Alþýðublaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. janúar 1950. ALÞYÐUBLAPIfl 3 FRAMORGNl IIL KVOLDS [o ""rT *»-’T'’TTJTT' jrr*rr?’T*r>]r'*r’mrr'T«rrrjtrrrri>*prv!-*riT'Wfr 1'?» í DAG er fimmtudagiim 19. október. Fæddur Sig. Júl. Jó- hannesson skáid árið 1888. Jam- es Watt eðlisfræðingur . árið 1736. Sólarupprás er kl. 9,45. Sól- arlag verður kl. 15,31. Árdegis- háfiæður er kl. 6,10. Síðdegis- háflæður er kl. 18,30. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,38. Næturakstur: Litla bílastöð- fn, sími 1380. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. FlugferSir LOFTLEIÐIR: Geysir kemur frá Kaupmannahöfn og Prest- vík kl. 5—6 í dag. AOA: í Keflavík kl. 3,45 — 4,10 -frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Sklpafréttsr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 14, frá Borgarnesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. Hekla er á Austfjörðum á SuðuiTsið. Esja fór frá Reykja- Vík kl. 24 í gærkvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðu- breið er á Breiðafirði á vestur- leið. Skjaldbreið er á Breiða- firði á vesturleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Skaga- Etrandar. Þyrill var á Vestfjörð- um í gær á norðurleið. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær . á norðurleið. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Katla fór í fyrrakvöld frá Reykjavík út á land að lesta fisk. Foldin kom til Reykjavíkur kl. 9 í gærmorgun frá Hull. Lingstroom er í Færeyjum. Arnarfell er á Akranesi. Hvassafell er í Álaborg. Bróiarfoss fer frá Hull í d.ag íil Reykjavíkur. Dettifoss fór £rá Reykjavík í fyrradag til' Bergen, Osló, Gautaborgar, I Kaupmannahafnar, Rotterdamn og Antwerpen. Fjallfoss er í Leith. Goðafoss er í Reykjavík. [ Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. • Selfoss fór frá Húsavík í fyrra- dag til Siglufjarðar, ísafjarðar- ! og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 12. þ. m. frá Siglu firði. Vatnajökull er væntanleg ur til Hamborgar í dag. Söfn og sýningar Ljóðminjasafnið: Opið kl. 13 •—15. Náttúrugxipasafni®: Opið kl. 13.30—15.00. Bókasafn Aliiance Francaise: Opið kl. 17—19. Úívarpsskák, 1. borð: Hvítt: -Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh áll Jónsson,- 33. f2—f4 He5—el 34. Rf8—g6t Fundir Verkamannafélagið Dagsbrún heldur fund kl. 8,30 síðd. í Iðnó. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stj.). 20.45 Lestur fornrit: Egils saga Skallagrímssonar (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Upplest- ur: Sögukafli og nokkur kvæði eftir frú Hólmfríði Jónasdóttur (höfundur les). 21.40 Tónleikar' (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.10 Symfónískir tónleikar. Skemmtanír Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Mýrarkotsstelpan“ (sænsk). — Sýnd kl. 7 og 9. „Hann, hún og Hamlet“. Sýnd kl. 5. Gamla bíó (sími 1475): — ,,Sjóliðsforingjaefnin“ (frönsk). Jean Pierre Aumont, Victor Francen, Marcelle Chantal. •— 3ýnd kí. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — ,Þrettánda aðvörunin1 (finnsk). Tauno Palo, Joel Rinne, Hilkka Helina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó (sími 1544): — „Skrítna fjölskyldan" (amerísk) Conatance Bennett og Brian A.herne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Ástina veittu mér“ Hana Vot- ova, Svatopluk Benes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Sagan af A1 Jolson“ (am.erísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): ■— ,,Black Gold“ (amerísk). Ant- aony Quihn, Katherine De Mille, Elyse Knox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Captain Kidd“. Charles Laughton, Randolph Scott, Bar- bara Britton. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Fjárbændurnir í FagradaT* (amerísk). — Lon McCollister, Peggy Ann Garner, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótcl Borg: Danshljómsveit leikur frá -kl. 9 síðd. Ingólfscafé: — Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 'síðd. Or öllum áttum fslenzk-ameríska félagið held ur aðalfund sinn í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, laugardaginn 28. janúar n.k. kl. 17. Verða þar rædd venjuleg aðalfundarmál skv. lögum fé- lagsms. j Stuðmngsmenn Emils Björns sonar cand. theol. hafa opnað skrifstofu að Bergstaðastræti 3,1 sími 3713. Þeir, sem kynnu að vilja stýðja hann eru vinsam-; lega beðnir að koma til viðtals , í skrifstofuna. FÁTT vekur eins mikla skelfingu hjá íhaldinu hér í , Reykjavík eins og kosningar og . Cátt annað fær rumskað við I bæjarstjórnaríhaldinu hér í (ieykjavík en kosningar. Þrem | til fjórum mánuðum fj'rir hverjar kosningar er ráðizt í ■ einhverjar sýndarframkvæmd- ir, eins og til dæmis lagfæring [ á Lækjargötunni eða uppsetn- j ing götuumferðarljósanna, og 1 fjxr en varir fyllast íhaldsblöð- [ in af lofi um frarnkvæmdarsemi bæjarstjórnarmeirihlutans, og okkur kjósendum er tjáð með j mörgum fögrum orðum, að ( Reykjavík sé alls ekki svo fjarri því að vera paradís á jörðu. Og Morgunblaðið og Yísir hamra á lofinu og lofa jafnframt nýjum miklum fram- kvæmdum eftir kosningar. Fyrir sumar kosningar tekst íhaldinu ekki að framkvæma neitt, hvorki í reynid né til sýn- íngar, og' þá kemur ný sóknar- aðferð gegn kjósendum til greina, sóknarherferð, sem það ' hefur á stundum að minnsta ■ kosti beitt með góðum árangri j og með góðri aðstoð kommún- ista. Ég á hér við það, ao þegar íhaldið kemst í rökþrot um faæjar- eoa landsmál, flýr það rem skjótast vettvang þessara mála og hreiðrar um sig suður á Nýja-Sjálandi, vestur í Ame- ríku, eða að það fer að tala um skegg Stalins- eða orður Bud- jennis allt austur í Rússíá. í- haldinu hefur tekizt þetta fyrst og fremst vegna þess, að undir- tektir kommúnista hafa verið bað góðar, að það hefur hreint og beint getað flúið siálft sig og hefur ekki þurft að standa í I því að gera grein fyrir gerðum I sínum í bæjar- eða landsmál- um. Mér þætti gaman að fá frá íhaldinu hér í Reykjavík ein- hevsr konar skýrslu um fram- kvæmdir þess á s. 1. kjörtíma- bili. Jú, þeir benda á Lækjar- götuna, þeir benda mér á um- ferðarljósin -og þeir jafnvel benda mér á hina frægu Topp- stöð. Þessar framkvæmdir eru jú til, en þær eru bara jafn sjálfsagðar og rafmagnspera er Ijósastæði, því hefðu þær ekki komizt á nú fyrir kosningar, • hefði íhaldið ekkert til að sýna, ekkert til að tala um og þá hefði Mogginn og Vísir ekkert til að hrósa íhaldinu fjrrir. í sannleika sagt, ástandið hér í Reykjavík er ekki upp á marga Ciska, og kjósendur verða að gera róttækar ráðstafanir við þessar kosningar til þess að líf- vænlegt verði hér í henrú Reykjavík næsta kjörtímabil. Það er sama hvert maður lítur, alls staðar er sama ófremdar- ástandið. Rafmagnsskortur, brátt fyrir 20—30 milljón króna Toppstöð, sem reyndar verður með tímanum heimsþekkt fyr- irbrigði um það, hvernig maður cigi ekki að byggja og reka raf- orkustöð. í húsnæðismálunum þekkjum við aðgerðir íhaldsins gjörla. Enn er notast við það bráðabirgðahúsnæði, sem það kom upp kringum 1920 og átti þá aðeins að standa og notast á meðan ástandið færðist í eðli- legt horf. Þetta eðlilega horf í- haldsins kemur aldrei. Það er sjónarhóll, sem engum er fært upp á nema ráðamönnum í- haldsins og okkur venjulegum mönnum tekst aldrei að kom- ost. Það er hægt að telja upp og íaka upp óteljandi dæmi um ó- t.tjórn, framkvæmdalevsi og að- gerðaleysi bæjarstjórnarmeiri- hlutans hér í Reykjavík, en því miður, þaulæfður upplesari mundi ekki komast yfir það tyndaregistur á heilum manns- aldri. Ekki ber því þó að neita, að íhaldið hefur stundum ráð- izt í ýmsar framkvæmdir, sem eru að nokki’u til hagsbóta fyr- ir bæjarhúa. Þessar fram- kvæmdir hafa íil þessa ein- göngu byggzt á tillögum and- ctæðinga íhaldsins, þó að meira og minna leyti breyttum og oyðilögðum, vegna aðgerða í- haldsins gagnvart þeim; svo að loks, þegar þessar framkvæmd- ir hafa komizt í kring, er þar varla svipur hjá sjón. Margar af þessum fram- kvæmdum heita, eftir á, bráða- birgðaaðgerðir. Og við Reyk- víkingar þekkjum mjcg vel þessar bráðabirgðaráðstafanir íhaldsins. Við búum sem sagt við þær á flestum sviðum. Götur eru lagðar til bráðabirgða. Raforkustöð er Lesið ÁlþýðubM! - Golíat . VV ^ |VV/ Stundum leikur tilveran á Golíat, en oftar leikur Golíat á tilveruna — eða náungann. Alltaf er hann spaugilegur og alltaf er eitthvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir fylgjast af ánægju með ævintýrum Golíats á 2. síðu blaðsins daglega. Aðeins í Alþýðuhlaðinu. Gerizt áskrifenclur. Símar: 4900 & 4906. Sigurpáil Jónsson Hann er í áttunda sæti á bæj- arstjórnarlista Alþýðuflokksins í Reykjavík. reist til bráðabirgða. Hús eru byggð til bráðabirgða. I.eik- vellir eru ruddir til bráða- birgða. Leikskóli settur ú stofn til bráðabirgða og spíí alar ekki reistir, heldur teknir að Iáni til bráða- birgða. Már fyndist tilvalið nú við þessar bæjarstjórnarkosningar að við kjósendur gerðum cina Iitla bráðabirgðaráð- síöfun; að felía íhaldið frá meirihíuta hér í Reyki_avík næsta kjörtímabil. Og fyrir okkur Alþýðuflokks- menn er þetta aðeins bráða- birgðaráðstöfun í eitt eða tvö kjörtímabil, því við ætlum okk- ur að vinna meirihluta í þess- um bæ og skulum vinna melri- hluta. íhaldið bamrar nú á því dag- langt, að ef það tapar meiri- hluta hér í bæ, megi búast við filgjörri ringulreið um st-jórn bæjarins. En segið mér, getur ástandið nokkuð versnað frá því sem nú er? Getur óstjórnin, aðgerðaleysið og sukkið náð hærra en það er nú þegar hjá íhaldsmeirihlutanum? Ég er þeirrar skoðunar að ástandið geti ekki versnað, frá því sem það er nú. Og þess vegna verðum við að vinna ötid i lega að sigri Alþýðuflokksins við þessar kosningar, og köma [iriðja manni listans inn í bæj arstjórnina og auka þar með á- iirif Alþýðuflokksins á málefni bæjarbúa. Hócuðóvinur okkar .við þessar kosningar er eins og alltaf hefur verið íhaldið. Og tapi íhaldið nú verðum við Reykvíkingar aftur eins og frjálsir menn. lausir við þ&m viðjar, sem hafa bundið allt at hafnalíf bæjarbúa síðasta mannsaldur. Ég ætla mér ekki að hafa þetta öllu lengra, aðeins vildi ég benda á að við Albýðu- flokksmerin teljum brýna nauð r-yn bera til að hraða beri að gerðum á öllum sviðum bæjar- málefnanna, þó að við teljum höfuðverkefni komandi bæjar- ctjórnar að ráða fram úr liin- um mest aðkallandi verkefn- um, sem sé, að mæta vaxandi atvinnuþörf alþýðu manna í bænum, að koma húsnæðismál um borgarbúa í viðunandi horf og að koma heilbrigði og sjúkra Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.