Alþýðublaðið - 04.01.1950, Page 2
#
ALf>Ýf)UBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. janúar 1949»
gaitíla Bfó ææ ntm bíú
ins
(The Bishop's Wife)
Bráðskemmtileg og vel
[eikin amerísk kvikmynd,
gerð af Samuel Goldwyn,
Eramleiðanda úrvalsmynda
;ins og „Beztu ár ævinnar“,
Danny Kaye m'yndanna,
„Prinsessan og sjóræning-
inn“ ofl.
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Loretta Young
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjárbændurnir
í Fagradal
Falleg og skemmtileg ame
rísk stórmynd í eðlilegum
Litum.
Leikurinn fer fram í einum
hinna fögru skozku fjalla-
iala.
Aðalhlutverk:- ,
Lon McCollister
Peggy Ann Garner
Edmund Gvvenn
Sýnd á nýársdag kl. 3,
5, 7 og 9.
Mýrarkotsstelpsn
Efnismilíil og mjög vel
Leikin sænsk stórmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir iiina frægu skáid
konu Selmu Lagerlöf. Sag-
an hefur komið út í ísj. þýð
ingu og enn fremur verið
lesin upp í útvarpið sem út
varpssaga. Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
HÆTTUSPIL
Ákaflega spennandi ame-
rísk kúrekamynd
William Boyd
og grínleikarinn vinsæli
Andy Glyde.
Sýnd kl. 5.
HAFNABFIRÐI
7 7
HAFNAR
Irska viiiirósin
amerísk söngva- og gam-
mynd, tekin í eðlilegum
litum.
Aðalhlutverk:
Dennis; Morgan,
Arlene Dahl,
Andrea King,
og grínleikararnir:
Alan Hale,
George Tobias
Ben Blue.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Hinrik Sv. Bjömsson
hdl.
Málflutningsskrifstofa,
Austurstr, 14. Sími 81530.
IHE SIGN OF THE CROSS
Stórfengleg mynd frá Róm
á dögum Nerós. Aðalhlutv.:
Fredric March
Elissa Landi
Claudette Colbert
Charles Laughton
Leikstjóri Cecil B. DeMille.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Sími 9249.
Onnumst kaup og
sölu fasteigna
og allskonar samningagerð-
ir.
SALA og SAMNINGAS
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Leikiélag Reykjavíkur
sýnir í kvöld klukkan 8:
Bláa kápan
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kll. 2.
Sími 3191.
Félag SuÖurnesjamanna.
félagsins verður laugardaginn 7. þ. m. að Hótel Borg
og hefst klukkan 6,30.
Aðgöngumiðar fást í Skóverzlun Stefáns Gunn-
arssonar, Austurstr. 12 og Verzlunin Aðalstræti
4 h.f. í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni,
Lækjargötu 10 og í Keflavík hjá Bókabúð
Keflavíkur.
VlD
SKÚmÖTU
Sími 8444.
XI. Ólympíuleikarn-
iríBerlín 1936
Kvikmynd af glæsileg-
ustu Ólympíuleikjum sem
haldnir hafa veri,. Ný ame-
rísk upptaka með ensku
skýringatali.
Kvikmy ndast j ór i
Geraldine Sernei’.
Sýnd kl. 5, 7 og 9'
Smurf SsrauK
og sniffur.
Til í búðinnl allan daginn.
Komið og veljið eða simið.
SÍLD & FISKUB.
Daglega
á
boð-
stólum
heitir
©g
kaldír
fisk og kjötréttir.
1: Auglýslð ( Alþýðublaðinu
Greiðum
hæsta verð fyrir velmeð-
farinn karlmannafatnað,
ný og notuð gólfteppi,
sportvörur og margt
fleira. Tökum í umboðs-
sölu ýmsa gagnlega muni.
Sótt heim — sími 6682.
GOÐABORG
Freyjugötu 1.
Amerísk verðlaunamynd
byggð á ævi hins heims-
fræga ameríska söngvara
A1 Jolson. Þetta er hríf-
andi söngva og músík
mynd tekin í eðlilegum
litum,
Aðalhlutverk:
Larry Parks
Evelyn Keyes.
Sýnd kl. 5 og 9.
TRIPOU-Bíð 9=
Gög og Gokke
í hinu vilta vestri
Báðskemtileg og spreng-
hlægileg amerísk skopmynd
með hinum heimsfræg"
skopleikurum
Gög og Gokke
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Spennandi amerísk saka-
málamynd í éðlilegum lit-
um um gullgrafara o. fl,
Danskar skýringar. Hinn
cinsæli Bob Steele og Joan
Woodbury. Bönnuð innan
14 ára.
Aukamyndir. Tónlist frá
Harlem með Lena Horne,
Teddy Wilson og Leo
Weisman og íþróttahátíð í
Víoskvu.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Hin vinsæla ævintýramynd
í hinum undurfögru AGFA-
litum.
Sýnd klukkan 5.
Kðld borð og
heífur veizlumafur
aendur út uxu allan bæ.
SÍLD & FISKUR,
ÞÓRARINN JÓNSSON
löggiltur skjalþýðandi
1 ensku.
Sími: 81655 . Kirkjuhvoll.
Minningarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
VerzL Augustu Svendses.
Aðalstræti 12 og í
BókabúS Austurbæjar.
Úra-viðgerðir
Fljót og góö afgreiðsla
GUÐL. GÍSLASON
Laugavegi 63.
Sími 81218.
Fréllamyndir
AP.
Eirihverjar beztu erlendu fréttamyndir,
■f sem birtast í íslenzkuan blöðum, eru
myndir Alþýðublaðsins frá Associated ,
Press, hixmi miklu samvinnufréttastofu
í New York. Ljósmyndarar AP fara um
allan heim og frá New York eru myndir
þeirra sendar um víða veröld. A’lþýðu-
hlaðið befur birt fréttamyndir, sem að-
eins tveim dögum óður voru sendar frá
New York.
Aðeins í Alþýðublaðinu.
Gerizt áskrifendur. -* Símar: 4900 & 4906.
AugiýsiÖ í Alþýðublaðínul