Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 3
MiSvikuetagur 11. janúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ' s FRÁ MORGNi IIL KVOLDS j I DAG er miðvikudagurinn 11. janúar. Látinn Magnús lög- maður Ólafssón árið 1800. Ruhr héraðið hernumið árið 1923. Sólarupprás er kl. 10.05. Sól- arlag verður kl. 15.07. Árdegis- háflæður er kl. 10.20. Síðdegis- háflæður er kl. 22.55. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 12.36. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn og Prestvík um kl. 17. Skipafréttlr Búrarfoss fór frá La-Rochelle í Frakklandi 9.1. til Boulogne. Dettifoss kom til Siglufjarðar 9.1, fer þaðan í dag 10.1. til Dal víkur og Akureyrar. Fjallfoss £er frá Kaiipmannahöfn í dag 10.1. til Gautaborgar og Leith. Goðafoss átti að fara frá Rott- erdam 9.1. til Hull. Lagarfcss er á ísafirði, fer þaðan í dag 10.1. til Skagastrandar. Trölia- foss fór frá Siglufirði 31.12. væntanlegur til New York 11.1. Vatnajökull fór frá Vestmanna- eyjum 2.1. til Póllands. Katla kom til Reykjavíkur 9.1. frá New York. Hekla er í. Reykjavík og fer þaðan 12. þ. m. ausur um land til Siglufjarðar. Esja fór frá Patreksfirði kl. 9 í gærmorgun á norðurleið. Herðubréið var í Vestmannaeyjum í gær. Skjall- foreið er í Reykjavík. Þyrill kom til Reykjavíkur ,í gær. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): „Mýrarkotsstelpan“ (sænsk). Margareta Fahlén, Alf Kjellin. Sýnd kl. 7 og 9. „Litla stúlkan í Alaska“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Gamla bíó (sími 1475): — „Fyrirmyndar éiginmaður“ (ensk). Paulette Goddard, Michael Wilding og Hugh Willi ams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — ■ „Ellkrossinn“ (amerísk). Hank Úfvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh mrrn^m wé \±m mrwm « 22. Hcl—fl 23. Bd2—e3 24. Rf3—g5t .25 Be3 x g5 26. Bg5—d2 27. Rc4.xe5 28. Re5 x f7 29. He4—e5 30. Rf7—g5f Da7—c5 Dc5—b5 Be7XRg5 Hd8—h8 Rc6 x e5 Hd7 x d2 Hh8—f8 Hd2—d5 Kh7—h8 Verkatnannaíélagið Dagsbrún. Tillögur uppstillingarnefndar um stjórn, trúnaðarráð og aðrar trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1950, liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 12. þ. m. Aðrar tillögur, er fram kynnu að koma, þurfa að ber- ast skrifstofu félagsins fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 13. þ. m. Félagsmenn eru minntir á að aðeins þeir, sem eru skuldlausir fyrir árið 1949 hafa kjörgengi og kosninga- rétt. Skuldugir félagsmenn öðlast réttindi um leið og þeir greiða skuldir sínar. Kjörstjórnin. nn nua siq unair 1 besi Þátttakan virðist ætla að verða mon mefri en nokkru sinni áður. Jón Sveinsson. í samfelldri kvöldvöku útvarps ins í kvöld verður meðal ann- ars lesið úþp úr ritverkum Jóns Sveinssonar. 20.30 Samfeld kvöldvaka: Úr ritverkum Jóns Sveins- sonar (Nonna). — Tón- leikar. 22.10 .Danslög (plötur). 22.30 Dagskráflok. Daniels, Virgina Patton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó (sími 1544): — „Týndi erfinginn“. Valetine Dyall, Julia Lang. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Tarzan í gimsteinaleit“ (ensk). Herman Brix, Ula Holt, Frank Baker, Louis Sargent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sagan af A1 Jolson“ (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 9. „Var Tonelli sek- ur?“ (þýzk). Ferdinand Marian, Winnie Markus. Sýnd kl. ,5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Málverkastuldurinn", amerísk. Pat O’Briem, Claire Trevor, Ilerbert Marshall. Sýnd kl. 7 og 9. „Gög og Gokke“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Konungur Konung- anna“. Sýnd kl. 6 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Kona biskupsins” (amerísk). Gary Grant, Loretta Young og David Niven. Sýnl kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Óperettan Bláa. kápan verður sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. B AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: ‘ Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 síðd. Or öiSum áttum Gjafir BÆR: Hilmar S. Hálf- dansson kr. 10. Bragi Þórðarson 10. Ormar Þór Guðmundsson 10, Guðjónína Sigurðarlóttir 10. Bergur Óskarsson 5. Birgir j Guðbrandsson 5. Valdimar Her- | geirsson 1Ó. Ingi Þór Stéfánsson • 10. Steinar Þorfinnsson 10.1 Svava Sigurjönsd. Hanson 5. Adeline D. Andersen 5. Guðrún Birna Hannesdóttir 10. Guðlaúg Einarstíóttir 10. Þóra K. Filipp- usdóttir 5,00. iYrrrrrrrrr/TrríT^T^ ÚlbrelSIS álþýðublaSlð! EFTÍRFARANDÍ GREIN um vetrarsíldveiðar NorS- manna hefur AlþýðublaSinu borizt frá uorskum blaða- manni, Bjarna Strand að nafni, en hann starfar við „Bergens Arbeiderblad“. BJÖRGVIN í janúar. UNDIRBÚNINGUR að vetr- arvertíðinni hefur staðið yfir undanfarnar víkur, og bráðum verður „sjóorustan mikla“ í íullum gangi úti fyrir norð- vesturströnd Noregs. Þetta er r.ami herleiðangurinn ár eftir ár, eftir að von er á vetrar- cíldinni, og þó er hann alltaf nýr og raunverulegur rniðdep- ill athafnalífsins. Um 300 Bnurpunótabátar og fleiri hundruð reknetabátar eru um þessar mundir komnir til Ála- sunds, albúnir á veiðar, og bíða þess aðeins, allir sem einn, að gefið sé merki um „áhlaup“. Það var sannkallað líf í tusk unum kringum jólin í Hauga- sundi, Björgvin og Álasundi, og' raunar hefur fólkið látið hendur standa fram úr ermum við undirbúning ver- tíðarinnar frá því snemma í haust. Aldrei hefur verið jafn- mikill úndirbúningur undir nokkra síldarvertíð og nú, og aldrei fyrr höfum við verið jafnvel undir það búnir, að ausa upp „silfri hafsins“ og .við þessi áramót. Það er alltaf einkennandi og sérstakur blær yfir norsku fiskibæjunum, þá er vetrar- síldyeiðarpar hefjast. Það er eins og.þa.ð,-.sé atómorka í öll- um hreyfingum og athöfnum fólúsins, og þetta nær til f-leiri en þeirra, sem sjóinn stunda. Það er eins og allir séu yfir- spenntir út af síldinni, jafnvel þeir, sem hvorki þekkja haus né sporð.á fiski. Og umræðuefni fólksins er þetta: Hvernig gengur nú ver- tíðin? Verður síldin eftirlát við sjómennina9 Verða góðar gæftir? Verðum við nú ekki fyrir töfum og tjóni af lönd- unarstöðvunum og öðru slíku? Þessu getur að sjálfsögðu enginn svarað. Ög máltækið segir: „Da.g skal að kvöldi lofa“. STÆRRI FLOTI EN NOKKRU SINNI FYRR. Eitt svar liggur þó í augum uppi: Aðstæðurnar til síldveið- anna eru nú betri en nokkru r.inni fyrr, og aldrei í sögunni hefur . flotinn. verið jafnstór og nú. Ménn eru því bjartsýnir um framtíðina. Að vísu liggja enn 350 smálestir af saltsíld í Þýzkalandi frá fyrri vertíð, en í ár verður framleiðslan líka fyrst óg fremst miðuð upp á síldarolíu og síldarmjöl. Vandamáiið rneð nýtingu aflans er nú ekki það.sama og fyrstu árin eftir stríðið. En þá töpuðum við miljónum króna á dag vegna verksmiðjuskorts. Vetrarsíldveiðin 1948 var met, en þá öfluðust 8,9 miUj- ónir hektólítra, að verðmæti 130 milljónir króna. Á því ári voru líka einmunagóðar gæft- ir, og ævintýrið úti fyrir ströndum Noregs varð víð- áeíst í Þórscafé við Hverfisgötu í kvöld kl. 20. Verður þá keppt í undanrásum. Keppt verður til úrslita á sama stað' n. k. sunnudag kl. 13. Síjórn Skásambaruls íslands. frægt. Þangað komu erlendir fréttaritarar og Ijósmyndarar, og langar greinar um síldveið- arnar birtust í blöðum út um allan heim. En síldarvertíðin í fyrravet- ur var einnig með bezta móti. Þá komst aflinn upp í 6 millj. hektólítra og verðmæti hans var um 90 milljónir norskra króna. Vetrarsíldin var því ná- lega þriðji partur af öllum sjávarafurðum Norðmanna það ár. Það er varla hægt að segja með vissu nú, hve mörg skip taka þátt í síldveiðunum í ár, en síðar verður að sjálfsögðu hægt að fá heildaryfirlit um. það. Þó er þegar vitað, að ekki færri en 140 bátar frá Álasundi verða á snurpu, og um 160 frá Rogalandi og Hörðalandi. Það er einnig örðugt að segja með vissu, hve mikill hluti aflans verður bræddur, saltaður eða fluttur út sem síldarmjöl, en það er vitað, að mun minna verður saltað nú en áður. Síld- arlýsið er hin. eftirsótta vara, og enn virðist markaðurinn fyrir það vera ómettanleg hít, bæði innan og utan lands. Um þessar mundir standa 72 síldarverksmiðjur tilbúnar til vinnslu, allt norðan frá Öks- fjörd suður til Egersund. Þess- ar verksmiðjur eiga að geta brætt samtals 120 000 hektó- lítra á sólarhring. Nýjasta verksmiðjan er „Norges Silde- fialslags fabrikk“ í Heröy á Sunnmæri. Þessi verksmiðja er stærsta sinnar tegundar, og mun vera álíka stór qg stærstu síldarverksmiðjur Japans. Allar eldri verksmiðjurnar hafa verið endurnýjaðar og endurhættar eftir stríðið, svo að nú ættu ekki lengur að hljótast slík vandræði af verk- pmiðjuskortinum og árið 1947, þega'r við töpuðum tvo fyrstu daga vertíðarinar um 5 millj. króna verðmætum vegna þess, að verksmiðjurnar afköstuðu ekki nándar nærri því, sem til þeirra barzt. Og það eru ekki einungis verksmiðjurnar sjálf- ar, sém hafa verið stórendur- bættar; öll vinnuskilyrði og löndunartæki eru nú full- komnari en verið' hefur. Urn borð í bátunum eru sogþump- ur, sem soga hinn glitrandi, Gilfraða fisk upp úr vörpun- um.inn í bátana, og úr þeim aftur upp í þrænnar. Að lokum má nefna eina nýjung í sambandi við síld- veiðarnar, en það er .síldar- verksmiðjuskipið „Clupea“ (sbr. ,,Hæring“. •— Þýð.). Þetta er fyrsta raunverulega fljót- andi síldarverksmiðjan, sem 'Norðmenn hafa eignazt. „Clupea“ var áður flutninga- r>kip, en var endurby.ggt og út- búið fullkomnustu síldar- vinnsluvélum, og afkasta þær um 4000 hektólítrum á dag. Þessi fljótandi síldarverk- smiðja skoðast fyrst um sinn, sem nokkurs konar tilraun. En „Clupea“ er prófsteinn, gem getur orðið afgerandi fyr- ir norska síldveiði í framtíð- ínni. Maður getur t. d. hugsað sér, að fljótandi síldarverk- emiðja geti haft mikla þýð- ingu á svæðihu frá Líðandis- nesi og aílt inn í Oslófjörð, : þar sem enn í dag vantar síld- ! arverksmiðjur. Síldargöhgur ! eru líka reikular og óútreikn- ; anlegar, og með tilliti til þess ■ getur þessi færanlega vei'k- ■ smiðja haft stórkostlega þýð- ' ingu. Upp á s'ökastið hefur líka verið um það rætt, hvort ekki væri hugsar.legt að , veiða rnætti vetrarsíld eða vorsíld Framhald á 7. Siíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.