Alþýðublaðið - 28.02.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.02.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐiö Þiiðjudagur 2’8. febrúar 1950. KOSNINGAR & HITAVEITA. Því hefur löngum verið spáð, að ísland og fslendingar ættu eftir að hafa mikla þýðingu, — sumir segja úrslitaþýðingu. — í alþjóðamálum. Til munu þeir, sem um nokkurt skeið hafa trú- að þessu skilyrðislaust, og þá ekki verið að hafa fyrir því að reyna að gera sér grein fyrir hvernig slíkt megi verða. Þeir, sem trúa einhverju skilyrðis- laust, gera sér sjaldnast þess háttar ómak. Hins vegar eru þeir og til, sem gjarnan vildu trúa þessu; þó eklci væri nema vegna landkynningarinn^r, - en fá bara ekki séð hvernig spá- dómurinn geti ræzt. Þykjast ekki hafa séð neitt það í fari þjóðarinnar, sem líklegt geti talizt heiminum til viðreisnar. Vér erum í hópl þeirra, sem elrki hafa viljað taka neina af- stöðu til spádómsins. Meðal annars af praktiskum ástæðum. Fari svo, að ei.nhver spádómur rætist, :igr nefnilega auðveldara að segja sem svo að þetta hafi maður alltaf vitað, — ef maður hefur ekki tekið neina afstöðu áður. Hið sama verður og uppi á teningnum ef svo fer, að spádómurinn sannast ekki. Vér erum því enn hlutlaus- ir gagnvart spánni, — og öllum spám yfirleitt, nema veður- spánni. Það er langt síðan að við harðneituðum að taka nokkurt mark á henni. En gagnvart fyrst nefndri spá þykj umst vér ekki brjóta hlutleysi vort, þótt vér bendum, '— á vís indalegan hátt, •— á einhver líkindi til þess. s.ð hún kunni ef til vill að rætast. Vísinöi, — það er að segja söníi vísindi, — eru í sjáifum sér alltaf hlutlaus, nama ef til vill sá þáttur þeirra, sem fjallar um eríðakenning- una og -erfðalögmáiin. Érfðasynd in mun hins vegar ekki enn viðurkennd sem vísindagrein. En snúum oss afíur að efn- inu. Nú virðist sem sé komið á daginn, — eða í þahn veginn að koma á daginn, — að til sé það hér með vorri þjóo, er hafa megi, og hafi þegar haft, nokk- ur áhrif á gang alþjóðamála. Nefnilega hitaveitan! Já, vér sögðum hitaveit'm. Og vér eigum þar okki við néina andlega hitaveitú, heldur bara þessa úr borholunum hjó Reýkjum. Og vér erum ekki að gera að gamni voru. Vér segj- um þetta í fúlustu alvöru. Oss er meira að segja alveg mein- laust við hitaveituna, þar eð vér búum við ko'akyndingu. Um margra ára skeið hefur flokkur einn hér í ba; þakkað sér hitaveituna fyrir hverjar kosningar, og jafnan unníð á fyrir bragðið. Þá hefur og einn maður þakkað sér hitaveituna að verulegu leyti og hvarvetna náð kosningu meira að segja þegar hann bauö sig fram hjá vondu fólki, sefrt mun hafa deilt með því í þversummuna, að eitthvað hlyti neðanjarðar- hitinn að íninnlia, þegar þannig væri af bcnum stolið-------— Vér sjáum því, að hitaveit- an hefur baft hreint' ekki svo lítil áhrif á gang þjóðmála vorra. Hingað til hefur kraftur hennar ekki verið svo mikill, að áhrif hennar næðu víðar, — en síðan vatnið úr nýju borholun- um bættist við, hefur þegar komið í Ijós, að þau eru orðin víðtækari. , Churchill er maður nefndur á Bretlandi. Þekkja margir hann þar, og ekki svo fáir hér á landi, því að hann hefur með- al annars unnið það afrek að koma til . íslands. Hann hefur talsvert verið orðaður við styrj aldir og' stjórnmál, whisky og tóbak, en við annað ekki meira en góðu hófi gegnir. Hann er maður forspár, á það til að skrifa „ósjálfráða skrift“ og vita á sig veður án aðstooar Theres- iu. Fyrir skömmu voru háðar þingkosningar á Bretlandi. Var Churchill í þeim flokknum, er miður hafði í næstu orustunni á undan, og þótti bölvað, því að hann hefur aldrei getað fellt sig við að íapa orustum. Hugs- aði hann því fast um það, hver ráð mundu álitlegust til þess að sagan endurtæki sig ekki. Kom meira að segja fyrir að hann gleymdi snafsinum, — svo fast hugsaði hann. Og svo var það eitt k'völdið, að hann sat og hugsaði svo fast, að veggirnir bifuðust. Blýant hafði hann í höndum og teiknaði hann „gamansama mynd“, eins og klerkurinn sagði, af félaga Stalin. Þá greip hann skyndilega orka mikil, með straumi og skjálfta og öllu tilheyrandi. Og blýanturinn þaut í hendi hans yfir blaðið, henni gömlu kempu ósjálfrátt og óvið'ráðaniega. Og þegar skjálftinn rénaði, sá liann hvar stóð ritað þvert yfir skegg félaga Stslins: „Under the hottwater bann- er you vill conquer stop bay- werji stop“. ,,Baywerji“, tautaði Churc- hill, „hver er nú það? Og hvað vill sá skarfur vera að bendla mig við heitt vatn!“ En skyndi- lega breiddist bros yfir feitar kinnar hans. „Oh, we rememb- er mr. Víkvérji!“ sagði hann fagnandi. „Ég hripa honum línu á morgun og kref hann nánari upplýsinga----------“ Þessa sögu kunnum vér svo ekki lengri, nema það, að tveim dögum síðar lét Churc- hill einkaritarann baeta klausu í ævisöguna, er sýndi bað svart SJÖTTI KAPÍTULI Graham stóð þarna hreyfing- arlaus. Það var eins og raf- magnsstraumur færi um allar taugar hans. Þær voru spent- ar til hins ítrasta og hanin fann að hann var á verði, eins og hann veðraði ógurlega hættu. Hann heyrði rödd Mathis, eins og hún kæmi úr órafjarlægð. Hann spurði hvort nokkuð væri að. Graham svaraði. „Mér líður ekki sem bezt. Ég verð að biðja yður að hafa mig afsakaðan.“ Hann sá skyndilega svip- brigði á andliti Frakkans og datt í hug, að hann mundi halda, að hann væri að verða veikur. En hann beið ekki eftir því að heyra hvað Mathis segði. Hann snerist á hæli og án þess að líta á hinn nýja farþega, gekk hann yfir þilfarið og fór inn í klefann sinn. Hann lokaði dyrunum á eftir sér, er hann var kominn inn. Hann nötraði frá hvirfli til ilja. Hann settist á legubekkinn og reyndi að ná valdi yfir sér. Hann sagði við sjálfan sig: „Það er engin ástæða til þess að sleppa sér. Þú getur fundið leið til að bjarga þér. Hugsaðu þig bara vel um. Reyndu að hugsa skýrt.“ Það var bersýnilegt, að Ba- nat hafði á einn eða annan hátt komizt á snoðir um það,- að hann væri með Sestre Le- vante. Það yirtist honum held- ur ekki hafa reynzt erfitt. Það hefði verið alveg nóg fyrir hann að spyrj^st fyrir hjá skipafélögunum. Eftir að hann hafði fengið að vita það, hafði hann keypt sér farmiða með lestinni til Sofia, stigið af henni um leið og hann fór yfir grísku landamærin og farið með ann- arri lest um Saioniki til Aþenu. Hann leitaði að shnskeytinu frá Kopeikin í vasa sínum, fann það og starði á það. „Allt í lagi“. Bölvaðir bjánarnir. Hann hafði ekki verið ánægður með þessa skipsíerð frá byrjun. Hann hefði átt að fara eftir eig- in hugboði og ná sambandi við brezka ræðismanninn. Ef þessi sjálfumglaði en nautheimski Haki hershöíðingi hefði ekki. á hvítu, að hann Churchill, hefði ekki aðeins stutt fram- kvæmd hitaveitunnar með ráð- um og dáð, heldur væri hann og upphafsmaður hennar, og hafði Erlingur gleymt að láta þess arna getið, er hann ræddi við herra kóng og hans nán- ustu. Að vísu vann Churchill ekki sigur undir „the hott water banner“, en hann vann á — — Segjum, svo að spádómarnir séu markleysa ein. .... Nú hafði hann verið veidd- ur eins og rotta í gildru. Banat mundi ekki geiga skotið öðru sinni. Drottinn minn. Nei; næst mundi það takast. Maðurinn var morðingi að atvinnu. Hann mundi áreiðanlega ekki liggja á liði sínu, hann mundi læðast að honum utan úr myrkrinu . . Einkennileg fjarræn tilfinn- ing kom allt í einu yfir hann. Það var eins og eitthvað væri að koma fram í hugskot hans, sem hann hafði ekki minnzt ár- um saman. Hann fann jafnvel nýjan ilm í klefa sínum. Og allt í einu fylltist hugur hans af angist og hann mundi allt. Það bar við fyrir mörgum árum. Þeir höfðu verið að reyna fjórtán þumlunga byssu. I ann- að sipn, sem þeir skutu af henni, hafði hún sprungið. Það var eitthvað í ólagi með innri gerð byssunnar. Tveir menn fórust samstundis og sá þriðji særðist hættulega. Hann hafði kastazt frá byssunni og lá þar löðrandi í blóði og limlestur. Hann hafði æpt af kvölum, æpt og æpt þar íil sjúkrabifreiðin kom og fór með hann og lækn- irinn hafði gefið honum deyfi- lyf. Óp hans höfðu verið mjó- róma, líkast því að þau væru ekki mynduð af orðum, heldur skerandi ýlfri. Læknirinn hafði sagt, að maðurinn væri meðvit- u.ndarlaus, jafnvel þó að hann æþti. Áður en byssan hafði ver- m tekin burt, hafði blóðið verið þvegið af henni. Hann hafði ekki haft matarlyst. Um kvöld- ið hafði gerí mikið regn, Hann .... Hann heyrði sjálfan sig allt í einu bölva. Orðin streymdu af vörum hans, mein- ingarlaus og innantóm, ijótustu orðirx ,sem hann kunni...... Hann reis skyndilega á fæt- ur. Hann var að tapa sér. Eitt- hvað varð hann að gera og gera" það fljótt. Ef hann gæ'ti komizt af skipinu? Hann svipti upp hurðinni og gekk út 'á ganginn. Fyrsti mað- urinn, sem hann sá, var féhirð- ir skipsins. Skrifstofa hans var þarna rétt hjá. Hann gekk rak- Leitt inn í hana. Gjaldkerinn sat fyrír opnum dyrum, snöggklæddur, með vindil ipilli tannanna, ritvél fyrir framan sig og reikninga á borðinu. Hann var ítalskur, miðaldra, hár og allþrekinn. Plann var að skrifa á ritvélina. Féhirðirinn leit upp, þegar Graham gekk inn. Þegar hann kom. auga á hann, hlevpti hann hrúnum. Iiar.u var önnum kaf- inn. „Signore?“ „Talið þér enskú?“ „Nei, Signore.“ „Frö • l;u? ‘ ,.Já; hvers óskt?- þér? „Ég þarf að tala við skip- stjórann þegar í stað.“ „Og hvers vegna óskið þér þess, Monsieur?11 „Það er mjög áríðandi, að ég verði fluttur á land undir eins.“ Féhirðirinn tók vindilinn út úr sér og sneri sér snögglega við í stólnum. „Ég er ekki sterkur í frönsk- unni,“ sagði hann rólega. „Vilj- ið þér vera svo góður að endur- taka það, sem þér voruð að segja?“ „Þér eruð Monsieur Graham, eða er ekki svo?“ „Jú.“ „Því miður, Monsieur Gra- ham. Þetta er orðið^ of seint. Hafnsögumannsbáturinn er fár- inn. Þér hefðuð átt . . . . “ „Ég veit það; en það er ákaf- lega áríðandi, að ég komist í land nú þegar. Nei; ég er ekki geggjaður. Ég veit það vel, að ef ekki stæði alveg sérstaklega á, þá væri þetta ekki hægt. En ástæður mínar eru fullkomlega gildar. Ég mun greiða allan skaða, sem skipið kann að hafa af þessu ....“ Féhirðirinn virtist á báðum áttum. „En hvers vegna? Eruð þér veikur?“ „Nei, ég . . . . “ Hann þagnaði og hefði getað bitið sig í tung- una. Það er enginn læknir um borð, svo að ef til vill hefði nægt að segja, að hann væri orðinn dauðsjúkur. En nú var það of seinþ „Ef þér viljið vera svo góður að koma því til leið- ar, að ég fái að tala við skip- stjórann, þá skal ég undir eins skýra málið.“ „Eg er hræddur um,“ svaraði féhii-ðirinn kuldalega, „að það -sé alveg þýðingarlaust að tala um það. Þér skiljiö ekk't . .. . “ „Hið eina, sem ég bið um, er að skipið snúi við tiltölulega stuttan spöl og bið’ji um hafn- sögumann. Eg er reiðubúinn til að borga allan kostnað." Féhirðirirm brosti afsakandi. „Þetta er skip, Monsieur, ekki leigubifreið. .Við flytjum vörur og verðum að lialda áætlun okk- ar. Þér eruð ekki veikur og . . “ „Ég hef þegar sagt yður, að ástæður mínar eru fullgildar. Ef þér viljið sjá svo um, að ég geti fengið að tala við skipstjór ann . ...“ „Það er alveg þýðingarlaust að ræða um þetta. Ég efast alls ekki um vilja yðar eða getu til að borga allan áfallandi kostnað. En því rniðúr er ekki um þetta aðallega. að ræða. Þér segið, að þér séuð ekki veikur, en samt haíið þér fullgilda á- stæðu fyrir kröfu yðar. En þar sem ljóst er, að þér hafið liugs- að um þessa ástæðu aðeins síð- ustu tíu mínúturnar, vona ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.