Alþýðublaðið - 08.02.1950, Page 1

Alþýðublaðið - 08.02.1950, Page 1
Veðurhorförs Austan os suðaustan kaldi, sunis staðar dá- lítil snjókoma eða slydda. Alþingi sam- þykkir þáttíöku í Evrópuráðinu ' SAMEINAÐ ÞING sam- þykkti í gær með 35 atkvæð- um gegn 8 að Island skuli ger- ast aðili að Evrópuráðinu. Greiddu kommúnisíar at- kvæði á móti málinu, en bar- átta þeirra gegn því fór á furðulegan hátt í mola. Fulltrúi kommúnista fékk málinu margfrestað í utanrík- isnefnd, og tvisvar sinnum var búið að fresta afgreiðslu þess í sameinuðu þingi vegna veik- inda -Finnboga Rúts Valdimars- sdnar. Nú var hann enn fjar-, verandi, og enginn kommún- isti treysti sér til að mæla gegn málinu, enda þótt Einar Ol-1 geirSson hafi fengið beiðni Rúts ' um að gera það fyrirfram. Bað ■ Einar enn um frest, en forseti kvaðst ekki geta frestað mál- inu öllu lengur en búið var að gera. Stefán Jóhann Stefánsson hafði framsögu fyrir meirihluta utanríkisnefndar, og rakti hann nokkuð sögu þess máls og þýðingu þess. Við atkvæða- greiðsluna greiddu kommún- istar atkvæði á móti og einnig Páll Zóphóníasson, þrír Fram- sóknarmenn sátu hjá, en sex þingmenn voru fjarverandi. Jóhannes Jóhannes- son fyrrverandi bæjarfógeti látinn JÓHANNES JÓHANNES- SON fyrrverandi bæjarfógeti og forseti sameinaðs þings and- aðist í gærmorgun 84 ára að aldri. Jóhannes lauk stúdentsprófi árið 1886 og lögfræðiprófi 1891. Hann var um skeið sýslumaður í Norður-Múlasýslu og á Seyð- isfirði, og síðan bæjarfógeti í Reykjavík til 1928, er það embætti var lagt niður. Hann var þingmaður Norður-Múla- sýslu frá 1900—1914 og þing- maður Seyðfirðinga 1916 — 193Í. Forseti sameinaðs þings var hann 1918—1921 og aftur frá 1924—1926. Útbreiðslufundur barnaverndarfé- lagsins í kvöld BARNAVERNDARFÉLAG Reykjavíkur heldur útbreiðslu- fund og kynningarkvöld í Breið firðingabúð í kvöld kl. 8.30. BJÖRGVIN BJARNASON útgerðarmaður hefur Frá A ustur-Pýzkalandi Býðsttilað greiða kaup sjómann- anna, ef hann fái útflutningsleyfi fyrir öllum fjórum bátunum! nú sett skilyrði fyrir þvi, að hann greiði sjóveðin, sem á bátum hans hví'la. Að því er Alþýðublaðið hefur frétt, hefur borizt orðsending frá Björgvin þess efnis, að hann sé fús til að greiða skuldir sínar hér heima, þar á meðal 3—400 000 krónur af ógreiddu kaupi sjó- manna, ef hann fái útflutningsleyfi fyrir bátunum fjórum, sem nú liggja í Bonávista á Nýfundnalandi. Af þessu virðist það augljóst, að Nýfundnalandsstjórn vilji, ekki veita Björgvin það 150 000 dollara lán, sem Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá, nema geti tryggt sér útflutn- ingsrétt fyrir bátana, svo að þeir verði eign Nýfundnalands- manna (eða Björgvins í Ný- fundnalandi). Það verður að kallast furðu- leg ósvífni af Björgvin að hann skuli setja sltilyrði fyrir því, að hann greiði skuldir sínar hér lieima, eft- ir að hann hefur flúið úr landi með bátana og sent sjómennina kauplausa heim. Mál þetta verður því flókn- ara og erfiðara, og framkoma Björgvins ósvífnari, sem meira fréttist um málavöxtu. Björg- vin setur nú íslenzku sjómönn- unum, sem hann skuldar 3—400 000 krónur í kaup- greiðslur, þau skilyrði, að þeir geti fengið þessa peninga, sem hann skuldar þeim, ef íslenzka þjóðin vilji fórna bátunúm fjórum til Nýfundnalands- manna. Ef Björgvin fær ekki útflutningsleyfið, má búast við því, að sjómönnunum verði dæmd skipin (svo framarlega sem Björgvin ekki hefur skap- að skipunum skuldir ytra, sem hafa forgangsrétt yfir sjóveð- in). En fái sjómennirnir skip- in, hver á þá að kosta heimför þeirra? Það getur kostað ^kild- ing að sigla fjórum bátum yfir þvert Atlantshaf, og vegna flótta Björgvins er sá kostnað- ur óhjákvæmilegur. Breiar viðurkenna sljórn Bao Dais BREZKA STJORNIN hefur nú viðurkennt stjórn Bao Dais í Indó-Kína, en stjórnin fer með völd í fylkjunum Viet Nam, Laos og Cambotiu, sem nú eru sjálfstæð ríki innan íranska sambandsins. Viður- kenning þessi er eins konar svar við viðurkemningu Rússa á stjórn hins kommúnistíska byltingaleiðtoga Ho Cþi Minhs, sem ræður yfir allmiklu lands- svæði við landamæri Kína, en þó engum stórborgum og hvergi nærri svo miklu landi, sem kommúnistar vilja vera láta. Öryggisráðið ræðir Kashmirdeiluna ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi í gær Kashmirdeiluna, og skýrði full- trúi Kanada, McNoughton, frá því, að tilraunir hans til þess að koma á sættum hefðu reynzt árangurslausar. Fulltrúi Ind- verja sakaði Pakistan um hreina árás á Kashmír og vildi, að öll áhrif þeirrar árásar væru þurrkuð út, áður en atkvæða- greiðsla færi fram í ríkinu. Samvinna íhaidi og kommún> isfa heldur áfram á Isafirði íhaldið láíiaði þeim atkvæði í kosningun- um, svo að einn kommúnisti kæmist a'ðS Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gærkvöldi. SJÁLFSTÆÐISMENN OG KOMMÚNISTAR skriðu enn á ný saman á fyrsta fundi hinnar nýju bæjarstjórnar á Isa- firði í kvöld og kusu forseta og varaforseta bæjarstjórnarinnar í sameiningu. Kusu þeir Matthías Bjarnason, sjálfstæðismann, forseta bæjarstjórnar, Harald Steinþórsson, kommúnista, fyrsta varaforseta, og Baldur Johnsen, sjálfstæðismann, annan vara- forseta. Samþykkt var á fundinum að auglýsa embætti bæjar- stjóra á ísafirði laust til 1. marz, enda hefur Sigurður Hall- Þessar tvær myndir eru frá borginni Chemnitz á hernámssvæði RÚssa í Austur-Þýzkalandi. Efri myndin er af göngu kommún- istasveita, en sú neðri af biðröð við matvöruverzlun í borginni. dórsson nú látið af því starfi, og er því gegnt til bráðabirgða af skrifstofustjóra embættisins. Áður en þessi fyrsti fundur hinnar nýju bæjarstjórnar var haldinn, höfðu kommúnistar boðið upp á samstarf allra flokka um stjórn bæjarins. Svaraði Alþýðuflokkurinn því þannig, að hann væri til viðtals við kommúnista um tveg'gja flokka samstarf, og á svipaðan hátt mun Sjálfstæðisflokkur- inn einnig hafa svarað. í viðræðum, sem síðan fóru ’fram með Alþýðuflokknum og kommúnistum, bar 'lítið á milli málefnalega, en kommúnistar heimtuðu, að forseti bæjar- stjórnar yrði valinn úr þeirra flokki. Þessu hafði Alþýðuflokkur- inn ekki svarað endanlega, er kommúnistar tóku þá ákvörð- Framh. á 7. síðu. Bidauit biður um trauslsyfirlýsingu BIDAULT hefur nú myndað ríkisstjórn sína á ný, og er tal- ið, að hann muni fá traustsyf- irlýsingu þingsins, eins og hann hefur beðið um. Þó er þessari stjórn ekki spáð langlífi. áslralir veita Burma fjárhagsstuðning ÁSTRALSKA STJÓRNIN hefur samþykkt fjárhagslega aðstoð til Burrna, og munu önn- ur samveldislönd sennilega gera hið sama. Er þetta í sam- ræmi við ákvarðanir Colombo- ráðstefnunnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.