Alþýðublaðið - 22.01.1950, Page 1

Alþýðublaðið - 22.01.1950, Page 1
Veðurhorfwr: Suðaustan og austan livass- viðri eða stormur og rigning fram eftir degi. Gengur síð- an í suðaustan átt með hvössum éljum. Forustugrein: s Barátta í orði, samvinna á borði. XXXI. árgangur. Sunnudagur 22. janúar 1950. 19. tbl. Hm! þeirra kjósa Reykvíkingar Bæjarráð samþykkir 40-50 rúma viðbyggingu við Hvífabandið ..............»-- íhaidið nú á fuiikomnum fiótta undan staðreyndum í slúkrahúsmálunum. .Næstkomandi sunnudag verður gengið til bæja 'stjórnarkosninga hér í borg. Það er auðséð af úrslitum alþingiskosninganna í haust, að íhai dið nýtur ekki trausts meirihluta borgarbúa, og eru því ailar líkur til þess, að áttundi maðurinn á lista íhaldsins, Pétur Sigurðsson sjóliðs- foringi, íalli. í hans stað eiga Reykvíkingar þá að velja á milli þriðja manns á lista Alþýðu- flokksins, Benedikts Gröndal, eða fimmta manns á lista kommúnista, Nönnu Ólafsdóttur. Eng- um heilvita manni dettur til hugar að Framsókn fái nema eitt sæti, og er því hvert atkvæði yfir 1500, sem sá flokkur fær, farið í súginn. Reykvíkingum mun ekki veitast erfitt. að 'gera upp á milli þessara þriggja frambjóðenda. Nanna er óþekkt með öllu, nema hvað hún hefur talað á einum portfundi kommúnista. Sjóliðsf oringinn hefur aldrei komið nærri opinberum málum og getur hvergi gert meira gagn en þ ar sem hann er. Benedikt Gröndal er hins vegar ungur og efnilegur stjórnmálamaður, sem sýndi það í alþingiskosningunum, hvað í honum býr. ins árum saman, að nú er ekki talað um annað en neyðarúr- ræði og bfáðabirgðaráðstafan- ir, eins og þá, sem nú hefur verið ákveðin. Ámerísk leynilögregla sendir vopn-i aðar sveitir inn í Búlgarín, segir sfjórnin í Sofíu BULGARSKA STJORNIN hefur nú svarað hótun Banda- ríkjanna um að slíta stjórnmálasambandi með nýrri ákæru á hendur Ameríkumönnum. Segja þeir nú, að amerísk leynilög- regla hafi með aðstoð grísku stjórnarinnar vopnað hópa manna og sent þá inn í Búlgaríu frá Grikklandi. Er því svo að sjá, sem deila þessi fari heldur harðnandi, og geti varla endað á annan hátt en þann, að stjórnmálasamband rofni milli ríkj- anna. Búlgara og stjórni gerðurn þeirra. Beri því að túlka þessa viðburði svo, að Rússar vilji slíta stjórnmálasambandi milli Leppríkjanna og vesturveld- anna og hrekja alla sendimenn ' vestan úr löndum frá ríkjunum austan járntjaldsins. Jón Þorláksson við Noreg BÆJARTOGARINN Jón Þorláksson fór í gærkveldi frá Reykjavík áleiðis til Norður- Noregs, þar sem hann mun stunda veiðar. ÍHALDIÐ er nú á hröðum flótta undan gagnrýni andstæð- inga þess í sjúkrahúsmálunum. f fyrradag kom frá því stærsta viðurkenningin, sem enn hefur fengizt á ástandinu í þessum málum, er bæjarráð samþykkti að láta gera viðbótarbyggingu viS Hvítabanáið, þar sem koma megi fyrir 40—50 sjúkra- rúmum. Enda þótt íhaldið hafi gert mikið veður út af undirbúningi undir byggingu 325 rúma bæj- arsjúkrahúsa í allt haust, hefur það verið hverjum manni ljóst, að slíkt sjúkrahús mundi aldrei verða tilbúið fyrr en í fyrsta lagi eftir 4—5 ár. Hér er því eftir sem áður þörf „bráða- birgðaráðstafana“, þar sem bað hefur dregizt hjá íhaldinu í ein 39 ár að byggja það bæj- arsjúkrahús, sem Reykjavík ætti að eiga. Nú hefur athugun farið fram og leitt í Ijós, að hægt er að . byggja við Hvíta bandið og koma fyrir í við- byggingunni 40—50 sjúkra- rúmum. Samþykkti bæjar- ráðið að mæla með því, að þessari viðbótarbyggingu; verði ltomið upp, og hefur1 Arinbirni Þorkelssyni húsa- meistara verið falið að gera uppdrátt að viðbyggingunni. en hann teiknaði Hvíta bandið upphaflega. Með þessari ráðstöfun sinni hefur íhaldið í bæjarstjórninni t raun og veru viðurkennt, að teikningar að stóru bæjar- sjúkrahúsi eru svo mikið fram- tíðarmál, að frekari aðgerða þarf við og það strax. En svo alvarleg eru sjúkrahúsmálin orðin vegna vanrækslu íhalds- Churchill llytur kosningaræðu í úívarpið WINSíTON CHURCHILL flutti í gserkveldi fyrstu kosn- Lngaræðu sína í brezka iitvarp- Lð; og kvað hann þá ákvörðun, œm tekin verður á kjördag, ráða örlögum brezku þjóoar- innar um ókomna framtíð. Hann kvað „hian sósíalistísku tilraun vera á byrjunarstigi í Englandi, en lofaði „fresi“ og ’ojartri framtíð, ef íhaldið kæm. ist til valda. Þessi deila Búlgara og Banda ríkjamanna vekur mikla at- hygli, þar sem almennt er tal- íð, að Rússar standi á bak við Finnar svara ákærum Rússa FINNAR hafa nú formlega svarað ákærum Rússa um að þeir héldu verndarhendi yfir etríðsglæpamönnum og veittu þeim vegabréf. Neita Finnar þessum ákærum algerlega, en segjast á allan hátt hafa haldið og vilja halda vináttusamning- inn við Rússa. Mál þetta hófst á því, að búlgarska stjórnin krafðist þess, að ameríski sendiherrann í Sofíu yrði kallaður heim. Bandaríkjamenn svöruðu á þann veg, að þeir myndu slíta stjórnmálasambandi við Búlg- aríu, ef þessi krafa og þær ákærur gegn sendiherranum, sem henni fylgdu, væru ekki teknar til baka. Hin nýja á- kæra Búlgara bendir ekki til þess, að þeir ætli að láta und- an. Opinber æskulýðsfundur F.U.J. annað kvöld ..... »---------- Sjö ungir jafnaðarmenn flytja stutt- ar ræður, Guðmundur Jónsson syng- ur, Kíemenz Jónsson les upp og KK- sextettinn Ieikur. --------«.------- UNGIR JAFNAÐARMENN efna til opinbers æsku- lýðsfundar í Listamannaskálanum annað kvöld kl. 8,30. Nokkur slcemmtiatriði verða á fundinum, Guðmundur Jónsson syngur, KK-sextettinn leikur og Klemenz Jóns- son leikari les upp. Þá munu þessir flytja stuttar ræður: Kristinn Gunnarsson, Pétur Pétursson, Benedikt Gröndal, Guðbjörg Arndal, Lúðvík Gissurarson, Helgi Sæmunds- son og Eggert Þorsteinsson. Fundur þessi verður án efa fjölsóttur, en sætafjöldi í húsinu er takmarkaður, og ættu menn því að mæta stundvíslega. Ungir jafnaðarmenn eru sérstaldega hvattir til að mæta og taka með sér vini og kunningja. Ný framhaidssaga Álþýðublaðsins ,í greipum dauð- ans“ eftir Eric Amber. f DAG hefst hér í blaðinu ný framhaldssaga, sem hlotið hef- ur nafnið „í greipum dauðans“. Hún er eftir enska skáldsagna- höfundinn Eric Ambler, en liann er einn af víðlesnustu skemmtibókahöfundum Breta um þessar mundir og hinn mesti ævintýramaður að auki. Sagan fjallar um hernaðar- Leyndarmál, njósnir og ástir. Hún gerist í hinum nálægari Austurlöndum, í Tyrklandi, á ítalíu og á skipi í Eyjahafi og Miðjarðarhafi. Hér er um að ræða afburða skemmtilega sögu, viðburða- og örlagaríka, sem enginn mun sjá eftir að fylgjast með. Vorblíða á Akureyri Frá fréttaritari blaðsins AKUREYRI VORBLÍÐUVEÐUR hefur verið hér þessa viku. Þorri Lieilsaði með asahláku. Nokkur skip héðan eru nú að búast á veiðar við Suðurland. HAFR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.