Alþýðublaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. janúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍFRÁHORGNIT t» -• •'•TTfl«9frlr,^T/.7,:íyTf7S77rfrrír-*—wr-|rf*»-nrHjr»■wwrrjr~m • yr.-.r’vtr: ‘?n«7 ' »«• . B IfillEIIIllBIElllllClilBIIIHaeiliaillIlllllllllllBIIIiaillDlllllllllIBIBBIIRI t DAG er miðvikuilagurinn 18. januar. Láíinn séra Magnús Grímsson árið 1860. .Fædtlur Moníesquieu árið 1689. Sólarupprás er kl. 9,45. Sól- arlag verður kl. 15,28. Árdegis- háflæður er kl. 5,20. Sídegishá- flæður er kl. 17,50. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. Næturvarzla: Ingólfsapótek, SÍmi 1330. Næturaksíur: Litla bílastöð- in, simi 1380. Sldpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. B, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 13, frá Borgaf- tiesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. .Hekla var á Akureyri í gær, en þaðan fer hún austur um tand til Rvíkur. Ésja fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld austur gm land til Siglufjarðar. Herðu breið fór frá Reykjavík kl. 24 I gærkvöld á Breiðafjarðar og Vestfjarðahafnir. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gær- kvöld á Breiðafjarðar og Vest- fjarðarhafnir. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gær- kvöld á Húnaflóahafnir til Skagastrandar. Þyrill er í flutn- íngum í Faxaflóa. Skaftfelling- ur átti að fara í gærkvöld frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Foldin kom til Reykjavíkur kl. 9 í morgun frá Hull. Linge- etroom er í Færeyj^mi. M.s. Arnarfell fór sennilega frá Keflavík í gær áleiðis til Akraness. Hvassafell er í Ála- foorg. Brúarfoss hefur væntanlega farið frá London 16/1 til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjávík í gær til Bergen, Osló, Gautaborgar, Kaupmanna hafnar, Rotterdam og Antwerp- en. Fjallfoss kom til Leith 15/1 frá Gautaborg! Goðafoss kom til Reykjavíkur 17/1 frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á Húsavík. Tröllafoss 20.30 Erindf: Gyðingaland á Krist dögum, III: Trú- flokkar og trúarlíf (Ás- mundur Guðmundsson prófessor)’, 21.00 Upplestur. 21.10 Samnorrænir tónleikar: ísland: 1) Karl O. Runólfsson: Forleikur að „Fjalla- Eyvindi" op. 21 nr. 1. 2) Jón Leifs: Marcia funébre (Sorgarmars) úr ,,Galdra-Lofti“. 3) . Jón Þóarrinsson: Tvö sönglög (1949): a) „Göm ul vísa“„ b) „Sjá vorið blika“. 4) Páll ísólfsson: „Þriú sönglög: a) „Ég veit eitt hljóð“. h) „Nú lokar dag ur Ijósri brá“. c) „Heim- ir“. 5) Hallgrímur Helgason: „fslenzkur dans. 6) Björgvin Guðmunds- son: „Nú haustar á heið- um“. 7) Jón Þórarinsson: „For leikur að kantötunni „Kubla Khan“ (1947). Flytjendur eru: Svanhvít Egilsdóttir, Guðmundur Jónsson, Fritz Weisshapel, útvarpskórinn og útvarps hljómsveitin undir stjórn Róberts Abraham. r Ufvarpsskák. . 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson- og Jóhann Snorrason. abcdefgh 33. f2—f4 He5—el ' 34. Rf8—g6t kom til New York 12/1 frá Siglufirði. Vatnajökull er í Stettin. Hjónaefnl Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína Sigríður G. Guðjónsdóttir, Hringbraut 100, og Friðgeir Eiríksson sjó- maður, Óðinsgötu 17 B. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Mýrarkotsstelpan“ (sænsk). — Sýnd kl. 9. „Hann, hún og Ham- lét“. Sýnd kl. 5 og 7. Gamla bíó (sími 1475): — ,,Sjóliðsforingjaefnin“ (frönsk). Jean Pierre Aumont, Victor Francen, Marcelle Chantal., ■— Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sírni 6444): — ,,Með dauðann á hælunum". (frönsk). Lueien Doedel, Fvonne Gaudeau, Pierre Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó (sími 1544): — „Skrítna fjölskyldan“ (amerísk) Conatance Bennett og Brian Aherne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Ástina veittu mér“ Iiana Vot- ova, Svatopluk Benes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sagan af A1 Jolson" (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 9. „Nótt í Feneyjum“, Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Black Gold“ (amerísk). Ant- áony Quinn, Katherins De Mille, Elyse Knox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Fjárbændurnir í Fagradal“ (amerísk). — Lon McCollister, Peggy Ann Garner, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verður sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Or öllunm áttum Stuðningsmenn síra Þorsteins Björnssonar komi til viðtals í Túngötu 6, hús Electric h.f, frá kl. 2—7 og 8—10 e. h., sími 4126. Markús Þorgeirsson, sam var einn ræðumanna á fundi FUJ i Hafnarfirði í fyrrakvöld, talaði þar sem gestur, en er ekki fé- lagi í FUJ í Hafnarfirði. Svikin loforð íhaldsins við höfnina t- Þessi mynd minnir á mörg svikin loforð íhaldnns. Við síðustu kosningar lofaði íhaldið bryggj- um fyrir 15 togara. Þær eru ekki komnar enn. Það lofaði endurbyggingu austurhafnarinnar. Það hefur lappað upp á Lönguiínu, en gleymt Björnsbryggju ,(sem sést á myndinni), en sú bryggja. er svo illa á sig komin, að bílaumferð er bönnuð um hana. Þá hefur verið marglofað endurbyggingu Ingóifsgarðs, og nýjum skjólgirði fyrir austurhöfnina frá Ingólfshaus. — Allt þetta hefur verið s/ikið, sem myndin sýnir. A Ipýðu flokkurinn og hœjarmálin: VEGNA YFIRVOFANDI RAFMAGNSSKORTS telur AI- þýðuflokkurinn brýna nauðsyn bera til.þess, að einskis verði látið ófreistað til að fiýta virkjun Neðri-Sogsfossa svo mjög sem föng eru á og skipuleggja, rafmagnsnotkun eins og hag- kvæmast.er, þar til hin nýja- virkjun verður tilbúin. UNNIÐ VERÐI AÐ áframhaldandi aukningu hitaveitunn- ar með það fyrir augum, að sem flestir íbúar bæjarins eigi þess kost að hita upp hús sín með hitaveituvatni. Enn fremur skal rík áherzla á það lögð, að einstök hús í ýmsum bæjarhlutum, sem ekki hafa haft hitaveitunnar full not, fái úr því bætt, áður en nýjar tengingar eiga sér stað. Leita skal samvinnu við efnarannsóknarstofur ríkisins, 1 pípuíagningamenn og aðra sérfræðinga um ráð til þess að ! hindra skemmdir á leiðslum hitaveitunnar, hreinsa út kerfi og | annað það, er máli skintir í bessu sambandi. Reykjavíkurbær beiti sér fyrir því, að sett verði lög um I verndun hitaréttinda, svo að fullkomið öryggi fylgi hagnýtingu heita vatnsins. Rannsókn sé gerð á jarðhitasvæði í Ilenglinum og Reykja- víkurbæ tryggo hitaréttindi þar. ALÞÝÐUFLOKKURINN VILL, að bygging ráðhúss sé und- irbúin, svo að hún geti hafizt, strax og bætt hefur verið úr hin- um mikla skorti á íbúðahúsnæði. Verði þannig auðvelduð starf- ræksla hinna ýmsu greina bæjarstarfseminnar, sem nú tör- veldast af dreifingu bæjarskrifstofanna og hinum mikla leigu- kostnaði. Auglýsið í Alþýðublaðinul AÐEINS UM 259 MANNS voru á kosningafundinuiw, sem íhaldið í Haínarí h'öi hélt í Hafnarfjarðarbíói í fyrrakvöld, en ekld liátt á 500, eins og Vís- ir skýrði frá í gær. Annars hugðust íhaldsmenn cmala rækilega á þennan fund, og fundu það helzt til ráða að iáta útbýta ókeypis um allan bæinn aðgöngumiðum að kvik- myndasýningu, sem vera rkyldi í húsinu rétt áður en fundur þeirra hæfist. Ekki dugði þeim þó þetta ráð. Að- eins um 250 manns fengust til sð hlusta á málfiutning þeirra. Verkfallinu í Grundarfirði lokið SAMNINGAR hafa nú tekizt milli verkalýðsfélagsins Stjörn- unnar í Grundarfirði og at- vinnurekenda þar á staðnum, en verkfall hafði staðið yfir frá áramótum. Samningarnir voru undirritaðir í fyrradag. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkár grunnkaup karla í almennri vinnu úr kr. 2,50 á klukkustund í krónur 3,00 á klukkustund í almennri vinnu, og kaup kvenna hlut- fallslega jafn mikið. --------:—+_--------- Erindi um iistmál- arann Daumier í KVÖLD, miðvikud., kl. 8.30 flytur Björn Th. Björnsson list- fræðingur erindi um fransba listmálarann Honoré Daumier, málaralist hans og hinar heims- frægu, sárbeittu skopteikning- ar hans. Erindið er flutt í teiknisal skóláns, Laugav. 118. Aðgöngu miðar eru seldir við inngang- inn. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.