Alþýðublaðið - 08.01.1950, Síða 7
Sunnudágúr B. janúai: 1950.
ALÞÝÖUBLAÐIÐ
7
Félag:
ÁRMENNIN GAR!
Allar íþróttaæfingar
’Ér eru nú byrjaðar aftur
eftir jólafríið.
Æfingar á mánudaginn:
Minni 'salurinn: 8—70 hnefa-
leikar.
S'tóri saluririn: 7—8 handknatt-
leikur, telpur.
Stóri salurinn 8—9 1. flokkur
kvenna, leikfimi.
Stóri salurinn 9—10 2. flokkur
kvenna, leikfimi.
Stjórnin.
St, Víkingur nr. 104. Fundur
annað kvöld kl. 8Y2.
Fundarefni.
1. Skýrslur og innsetning em-
bættismanna.
2. Önnur mál.
3. Kvikmyndin „Kraftaverka-
maðurinn" sýnd.
Félagar fjölmennið og kom-
ið stundvíslega.
Æ. T.
Uefur skrifað þeim bréf og óskað við-
ræðna um fyrirkomulag hans.
Kaupum fuskur
Baldursgötu 30.
Lesið Alþýðublaðíð!
FELAG UNGRA JAFNAÐARMANNA I REYKJAVIK
hefur ákveðið að skora á hin pólitísku æskiilýðsfélögin í bæn-
um til opinbers kappræðufundar um bæjarmál. Hefur félagið
þegar skrifað hinum félögunum bréf, þar sem þeim er boðið að
senda fulltrúa til viðræðna við stjórn FUJ um væntanlegan
fund, og verða þessar viðræður á mánudaginn kl. 6.
---------■' * Eins og kunnugt er. hefur
Félag ungra jafnaðarmanna
oftsinnis áður haft forgöngu
um opinbera kappræðufundi,
bæði um bæjarmál og þjóð-
mál. Nú síðast í haust fyrir al-
þingiskosningarnar skoraði fé-
lagið á hin pólitísku félögin
um kappræðufund, en þá
strandaði á íhaldinu og kom-
múnistum, sem ekki þorðu að
mæta, en íhaldið gerði ágrein-
ing um aldurstakmark ræðu-
manna, og treysti sér ekki til
þess að taka þátt í fundinum
liema ræðumenn þess mættu
Gjafir til slysa-
varnafélagsins
Móðir okkar,
Helga Pér'Sardéttir,
fyrrverandi ijósmóðir frá Kletti,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni n.k. mánudag
kl. 1.30. — Þeir, sem kynnu að ætla að gefa blóm,
eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna til
líknar- og minningarsjóðs Ljósmæðrafélags Reykja-
víkur. Minningarspjöld fást í Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur.
Steingrímur Árnason.
Jóhannes Sigurðsson.
Valdimar Sigurðsson.
SLY S AY ARN ADEILIN
GAULVERJINN í Gaulverja-
hreppi hefur afhent Slysavarna
félagi Islands kr. 1.000.00. að
gjöf í tilefni af 10 ára starfsaf-
mæli deildarinnar 14. des. s 1.
og ræður félagsstjórnin á hvern
hátt hún ráðstafar þessu fé.
Sömuleiðis hefur slysavarna ■ vera allt að 35 ára, en aldurs-
deild kvenna í Hafnarfirði gef- j fakmark hinna var bundið við
iðfélaginukr. 1.500.00 tilkaupa 30 ár. Fyrir bæjarstjórnar-
á sérstökum neyðarljósum fyr, kosningarnar 1946 gekkst FUJ
ir skipbrotsmannaskýli er deild
in hefur kostað. Er hér um auka
fjárframlag að ræða til félags-
íns. 1
Kvennadeildin í Hafnarfirði
afhenti um leið árstillag sitt til
félagsins fyrir árið 1.949 og
nemur það kr. 17.855.67. sem
er % af árstekjum deildarinn-
ar.
Landskeppni milli Isíendinga og
Dana í byrjun júlímánaðar
Keppnin fer fram í Reykjavík og verða
þátttakendur frá Danmörku 28 að tölu.
--------------------*--------
HIÐ ÁRLEGA norræna frjálsíþróttaþing var háð í Kaup-
mannahöfn 10.—11. desember. Þar varð að samkomulagi milli
Dana og íslendinga, að landskeppni í frjálsuin iþróttum milli
þessara þjóða færi fram í Rykjavík í byrjun júlí. Dönsku þátt-
takendurnir verða 28, og keppnisgreinar liafa verið ákveðnar
þessar: Hlaup: 100 m, 200 m, 400 m, 800 m, 1500 m og 5000 m;
110 m og 400 m grindahlaup, hástökk, langstökk, þrístökk,
stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, sleggjukast,
4X10ð m og 1000 metra boðhlaup.
fyrir fjölmennum fundi i
Listamannaskálanum, er öll
Irin pólitísku æskulýðsfélögin
tóku þátt, í og fyrir alþingis-
kosningarnar sama ár skoraði
FUJ enn fremur á hin félögin
til funda. Yfirleitt má segja,
að Félag ungra jafnaðarmanna
og Samband ungra jafnaðar-
manna hafi átt frumkvæðið að
nær öllum sameiginlegum póli
tískum fundum ungra manna
undanfarin ár, þótt oft hafi
gengið treglega að draga hin
félögin út í fundina, og bend-
ir það til óvenjulítillar dirfsku
af þeirra hálfu.
Að óreyndu skal þó ekki
dregið í efa, að þau verði við
áskoruninni að þessu sinni, og
náist samkomulag um fund-
inn mun hann sennilega verða
haldinn um miðjan þennan
mánuð.
Öllum þeim, er sýndu samúð við fráfall og útför
IsnríSar SigurSardéttiir,
og heiðrað hafa minningu hennar, vottum við inni-
legustu bakkir.
Aðstandendur.
A þinginu voru mættir full-
trúar frá hinum fimm frjáls-
íþróttasamböndum Norður-
landa.
Á þinginu voru rædd ýmis
sam-norræn frjálsíþróttamál.
En samvinna frjálsíþróttasam-
banda Norðurlanda hefur, eftir
að styrjöldinni lauk, orðið mjög
náin.
Vegna þess, hve næsta sumar
er ásetið sem keppnisár, með-
al annars Evrópumeistaramót-
ið í Briissel 23.—27. ágúst n. k.,
var lagt til, að næsta keppni
„Norðurlöndin gegn U. S. A.“
færi fram 1951, annað hvort í
Bandaríkjunum eða á Norður-
löndum.
Næsta Norðurlandameistara-
mót í tugþraut og maraþon-
hlaupi var ákveðið að fari fram
1951.
Meistaramót hinna einstöku
Norðurlanda geta eftir vild far-
ið fram annað hvort 4.—7.
ágúst eða 11.—14. ágúst n. k.
Með hliðsjón af því hefur stjórn
Frjálsíþróttasambands íslands
Haínarverkamenn
í Cherbourg
neifa komm-
únistísku verkfalli
samþykkt og óskað eftir að fá
dagana 10.—14. ágúst n. k. fyr-
ir aðalhluta meistaramóts Is-
lands.
Þá voru enn fremur ákveðn-
ir dagar fyrir milli landakapp-
keppnir, er Norðurlöndin heyja
sín á milli. í sambandi við það
tókust samningar milli íslands.
og Danmerkur um landskeppni
hér í Reykjavík í byrjun júlí-
mánaðar n. k. Liðið, sem mun
saman standa af 28 mönnum.
að með talinni fararstjórn og
þjálfara, mun koma hingáT
með flugvél, en fara héðan m&,,
leikina, er Norðurlöndin heýjá"
skipi.
Mörg önnur mál voru telíin
fyrir, sem snerta hina síaukriu
samvinnu Norðurlandanna á
sviði frjálsíþrótta, og er stefnt
að því, að styrkja þau bræðra-
bönd, er hnýtt hafa verið milli
frjálsíþróttaleiðtoga og æsku
Norðurlanda hin síðari ár.
Næsta þing er ákveðið að fari
fram í Helsingfors 2. og 3. des.
1950.
HAFNARVERKAMENN í
Cherbourg á Frakklandi hafa
fellt með miklum meirihluta
atkvæða að neita að skipa upp
vopnum, sem Bandaríkjamenn
láta Frökkum í té.
Kommúnistar höfðu beitt
sér fyrir því, að hafnarverka-
menn í Cherbourg neituðu að
skipa upp vopnasendingum
frá Bandaríkjunum og reyndu
að efna til æsinga í því sam-
bandi.
■..- ' ■» ..-...
Schuman í heimsókn
III Bonn og Berlínar
TILKYNNT var í París í
gær, að Robert Schuman, utan
ríkismálaráðherra Frakka,
væri á förum til Þýzkalands í
stutta heimsókn. Fer Schuman
fyrst til Bonn, en þaðan til
Berlínar.
Mun Schuman ræða við
Theodor Heuch, forseta Yest
Ifff fyrirf
smiéjan h
Hraunieig 14, Reykjavík, sími 7236
Ömiumst alls konar
nýsmíði og viðgerðir.
Öll vinna fljótt og
vel af liendi leyst.
Reynið Yiðskiptsnl
V irðmg'arfyltst.
Björgvin Ingibergsson.
blifcksmíðameistari.
Benedikt Ólafsson,
blikksmíðameistari.
U ■ | jr’
Kjorskra
fyrir prestskosningar Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík liggur frammi, éins og áður hefur
verið auglýst, 1 húsgagnaverzlun Kristjáns Sig-
geirssonar, Laugavegi 13, ti'l 19. þ. m. Kærum
sé skilað á sama stað.
Kærufrestur er til kl. 6 síðdegis 20. þ. m.
Eftir þann tíma verða • kærur ekki teknar til
greina.
Prestskosning fer fram 22. þ. m.
Náöar auglýst síðar.
K JÖRST JÓRNIN
Hinrik Sv. Bjömsson
hdl.
Málflutningsskrifstofa,
Austurstr. 14. Sími 81530.
ur-Þýzkalands, Konrad Aden-
auer forsætisráðherra og fleiri
ráðherra í stjórn sambandslýð-
veldisins í Vestur-Þýzkalandi.
Kfild bori og
heHur veizlumalur
iendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR.
Lesið Alþýðubiaðið!