað blautum eða fullfrágengnum. Stífaðar skyrt- ur og sloppar o. fl. — Sækjum heim ef óskað er til við- ;kiptavina í Hafnarfirði, Kópavogi, Fossvogi og arinars jtaðar. — Hringið í síma 9236 milli klukkan 1 og 6. Þvollahúsið FRÍÐA Sjomannafélag Hafnarfjarðar heldur i’ !VJ 0RDSEHDING fil félagsmanna KRÖN. Póstlögð hafa verið bréf til félagsmanna varðandi skil kassakvittana frá árinu 1949. Félagsmenn, sem eigi fá slík bréf vegna flutnings eða vanskila, eru beðnir að gera skrifstofunni aðvart (sími 1727). Það er áríð- andi að kassakvittunum sé skilað svo fljótt sem verða má og í síðasta lagi fyrir lok janúarmánaðar. Félags- mönnum verður að þessu sinni afhent dagatal fyrir árið 1950, um leið og þeir skila kassakvittunum frá 1949. Jólaf résskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 3. jan. 1950 kl. 2Vz fyrir börn 10 ára og yngri, kl. 8 fyrir börn eldri en 10 ára. — Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 1 e. m. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.