Alþýðublaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. janúar 1949. ALt>Ýf>UBtAÐlÐ a BÆKUR OG HÖFUNÐAR „Fornar ásfir" Sigurðar SIGURÐUR NORDAL hefur haft mikil áhrif á íslenzkar samtíðarbókmenntir, þó að mök hans við skáldgyðjuna væru aðeins æskuástir, unz hann féll á ný 1 freistni á efri árum og samdi leikritið ,,Upp- stigning“. Nú hefur hann rifjað tipp þessi gömlu kynni með nýrri og vandaðri útgáfu af ,.Fornum ástum“, hinu þriggja áratuga gamla smásagnasafni sínu, sem verið hefur uppselt langa hríð og mun færri hafa eignazt en vildu. Það er engum vafa undir- orpið, að „Fornar ástir“ var stórathyglisverð bók á sínum tíma. Hún var nýr andblær utan af veraldarsæ bókmennt- anna og boðaði hér áður ó- kunna skáldskaparstefnu og að sumu leyti framandleg vinnu- ibrögð. Sigurður Nordal eignað- íst líka fljótt hóp aðdáenda og lærisveina. Jón Thoroddsen yngri og Davíð Þorvaldsson fetuðu sömu bókmenntabraut og hann hafði brotið, en báðir urðu þeir sorglega skammlífir <og entust naumast til annars en vekja vonir. En Ijóðskáldin, sem kvöddu sér hljóðs um og eftir 1930, héldu áfram þar, sem Sigurður Nordal hafði frá horfið, og bárU merki hans langt fram á leið, þó að velflest sagnaskáldin leituðu nýrra slóða, enda varð skáldsögu- formið meginviðfangsefni flestra þeirra. Sigurður Nordal er þannig lærifaðir höfunda ó- rímuðu ljóðanna meðal samtíð- arskáldanna, en hann er jafn- framt frumherji myndlistar- mannanna í ijóðagerð og sagna- skáldskap aldarinnar, og þá siðabót hans er rík ástæða til að meta mikils og þakka. Hel er tvímælglaust sá hluti af „Fornum ástum“, sem lengst mun lifa og haft hefur mest áhrif beinlínis og óbein- línis. Þetta eru ljóðabrot í sundurlausu máli, sálarspegl- xm, vizkukorn og órar — með 'öllum hugsanlegum forskeyt-, , _ um. Vafningar orðaflúnsms eru | um betra' Her er Þ° a0ems um margir og vandraktir þeim,1 . . sem leita kjarnans, en ytra I mSu’ °S Skirnir a vissulega 'faorðið er með óvenjulegum j snilldarbrag. Þátturinn af Álfi; frá Vindhæli er sérstætt fyrir- j "bæri í bókmenntum þjóðarinn- ! •ar, og víst er það skiljanlegt, i að margir rithöfundar og Ijóða- ismiðir borgarastéttarinnar hafi j xeynt að fara að dæmi Sigurð-; ar Nordals um þennan listræna feluleik; Hins vegar er hætt við því, að þetta hafi verið stund- legur skáldskapur, þó að þessi <dráttlíst orða og stíls hafi kom- izt í tízku í ríkum mæli og haft serin áhrif á nýja skáldakyn- slóð, þar sem mest hefur borið á fagurkerunum, sem leggja megináherzlu á víravirki formsins. Af hinum þáttum bókarinn- ar ber Síðasta fullið mjög af. Þetta er ef til vill bezta smá- saga sinnar tegundar á íslenzkri tungu, og Sigurði Nordal hefur í frásöguþætti þessum tekizt aðdáanlega það, sem er á fárra færi, að samræma list og áróð- ur. Myndin af Þóri gamla Ket- ilssyni er ógleymanleg, og ræð- an hans hljómar í vitund les- gáfuna eitthvað frábrugðna þeirri fyrri, svo að þeir, sem keyptu gömlu útgáfuna á sín- um tíma, verði einnig að kaupa þá nýju. Satt að segja er nokk- ur tvísýna á því, að Sigurði Nordal hafi vaxið ásmegin sem skáldi frá því 1919, enda var hann þá orðinn svo mótaður og aflestrar. Gildi' þroska5ur, að honum hefur naumast farið fram í réttritun fíðan. Hann var svo sem kom- !nn af barnsaldrinum, þegar fkemmtilegur hans er ekki hvað sízt fólgið í útúrdúrunum. Vel var það ráð- ið af Sigurði Nordal að nefna cmásagnasafn sitt „Fornar ústir“, því að „Gamlar syndir“ er tilvalinn titill á bók, er flytji J um endurprentaðar deilugreinar Iians við Einar Kvaran, og þær fætur jafnnýtinn maður og oigurður Nordal naumast vanta í ritsafn sitt. En furðulegt er það, að höfundurinn skuli hafa valið þann kost að gera texta- hreytingar frá fyrri útgáf- unni, sem hann er annars svo hrifinn af, að honum hefur sézt vfir að leiðrétta prentvillurnar. Hann segir í niðurlagi eftirmál- ans að nýju útgáfunni, að „í raun og veru hefur hver prent- úð bók eignazt sjálfstæða til- veru, verður að spila upp á æskuástir þessa skemmtilega og skrúðmála meistara. „Fornar ástir“ er falleg bók að ytri gerð, en skrýtið hátta- lag er það, að útgáfa hennar skuli ekki vera með sama sniði og búningur greinasafnsins „Áfangar'1, sem ástæða var til að ætla að væri byrjun á heild- arútgáfu af • ritum Sigurðar Nordals. En kannski á að gefa þetta kostuiega smásagnasain út í þriðja sinn og þá með r.æg- hann seldi Þórarni B. Þorláks- um orðalagsbrevtingum til þess syni handritið að „Fornum ást- þó að bókin væri og sé sigj að síður bókmenntalegar að eitthvað sé vikið frá annarri útgáfunni? Helgi Sæmundsson. r r bökkum Bolaíljóts" á SKÁLÐSAGA Guðmundar Daníelssonar frá Guttorms- haga, ,,Á bökkum Bolafljóts“, er enn sem komið er tindurinn t sagnaskáldskap þessa efni- !ega og mikilvirka höfundar. Þó eru á henni gallar, sem tnunu fyrst og fremst stafa af því, að höfundurinn hafi verið Sigurður Nordal. andans löngu eftir að orðin eru gleymd. Lognöldur og Speking- urinn eru sýnu lakari og falla engan veginn í þá umgerð, sem fer Síðasta fullinu svo ágæt-1 lega. Báðar þær sögur vantar þungamiðju, og í raun og veru eru þær lítið annað en orð- gnóttin. Lognöldur er þó skárri, en vægast sagt reynist tækni hennar og túlkun létt- væg í samanburði við smásögu Einars Kvarans, Örðugasti hjallinn, sem f jallar um náskylt efni. Bókin hefur á engan hátt batnað við brottfellingu Kolu- fells, því að það er nær því að vera smásaga en Lognöldur og Spekingurinn. Þar er þó mönd- ull og upphaf og endir. Eftirmáli höfundarins er svo sem ekki mikið framaverk af slíkum ritsnillingi sem Sig- urði Nordal. En hann er eigin spýtur, hafa sinn dóm . helzt tiT fljótvirkur við hrein- með sér, hvað sem úr höfund- j skriftina. En mjög fer því inum verður eða yfir hann , fjarri, að saga þessi sé reyfara- gengur síðan. Til hvers er fyrir ieg> Þ° að Því hafi verið hald- hann að afneita henni? Hún i6 fram. Það er hins vegar hefur ef til vill alveg eins gild- rétt, að frásögnin er ærið hröð, ar ástæður tii þess að afneita en svo er um margar skáldsög- honum!“ Auðvitað er þetta hár- °r, ,sem engum dettur í hug að rétt. En eigi að síður eru ís-1 Hokka sem reyfara. Megin- lenzkir rithöfundar hver af . gildi sögunnar er einmitt fólg- öðrum að breyta gömlum J Lð í mannlýsingunum. Ávaldi, stundlegum bókum sínum í , María og Davíð eru söguper- nýrri söluútgáfu, bókum, sem J sónur, sem lesandinn man lengi hafa að visu haft mikil áhrif, og vel, ef hann reynir á annað 5n nú eru orðnar eins konar , borð að glöggva sig á eðliseink- forngripir. „Fornar ástir“ er glöggt dæmi þessa. Sigurður Nordal hefði átt að breyta sam- kvæmt orðum sínum í eftirmál- anum og láta þetta einkenni- lega smásagnasafn sitt spila á- fram upp á eigin spýtur. Það hafði eignazt sjálfstæða tilveru, og nokkrar sérvizkulegar smá- breytingar hafa ekki ann'an til- gang en þann, að gera nýju út- Bafavoffur en ekki lækníng SKÍRNISHEFTIÐ fyrir árið cru sjálfsagt góðra gjalda verð- 1947 var þannig úr garði gert, ar, en mig glöddu þær ekki. að lofinu er svo sem ekki fyrir að fara, þó að sagður sé sá sjálf cagði sannleikur, að nýútkom-1 ið hefti þessa fornfræga tíma-1 rits fyrir árið 1948 sé því stór- að ræða batavott en ekki lækn- á langt í land, ef hann á að verða það, sem hann fyrrum var. En hann er alténd snúinn við, og kannski verður hann ctórstígur, þegar hann er aft- ur kominn almennilega af stað. Skírnisheftið fyrir 1948 flyt- ur tvær greinar í tilefni af átta alda dánarafmæli Ara Þor- gilssonar fróða. Er önnur þeirra eftir Halldór Hermanns- ron, en hin eftir ritstjóra Skírn- is, Einar Ól. Sveinsson. Báðar Kvæði, smásaga eða skáldsögu- kafli fyrirfinpst ekki í heftinu fremur en í fyrra. Það er illa farið, því að í ár hefði engum af skáldum okkar eða rithöf- undum verið óvirðing að því að ckipa Skírnisbekkinn. Ritfregnir Skírnis í ár eru pýnu merkari en í fyrra. Þó eru þær mjög ■ svo lítilmótlegar, þegar undan er skilin hin ýt- arlega grein Steingríms J. Þorsteinssonar um bókmennta- rögu Stefáns Einarssonar. Steingrímur leiðréttir af mik- illi kostgæfni villur og missagn ir bókarinnar, en þó mun enn ástæða til að gera athugasemd- ir við sumt það, er varðar yngstu rithöfundana. Þær vill- ur eru hvað hættulegastar, Guðmundur Daníelsson. höfundar „Á. bökkum Bola- fljóts“ sé. Martin Larsen hefur urmið íslenzkum bókmenntum þarft verk með því að þýða skáld- talið víst, að Guðmundur Daní- EÖgu þessa á danska tungu. Sag elsson yrði viðurkenndur rit-' an í núverandi mynd er’prýði- höfundur, og „Á bökkum Bola- lega valin og sennilegt, að fljóts“ og beztu smásögur f hún veki athygli á íslenzkum hans hafa einmitt styrkt mig í, samtíðarbókmenntum á Nórð- unnum þeirra og hlutverki á sviði sögunnar. Ég hef löngu þeirri trú. Nú hef ég vissu fyr- ir því, að Guðmundur muni iáta vonir bjartsýnustu aðdá- urlöndum jafnframt því, sem, hún færi höfundi sínum frægð og viðurkenningu. Auk þeiira enda sinna rætast og vinna ( breytinga og lagfæringa, sem verðskuldaðan listasigur, því að straumhvörfin í sagnaskáld-! þessar ritgerðir eru fróðlegar , vegna þess að yfirleitt vantar og læsilegar í bezta lagi, eink- um grein ritstjórans. Ólafur Lárusson á þarna góða grein um Árna biskup Ólafsson, og ritgerð Holgers Öbergs um Sylgisdali er líka girnileg til fróðleiks. Ferðaþættir Einars Ól. Sveinssonar frá írlandi eru þó rúsínan í pylsuendanum. Greinin gefur ágæta hugmynd um hina þjóðlegu, fornu menn- ingu íra og er rituð á þrótt- miklu og fögru máli. Ritsmíð- ar Jóns Helgasonar, Jóhanns Hannessonar, Stefáns Einars- Gonar og Magnúsar Jónssonar skap hans hafa þegar orðið, og með næstu skáldsögu sinni sezt hann innarlega á bekk á- gætustu rithöfunda þjóðarinn ar. En nú er einnig fengin skemmtileg og óvefengjanleg sönnun fyrir því, hvílík af- bragðssaga „Á bökkum Bola- fljóts“ raunverulega er. Það er því ástæða til þess að óska Guð- mundi Daníelssyni til ham- ingju með framtíðina. Martin Larsen sendikennari hefur þýtt „Á bökkum Bola- fljóts“ á dönsku, og er þýð- ingin, sem ber titilinn „Jorden er min“, gerð á grundvelli breytinga, er höfundurinn hafði iengi hugsað sér að gera á sög- unni. Niðurlagið er nýtt, og sag an er stytt þannig, að efninu hefur verið þjappað saman og það samræmt, en útúrdúrum og málalengingum sleppt. Sagan er eftir breytinguna eins og vatnsfall, sem veitt hefur ver- ið í nýjan og brattari farveg bækur og menn skáldakynslóð- j me0 hærri' °§ traustari bökk • arinnar, sem kom fram á sjón- um- ^n iinciir hennar eru sam- arsviðið á síðari hluta tímabils ( ar °& áóur, og engum þarf að ins milli heimsstyrjaldanna. | áyljast, að það er anai Guo- Steingrímur hefði og þurft að mundar Daníelssonar, sem svíf fjalla nánar um aðalatriði bók- viðhlítanlegar upplýsingar um arinnar, því að þar orkar margt j tvímælis. En greinin er ágæt,! r.vo langt sem hún nær. Von- \ ny.la andi fær maður sams konar grein að ári um bókmennta- sögur Kristins E. Andréssonar og Bjarna M. Gíslasonar, og ur yfir vötnunum. Nú þyrfti Guðmundur að láta af því verða fyrr en síðar að gefa ‘út útgáfu sögunnar hér heima á grundvelli breyting- anna og lagfæringanna, sem gerðar hafa verið í sambandi við dönsku þýðinguna. Þá verður engum blöðum um það (Frh. á 7. síðu.) að fletta, hvert afrek ungs gerðar hafa verið á sögunni í samráði við höfundinn eða að frumkvæði hans, hefur Mart- in Larsen vikið nokkrum nöfn- um til afbrigða, sem eru venju- legri og auðskildari. Þýðing hans er áreiðanlega einstök i sinni röð. Sagan er gefin út af Gyldendal, og frágangur henn ar allur er með miklum ágæt- um, Ég hélt mig hafa fundið prentviilu á einum stað, cn. reyndist hafa rangt fyrir mér að athuguðu máli, og oft varð mér hugsað til prófarkalesturs- íns á bókunum hér heima. Sam anburður í því efni er vægast sagt ömurlegur fyrir íslend- Inga, sem hafa það á samvizk- unni að gefa út öndvegisrit heimsbókmenntanna af slíkri hroðvirkni, að helzt er ástæða til þess að ætla, að annað hvort hafi gleymzt að lesa af þeim prófarkir í þýðingunni. eða kleppverjar verið látnir um hann fjalla. En þetta er svo sem ekki meira en við má búast, þegar frumsamdar bæk ur manna, er alþjóð veit að kunna þó stafsetningu, úa og grúa af villum, sem ættu að iiggja hverju fermingarbarni i augum uppi. Martin Larsen hefur þegar unnið mikið nytjastarf í þágu íslenzkra bókmennta, en mað- ur verst ekki þeirri tilætlunar- semi að vona, að hann haldi því áfram. Oft hefur verið þörf á óhlutdrægri og siðmenningar- iegri kvnningu íslenzkra bók- mennta á Norðurlöndum, en nú mun hún nauðsyn. Helgi Sæmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.