Alþýðublaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. janúar 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
AÐALFUNDUR
Knattspyrnudeildar
KR verður haldinn 1
Félagsheimili verzl-
unarmanna fimmtu-
daginn 19. janúar kl. 8.30 e.
h. — Dagskrá samkvæmt fé-
lagslögum. Stjórnin.
K—49. — Þeir félagar, sem
ætla sér að taka þátt í í-
þróttastarfsemi félagsins, eru
skyldugir að mæta kl. 22 í
kvöld í ÍR-húsinu við Tún-
götu. Skipað verður í flokka
til keppni í vor.
Þjálfarinn.
18@
VÍKINGAE! — Knattspyrnu-
menn meistara, 1. og 2. fl.
Æfing á Hálogalandi í kvöld
kl. 8.30. Fjölmennið.
Hreinlegur og vel með
farinn, minni gerð, óskast
til kaups. Upplýsingar í
síma 3311 eða 3896.
MATSVEINAR og veitinga-
þjónar héldu með sér fund í
fyrrinótt og stofnuðu með sér
Samband matreiðslu- og fram-
reiðslumanna. Eru faglærðir
menn í stétt þessari þar með
sameinaðir í einn félagsskap,
en hingað til hafa starfað tvö
Eélög, Matsveina- og veitinga-
þjónaféjag íslands og Félag
framreiðslumanna.
Sameining þessi hefur lengi
staðið til, og margir hafa v.ilj-
að sameina alla starísmenn
veitingahúsa og skipa í ein
samtök. í hinu nýja sambandi
eru þó aðeins faglærðir menn.
en í lögum sambandsins er gert
ráð fyrir, að hægt sé að stofna
deildir hinna ófaglærðu, sem
rtaría í veitingahúsum og skip-
um.
í bráðabirgðastjórn sam-
bandsins voru þessir kosnir:
Böðvar Steinþórsson formaður,
Kristmundur Guðmundsson
varaformaður, Kristján B. Sig-
urðsson ritari, Ingimar Sig-
urðsson gjaidkeri og með-
stjórnendur Marbjörn Björns-
son og Sigurður Gröndal.
Tökum að okkur
ÉatSaframtöi og
reilmingsappgjör
SALA OG SAMNINGAÍJ
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Jeppabíll
með eða án kerru óskast
til kaups. Aðeins fyrsta
flokks bíll kemur til
greina. — Upplýsingar í
síma 3311 eða 3896.
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður
haldið á bifreiðastæðinu
við Vonarstræti hér í
bænum fimmtudaginn 19.
þ. m. kl. 10.30 f. h. Seldar
verða bifreiðarnar R 1734
og R 2317. Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Ölafsvík; verkfall hjá
b r u
Aðalfundur Verkalýðs
félags Hólmavíkur
VERKALÝÐSFÉLAG
HÓLMAVÍKUR hélt aðalfund
6inn á sunnudaginn er var. I
etjórn voru kosnir þessir menn:
Hans Sigurðsson formaður,
Þórður Guðmundsson varafor-
maður, Benedikt Sæmundsson
AÐ UNDANFÖRNU hafa
staðið yfir samningaumleitanir
í Ólafsvík milli verkalýðs- og
Bjómannafélagsins Jökuls ann
ars vegar og atvinnurekenda
hins vegar um kaup og kjör
landverkafólks og sjómanna.
Vinnustöðvun hófst kl. 12 að
faranótt föstudags, en á laugar-
dagsnótt náðust samningar um
kaup og kjör landverkafólks og
rélstjóra í frystihúsum. Kaup-
hækkun varð allmikil. Grunn-
kaup í almennri dagvinnu
karla hækkaði úr kr. 2,70 upp í
2,95, grunnkaup kvenna úr kr.
2.00 upp í 2,19 og grunnkaup
vélstjóra í frystihúsum hækk-
aði um 30 krónur á vilcu og
auk þess fengu þeir frídögum
fjölgað.
Samningar hafa enn ekki
náðst um tryggingu sjómanna
og stendur því verkfall enn
yfir hjá þeim.
Verkfall yfirvofandi
r
i
Glæsilegur skemmti-
fundur F.U.J.
á Akranesi
F.U.J. Á AKRANESI hélt
síðastliðinn föstudag skemmti-
fund, og var hann með afbrigð-
um fjölsóttur og tókst ágæt-
lega. Gengu 13 nýir félags-
menn inn á fundinum, en fund-
arsókn sýnir glögglega hver
baráttuhugur nú er í ungum
j af naðarmönnum.
Fundurinn hófst með kaífi-
drykkju og nokkrum skemmti-
atriðum. Þá fluttu ávörp þessir
menn: Benedikt Gröndal, Hálf-
dán Sveinsson og Sveinbjórn
Oddsson. Að lokum var stiginn
dans.
-------------------
Þjóðverjar láta ekkl
Saarhérað af hendi.
TRÚNAÐARRÁÐ Verkalýðs-
félags Stykkishólms samþykkti
á fundi í fyrrakvöld að lýsa yf-
ir verkfalli á bátum þar frá og
með 25. janúar, ef samningar
hafa ekki tekizt fyrir þann
tíma.
Að undanförnu hafa staðið
yfir samningaumleitanir milli
verkalýðsfélagsins annars veg-
ar og útvegsmannafélagsins
hins vegar um hlutaskipti á
bátum, og er það tryggingin,
sem sérstaklega strandar á um
samkomulag.
Deilan hefur verið lögð fyrir
sáttasemjara ríkisins.
ritari, Árni Gestsson gjaldkeri
og Tryggvi Björnsson fjár-
málaritari.
DR. ADENAUER, forsætis-
ráðherra Vestur-Þýzkalands,
hefur alýst yfir því, að stjórn
hahs myndi aldrei fallast á það,
áð Saarhéraðið yrði aðskilið frá
Þýzkalandi, og ekki heldur
sætta sig við það, að Frökkum
yrðu leigðar námur þess í 50 ár.
Dr. Adenauer birti þessa yf-
írlýsingu að loknum viðræðum
þeirra Schumans, sem fram
fóru rétt fyrir helgina. Sagði
hann, að Þjóðverjar litu á
Saarhéraðið sem óaðskiljanleg-
an hluta Þýzkalands, þó að þeir
hins vegar gætu hugsað sér þá
inálamiðlun, að héraðið yrði
fyrst um sinn sett undir sam-
eiginlega stjórn þeirra og
Vesturveldanna eins og Ruhr-
héraðið.
Dr. Schumacher hefur, fyrir
hönd þýzkra jafnaðarmanna,
lýst yfir því, að þeir séu sam-
þykkir yfirlýsingu Dr. Aden-
auers um Saarhéraðið; enda er
talið að afstaða jafnaðarmanna
hafi knúið þá yfirlýsingu for-
sætisráðherrans fram.
Eiginkona mín, dóttir og móðir,
GuðrÚEi OSga Ciaissen?
lézt þann 17. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Skúli GuSmundsson og börn.
Axel Clausen.
Jarðarför móður okkar,
SigríSar Hjaltadéttur Jenssen,
fer fram fimm'tudaginn 19, janúar kl. 2 frá Dóm-
kirkjunni.
Eftir ósk hinnar látnu eru þeir, sem vilja minn-
ast hennar, beðnir að Mta Barnauppeidissj óð Thor-
valdsensféiagsins njóta þess.
Minningarspjöld fásf á bazar Thorvaldsensfélags-
ins, Austurstræti 4.
Ólöf Nordal. Berirur Jónsson.
Aðalfundur Kvenna-
Jeildar slysavarnafé-
lagsins í Hafnarfirði
KVENNADEILD Slysavarna
félagsins í Hafnarfirði hélt að-
alfund sinn nýlega og hafði
starfsemin gengið með afbrigð
um vel á árinu eins og að venju,
og tekjurnar numið samtals kr.
23.807.51. Félagar í deilainni
,eru nú 372 og bættust 60 nýj-
ar félagskonur við á árinu, og
hugsa deildarkonurnar _gott til
starfsins á næsta ári en þá á
20 ára starfsafmæli. Formað-
ur deildarinnar er Rannveig
Vigfúsdóttir.
■»" 1
Hreppsnefndarlistinn
r
I
HREPPSNEFDARLISTI Al-
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins í Stykkishólmi verð-
ur þannig skipaður.
1. Bjarni Andrésson
2. Gunnar Jónatansson
3. Guðmundur Ágústsson
4. Sigurður Steinþórsson
5. Kristinn Jóhannsson
6. Kristinn B. Gíslason.
í sýslunefnd: Sigurður Stef-
ánsson, Bjarni Andrésson.
í skólanefnd: Guðmundur
Jón Bjarnason, Brynjólfur Þor
varðsson, Guðmundur Ágúst-
son og Lárustínus Jóhannsson.
------------»
Samúðarkveðjur
vegna sjólsyssins við
Vesímannaeyjar
SENDIRÁÐ Sovétríkjanna
hér hefur sent ríkisstjórn Is-
lands samúðarkveðjur vegna
mannskaðans, er varð, þegar
vélbáturinn Helgi fórst við
Ves tmannaey j ar.
---------»
Bæjarbókasafnið
Framh. af 5. síðu.
konar upplýsingar og leiðbein-
ingar, sem ekki er þörf í hin-
um síðarnefndu, sem lærðir
menn sækja.
Það stóð í blöðunum í sum-
ar, að í ráði væri að búa Bæj-
arbókasafninu salarkynni upp
á þaki Austurbæjarbarnaskól-
ans. Einkennilegt að tildra
safni upp á húsþak. Þetta átti
bvo sem að vera búhnykkur
Btjórnarvalda bæjarins. Þakið
þurfti viðgerðar, hvort sem
var.
Hvar í heiminum skyldi bóka
eöfnum vera tyllt upp á hús-
þök, jafnvel þótt lek séu?
Hvers konar fólk er þetta eig-
Inlega, sem stjórnar þessum
bæ? Væri það ekki guðsþakk-
arverk að senda manneskjur
með svona Bakkabræðrahugs-
unarhátt og vit á sérstaka
etofnun, þar sem þeir gætu
ekki gert bænum skaða og
Ekömm og gert hann og sig
sjálfar að viðundri heims?“
Þannig var hinu vanrækta
Bæjarbókasafni Reykjavíkur
lýst í Alþýðublaðinu fyrir fjór-
um árum. En enn situr þar allt
við það sama. Það er eitt af
mörgu til dæmis um það,
hvernig menningarmálum höf-
uðstaðarins hefur verið stjórn-
að af íhaldsmeirihlutanum í
bæjarstjórn
300, sem Rússar heimta fram-
selda, segir finnska stjórnin, að
það sé pólitískt flóttafólk, sem
komið hafi til Finnlands fyrir
stríð og ekki komi því til mála
að geti talizt stríðsglæpamenn.
Segir finnska stjórnin í því
sambandi, að hún vilji vissu-
lega standa í öllu við friðar-
samninga Finnlands við Rús-
land og ástunda vináttu við
Rússa, en hún vilji ekki brjóta
í bága við stjórnarskrá Finn-
lands; en samkvæmt henni
eigi pólitískt flóttafólk þar
griðland.
Öryggisráðið
(Frh. af 1. síðu.)
„Þó að umboð fulltrúa í ör-
yggisráðinu sé vefengt innan
öryggisráðsins, skal hann engu
að síður halda sæti sínu í því
með fullum réttindum, þar til
öryggisráðið hefur gert út um
málið“.
Það er þetta, sem Malik hef-
ur ekki viljað sætta sig við.
Hann neitar að mæta í ráðinu
meðan Dr. Tsiang situr þar,
þó að öryggisráðið líafi enn
enga ákvörðun tekið um um-
óoð hans.
(Frh. af 1. síðu.)
í Landakirkju, en þaðan fer
fram útför Óskars Magnússon
ar háseta, og að athöfninni
lokinni verður lík Gísla Jóns-
sonar stýrimanns borið til
skips er flytur það til Siglu-
fjarðar, en þar verður hann
hann greftraður.
Svar Finna
(Frh. af 1. síðu.)
finnast ekki, 4 eru farnir úr
landi og 1 er látinn.
Um fjöldann allan af beim
Svíinn, sem dæmdur
var í Prag, var lál-
inn laus í gær í
SVÍINN HOLGER HIELM,
Bem fyrir nokkrum vikum var
dæmdur í þriggja ára fangelsi
í Prag, sakaður um skemmdar-
verk og aðstoð við tékkneska
flóttamenn, sem hann játaði þó
aldrei á sig, var látinn laus í
gær.
Engin skýring var gefin á
því, hvers vegna hann væri lát-
inn laus.