Alþýðublaðið - 21.01.1950, Side 7
Laugardagur 21. janúar 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
T
Framhald af 5. síðu.
til lengri eða skemmri dvalar rnunaðarlausum börnum, sem
slíks heimilis þurfa.
Bærinn styrki með fjárframlögum og annarri fyrirgreiðslu
sumardvöl barna og mæðra í sveit.
Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
Bærinn veiti kvenfélögunum, sem standa að byggingu
Hallveigarstaða, fjárstyrk og aðra fyrirgreiðslu, enda eigi bær-
inn þess kost að í þessum samkomustað kvenna verði veitt
fræðsla í hagnýtum fræðum kvenna með námskeiðum og fyrir-
lestrum.
Hjáíparsfúlkur fil heimíla
Bærinn stuðli að því eftir megni, að séð verði fyrir hús-
hjálp til bráðabirgða á heimilum, þegar veikindi eða dauða
ber að höndum og slíkrar hjálpar er því brýn þörf.
Gamalmennahæli og dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Bærinn starfræki ^malmennahæli og styrki og veiti fyrir-
greiðslu dvalarheimili aldraðra sjómanna, svo að aldrað fólk
eigi kost á vistlegum samastað og góðu atlæti eftir langt
ævistarf.
Reykj avíkurbær beiti sér fyrir því, að komið verði upp í
hinum ýmsu bæjarhverfum almenningsþvottahúsum, þar sem
fólk geti kornið með þvott sinn og fengið leigðar þvottavélar
og strauvélar á staðnum og þannig sjálft þvegið þvottinn fyrir
lítið gjald.
Shaldið og komrnúnistar vilja ekki
sjómannaheimilið í Laugamesi
Leggja tiS í bæjarráði að |>að fái Ióð
norðvesían i Lau^arásnum.
-------«-------
MEIRIHLUTI BÆJARRÁÐS hefur samþykkt að veita
Dvalarheimili aldraðra sjómanna e k lc i lóð í Laugarnesi,
enda þótt áður sé búið að dragast á það, og farmannasamband-
ið og aðrir, sem að dvalarheimilishugmyndinni standa, hafi
engan stað fremur kosið fyrir dvalarheimilið en Laugarnesið.
Hinsvegar hefur bæjarráðið
samþykkt að gefa kost á lóð
undir dvalarheimilið norð-vest
an á Laugarástnum, austan
Sundlaugarvegar.
Var þetta hvort tveggja sam
þykkt á bæjarráðsfundi 18.
janúar, af íhaldinu og kommún
istum í ráðinu, en Jón Axel tók
það fram, að hann vildi láta
dvalarheimilið fá hæfilega
stóra lóð úr landi Laugarnes-
Bpítala, ef ekki næst samkomu
lag við forsvarsmenn heimilis-
ins um aðra hentugri lóð.
Á þessum bæjarráðsfundi var
lagt fram bréf frá Farmanna-
og fiskimannasambandi íslands
með tilkynningu um ályktun
þrettánda þings sambandsins,
gem eindregið lagði til að dval-
arheimilinu væri gefinn kostur
á Laugarnesinu, en meirihluti
bæjarráðs og skipulagsneínd
gengu afdráttarlaust á móti
þessari málaleitun, og báru við
samþykkt bæjarstjórnar um að
ráðstafa ekki landi í námunda
við víkina undan Kirkjusandi
á annan hátt en samrýmst gæti
hafnargerð í víkinni. Taldi
meirihluti bæjarráðs því ekki
unnt „a. m. k. að svo stöddu,
að ráðstafa spítalalóðinni í
Laugarnesi fyrir dvalarheim-
lli aldraðra sjómanna“. Hins
vegar tekur bæjarráð fram í
cömu málsgrein að það vilji nú
þegar gefa kost á lóð fyrir
tieimilið norðvestan í Laugar-
ási, austan Sundlaugavegar,
samkvæmt nánari útvísun.
Nýársfagnaður Suð-
urnesjafélagsins
FÉLAG SUÐURNESJA-
t'ÆANNA hér í bæ hélt hinn
íirlega nýársfagnað sinn, í 7.
sinn, að Hótel Borg laugardag-
ínn 7. þessa mánaðar, Hófst
fagnaðurinn með sameiginlegu
borðhaldi í gilta sal hótelsins,
eins og á undanförnum árum,
og var hvert sæti skipað.
Séra Jón M. Guðjónsson,
sóknarprestur á Akranesi,
flutti afburðasnjalla áramóta-
tiugleiðingu, er vakti óskipta
athygli viðstaddra. Formaður
félagsins, Friðrik Magnúson,
Clutti ávarp og stýrði samkom-
Linni. Enn fremur flutti frk.
iToniM'öö^a mynÉk^ióiinn
Kjólasaumur. Umsækj-
endur um þátttöku í síð-
degisnámskeiði komi til við-
tals í saumastofu skólans,
Laugav. 118, í dag kl. 4 sd.
Sniðteiknun. Umsækj-
endur komi til viðtals í dag
á sama stað kl. 5 sd. — Nýj-
um umsóknum verður þá
einnig veitt viðtaka.
Saumur drengjafata. —
Námskeið hefst í næstu
viku. Umsækjendur hafi
samband við skrifstofu skól
ans nk. mánudag og þriðju-
dag.
Skrifstofa skólans, Lauga-
vegi 118 er opin alla virka
daga nema laugardaga kl.
11—12 árd. — Sími 80807.
Félagslíf
SKÍÐAFERÐIR
í Skíðaskálann.
Laugardag kl. 2
og 6. Sunnudag
-> kl. 9 og kl. 10.
Farið frá Ferðaskrifstofunni
og áuk þess frá Litlu bíla-
stöðinni kl. 9 og kl. 10.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Guðrún. Eiríksdóttir hvatning-
arorð til félagsins og Þórður
Einarsson, Suðurnesjaskáld,
flutti kvæði. Sigfús Halldórs
ekemmti með söng og píanóleik
er vakti mikla gleði.
Þó átthagafélag þetta sé enn
á bernskuskeiði, hefur því tek-
izt að efla samheldni innan fé-
lagsins og framkvæmdir. Það
á nú stórt afgirt landssvæði á
Suðurnesjum. Á síðast liðnu
vori hóf félagið gróðursetn-
ingu trjáplantna í landinu. Er
fyrirhugað að halda því áfram
á hverju vori framvegis og jafn
vel að ráðast í aðrar fram-
kvæmdir þar syðra, svo fljótt
sem verða má.
Maðurinn minn og faðir ofckar,
* Ferdinand Hansen
kaupmaður,
andaðist í dag í Lándsspítaianum.
H'afnarfirði, 20. jan. 1950.
Mathilde Hansen og synir,
Tveir foringjar rekn-
ir úr franska hernum
BIDAULT, forsætisráðherra
Frakka, skýrði franska þing-
inu frá því í gær, að tveimur
herforingjum hefði verið vikið
úr franska hernum, fyrst um
sinn meðan á rannsókn stæði
á því, hverfiig leyndarskjöl,
sem þeir höfðu undir liöndum,
hefðu komizt í hendur Indó-
Kína.
Bidault kvað það frekast
hafa verið upplýst í þessu máli
hingað til, að vinur annars
hershöfðingjans hefði náð síf-
riti af skjölunum og selt það
kommúnistum, sem hefðu sent
það flokksbræðrum í Indó-
Kína, og var það síðan birt þar
með miklu bramli í því skyni
að skaða Frakka.
Maðurinn, sem tók afritið af
skjöíunum og seldi það komm-
únistum, komst undan og er
sagður hafa flúið til Suður-
Ameríku.
LOFTUR GUÐMUNDSSON
ljósmyndari hefur gefið Tón-
menntasjóði STEFS hlutabréf
í Landsútgáfunni. Forseti ís-
lands staðfesti skipulagsskrá
fyrir sjóð þennan 17. júní síð-
ast liðinn, en í hann rennur
hundraðshluti af öllum tekjum
STEFS. — Stjórn sjóðsins
þakkar gjöfina.
Tilkvnnin
frá skriislofu tollsfjóra um greiðslu
almenns iryggingasjóðsgjalds o. fi.
Eins og undanfarin ár fellur hluti af hinu almenna
tryggingasj óðsgj aldi í gjalddaga í janúarmánuði.
Þannig fellur nú í gjalddaga í þessum mánuði sá
hluti tryggingasjóðsgjaldsins er hér greinir:
Fyrir karla, kvænta og ókvænta kr. 200,00
Fyrir ógiftar konur — 150,00
Auk þessa ber þeim, sem fæddir eru á árinu 1933,
að greiða jafnframt tryggingasjóðsgjaldinu 25
krónur í skírteinisgjald, en það gjald greiða að-
eins þeir, sem ekki hafa áður innleyst skírteini
sín.
Þeir, sem áður hafa fengið skírteini, skulu hafa
þau meðferðis til áritunar, þegar greitt er.
Reykjavík, 19. janúar 1950.
TOLLST J ÓR ASKRIFSTOFAN,
Hafnarstræti 5.
Vörubílsfjórafélagið Þróffur
Auaiýsing
eftir framboðslislum
Með 4. grein í lögum Vörubílstjórafélagsins
Þróttar er ákveðið, að kjör stjórnar, trúnaðar-
mannaráðs og varamanna skuli fara fram með
allsherjar atkvæðagreiðslu. Samkvæmt því aug-
lýsist hér með eftir framboðslistum, og eiga list-
arnir að hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu fé-
lagsins eigi síðar en mánudaginn 23. þ. m. kl. 6 sd.
Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli
minnst 25 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórn.
Garðræktendur, Reykjavík
Áburðar- og útsæðispantanir þurfa að vera
gerðar fyrir 15. febrúar n.k. Tekið á móti pönt-
unum í Ingólfsstræti 5, kl. 1—3, sími 81000.
Ræktunarráðunautur Reykj avíkur.
Auglýsið í Alþýðublaðinu