Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. janúar 1950. 8 GAMLA SÍÖ 8 Fyrirmyndar eig- inmaður (An Ideal Husband) Ensk stórmynd í undur- fögrum litum, gerð af Sir Alexander Ivorda eftir hinu fræga leikriti OSCÁE WILDE. Aðalhlutverk: Paulette Goddard Michael Wilding Hugh Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9. Týndi erfinginn (Dr. Mprelli) Viðburðárík og spennandi sakamálamynd um mátt dá- ieiðslunnar. Aðalhlutverk: Valentine Dyall Julia Lang. Bönnuð börnum yngri en en 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI Kdiiunpr Kon- unpnna Amerísk stórmynd er fjallar um líf, dauða og upp- risu Jesú frá Nazaret. Myndin er hljómmynd en íslenzkir skýringatextar eru talaðir inn á mymdina. Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 6 og 9. Kaupum fiöskur og glös. Efnagerðin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. HAFMAR FJATOARBIO Kona bískupsins (The Bishop's Wife) Bráðskemmtileg og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð af Samuel Goldwyn, framleiðanda úrvaldsmynda eins og „Beztu ár ævinnar“, Danny Kaye myndanna, „Prinsessan og sjóræning- inn“ ofl. Aðalhlutverk: Gax-y Grant Loretta Young David Niven. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249: ■ ■ Onnumsf kaup og sölu fasfeigna og allskonar samningagerð- ir. SALA og SAMNINGAE Aðalstræti 18. Sími 6916. Lelkfélag Reykjavíkur Sýnir í kvöld kl. 8. Bláa kápan Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. % Sími 3191. TrésmiSafélag Reykjavíkur Jólafrésskemmfun félagsíis verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 13. jan. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Verzl. Brynju og Járnvöruverzl. Jes Zimsen. Skemmtinefndin. Hýrarkotsslelpan Efnismikil og mjög vel leikin sænsk stórmynd, byggð á sá'mnefndri skáld- sögu eftir hina frægu skáld konu Selmu Lagerlöf. Sag- an hefur komið út í ísl. þýð ingu og enn fremur verið lesin upp í útvarpið sem út várpssaga. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Litla stúlkan í Alaska. Spennandi ný amerísk kvik- mynd um ævintýri og hætt- ur, sem lítil stúlka lendir í tneðal villidýra í Alaska. Sýnd kl. 5. vie SKUmÖTU Sími 0444. L Augfýslð í Alþýðubfaðina Eldkrossinn (THE BURNING CKOSS) Afar spennandi amerísk kvikmynd um hinn ill- ræmda leyniféléagsskap Ku- Klux-Klan. Aðalhlutverk. Hank Daniels Virgina Patton Leikstjóri: Leon Moskov. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurí brauð og sniffur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUB. Daglega á boð- stólum heitir ðg kaldir 1 «M>Olf%«IKÆTnj fisk og kjötréttir. Kold borð og heHur veizlumafur iendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR, TJARNARBfO l Sagan af ál Jolson. (THE JOLSON STORY) Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd um ævi A1 Jolson. Sýnd kl.l 9. VAR TONELLI SEKUR? Afar spennandi og skemmti- leg þýzk sakamálamynd úr lífi sirkusfólks. Stórkostleg- ir loftfimleikar eru sýndir. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Ferdinand Marian W’innie Markus Bönnuð innan 12 ára. TRIPOLf-EfO Afar spennandi og dularfull amerísk sakamálamynd, — gerð eftir sakamálasögunni „Madman s Holiday“ efttr Fredric Brown. Aðalhlutv.: Pat O’Briem Claire Trex'or Herbert Marshall Sýrid kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. GÖG O G GOKKE Sýnd kl. 5. Sími 1182. Síðasta sinn. Sími 81936. í epimfelsialei! (THE NEW ADVENTURES OF TARZAN) Mjög viðburðarík og spenn- andi mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Ed- gar Rice Burroughs. Tekin í ævintýralöndum Mið-Amer- íku. Aðalhlutverkið er leik- ið af heimskunnum íþrótta- manni frá Olympíuleikun- um, Herman Brix. Enn fremur: Ula Holt, Franz Baker Louis Sargent o. fl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fréttamynd frá Politiken, Köbenhavn. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandl í ensku. Sími: 81655. . Kirkjuhvoli. Bamaspítalasjóðs Hringsms eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsem Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Úra-viSgerðir Fljót og góð afgreiðsla, GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Simi 81218. Kvenfélag Alþýðuflokksins íHafnarfirði heldur fund Eimmtudaginn 12. jan. n. k. í Alþýðuhúsinu kl. 8,30. Fundarefni: % ' . 1. Inntaka nýra félaga. 2. Guðmundur Gissurarson flytur erindi um bæjarmál. 3. Frú Soffía Ingvarsdóttir flytur erindi, l. Kaffidrykkja og dans. Konur fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.