Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 8
Kosniogaskrlfstofa A-iistans er opin kl. 10—10 í Alþýðuhúsinu. Símar eru 5020 og 6724. Miðvikudagur 11. janúar 1950. Stuðningsmenn 1 A-Sistans Komið í skrifstofu listans í Alþýðuhúsinu og leggið hönd á plóginn í undir« búningi kosninganna. . I jarasðlurnar heldur betri nú en íyrir áramóf - bó misjafnar ------------ 12 togarar hafa seif í Bretlandi frá áramótíim. Guðmundur L GuS- mundsson lekur sæti á alþingi í staó Erlends Þor- steinssonar. FEÁ ÞVÍ UM ÁKAMÓTIN hafa 12 íslenzkir togarar selt j afla sinn í Bretlandi, og hafa sölurnar verið all misjafnar, en þó yfiríeitt heldur betri en síðustu vikurhar á fyrra ári. Eink- anlegá hafa sölurnar glæðzt nú síðustu dagana, t. d. seldi Jón Þoiíáksspn í gær fyrir 10 727 sterlingspund, og er það hæsta salan fra mað þessu á árinu. ' — ? Efirtaldir togarar hafa selt i Bretlandi eftir áramót: (þess skal. getið að hér er ekki um eigin afla að ræða í öllum til- fellum). Þann 3. janúar seldi Helga- fell 2663 kits fyrir 6783 sterl- ingspund, Hallveig 3167 kits fyrir 7821 pund, og Hvalfellið 4136 vættir fyrir 6924 pund. — 4. janúar seldi Ingólfur Arn- arson 3861 vætt fyrir 4730 pund og Úraníus 4 383 ■ kits fyrir 5758 pund. —• 5. janúar seldi Gylfi 3788 kits fyrir 6915 pund, Júlí 2635 kits fyrir 6452 pund. 6. janúar seldi Jörundur 2264 kits fyrir 7436 og Kaldbakur 4471 kits fyrir 9932 pund og þann 9. Fylkir 2789 kits fyrir 8853 og loks þann 10. seldi Jón Þorláksson 3091 kits fyrir 10 727 sterlingspund. 116 manns veoi i oærKvo DAUÐASLYS varð í gær- kvöWi klukkan rúmlega 9 á vegiitum milli Hafnarfjarðar og Keykjavíkur, á móts við býi- ið Arnarmes, sem er suður und- ir Silfurtúni. Varð maður úr Hafnarfirði þar á milli tveggja bifreiða og beið bana. Um íiidrög slyssins var ekki fullkomlega Ijóst seint í gær- kvölái, esi rannsókn málsins stóð yfír, þegar blaðið átti tal við lögregíuna í Hafnarfirði, slcömmii áður en það fór í preutun. I»að eina, sem þá var hægt að segja í sambandi við slys þetta, var, að maðurinn, sera fórst, varð á ntilli tveggja bífa, og mun aimar bíllinn hafa staðið kyrr á veginum og mað- urinn verið fyrir aftan hann, þegar hin bifreiðin kom eftir veginum og ók aftan á þá, sem fyrir var. Önnur bif- reíðin var úr Reykjavík, en hin úr Hafnarfirði. Nánar verður sagt frá þessu .sviplega slysi á morgun. GÚSTAV SVÍAKONUNG- UR, sem kominn er á tíræðis- aldur, liggur veikur af bron- chitis, Var líðan hans þó sæmi- leg í fyrrinótt, að því er lækn- arnir sögðu. Presfskosning í Frí- irl 22.janúar . PRESTKOSNING í Frí- , kirkj usöfnuðinurn fer fram .sunnudaginn 22. janúgr. Um- sækjendur um starfið eru fjór- ir, þeir séra Árílíus Nielsson, prestur á Eyrarbakka, Emil Björnsson, cand theol, séra Ragnar Benediktsson og séra Þorsteinn Björnsson, prestur á Þingeyri. Ákveðið er að kosningin fari fram í Fríkirkjunni. Um 6000 manns er á kjörskrá, en kjör- skráin liggur frarni að Laug- arveg 13 í húsgagnaverzlun iKristjáns Sigurgeirssonar, SENDIHERRA DANA, frú Bodil Begtrup, hefur vottað ut- anríkisráðherra samúð sína í tilefni af mannskaðanum við Vestmannaeyjar. FjöSmennur fundur félagsins um baejar- mál vitnaði um einbeíttan sóknarhug. ------------------------*-------— Á ANNAÐ HUNDRAÐ nýir meðlimir gengu inn í Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði á fjölmennum fundi, sem haldinn var bar í rærkvöldi, Á fundi þessum var fyrst og fremst rætt um bæjarmál og bæjarstjórnarkosningarnai: og hafði Helgi Hannesson bæjar- stjóri framsögu um bæjarmál- in, en á eftir urðu fjörugar um- ræður. -Guðm. I Guðmundsson, GUÐMUNDUR I. GUÐ- MUNDSSON sýslumaður tók í gær sæti á alþingi í stað Er- lendar Þorsteinssonar, sem er á förum til Þýzkalands í samn- inganefnd um viðskipti milli iandanna. Erlendur hefur frá því í byrjun desembermánaðar setið á þingi í fjarveru Hanni- bals Valdimarssonár. Áður en deildarfundir hófust á alþingi í gær, var stuttur fundur í sameinuðu þingi, þar sem kjörbréf Guðmundar var afgreitt. Guðmundur sat á þingi 1942—49, og er nú fyrsti varaþingmaður flokksins. Þegar Hannibal vék af þingi í haust, gat Guðmundur ekki tekið sæti hans fyrirvaralaust vegna embættisanna, og óskaði þess, að annar maður tæki sæt- ið til áramóta. Æskan og bæjarmálin rædd F.UJ. starfar nú af miklum krafti ög sóknarhug fyrir kosningarnar. FJÖRUGAR UMRÆÐUR um bæjarmálin og unga fólkið urðu á fundi F.U.J. í gærkvöldi. Fjöldi ungra jafnaðarmanna tók til máls, enda starfar æskulýðshreyfing Alþýðuflokksins nú af miklum krafti að undirbúnmgi kosninganna, staðráðin í því að senda þrjá menn af A-listanum inn í bæjarstjórn, enda er nú fulltrúi æskulýðsins í Alþýðuflokknum á listanum í þriðja sætinu. Það, sem sérstaklega var rætt um á fundinum, voru þau bæjarmál, er beinlínis snerta unga fólkið. Benedikt Gröndal, þriðji maður A-Iistans, flutti framsögu, og síðan tóku margir félagar til máls. Húsnæðismál unga fólks- ins voru sérstaklega rædd á fundinum, og var bent á þá miklu erfiðleika, sem ungt fólk þarf að glíma við, er það vill stofna heimili. Var lögð á það áherzla, að sér- stakt tillit væri til þess tek- ið við nýbyggingar, bæði um byggingu séx-stakra íbúða, er því henta. og lánsfjárútveg- un til þess, þar sem flest ungt fólk hefur ekki ráð á að kaupa húsnæði eða greiða ok urleigu. Þá var rætt allmikið um reskulýðshallarmálið ,og kom fram eindreginn stuðningur við þá hreyfingu æskunnar, sem risið hefur um það mál. Hins vegar komu fram sterkar raddir á fundinum um það, að athuga bæri vandlega, hvort ekki væri ráðlegra og raunhæf- ara, eins og nú horfir í naálum Ríkti mikill áhugi á fundin- urn fyrir því, að gera sigur lista Alþýðuflokksins við bæjar- ptjórnarkosningarnar sem glæsi íegastann. Þess má geta, að Alþýðu- flokkurinn er eini flokkurinn í Hafnarfirði, sem hefur mann frá unghreyfingunni. í öruggu 6æti á lista sínum, en þar skip- ar Stefán Gunnlaugsson, for- maður F.U.J. 4 sæti listans. í fundarbyrjun voru lesnar upp inntökubeiðnir sem borist höfðu frá síðasta fundi og gengu samtals 110 nýir meðlimir inn í félagið nú, en á fundi, sem haldinn var í haust, skömmu eftir alþingiskosningarnar gengu rúmlega 30 manns í fé- lagið, svo að segja má að unga fólkið í Hafnarfirði fylki sér nú ÞAB SEM bæði Morgun- blaðið og Vfsir upplýsa, að Flugfélag íslands h.f. og Lofíleiðir h.f. muni halda á- fra'm farþegaflugi, þrátt fyr- ir verkfall flugvirkja og flugfélögin sjáif hafa aug- lýst áfiamhaldandi ferðir, vil ég gjarnan, að flugmála- stjóri eða þeii-, sem eiga að sjá um eftirlit með flugvél- um og öryggi þeirra, upp- lýsi, hvort það hafi engin á- hrif á öryggi í flugferðum, þótt um 40 flugvirkjar eða allflestir þeirra, sem unnið hafa að viðgerð vélanna og liaft eftirlit með þeim, leggi niður vinnu um lengri ííma. JÓN SIGURÐSSON ört undir mei’ki jafnaðarsteín- unnar. ramboðlisíS Alþýðuflokksins \ æjarstjórnar í Keílavík A-LISTINN, framboðslisti Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnarkosninganna í Kefla- vík 29. þ. m. er skipaður eins og hér segir: 1. Ragnar Guðleifsson bæjar- stjóri, 2. Jón Tómasson símstöðvar- stjóri, 3. Steindór Pétursson verkstj. 4. Magnús Þorvaldsson smiðu1 5. Bjarni Jónsson smiður, 6. Ásgeir Einarsson skrifstofu maður, * 7. Guðmundur Guðjónsson smiður, 8. Kjartan Ólason vélstjóri, 9. Björn Guðbrandsson verk- stjóri, 10. Magnús Björnsson verkstj. 11. Óskar Jósefsson verkam., 12. Ingólfur Eyjólfsson vélstj., 13. Egill Eyjólfsson múrari, 14. Sæmundur B. Sveinsson verkamaður. Mikill baráttuhugur er ríkj« andi meðal Alþýðuflokksmanna í Keflavík og eru þeir staðráðn- ir að koma fjórum mönnum listan að og ná þar með meiri hluta í bæjarstjórninni. Kvenfélag Atþýðu- flokksins í Hafnar- firði helur fund þjóðarinnar, að reyna fyrst byggingu æskulýðsheimilis í einhverju af stærri úthverfum borgarinnar, og fá þannig mik- ilvæga reynslu í málinu og ná með því fyrsta áfanga, í æsku- Iýðshallarmálinu. Atvinnumál æskunnar voru að sjálfsögðu vandlega rædd á fundinum, bæði mál ungra iðn- aðarmanna ,og sérstaklega var minnzt á atvinnuhorfur skóla- æskunnar á vori komanda. KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði efnir til fund- ar annað kvöld kl. 8,30 í Al« þýðuhúsinu við Strandgötu. Á fundinum flytur Guð- mundur Gissurarson bæjarfull- trúi erindi um bæjarmál og enn fremur flytur frú Soffía Ingvarsdóttir erindi á fundin- um. Einnig fer fram inntaka nýrra félaga, og að lokum verð- ur kaffidrykkja og dans. ----------♦---------- HRAÐSKÁKMEISTARA- ■ MÓT ÍSLANDS hefst í kvöld kl. 8 í Þórscafé, og verður þá keppt í undanrásum. Úrslit verða á sama stað á sunnudaginn klukkan 1 eftir hádegi. ..J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.