Alþýðublaðið - 04.01.1950, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1950, Síða 4
ALÉ>Ýf)UBLAf)lf> Miðvikudagur 4. janúar 1949. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Bæjarstjórnarlisti AlþýðuHokksins ALÞÝÐUFLOKKURINN varð fyrstur stjórnmálaflokk- anna til að bera fram lista við í hönd farandi bæjarstjórnar- kosningar í Reykjavík. Það sýnir að Alþýðuflokkurinn gengur gunnreifur til þeirrar orrahríðar. Yalið á frambjóðendum Al- þýðuflokksins við bæjarstjórn arkosningarnar í Reykjavík hefur tekizt vel. Listinn er í fullu samræmi við áratuga mál efnabaráttu flokksins í bæjar- stjórn Reykjavíkur, og hann er um leið listi verkalýðshreyf- ingarinnar og unga fólksins. í efsta sæti listans er Jón Axel Pétursson, sem setið hefur í bæjarstjórninni hálfan annan áratug og lengi verið fulltrúi flokksins í bæjarráði. Hann er gagnkunnugur bæjarmálum og nýtur mikils trausts í starfi EÍnu sem bæjarfulltrúi og bæj- firráðsmaður. Helmingur fram- bjóðenda listans er fólk, sem starfar í hinum ýmsu verka- íýðsfélögum höfuðstaðarins, og í öðru sæti listans er Magnús Ástmarsson prentari. Hann er gjaldkeri Alþýðusambands ís- lands og sameinar það að vera fulltrúi verkalýðshreyfingar- innar og iðnaðarmanna í Reykjavík. Fjórðungurinn af frambjóðendum listans er nýtt fólk, æskumenn og konur, sem skipað hafa sér í raðir Alþýðu- flokksins undanfarin ár, hafa unnið þar gott starf og njóta álits og vinsælda. í þriðja sæti listans er fulltrúi þessara sam- taka ílokksins, Benedikt Grön- dal. Það verður baráttusæti íistans við kosningarnar, og Fameiginlegur fundur alþýðu- flokksfélaganna, sem sam- þykkti listann, var einhuga um að setja það mark að heyja þá baráttu til sigurs. * Alþýðuflokkurinn leggur mikla áherzlu á það að breytt verði um stefnu varðandi stjórn og rekstur Reykjavíkur- bæjar á kjörtímabilinu, sem fer í hönd, og heitir á bæjar- búa að veita sér oddaaðstöðu í hinni nýju bæjarstjórn tií þess að geta látið áhrifa sinna gæta í ríkum mæli. Að þeirri að- stöðu fenginni mun hann láta málefni ráða því við hvaða að- jla hann efnir til samvinnu. Meginstefnumál hans verða þau, að fólkið í Reykjavík hafi næga og vel launaða atvinnu og að efnt verði til umsvifa- mikilla framkvæmda í því ekyni að bæta úr húsnæðis- skortinum í höfuðstaðnum. Þetta eru mál málanna, en jafnframt mun Alþýðuflokkur- inn móta greinilega afstöðu til annarra vandamála, sem eru þessum að vísu smærri, en skípta eigi að síður miklu máli. Framboðslistar andstöðu- flokkanna hafa enn ekki verið birtir. Stefnuyfirlýsingar fh' þeirra varðandi bæjarstjórnar-' æðsta að gera hann að bæ vel- kosningarnar liggja heldur | megunar og farsældar. Reykja- ekki fyrir. En það er Ijóst, að | vík hefur til þessa verið í senn Alþýðuflokkurinn verður að meginvirki afturhaldsins til berjast til beggjá handa í þess- hægri og vinstri — íhaldsins um kosningum. Annars vegar á ' annars vegar og kommúnista hann í höggi við íhaldið, sem j hins vegar. Það er sannarlega farið hefur með völdin í tími til þess kominn, að þetta Reykjavík undanfarin ár og, brevtist. Það getur því aðeins leggur ofurkapp á að halda orðið, að Alþýðuflokknum tak- meirihluta sínum í bæjar- Etjórninni eitt kjörtímabilið enn. Hins vegar á hann svo kommúnistum að mæta, sem alltaf og alls staðar líta á Al- þýðuflokkinn sem höfuðand- ist að vinna drjúgan sigur og ná oddaaðstöðu í höfuðstaðn- um. Listi Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík er í senn listi jafn- ctæðing sinn af því að þeim' aðarstefnunnar, verkalýðs- stendur mestur ótti af honum.! hreyfingarinnar og unga fólks- Alþýðuflokkurinn gengur ein-| ins. Alþýðuflokkurinn berst huga og einbeittur til höggor-. þannig nú eins og ávallt á þeim ustunnar við báða þessa and-! grundvelli, er lagður var við stæðinga. Honum er ljós nauð-1 stofnun hans. Úti um land er Eynin á því að hnekkja áhrif- j hann víða orðinn forustuflokk- um afturhaldsins til hægri og urinn. Honum hefur enn ekki vinstri í höfuðborg íslenzka j tekizt að ná slíkum árangri í lýðveldisins. Hann vill ganga höfuðstaðnum. En hann mun milli bols og höfuðs á dáðlaus- | heyja baráttuna þar sem ann- um og kyrrstæðum meirihluta J ars staðar til sigurs. Það verð- bæjarstjórnaríhaldsins. Hann ' ur höfuðstaðnum fyrir beztu. heimtar athafnir í stað kyrr- j Þess vegna munu frjálslyndir stöðu og stórhug í stað sinnu- leysis. En honum er jafnljóst, hvílík hætta væri á ferðum, ef eyðsluseggir og ævintýramenn Kommúnistaflokksins ættu að fá ítök um stjórn og rekstur höfuðstaðarins. * Alþýðuflokkurinn væntir ! þess, að allir stuðningsmenn hans leggist á eitt um mikið ctarf og gott við bæjarstjórnar- kosningarnar í lok þessa mán- aðar. Hann vonar enn fremur, að bæjarbúar kynni sér vel rtefnuskrár flokkanna fyrir kosningarnar og láti málefni ráða afstöðu sinni á kjördegi. Alþýðuflokkurinn hefur óbil- andi trú á dómgreind og rétt- I sýni fólksins, sem byggir i Reykjavík og á sér þá ósk menn og konur í Reykjavík fylkja sér fast um Alþýðu- flokkinn við kosningarnar, sem fara í hönd, og styðja lista hans til þess sigurs, sem hæfir hug- sjónum og markmiðum Al- þýðuflokksins. Á flótta frá raunsæisstefnunni inn á lönd róman- tískra hillinga. — Klukkur í strætisvagnana. — Skemmtanir fyrir börnin. ÞAÐ ER DÁLÍTIÐ eftirtekt-1 raunsætt nema að vissu tak- arvert, að svo vir'öist, sem al- j marki, en nútímalist er yfirleitt menningur óski lielzt að sjá, ■ raunsæ, eða hefur að minnsta heyra og lesa það, sem lýsir ^ kösti verið það. Ef til vill erum gamalclags rómantík eins og það , við á flótta frá raunsæisStefn- er stundum kallað. Þetta bend- unni. Ég hygg að tilraunir ýmsra lr til þess að fólk sé orðið leitt J listamanna til að reyna að vera á hávaðanum, brögðunum og raunsæir hafi gengið of lángt tilgerð nútímans. Bækur. sem j og sumir allt of langt, en róm- Iýsa sveitalífi og ástum frá liðn j antíkin er jafn viðsjál fyrir því um tíma seljast bezt, mest er, Lífslygin getur verið nauðsyn- hlustað á gömul kunn lög — og leg á stundum, hún er það, en nú er ætíð fullt á öllum sýning- j hún getur líka orðið ægilega um í . Austurbæjarbíó þegar hættuleg. Flugvirkjar í verkfalli FLUGVIRKJAR gerðu verk- fall á gamlaárskvöld, eins og boðað hafði verið, þar eð samn- ingar við Flugfélags íslands og Loftleiðir höfðu ekki tekizt. Flugferðum hefur þó verið haldið uppi enn þá, en ekki er að vita, hve lengi það getur orðið, ef verkfallið ekki leys- ist. Mýrarkotsstelpan er sýnd — og þó sáu þúsundir Reykvíkinga þessa kvikmynd, þegar hún var sýnd hér fýrir allmörgum ár- um. SÚ VARÐ og raunin þegar Tjarnarbíó sýndi í haust þýzka ÝMSIR HAFA verið að hafa orð á því að æskilegt væri að fá klukkur í strætisvagnana, ég hitti forstjóra þeirra á götu fyr- ir fáum dögum og spurði hann um þessar klukkur, en haiin kvaðst hafa gert ítrekaðar til- , raunir til að fá þær en ekki kvilcmynd, sem lýsti ógæfu fen.gjg_ Hann sótti um gjald- saklausrar sveitastúlku, róman- ^ ojT-igieyfi fyrir 35 klukkum upp tík sveítabæjar og sumarblíðu < ^ j 500 Hróimr, en fékk neitun. og spillingu borgarinnar, en , er þvf undarlegra, þegar unga stúlkan lauk ævi^ sinni i. við manni bIasir ný rafmagns- fenjum, ófrísk, vonsvikin og með kúnstugum útbún- eyðilögð. Fólk talaði mikið um aði> að visu bæjarprýði — og þessa kvikmynd og sótti harm i | eitií j hefur hún að líkindum þúsundatali. Það er ekki listin minnj gjaldeyri en þess- sjálf, sem dregur fólk eins mik- j ar gg klukkur, sem sótt var um ið að sér og af er látið, heldur rómantíkin, hvíldin, friðurinn. FÓLK VILL EKKS Iesa „ljótt“, Það virðist ekki vera Andvaraleysið gegn kommúnistum * FRÁSÖGN ALÞÝÐUBLAÐS- INS af ursögn Blaðamanna- félags íslands úr alþjóðasam- bandi blaðamanna í Prag og af allsherjaratkvæðagreiðsl- unni, sem fram fór um þetta í blaðamanhafélaginu vakti í gær, að vonum, mikla at- hygli. Mönnum hnykkji við að heyra það, að búið sé að hola dulbúnum kommúnist- um inn á ritstjóm borgara- legs blaðs, eins og Tímans, svo að ekki sé nú talað um fréttastofu ríkisútvarpsins, sem heita má, að sé alveg undir lögð af kommúnistum eða vinum þeirra! TILEFNI ATKVÆÐA- GREIÐSLUNNAR í blaða- mannafélaginu var bað, að alþjóðasamband blaðamanna í Prag hefur klofnað af póli- tískum ástæðum, eins og svo mörg önnur alþjóðasamtök upp á síðkastið. Kommúnist- um og fylgifiskum þeirra í alþjóðasambandinu hefur tek ízt að ná raunverulegum yf- jrráðum þess í sínar hendur og notað þau til ósvífinna árása, meðal annars í blaði alþjóðasambandsins, á blaða- menn lýðræðislandanna, aðra en kommúnista og vini þeirra. Vildu vestrænir blaða menn ekki una þessu og hafa undanfarið, í hverju iandinu á eftir öðru, sagt sig úr al- þjóðasambandinu. Hefur það verið gert að undangenginni allsherjai'atkvæðagreiðslu í félagsskap blaðamanna og í flestum löndum Vestur- og Norður-Evrópu verið sam- þykkt gegn aðeins örfáum mótatkvæðum flokksbund- inna kommúnista. Hafa blaða menn í Bretlandi, Belgíu, Noregi, Sviþjóð og Dan- mörku þannig þegar sagt sig úr alþjóðasambandinu; en auk þeirra blaðamenn í Bandaríkjunum og í Ástralíu. ALLT ÞETTA var kunnugt, þegar gengið var til allsherj- aratkvæðagreiðslunnar um úrsögn eða ekki úrsögn í blaðamannafélaginu hér; og skyldu menn ætla, að hér hefðu ekki heldur aðrir en flokksbundnir kommúnistar átt að vera því andvígir, að ganga úr alþjóðasambandi, serrí stjórnað er af kommúnist um. Málið lá alveg Ijóst fyrir: Áttu íslenzkir blaðamenn að hafa samflot við blaðamenn lýðræðislandanna, þar á með- al við stéttarbræður sína á Norðurlöndum og annars staðar í Vestur-Evrópu, eða áttu þeir að taka sér sam- stöðu, gegn þeim, með blaða- mönnum kommúnistaríkj- anna í Austur-Evrópu?' Um þetta stóð allherjaratkvæða- greiðslan í blaðamannafélag- inu. OG HVAÐ KEMUR í LJÓS? Það er að vísu samþykkt með 26 atkvæðum, að ganga úr alþjóðasamþandinu, sem kom múnistar stjórna í Prag. En gegn úrsögninni greiða ekki aðeins atkvæði 8 flokks- bundnir kommúnistar í blaða mannafélaginu, heldur og 7 aðrir, þar á meðal vafalítið 4 af 5 fréttamönnum ríkis- útvarpsins og 2 af 5 blaða- mönnum Tímans, sem telur sig vera aðalblað bænda hér á landi. Og svo mjög er þessum fylgifiskum kommúnista eða. dulbúnu kommúnistum í mun að taka afstöðu með austrinu á móti vestrinu í þessu máli, með kommúnist- um á móti lýðræðinu, að hin- ir tveir vinir þeirra á rit- stjórnarskrifstofum Tímans ganga í berhögg við ritstjóra sinn, sem í félaginu mælti eindregið með úrsögn úr al- þ j óðasambandinu! ÞAÐ, SEM allsherjaratkvæða- greiðslan í blaðamannafélag- inu hefur leitt í Ijós, er þá þetta: Hér eru dulbúnir kommúnistar eða stuðnings- memi þeirra búnir að hreiðra um sig við þýðingarmiklar fréttastofnanir, aðrar en sín eigin blöð, og þá fyrst og fremst við fréttastofu ríkis- útvarpsins og á ritstjórnar- skrifstofum Tímans, blaðs Framsóknarflokksins. Skyldi ekki allmörgum hugsandi mönnum finnast, að hér sé um meira andvaraleysi að ræða, en lýðræðið getur leyft sér, ef vel á að fara? handa strætisvögnunum. MÓÐIR SKRIFAR: „Jólaann irnar hafa hamlað því, að ég hef ekki séð mér fært fyrr en nú, að taka mér penna í hönd -og biðja þig að færa síra Jóni Auð- uns þakklæti mitt, og öðrum þeim, er standa að hinum vin- sælu og ókeypis barnaskemmt- unum á sunnudögum kl. 11 f. h. í Tjarnarbíó. SANNARLEGA SKEMMTA 1 BÖRNIN sér vel á þessum sam- i komum. Drenghnokkinn minn, l 10 ára gamall, og félagar hans, eru fullir gleði og áhuga að | segja mér frá ýmsu því, er þeir sjá þar og heyra. Minnisstæð: er þeim myndin frá Kalíforníu, þar sem sýnd var appelsínu- tínsla af trjánum. Og margt og margt annað er gaman að sjá þarna og heyra. GÓÐAR . FRÆÐSLUKVFK- MYNDIR geta verið barninu minnisstæðari og lærdómsrík- ari en lexía í kennslubók. Þyrfti að gera meira að því en get er, að sýna börnum myndir af lönd um og þjóðum, ásamt skýring- um við þeirra hæfi. ÞAD VÆRI ÓSKANDI að þeir, sem annast þessar góðu skemmtisamkomur fyrir börnin, ræju sér fært að halda þeim á- fram. Það er óvenjulegt nu á | iímum, að börhum skuli vera boðið upp á holla og ókeypis fkemmtun, þegar flestir þeir er auglýsa barnaskemmtanir, virð ast hafa það eitt að markmiði, að græða á þeim stórfé. Ekki get ég að því gert, að ein lua- legasta atvinnugreinin finnst mér vera sú, að plokka aura af börnunum. Það er nauðsynlegt að sjá þeim fyrir hollum rkemmtunum. En það á ekki að hafa þau að féþúfu um leið og beim er veitt upplyfting. Mér finnst að fólk það, sem gefur sig í ao skemmta, ætti að sjá (Frh. á 7, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.