Alþýðublaðið - 08.02.1950, Qupperneq 3
Miðvikudagur 8. febrúar 1850.
ALÞÝÐUBLAÖÍÐ
I DAG er miðvikudagurinn
8. febrúar. Fæölur Sigtriggur
Jónsson, ritstjóri í Vestufheimi,
árið' 1852, og John Ruskin áriá
1819.
Sólarupprás er kl. 8,48. Sólar-
lag verður kl. 16,37. Árdegishá-
flæður er kl 9.,05. Síðdegishá-
flæður er kl. 21,30. Sól er hæst
á lofti í Reykjavík kl. 12,43.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
SRipsfréttlr
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 12, frá
Akranesi kl. 14, frá Reykjavík
kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Arnarfell er í Hamborg.
Hvassafell er í Álaborg.
Katla er á leið til Ítalíu og
Grikklands frá Reykjavík.
Foldin hefur væntanlega farið
frá Hull á mánudagskvöld áleið-
is til Reykjavíkur. Lingestroom
er í Amsterdam.
Hekla er á Akureyri. Esja er í
Reykjavík og fer þaðan annað
kvöld austur um land til Siglu-
fjarðar. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið átti að fara frá
Reykjavík í gærkvöldi á Húna-
flóahafnir til Skagastrandar.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur átti að fara frá Reykjavík
í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Brúarfoss fór frá Reykjayík
6. þ. m. til Hull, Gdynia og Ábo
í Finnlandi. Dettifoss kom til
Leith 5. frá Hull. Fjallfoss kom
til Leith 5., fer þaðan til Frede-
rikstað og Menstad í Noregi.
Goðafoss fór frá Reykjavík kl.
22 í gærkveldi til Nev/ York.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur
4. frá Álaborg. Selfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 4. frá New York.
Vatnajökull kom til Hamborgar
19. janúar.
Fundir
Barnaverndarfélag íslands
heldur kynningar- og útbreiðslu
' fund í Breiðfirðingabúð í kvöld
kl. 8,30.
Skemmtamir
KVIKMYND AHÚSIN:
Austurhæjarbíó (sími 1384):
„Ólgublóð“ (sænsk-finnsk). •—
Regina Linnanheimo, Hans Stra
at. Sýnd kl. 7 og 9. „Veiðiþjóf-
arnir“ (amerísk). Sýnd kl. 5.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
„Katrín kemst á þing“ (ame-
rísk). Loretta Young, Joseph
Cotten, Ethel Barrymore. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Njósnarmærin." Dita Paralo,
Úívarpsskák,
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
37. Kfl—f2
38. Dh3—e3
39. De3—e4t
40. De4xb7
41. Kf2—e3
42. Db7—c8t
43. Dc8—f5t
44. Df5xe5.
Db5—c5t
Dc5xa5
Kh7—h8
Rb4—d3t
Rd3xe5
Kh8—h7
Kh7—g8
20,30 Kvöldvaka: o) Erindi:
,,Norsel“-leiðangurinn
(dr. Sigurður Þórarins-
son). b) Útvarpskórinn
: syngur íslenzk lög (plöt-
ur). c) Upplestur: Þór-
oddur Guðmundsson les
frumort kvæði. d) Er-
indi: Upphaf kvikmynda-
sýninga á íslandi (Ólafur
B. Björnsson ritstjóri).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Pássíusálmar.
22,20 Danshljómsveit Björns R.
Einarssonar leikur.
22,50 Dagskrárlok.
Erich von Stroheim, John Lod-
er. Sýnd kl. 7 og 9. „Með herkj-
unni hefst það.“ Bill Cody, Don-
ald Reed. Sýnd kl. 5.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Látum drottin dæma“ (amer-
ísk). Gene Tierney, Cornel
Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Morð í sjálfsvörn“ (frönsk).
Louis Jouvet, Susy Delair. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 8485): —
„Ástir tónskáldsins11 (þýzk). •—
Zarah Leander, Marika Rökk,
Hans Stiiwe. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Græna lyftan" (þýzk). Heinz
Ruhman, Hel Finkenzeller, Leni
Barenbach. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): — „Milli fjalls og fjöru.“
Fyrsta íslenzka talmyndin. •—
Sýnd kl. 9. „Ofsóttur“ (amer-
ísk). Sýnd kl. 7.
Hafnaríjarðarbíó (sími 9249):
„Freyjurnar frá Frúarvengi11
(ensk). Anna Neagla Hugh
Williams. Sýnd ki. 7 og 9.
LEIKHÚS:
Óperettan Bláa kápan verður
sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Ingólfs café: Hljómsveitin
leikur frá kl 9.30.
Röðull: Sólarkaffi og fram-
sóknarvist Bolvíkingafélagsins
kl. 8.30.
Sjálfstæðishúsið: Fagurt er
rökkrið, kvöldsýning kl. 8,30.
Or öllum áttum
Gjafir til BÆR: Sólveig Jóns-
dóttir kr. 10. Gísli Sólvin Jóns-
son 10. Guðbjörg Gísladóttir 5.
Sigurþór Hallmundsson 5. Vil-
bogi Pétursson 5. Guðjón Sig-
son 5. Guðrún Gísladóttir 5.
Sverre Steingrímsson 5. Jóna
Gisladóttir 5. Guðm. H. Gísla-
urðsson 5. Jón Daníelsson 5. E.
H. 5. Jón Sigurðsson, Hrb. 82, 5.
Einar Jónsson, Bergst.str. 46, 5.
Kleiltur Þorsteinsson 5. Guðjön
Einarsson, Bar. 3 A, 5. N. N. 5.
Jón Arason 5. Sigurður Guð-
mundsson, Grundarst. 4, 25. Ög-
mundur S. Elimundsson, Nes-
vegi 55, 5. Karlotta Friðriks-
dóttir 5. Ólafur Snævar Ög-
JAFNFRAMT þeirri öru
breytingu, sem orðið hefur á
stærð og hraða flugvéla og þar
af leiðandi aukinni eldsneytis-
þörf á síðustu árum, hafa mikl-
ar framfarir átt sér stað á af-
greiðslu flugvélabenzíns, allt
frá því að benzínið var afgreitt
úr brúsum eða með handdælum
til þeirra tækja, sem notuð eru
nú við afgreiðslu stærstu teg-
unda mnllilandaflugvéla.
Hvaða tegund afgreiðslu-
tækja sé heppilegust á hverjum
flugvelli, hlýtur að fara eftir
gerð og eldsneytisþörf þeirra ’
flugvéla, sem um hann fara, I
svo og flugvélafjölda og bic'-
tíma ílugvélanna.
Eins og kunnugt er, er
Keflavíkurflugvöllur nær ein-
göngu notaður sem millilend-
ingarvöllur fyrir flugvélar, sem |
eru í förum milli Evrópu og'
Ameríku. Flugvélar þessar eru
allflestar af stærstu gerð far-
þegaflugvéla og koma nær ein-
göngu til Keflavíkurflugvallar
til að taka benzín. Enda þótt
magn það af flugvélabenzíni,
sem afgreitt er á Keflavíkur-
flugvelli, sé ekki sambærilegt
við afgreiðslumagn á stærstu
flugvöllum í nágrannalöndun-
um, er nauðsynlegt að benzín-
afgreiðslutækin séu af stærstu
og fullkomnustu gerð. Til þess
liggja eftirfarandi ástæður:
1) Flugvélarnar, sem völlinn
nota, eru allar mjög stórar og
taka mikið eldsneyti hverju
sinni, eða ca. 10 000 lítra að
meðaltali.
2) Flugvélarnar koma í flest-
um tilfellurn vegna óhagstæðs
veðurs og koma því oft margar
á líkum tíma, og verður þá að
afgreiða mjög mikið magn af
benzíni á örstuttum tíma,
stundum allt upp í 700 000 lítra
á 18—20 klst.
3) Þar sem flugvélar koma
nær eingöngu til að taka ben-
zín, vilja þær hafa sem stytzta
viðdvöl, eða helzt ekki meira
en 45 mínútur, og verður bví
afgreiðslan að ganga mjcg
fljótt, þegar t. d. eru 4— 6 milli
landaflugvélar á flugvélastæð-
inu í einu.
Fram til bessa hafa eingcingu
verið notaðir tankbílar, sem
taka ca. 15 000 lítra af benzíni,
við afgreiðslu flugvélabenzíns á
Keflavíkurflugvelli. Afgreiðslu
bílar þessir hafa til skamms
i tíma verið fullkomnustu af-
1 greiðslutækin, sem völ er á.
Helztu gallar þessara afgreiðslu
tækja eru þessir:
1) Tækin eru mjög fyrirferð-
armikil og tankbílarnir óþjáiir
í rekstri, sérstaklega ó yúmlitl-
um flugvélastæðum þar sem
flugvélar standa þétt saman og
ýmis önnur tæki eru önnum kaf
in við aðra afgreiðslu á flug-
| _____________________________
mundsson 5. Ingileif G. Ö. Eli-
| mundard. 10. Vilborg Pétursd.,
Þórsg. 22 A, 5. Guðjón Sigurðs-
son 5. Jón Daníelsson, Fálkag. 5.
. Jens Jónsson 5. Ásgeir Óskars-
’ son 5. Sigurður Guðmundsson 5.
Þorgrímur Guðmundsson 5.
Kristín Guðmundsdóttir 5. G.uð-
björg Þorsteinsdóttir 25. Þóra
Jónsdóttir 20. Jens Jónsson ?5.
Þórarinn Árnason 5. Jón Þ. Ein-
arsson 5. Kristinn Bjarnason 5.
Sveinn Bergsson 5. Jóhann E.
vélunum. Árekstrarhætta er
því mjög mikil bæði við önnur
farartæki svo og við flugvél-
arnar sjálfar.
2) Geysimikil bvunahætta er
af svo miklu magni af ílugvéla-
benzíni og því rniklar líkur fyr.
ir stórtjóni, ef eldur brytist út.
3) Afgreiðslugeta tankbíla
takmarkast eðlilega við tank-
stærðina og verður bíllinn að
fylla sig aftur, þegar hann hef-
ur dælt af sér. Þetta tekur að
sjálfsögðu nokkurn tíma og
veldur verulegum töfum við af-
greiðsluna, sérstaklega þegar
haft er í huga hve eldsneytis-
þörf flugvélanna fer ört vax-
andi, en tæpast er hægt að
stækka tankbílana að mun.
4) Þegar afgreitt er með bíl-'
yim verða afgreiðslumenn að
nótast við stiga til að komast
upp á vængi ílugvélanna. Eftir
því sem flugvélarnar stækka
eykst vænghæðin, og er því
mjög tafsamt að burðast með
stóra stiga og veruleg slysa-
hætta því samfylgjandi.
Benzínafgreiðslukerfi það á-'
samt afgreiðslutækjum, sem'
nú hafa verið tekin í notkun á
Keflavíkurflugvelli, eru lang
fullkomnustu afgreiðslutæki, I
sem völ er á, og fyrstu tæki
sinnar tegundar í Evrópu.
Afgreiðslutæki þessi eru
fundin upp af verkfræðingum
Esso Standard Oil Campanv.
Afgreiðsla með tækjum þess-
um fer í stuttu máli fram á eft-
irfarandi hátt: Frá birgða-
geymum utan ílugvélastæðis-
ins liggja neðanjarðarpípur
undir flugvélastæðið. Á þess-
um leiðslum er komið fyrir
brunnkrönum með vissu milli-
bili. Afgreiðsluvagninn tengir
svo slöngu við kranana og dæl-
ir benzíninu beint í geyma
flugvélarinnar. Höfu^kostir
þessara afgreiðslutækja eru
þessir:
1) Þau eru mjög fyrirferðar-
lítil og verður auðveldlega
stjórnað á takmörkuðu svæði.
2) Brunahætta er mjög lítil
þar sem benzínið er allt í neð-
anjarðar leiðslum.
3) Afgreiðslugetan takmark-
ast eingöngu við birgðageym-
ana og er því hægt að afgreiða
óslitið mikinn fjölda flugvéla.
4) Afgreiðsluhraðirm er
miklu meiri þar sem vagninn
getur dælt allt að 1600 lítrum
af benzíni á mínútu.
5) Serstök vökvalyfta kemur
í stað stiga og lyftix1 hún af-
greiðslumanninum upp á flug-
vélarvænginn. Þetta verður
sérstaklega nauðsynlegt, er
byrjað verður að dæla benzíni
í varageymana neðan frá
(under wing refueling) í stað
ofan frá eins og nú.
Tveir geymanna eru notaðir
fyrir benzín með oktantölu
115/145.
Aðalleiðslurnar frá geymun-
um að flugvélastæðinu eru
tvær 25 cm víðar leiðslur, hvor
fyrir sína tegund benzíns. Þær
eru um 460 metrar á lengd
hvor. Þar sem þær liggja undir
malbikuðum brautum eru þær
varðar með filtpappa og bikað-
ar. Utan um þær er 15 c-m
þykkt sementlag á alla vegu til
að verja þær fyrir hreyfingum.
jarðvegsins.
Undir flugvélastæðinu endi-
löngu eru 4 pípur 20 cm víðar
og 165 metra langar hver. Eru
þær varðar á sama hátt og að-
alleiðslurnar.
Pípurnar liggja upp í
brunna, sem dreift er þannig
um flugvélastæðið, að stutt sé
í þá frá öllum stöðum sva:ðis-
ins. Brunnarnir ern 40, 20 fvr-
ir hvora tegund. Þeir eru 36
cm í þvermál og 50 cm á dýpt
og í pípuendunum, sem geng-
ur upp í þá, eru tengistykki
fyrir 2Vz" slöngur afgreiðslu-
vagnanna og er tengistvkkið
þannig gert að það er um leið
loki, sem opnast er slangan er
tengd við þá. Neðar á pípunni
í brunnunum er til öryggis
hraðloki, sem opna má og loka
með einu handtaki.
Yfir brunnunum er lok í bæð
við flugvélastæðið og geta
þyngstu flugvélar óhikað ekið
vfir brunna, sem ekki eru í
notkun.
Með tilliti til þess að ein-
hvern tíma kjmni að þykja
nauðsynlegt eða æskilegt, að
j afgreiða einhverja flugvél með
j bílum hefur verið komið fyrir
l bílaáfyllingarpalli þar sem
j hægt e.r að fylla á tvo bíla í
' einu,. Pípur liggja að pallinum
Óskarsson 5. Hannes Guð-
mundsson 5.
1 LYSING KERFISINS
j Á hæðinni skammt frá flug-
turninum er komið fyrir 3
liggjandi geymum, sem eru 3,2
metrar 1 þvermál og tæpir 12
metrar á lengd, og taka þeir
um 90 000 lítra hver.
Benzíninu er ekið frá aðal-
birgðageymunum á geymana í
15 00 lítrá bifreiðum og rennur
það af bifreiðunum á geymana
gegnum vatnsskilju, sem trygg-
ir að ekkert vatn komist með
benzíninu inn á geymana. Hægt
er að láta renna á geymana úr
tveim bifreiðum í einu og má
þannig fylla þá á einni klst.
úr aðalleiðslunum og á pallin-
um er komið fyrir áfyllingar-
tækjum af fullkomnustu gerð.
Auk þess eru á- pallinum mælar
og loítskilja.
LÝSING Á
AFGREIÐSLUVAGNI
Vagninn er knúinn með eigin
aflvél og er útbúinn sjálfstæð-
; um dælukerfum, loftskiljum,
j sigtum, mælum og hreinsurum.
j Hvor sogslanga er 2 Vi" í þver-
j mál, 35 metrar á lengd og vafin
| upp á hjól, sem vindur af sér
, og á með sjálfvirkum vökva út-
búnaði. Þetta hjól hefur þann
öryggisútbúnað, að það rýfur
samband milli aflvélar og hjóla
og lokar hemlum vagnsins,
þegar hljólið hefur undið slöng-
I urnar ofan af sér.
' Afgreiðsíuslöngurnar eru 34
! metrar á lengd og 2" i þvermál.
Til að auðvelda meðferð á
svona sverum slöngum og til að
koma afgreiðslumönnunum.
upp á vængina er vagninn út-
búinn vökvalyftu með palli.
' Lyfta þessi, sem gengur ofan í
, vagninn, getur lyft sér í allt að
5 metra hæð. Dælur vagnsins,
sem eru sérstaklega gerðar til
að dæla benzíni, eru drifnar af
• aðalvél vagnsins.
! Mælar prenta afgreiðslu-
magnið á sérstök spjöld. Þeir
eru einnig útbúnir sjálfvirkum
rofum, sem stöðva dæluna,
1 þegar afgreitt hefur verið það
magn, sem mælarnir voru sett-
ir á hverju sinni.
j Sérstök sigti og hreinsarar
hreinsa benzínið miklu betur
I en áður þekktist.